Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1984, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1984, Blaðsíða 17
DV. MIÐVKUDAGUR12. DESEMBER1984. 17 MEZZOFORTE NÝ PLATA OG HUÓMLEIKAR16. DESEMBER Fyrir nokkrum dögum sendi stór- stillt í hóf. Mun miöinn kosta aöeins heldur í þessari viödvöl hér- hljómsveit okkar Islendinga, Mezzo- 400 kr. og er forsala hafin í hljóm- lendis og gefst því ágætt tækifæri til forte, nýja hljómplötu frá sér. plötuverslunum. Þetta munu vera aðsjáogheyrasnillinganaleika. Nefnist hún Rising og veröur um leið einu tónleikarnir sem Mezzoforte HK. . dreift um alla Evrópu. Er ekki aö efa aö henni veröur vel tekiö hjá hinum fjölmörgu aödáendum hljómsveitar- innar hér heima sem erlendis. Strákarnir í Mezzoforte munu dvelja hér á landi yfir hátíöirnar og munu eins og í fyrra halda eina tón- leika fyrir almenning 16. desember kl. 21.00. Fyrr um daginn munu veröa aðrir tónleikar og munu Flug- leiðir og Steinar hf. bjóða fólki sem á viö fötlun aö stríöa upp á ókeypis skemmtun, en þetta fólk á vanalega ekki kost á aö njóta skemmtunar sem þessarar. Ágóöi af síðari tónleikunum mun renna til kaupa á hljóöfærum handa einhverfum börnum, en þau hafa mikla unun af tónlist. Miðaverði er Mezzof orte meö nýjustu plötu sína, Rising. DV-mynd GVA. jijnuffi ^flíTlStÓðU l ■, r IVi M 2 D insson og Baklur g, a hví lauk.nit meiri ffS beir fra bóKinm« á eftir aö korTia n Ál/lH 0^ prýdd He,ga Hjá okkur að RÉTTARHÁLSI 2 komast allir í hús, stórir sem smáir. Stærsta og tæknilega fullkomnasta dekkjaverkstæði landsins. Þú slappar af í setustofunni á meðan við skiptum um fyrir þig. GÚMMÍ VINNU STOFAN HF RÉTTARHÁLS 2 Símar: 84008 - 84009 SKIPHOLT 35 Símar: 31055 - 30360 UMBOÐSMENN UM ALLT LAND NORÐDEKK hetísöíud radial dékk BESIA SNJÓMUNSTUR SEMVÖLERÁ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.