Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1984, Síða 18
18
DV. LAUGARDAGUR 29. DESEMBER1984.
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Húsnæði í boði
2ja herb. lítil íbúð
til leigu í Háaleitishverfi, laus strax.
Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DV
fyrir 1. janúar merkt „Háaleiti 76”.
Breiðholt.
2ja herb. íbúö til leigu með hús-
gögnum frá og með áramótum, leigu-
tími 6 mánuðir. Uppl. í síma 76032.
2ja herb. íbúö til leigu
í Kópavogi jan., febr. og mars. Leigist
með eða án húsgagna. Uppl. í síma
40083.
Húsnæði óskast
Bílskúr óskast strax,
eða gott geymsluhúsnæði. Lítil
umgengni, notast eingöngu sem
geymsla. Uppl. ísíma 79924.
4ra herb. íbúð óskast.
Oskum eftir 4ra herb. íbúö, eða stærri.
Uppl. ísíma 38209.
3ja—5 herb. íbúð óskast
til leigu sem næst miöbænum. 10.000
króna mánaðargreiðslur. Algjör reglu-
semi og skilvísar greiðslur. Uppl. í
síma 27812.
Oskum eftir að taka
á leigu 3—4 herbergja íbúð sem allra
fyrst. Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Uppl. í sima 685324.
Ungt og reglusamt par
óskar eftir 2ja herbergja íbúð. Uppl. í
síma 82078 eftir kl. 19.
Auglýsingateiknari
óskar að taka á leigu herbergi. Góðri
umgengni og skilvísum greiöslum er
heitiö. Uppl. í síma 687077.
Atvinnuhúsnæði
Oska eftir 30—70 ferm
verslunarhúsnæöi á leigu frá og meö 1.
jan. ’85. Uppl. í síma 38346.
Til leigu 2 samliggjandi
forstofuherbergi að Brautarholti 18,18
ferm hvort. Leigjast saman eða hvort í
sínu lagi. Sími 26630 frá kl. 9—16.
Öska eftir iðnaðarhúsnæði,
100—150 ferm undir lager og þrifalega
starfsemi. Uppl. í síma 16611 og 39034
eftirkl. 19.
Atvinna íboði
Beitingamenn vantar
á 70 tonna bát sem rær frá Olafsvík.
Uppl. í síma 93-6379.
Stúlka óskast til afgreiðslustarfa,
vaktavinna. Uppl. í síma 44137 eftir kl.
16.
Stýrimann og 2. vélstjóra
vantar á vertíðarbát frá Grindavík.
Uppl. í síma 92-8618 og 92-8090. Þor-
björn hf..
Abyggileg kona óskast
til starfa í söluturni í Laugarneshverfi.
Vinnutími frá kl. 8—13. Uppl. í símum
33427 og 50034.
Kona óskast
til þess að aöstoða á heimili í Fossvogi
og vera þremur börnum, 9—11 ára,
félagi frá hádegi virka daga. Sími
30521.
Kaffitería í nágrenni miðbæjarins
óskar aö ráða konu til afgreiöslustarfa
hálfan daginn, vinnutími 12—16 virka
daga. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022.
H—169.
Stúlka óskast til afgreiðslustarfa
í söluturni vestur í bæ. Þær sem hafa
óhuga hafi samband við DV í síma
27022.
H-103.
Stúlka óskast
í heilsdagsstarf á skrifstofu. Eigin-
handarumsóknum, er tilgreini nafn og
fyrri störf, óskast skilað til DV merkt
„Skrifstofustarf 214”.
Vanur matsveinn óskar
eftir góðu vertíöarplássi. Uppl. í síma
21196.
MODESTY
BLAISE
by PETER O'DONNELL
irrn kr NEVILLE COLVIN
Líklega ekki — steinar eru allir eins.
f ^(‘ Kannski ég ætti aö byr ja^) | y, að nota meiri andlitsfarða. \
l O
Í 0 ,1. V- ÆwffiíJ <\,lq ©KFS/Distr. BULLS Flækjufótur
Veist þú af hverju það stafar,
Venni vinur?
Mummi
meinhorn