Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1984, Qupperneq 14

Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1984, Qupperneq 14
14 DV. LAUGARDAGUR 29. DESEMBER1984. Meinatæknar! Meinatæknir óskast (1/2 eða 1/1 staða) að heilsugæslustöðinni á Egilsstöðum frá 1. mars nk. Umsóknir berist fyrir 15. janúar 1985. Upplýsingar gefur Guðrún í síma 97-1400 virka daga. Heilsugæslustöðin Egilsstöðum. Ferðamál Ferðamál Stærsta ferða- Utboð Byggingarnefnd Grafarvogsskóla óskar eftir tilboðum í að gera 1. áfanga skólans að mestu tilbúinn undir tréverk. Húsið skal byggja úr forsteyptum steinsteypueiningum og er stærð þess um 1700 m2 eða um 6900 m3. Utboðsgögn verða afhent á teiknistofu Guðmundar Þórs Páls- sonar arkitekts, að Oðinsgötu 7 í Reykjavík, frá og með 2. janúar 1985 gegn skilatryggingu kr. 10.000. Tilboðin veröa opnuö á sama stað þriöjudaginn 22. janúar 1985 kl. 11.00 f.h. Byggingarnefnd Grafarvogsskóla. Yfirmenn á fiskiskipum Fundur verður haldinn 30. desember kl. 13.00 að Borgartúni 18. Fundarefni: 1. Kjarasamningarnir. 2. Hjálmar Vilhjálmsson og Páll Reynisson útskýra stofnstærðarmælingar á loðnu. Skipstjóra- og Stýrimannafélagið Aldan, Vélstjórafélag Islands. ? í. •tír; 4 SMÁAUGLÝSINGADEILD Þverholti 11, sími 27022, veröur opin um áramótin: föstudag 28. des. kl. 9—22, laugardag 29. des. kl. 9—14, sunnudag 30. des. kl. 18—22, mánudag 31. des. kl. 9—12, þriðjudag 1. jan. LOKAÐ, miövikudag 2. jan. kl. 9—22. ATHUGIÐ. Síðasta blað fyrir áramót kemur út laugardaginn 29. des. Fyrsta blað eftir áramót kemur út miðvikudaginn 2. janúar 1985. VH :*í ♦ I. ■ • •*- kaupstefna heims haldin í London telja. Þátttakendur í WTM voru frá öllum heimsálfum og allmörg lönd tóku nú þátt í þessari feröakaupstefnu í fyrsta sinn. Þar á meðal má nefna Kína, Botswana, Kamerún, Maldive- eyjar, Indónesíu og Tansaníu. Nokkur svokallaðra þróunarríkja fengju efnahagslegan stuðning frá Efnahagsbandalagi Evrópu til aö taka þátt í feröakaupstefnunni. Má þar nefna Gambiu, Sierra Leone, St. Lucia og Swaziland. Þátttaka þessara nýju aðila vakti nokkra athygli og þá ekki síst þátttaka Kínverja en þeir eru nú óðum að færa sig upp á skaftið í ferða- þjónustu og leggja meiri áherslu á að laöa erlenda ferðamenn að landmu. Mikið um uppákomur Á World Travel Market var mikið um alls konar uppákomur og sýningar sem þátttakendur stóðu fyrir. Þarna mátti sjá stúlkur frá Hawaii stíga dans íklæddar strápilsum, Hollendinga gera tréskó, Englendinga klædda í alls konar búninga frá fyrri tímum, bikini- klæddar stúlkur sem auglýstu baöstrandarbæi og þannig mætti lengi telja. Þátttakendur margra þjóða notuðu tækifæriö og kynntu sýnishorn af mat og drykk heiman aö, svo sem Umsjón: Sæmundur Guðvinsson Hilmar B. Jónsson sýnir gestum hvernig innbyrða skal svartadauða. Það var geysimikið líf og fjör á ferðakaupstefnunni World Travel Market sem fram fór í London fyrú- skömmu í fimmta skipti. Um eitt þúsund aðilar tóku þátt í kaupstefn- unni sem fram fór í Olympia sýningar- höllinni og er talið að þetta sé orðin stærsta ferðakaupstefna heimsins að því er framkvæmdastjóri WTM, Jane Cassel, lét hafa eftir sér. Tugþúsundir gesta heimsóttu feröakaupstefnuna en hún er opin fyrir feröaþjónustufólk fyrstu dagana og síöan í tvo daga fyrir almenning. Þeir sem aka þátt í ferðakaupstefn- um af þessu tagi tengjast ferða- þjónustu á ernn eöa annan hátt. Þama eru flugfélög með sína bása, hótel, skipafélög, ferðaskrifstofur, ferða- málaráð borga og sveita, útgáfufyrir- tæki, tölvuframleiðendur, matvæla- framleiöendur og þannig mætti lengi Fulltrúar Hong Kong bjóða gesti velkomna í bás sinn. OPIÐI DAG 4 til kl.tíöllum deildum FLUGELDAMARKAÐUR í JL-PORTINU Á VEGUM KR í JL-HORNINU. JL-GRILLIЗ GRILLRÉTTIR ALLAN DAGINN Munið okkar hagstæðu greiðsluskilmá/a iritauiuiMúði vikii, Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 Sími 10600

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.