Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1984, Qupperneq 20
20
DV. LAUGARDAGUR 29. DESEMBER1984.
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Hreingerningar
Þrif, hreingerningar,
teppahreinsun. Tökum aö okkur hrein-
gerningar á íbúöum, stigagöngum og
stofnunum, einnig teppahreinsun meö
nýrri djúphreinsivél sem hreinsar meö
góöum árangri. Vanir og vandvirkir
menn. Símar 33049 og 667086. Haukur
og Guðmundur Vignir.
Þvottabjörn,
hreingerningarþjónusta, símar 40402
og 54043. Tökum aö okkur allar venju-
legar hreingerningar svo og hreinsun á
teppum, húsgögnum og bílsætum.
Gluggaþvottur. Dagleg þrif á heimil-
um og stofnunum. Sjúgum upp vatn ef
flæðir.
Tökum aö okkur hreingerningar
á íbúöum, teppum, stigagöngum og
fyrirtækjum. Gerum föst tilboð ef
óskaö er. Tökum einnig aö okkur dag-
legar ræstingar. Vanir menn. Uppl. í
síma 72773.
Hreingerningar á íbúðum
og stigagöngum, einnig teppa- og hús-
gagnahreinsun. Fullkomnar djúp-
hreinsivélar meö miklum sogkrafti
sem skila teppunum nær þurrum. Sér-
stakar vélar á ullarteppi og bletti.
örugg og ódýr þjónusta. Sími 74929.
Þjónusta
Snjómokstur.
Tek að mér snjómokstur fyrir einstakl-
inga og fyrirtæki. Vel búnar vélar.
Uppl. í síma 43657.
Tökum að okkur smíöi
á inni- og útihandriðum. Höfum fyrir-
liggjandi fjölda mynstra og forma. Allt
eftir óskum kaupanda. Leitiö upp-
lýsinga í símum 41654—45500.
Formstál.
Líkamsrækt
Sólbær, Skóla vörðustíg 3.
Aramótatilboð. Nú höfum viö ákveöiö
að gera ykkur nýtt tilboö. Nú fáið þiö
20 tíma fyrir aöeins 1000 og 10 tíma
fyrir 600. Grípið þetta einstæöa tæki-
færi, pantiö tíma í síma 26641. Sólbær.
Suiina Laufásvegi 17, sími 25280.
Desembertilboö 600 kr. 10 ljósatímar.
Nýjar perur, góö aöstaöa. Bjóöum nú
upp á nudd þriðjudaga og fimmtudaga.
Alltaf heitt a könnunni. Veriö ávallt
velkomin.
Nálarstunguaðferðin (ánnála).
Er eitthva* aö heilsunni, höfuöverkur,
bakverkur? Þá ættiröu aö kynna þér
litla Stipuncteur sem fæst hjá okkur.
Tækiö leitar sjálft uppi tauga-
punktana, sendir bylgjur án sársauka.
Einkaumboð á Islandi. Selfell, Braut-
arholti 4, sími 21180.
h.
SMÁAUGLÝSINGAR DV
MARKADSTORG
TÆKIFÆRANNA
Þú átt kost á aö kaupa og selja allt sem gengur kaupum og sölum. Bara aö
nefna þaö í smáauglýsingum DV, hinu ótrúlega markaöstorgi tækifæranna.
Markaöstorgiö teygir sig víöa. Þaö er sunnanlands
sem noröan, vestan sem austan, í bátum sem flug-
vélum, snjóbílum sem fólksbílum, hvarvetna er DV
lesiö.
Einkamál. Já, þaö er margt í gangi á markaöstorginu,
en um hvaö er samiö er auövitaö einkamál hvers og
eins.
Sumír borga meö fínpressuöum seölum. Menn ný-
komnir úr banka? Þarf alls ekki aö vera. Gætu hafa
keypt straubretti á markaöstorginu daginn áöur.
Smáauglýsingar DV eru markaöur meö mikinn mátt.
Þar er allt sneisafullt af tækifærum.
Þaö er bara aö grípa þau.
Þú hringir.
27022 Við birtum...
Það ber árangur!
Alvöru sólbaösstofa.
MA er toppurinn!! Fullkomnasta sól-
baðsstofan á Stór-Reykjavíkursvæö-
inu. Mallorca brúnka eftir 5 skipti í
Jumbo Special, 5 skipti í andlitsljósum
og 10 skipti í Jumbo. Infrarauðir geisl-
ar, megrun, nuddbekkir, MA sólaríum
atvinnubekkir eru vinsælustu bekkirn-
ir og þeir mest seldu í Evrópu. Starfs-
fólk okkar sótthreinsar bekkina eftir
hverja notkun. Opiö mánudag — föstu-
dag 6.30—23.30, laugardaga 6.30—20,
sunnudaga 9—20. Verið ávallt velkom-
in. Sól og sæla, Hafnarstræti 7, 2. hæö,
sími 10256.
Veldur líkamsþyngdin
þér vaxandi óhamingju? Líöur þú fyrir
þyngd þína þrátt fyrir aö hafa reynt
hina ýmsu megrunarkúra án árang-
urs? Viö of mikilli líkamsþyngd er aö-
eins ein leið fær: Aö ná tökum á matar-
æöinu í eitt skipti fyrir öll. I Suöurríkj-
um Bandaríkjanna er stofnun þar sem
Islendingum stendur nú til boöa meö-
ferö þar aö lútandi. Byggt er á árang-
ursríku kerfi AA-samtakanna sem veitt
hefur fleiri þúsund Islendingum lausn
við áfengisvandanum. Hér er kjöriö
tækifæri til aö sameina sumarleyfiö í
sólríku og mildu loftslagi og meðferö
sem veitir lífinu nýjan tilgang. Allar
nánari upplýsingar veitir Asgeir Hann-
es Eiríksson í síma 12019 og 74575. Al-
gjörtrúnaöur.
Til sölu
Iþróttagrindur,
barnahúsgögn, stólar og borö í
nokkrum stæröum. Sendum í póst-
kröfu. Húsgagnavinnustofa Guðmund-
ar 0. Eggertssonar, Heiöargeröi 76
Rvk., sími 91-35653.
Ökukennsla
ökukennsla-æfingatímar.
Kenni á Mitsubishi Lancer. Tímafjöldi
viö hæfi hvers einstaklings. Okuskóli
og litmynd í ökuskírteiniö ef þess er
óskað. Aöstoöa við endurnýjun öku-
réttinda. Jóhann G. Guðjónsson, símar
21924,17384 og 21098.
Ökukennsla — æfingatímar.
Bifhjólapróf. Kenni á Mercedes Benz
og Suzuki 125 bifhjól. Okuskóli, próf-
gögn ef óskaö er. Engir lágmarks-
tímar. Aðstoða viö endurnýjun öku-
skírteina. Visa — Euroeard. Magnús
Helgason, s. 687666. Bílasími 002, biöjiö
um 2066.
Ökukennsla — æfingatimar.
Mazda 626 ’84 meö vökva- og veltistýri.
Utvega prófgögn. Nýir nemendur
byrja strax. Kenni allan daginn.
Hjálpa þeim sem misst hafa bílprófið.
Visa greiöslukort. Ævar Friðriksson,
sími 72493.
ökukennarafélag Islands auglýsir:
Geir Þormar, Toyota Crown ’82. S.
19896
Kristján Sigurösson, Mazda 626 GL ’85.
S. 24158-34749.
Jón Haukur Edwald, Mazda 626. S.
11064-30918.
Sveinn Oddgeirsson, Datsun Bluebird.
S 41017.
Snorri Bjarnason, Volvo 360 GL ’84. S.
74975 bílasími 002-2236.
Guðbrandur Bogason, Ford Sierra ’84,
bifhjólakennsla. S. 76722.
Guömundur G. Pétursson, Mazda 626
’83. S. 73760.
Ökukennarafélag Islands.
Gylfi K. Sigurösson,
löggiltur ökukennari. Kennir á Mazda
626 ’84. Engin biö. Endurhæfir og aö-
stoðar viö endurnýjun eldri ökurétt-
inda. Okuskóli. Oll prófgögn. Kenni all-
an daginn. Greiöslukortaþjónusta.
iHeimasími 73232, bílasími 002-2002.
Skemmtanir
Hljómsveitin Crystal
tekur aö sér sem fyrr aö leika í einka-
samkvæmum og á opnum dansleikjum
um land allt. Uppl. í símum 91-33388 og
91-77999. Crystal.
ÖKUMAIMISIA
vægt er
að menn
geri sér grein
fyrir þeirri miklu
ábyrgð sem akstri
fylgir. Bílar eru sterk-
byggðir í samanburði við
fólk. Athyglisgáfan verður því
að vera virk hvort sem ekið er á
þjóðvegum eða í þéttbýli.
||UMFERÐAR
Börnin eiga auðvitað að vera í belt-
um eða barnabílstólum i aftursæt-
inu og barnaöryggislæsingar á
hurðum.
||UMFERÐAR