Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1984, Side 2
2
DV. LAUGARDAGUR 29. DESEMBER1984.
Forsætisráðherra hefur tekið við undirskriftunum. Frá vinstri taiið: Jón Arnþórsson, Steingrimur Her-
mannsson forsætisráðherra, Steindór Steindórsson frá Hlöðum og Gunnar Ragnars.
DV-mynd Bjarnleifur.
Af hentu f orsætisráðherra áskorun 4.032 Eyf irðinga:
Vilja athuga stóriðju
kostinn til hlítar
„Lít fyrst og fremst
á mig sem lækni”
— segir Páll Gíslason, nýorðinn
forseti borgarstjórnar
„Þetta leggst ágætlega í mig og ég
get ekki sagt aö þetta hafi komiö mér
á óvart, þar sem ég var fyrsti vara-
forseti borgarstjórnar,” sagði Páli
Gíslason læknir, sem tekur viö af
Markúsi Erni Antonssyni sem forseti
borgarstjómar Reykjavíkur nú um
áramótin, í samtali viðDV.
„Þaö veröur ekki um neina koll-
steypu í störfum að ræöa þó ég hækki
þetta í tign innan borgarstjórnarinn-
ar. Eini munurinn er sá aö nú sé ég
um fundarstjóm á fundum, frágang
skjala með starfsmönnum borgar-
stjómar, svo og kem ég til með aö
koma fram fyrir hönd borgarstjórn-
arinnar. Þannig ber ég meiri ábyrgö
á aö málum sé skilað og fylgt úr
hlaði.”
Páll sagöi aö venjan væri sú aö í
embætti forseta borgarstjórnar sem
og aörar vegtyllur á hennar vegum
væri kosiö á fyrsta fundi borgar-
stjórnar í júni. Væri kosiö til árs í
senn og því myndi hann gegna þessu
starfiíhálftár.
Páll hefur setið í borgarstjórn
síðan 1974, þar áöur sat hann átta ár í
bæjarstjórn Akraness.
— En hvort líturðu fremur á þig
sem lækni eða borgarstjómarmann?
„Mitt aöalstarf er að vera læknir
og því lít ég fyrst og fremst á mig
sem slíkan. Því hefur líka verið vel
tekið ef ég hef ekki getaö sinnt borg-
arstjórnarmálum vegna sjúklinga
minna. Það er einu sinni svo aö þaö
að vinna fyrir einstakling, sem
þarfnast manns, nær sterkari tökum
á manni en vinna fy rir heildina.”
Páll Gislason læknir sem tekur
við af Markúsi Erni Antonssyni
sem forseti borgarstjórnar.
— Hefurðu gaman af þessu félags-
málastússi?
„Ja, maður væri ekki í þessu ef
maöur heföi ekki gaman af því.
Maöur er auðvitaö oft þreyttur, en
þreytan hverfur ef vel veiðist, eins
og sagt er og maður kemur einhverj-
um af sínum málum áleiöis,” sagöi
Páll Gíslason.
-KÞ
iJLl\ Hjálparsveit skáta
Reykjavík
manna í gær. I haust andmæltu þúsund
færri stóriöju við Eyjaf jörö með sama
hætti.
Áskorunin sem Steingrímur
Hermannsson fékk í gær er þannig:
„Viö undirrituö, íbúar á Akureyri og í
Eyjafirði, teljum nauösynlegt aö næsta
stóriöjufyrirtæki, sem byggt verður á
Islandi, veröi valinn staöur viö Eyja-
f jörð enda veröi talið tryggt að rekstur
'þess stefni ekki lífríki fjarðarins í
hættu. Viö krefjumst þess aö umhverf-
isrannsóknum og öörum undirbúningi
veröi hraðaö þannig aö niöurstaöa í
þessu mikla atvinnuhagsmunamáli fá-
isthiöfyrsta.”
Þeir Gunnar Ragnars, Steindór
Steindórsson frá Hlöðum og Jón Am-
þórsson afhentu undirskriftirnar inn-
bundnar í skinn og í rammgerum pen-
ingakassa. „Þessi umbúnaöur undir-
strikar álit okkar á því hvers konar
hagsmunamál viö teljum að um sé
teflt. Hann táknar einnig þá fullvissu
okkar að álver geti átt góöa og örvandi
sambúð með landbúnaði í þessu mikla
landbúnaöarhéraöi. Ur því á þó að
skera meö vönduöum rannsóknum,”
sögöu þeir Gunnar og Jón í samtali viö
DV.
„öllum er ljóst aö álver er ekki
skjótfengiö úrræði í atvinnumálum.
Engir samningar liggja fyrir. En á því
leikur enginn vafi aö veröi slíkt iöjuver
reist mun það vega þungt fyrir framtíö
Eyjafjaröarsvæðisins. Jafnvel stefnu-
mörkunin ein mun hafa mikla þýðingu.
Við þurfum aö skapa 2.000 ný atvinnu-
tækifæri fram til 1990, aöeins til þess að
halda þeirri stööu sem svæðiö hafði til
skammstíma.”
En ekki er hægt að bíöa eftir álveri
einu saman? „Nei, langt í frá,” sagði
Gunnar Ragnars. „Fyrir svæðiö allt
skiptir sköpum aö auka á ný hlut þess í
fiskafla. Hann var kominn úr 25 í 65
þúsund tonn á ári. Nú er hann aftur
kominn niður í 35 þúsund tonn. Um-
merkin eru alls staöar. Einnig sjáum
viö mikla möguleika í stórefldri feröa-
mannaþjónustu. Lykillinn þar er mikil
aukning hótelrýmis af bestu gerö.
Álver myndi treysta myndina alveg
stórlega. Ef viö náum árangri aðeins á
þessum sviöum fylgir allt annað meö.
En menn veröa að þekkja stöðu sína og
möguleika. Þess vegna knýjum viö á
um aö stóriðjukosturinn veröi fullmet-
inn. Þá fyrst geta menn tekið afstööu
meö eöa móti tilteknu iðjuvéri. ”
HERB
Kópavogur:
NÝ UMFERDARUÓS
Kveikt veröur á nýjum umferöar- Frá klukkan 21.00 til 07.00 verða
ljósum á mótum Nýbýlavegar og Þver- ljósin látin blikka gulu. Það gildir biö-
brekku í Kópavogi í dag. Ljósin eru skylda á Þverbrekku og Ástúni gagn-
tveggja fasa og tímastýrð. vart Nýbýlavegi. -EH
Fulltrúar Eyfiröinga, sem vilja aö
aöstæöur til stóriöju nyrðra veröi
kannaöar til fullnustu, afhentu for-
sætisráöherra undirskriftir 4.032
Reykvíkingar
Verslið vid
vana menn
Flugeldamarkaðir:
Skátabúðin, Snorrabraut 60
Fordhúsið, Skeifunni 17
Seglagerðin Ægir, Grandagarði
Alaska, Breiðholti
Við Miklagarð
Við Vörumarkaðinn, Eiðistorgi
Volvosalurinn v. Suðurlandsbraut
Á Lækjartorgi.