Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1984, Blaðsíða 40
FRÉTTASKOTIÐ
® * @ * ®
SIMINN
SEM
ALDREI
SEFUR
Sími ritstjórnar: 68 66 11. Auglýsingar, áskrift og dreifing, sími 27022.
Hafir þú ábendingu
eða vitneskju um
frétt — hringdu þá í
sima 68-78-58. Fyrir
hvert fréttaskot,
sem birtist eða er
notað i DV, greið-
ast 1.000 krónur og
3.000 krónur fyrir
besta fréttaskotið i
hverri viku,
Fulirar nafnleyndar
er gætt. Við tökum
við fréttaskotum
allan sólarhringinn.
Óánægja meðal
félagsmanna
Byggingafélags
verkamanna,
Reykjavík:
Telja íbúðir
sínar alltof
lágt metnar
Mikil óánæfíja <>r meftal félans-
manna ByMging.ifélags verka-
inanna í Reykjavik vegna þess aö
þeir lelja aö ibúðir .sínar séu alltof
lágt metnar hjá stjórn Verka-
inannabú.staöa.
Vegna þessa ináls var sainþykkt
alyktun á siðasta aöalfundi fé-
lagsins þar sein skoraö er á félags-
málaráöherra, rikisstjórn og Al-
þingi aö beita sér fyrir því aö
færa þann liluta starfsemi BVR,
sem fluttur var i liemlur stjórnar
Verkamannabúslaöa með löguin
uin Húsnæöisstofuun rikisins, aftur
til félagsins.
I alyktuninni segir: „Megn
óánægja rikir bjá félagsmönniiui
uin mat og sölu ibúða bygg ira a
veguin BVR. Félagsineiui geta
ekki lengur sætt sig viö þá búsetti-
fjötra seni lúö ósanngjania íbúða-
nialsverö setur þeini.”
Róbert Pétursson, forinaöur
BVR, sagöi í samtali viö DV aö þaö
sein inenii væru óánægöír meö væri
einkuin tvennt. Annars vegar þann
seinagang sem væri á matinu en
ibúö lieföi ekki veriö metiii síðan i
júlí i ár vegna ágreinings um
hvernig bæri aö standa að mutinu.
Heföi Róbert heyrt um fjórar
aöferöir sem kæmu þar tii greina.
ilins vegar væru menn svo
óánægöir meö verö ibúöaima og á
síðasta setning ályktunarlnnar viö
um þaóatriöi.
„Matsveröió á þessuin íbuöuui er
svo lagt aö menn geta ekki
fjármagnaö önnur íbúðakaup með
þvi aö selja þær á móti,” sagöi
Róbert.
BVit byggöi alls 526 íbúðir á
árunum 1939 til 1973. Undanfarin ár
hafa aö meðattali um 20—25 íbúðir
skipt um eigendur á hverju ári.
-FRt.
MíkiÓfyrírlítið...
AIIKLIG4RDUR
Tvær Flugleiðaþotur rákust nærri saman skammt f rá Kef lavík:
Nokkrum metrum frá
i.
geysilegu flugslysi
„Verðui' aö álita aö aöeins hafi
munað nokkrum metrum aö ekki
varö árekstur milli vélanna,” segir í
niðmstööum skýrslu loftferðaeftir-
lits Flugmálastjórnar uin atvik sem
varð viö Keflavíkurflugvöil 6. sept-
ember síöastliöinn.
Tvær Flugleiöaþotur rr.eö alls 403
inenn innanborös voru þá nærri lent-
ar á árekstri í 10.500 feta hæö um 24
sjómílur frá Keflavík. Fullvíst má
telja aö enginn heföi lifaó af slikan
árekstur
Ötrúlega hljótt hefur veriö um at-
burð þennan. Þó er hann mun alvar-
legri en atvikiö viö Oslóarflugvöll 25.
október síðastliöinn þegar Flugleiöa-
þota og SAS-þota nálguöust hvor
aöra. Fjarlægöin var þá um hálfur
kílómetri.
Vegna atviksins viö Keflavíkur-
flugvöll var flugumferðarstjóri send-
ur í hæfnispróf og læknisskoöun áöur
en hann tók til starfa á ný.
Málsatvik voru á þessa leið:
Klukkan 7.31 hóf DC-8 þotan TF-
FI.B sig á loft frá Keflavíkurflugvelli
meö 249 farþega og 9 manna áhöfn
innanborðs. Aöeins einni mínútu síö-
ar, klukkan 7.32, hóf Boeing 727-þot-
an TF-FLI sig á loft af sömu flug-
braut meö 136 farþega um borð og 9
manna áhöfn.
Boeing-þotan klifraði mun hraöar
en DC-8 þotan. Klukkan 7.35 kallar
flugstjóri Boeing-þotunnar í flug-
stjórn og kveöst óánægöur meö flug-
heimild þá sem hann fékk. Hann sjái
ekki betur en aö hann stefni á aöra
flugvél.
Flugumferöarstjórinn svarar og
fullvissar flugmanninn um aö hann
hafi báöar vélarnar hjá sér á radar.
Boeing-flugstjórinn er ekki ánægö-
ur með þetta svar. Veröur úr þræta
milli hans og flugumferðarstjórans.
Flugumferöarstjórinn ítrekar að
hann hafi báöar vélarnar á radar.
„Já, ég veit þaö,” kallar flugmað-
urinn. „Hvaö ætlarðu aö gera ef rad-
arinnbilar?”
Flugumferöarstjórinn spyr þá DC-
8 flugmanninn um flughæö og skipar
síöan Boeing-flugmanninum aö
halda sig eitt þúsund fetum undir
DC-8 þotunni.
Um þaö leyti sem skipunin er gefin
er Boeing-þotan komin framúr og
uppfyrir DC-8 þotuna. „Það var eng-
inn tími til aö gera neitt,” sögöu Boe-
ing-flugmennirnir siöar í yfir-
heyrslu.
DC-8 flugmennirnir sögöust hafa
séö Boeing-þotuna koma á ská „und-
an” þeim frá hægri. Álitu þeir aö
ekkert svigrúm heföi verið til aö
gera nokkuð. Bar þeim saman um aö
flugvélarnar hefðu veriö injög ná-
lægt hvor annarri og aö þarna hefði
verið mjög mikil hætta á árekstri.
Þaö var álit rannsóknarnefndar-
innar að óhóflegt vinnuálag flugum-
feröarstjórans og uppsöfnuö þreyta
hafi aö verulegu leyti ráöiö viöbrögö-
um lians. Meðverkandi orsök þess
hvernig mál þróuðust er taiin sú aö
Boeing-þotan skyldi halda óbreyttri
flugstefnu þrátt fyrir aö flugstjóri
hennar hafi tveimur og hálfri mínútu
fyrir atvikiö sagt aö hann stefndi á
DC-8 þotuna.
-KMU.
Óvæntur gestur kom i gær á málverkasýningu Þorláks Morthens, sem stendur yfir i Gúmmívinnustofunni
á Réttarháisi. Talið er liklegt að gesturinn sé fulltrúiþýskra listunnenda i Hamborg. Ennfremur bendir allt
til þess að hann hafi ferðast tii landsins með sólningarefni þaðan. Gesturinn þykir fremur stór, allt að 3
cm. Heimsóknin hefur vakið mikla athygli og þykir óvenjuleg vegna þess að vetur rikir hér.
DV-mynd KAE
Lögreglan þjálfar
nýja víkingasveit
„Viö erum aö þjálfa upp nýja
víkingasveitarmenn, bæöi menn úr
Reykjavík og utan af landi, en allt er
þetta á undirbúningsstigi,” sagöi
Bjarki Elíasson yfirlögregluþjónn í
samtali viö DV. Hinni nýju víkinga-
sveit er ætlaö hlutverk varaliðs fyrir
þá víkingasveit sem nú er starfandi.
Eins og kunnugt er af fréttum DV
er risinn alvarlegur ágreiníngur á
milli víkingasveitar og stjórnanda
hennar og þjólfara, Arnórs
Sigurjónssonar. Þykir vikinga-
sveitarmönnum sem starfsaðferðir
Arnórs eigi illa viö í íslenskum lög-
reglumannahópi enda ættaöa'' úr
norska hernum þar sem skilyrðis-
laus hlýöni er lykUorð.
Deila víkingasveitarmanna og
Arnórs er enn óleyst og neita þeir aö
vinna undir stjórn hans. „Viö leysum
ekki okkar mál i fjölmiölum, þetta er
mál fyrir okkur og unniö aö lausn
þess,”sagöiBjarki Elíasson. -EIR.
Vestfirdingar
leggja einnig
uppígám
I dag mun skip Eimskipafélags-
ins, Áiafoss, sigla af staö með
stærsta fann af ísuðuin flski i
gámum sein farið hefur frá landinu
til þessa. Munu þetta vera á inilli 45
og 50 gámar og í hverjum gáini eru
um 12 tonnaf fiski.
Stór hluti af þessu inagni kemur
frá sjávarplóssum af Vestfjöröum
en hingað til hafa Vestfiröingar
ekki veriö stórir i flutningi á
óunnum fiski á þennan nýja
markaðíEvrópu.
Til þessa hafa þaó aöallega veriö
bátar af Suöurlandi sem veióa og
ísa i kassa um borð og senda síöan
fiskinn út meö frystigámum. Er
fiskurinn fluttur beúit úr veiöi-
skipinu í gáminn og þaöan um borö
í flutningaskipiö enda skipaferöir
til Englands örar.
I þessu tilfelli veröur fiskurinn,
sem Álafoss fer meö í dag, kominn
á markaö i Bretlandi á
inánudagmn.
Viröast þessii- flutningar alltaf
vera að aukast. Eru margir
óhressir meö þessa þróun enda
minnkar vinna viö fiskinn í landi að
mun um leið og stór hluti flotans fer
aö leggja upp beint í gáma í stað
frystihúsanna. En útgerðarmenn
segja þetta vera eina ráöiö til aö
halda bátunum úti eins og ástandið
sé hér núna enda fá þeir miklu
hærra verö fyrir fiskinn sem fer
meö gámum á markað i Englandi
en þeir fá fyrir hann hér heima. klp.
Freyja RE er eini báturinn frá
Rcykjavik sem farinn er aö leggja
afla sinn upp i gám i stað frystihúss
eins og sumir sjómenn kalla þaö.