Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1984, Page 6

Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1984, Page 6
6 DV. LAUGARDAGUR 29. DESEMBER1984. Steingrímur og Svavar skiptust á skotum i návigi. „Hérna, Svavar minn, þetta ætti að lyfta stjórnarandstöðunni ofuríitið upp." ,Jæja, en brenndu nú ekki af þér puttana, Steingrimur.' LANDSFEBURNIR HÆKKA FLUGIÐIYRIR YÆSTA ÁR Meöan umræöur um fjárlög næsta árs stóðu sem hæst brugöu þeir létt- lyndustu úr hópi landsfeöra sér út í bakgarð Alþingishússins og tóku smá- forskot á áramótagleöskapinn. Lands- samband hjálparsveita skáta færöi þeim hápólitískar rakettur sem þeir sendu upp í næturhimininn meö til- heyrandi athugasemdum um and- stæöinga og samherja. Sigmund teikn- aöi myndir af ráðamönnum fyrir skát- ana til aö skreyta flugelda í ár. Þing- mennirnir skemmtu sér konunglega þegar andstæöingarnir sprungu með hvelli í háloftunum. Guömundur J. reyndist hafa aö geyma margar ,,Eg vil Guðmund, það er i það minnsta hávaði i honum." rauðar stjörnur. Svavar sagðist hafa vitaö það fyrir. Steingrímur og Jón Helgason eru grænir enda „allt vænt sem vel er grænt” eins og mál- tækiö segir. Halldór Ásgrímsson vildi ekki eyða sínum kvóta strax og tók ekki þáttíglensinu. DV þakkar skátunum fyrir sam- starfið. DV-myndir Bj.Bj. urn þet Hann v, 'nund J stærðar,

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.