Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1984, Side 15
DV. LAUGARDAGUR 29. DESEMBER1984.
15
Ferðamál Ferðamál
Margmenni i boði við islenska básinn.
vín og osta. I mörgum tilfellum var því
um aö ræða viðamikla kynningu á
landi og þjóð.
Flugleiðir og Ferðamálaráð voru
meö íslenskan bás á sýningunni og þar
fengu nokkrar íslenskar ferðaskrif-
stofur inni. Fjöldi fólks heimsótti
íslenska básinn og ræddi viö þá er þar
voru til aö veita upplýsingar og koma á
samböndum. Einnig var haldið sér-
stakt boð við básinn þar sem f ulltrúum
f jölmiðla og fleiri var boðið að smakka
á íslensku brauði og áleggi sem skolað
var niður með brennivíni.
Að öðru leyti látum við myndirnar
segja frá þessari skemmtilegu ferða-
kaupstefnu í London.
-SG.
mi msmm
Ljósmyndir Loftur Ásgeirsson,
A
FLUGELDAMARKAÐIR
HJÁLPARSVEITA SKÁTA
Sex bombur
og skothólkur
samaní
§ TIL SÖLU OG SÝNIS
Ý
#_______________________
Unimog 4x4 disil, vökvastýri.
Hanomag 4x4 disil, 5 metra langur kassi
Benz 250 nýinnfluttur, 1978.
Audi 200 5E nýinnfluttur, 1980.
Lada sport 1980 nýinnflutt.
Benz 1619 4x4, disil, vökvastýri.
Chevrolet Suburban 4 x 4 1980 frá
björgunarsveitinni Grindavík.
Gleðilegt ar
þökkum viðskiptin
á liðnu ári.
Benz 280 nýinnfluttur, 1980.
ÖÍLASAU
Michigan hjólaskófla, liðstýrð, 1979.
Borgvard 4x4 bensin, 5 metra kassi, hiti
og Ijós.
3ja oxla malarvagn.
simi 81666.
Unimog 4x4 bensín, 5 metra langur kassi.
-{#x<lx-{x-^-fe-{x<l#x-!x<l##í-!2