Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1984, Qupperneq 25

Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1984, Qupperneq 25
DV. LAUGARDAGUR 29. DESEMBER1984. I 25 - Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan, simi 11166, slökkviliö ogsjúkrabifreiösimi 11100. Seltjarnames: Lögreglan simi 18455, slökkvi- liöogsjúkrabifreiösími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvi- liö og sjúkrabifreiö simi 51100. Keflavík: Lögreglan sími3333, slökkviliö simi 2222 og sjúkrabifreiö sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkviliö 1160, sjúkrahúsiösimi 1955. Akureyri: I>ögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliöiö og sjúkrabifreiö simi 22222. Apótek KvÖld- og helgarþjónusta apótekanna í Rvík dagana 28. des.—3. jan. er í Lyfjabúðinni Ið- unni og Garðsapóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum, helgidögum og almennum frí- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- þjónustu eru gef nar í sima 18888. Hafnarfjöröur. Hafnarfjaröarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laug- ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í simsvara 5160Ö. Apótek Keflavikur. Opiö virka daga kl. 9—19, laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja. Opii virka daga frá kl. 9—18. Lokaö í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Apótek Kópavogs. Opiö virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl. 9—12. Nesapótek, Seltjaraarnesi. Opiö virka daga kl. 9—19 nema laugardaga 10—12. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri Virka daga er opið i þessum apótekum á afgreiöslutima búöa. Þau skipUst á, sina vikuna hvort, aö sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opiö i þvi apóteki sem sér um þessa v.örslu til kl. 19. A helgidögum er opið kl. 11 — 12 og 20—21. A öörum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur ogSel- tjarnarnes, simi 11100, Hafnarfjöröur, sími 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstööinnií viö Barónsstíg. alla laugardaga og sunnudagaL kl. 10-11. Sími 22411. Læknar Reykjavik—Kópavogur—Seltjaraaraes. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga— fimmtudaga, sími 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastof- ur lokaöar, en læknir er til viötals á göngu- deild Landspítalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnaríjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækiia eru í slökkvistööinni í síma 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stööinni i síma 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hja lögregl- unni í síma 23222, slökkviliðinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í sima 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: NeyÖarvakt lækna í sima 1966. Stjörnusp Stjörnuspá Spáin gildir fyrir sunnudaginn 30. desember. Vatnsberinn (21. jan. —19. febr.): Þér tekst aö vinna bug á einbeitingarleysinu sem hrjáö hefur þig. Félagsmál taka æ meiri tíma frá þér. Kann- aöu hvort f jölskyldu þinni líkar þaö illa. Spáin gildir fyrir mánudaginn 31. desember. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Löngu liöinn atburöur rifjast upp fyrir þér og þú veltir fyrir þér hvort þú hafir þá gert rétt. Notaðu þessar hug- leiöingar þegar kemur aö mikilvægri ákvöröun á næstunni. Fiskarair (20. febr. — 20. mars): Ástarsamband eöa hjónaband fær byr undir báöa vængi. Sýndu ástvini þínum nærgætni ef hann á viö erfiðleika aö etja. Hrúturinn (21. mars — 20. apríl): Þú frestar afgreiðslu á viökvæmu deilumáli. Gamlir vinir reyna aö troöa upp á þig ráögjöf sem þú vilt ógjarn- anþiggja. Nautið (21. april — 21. maí): Þrjóska þin getur komiö í veg fyrir aö þú njótir góös af tækifæri sem þér býöst í dag. Faröu og skemmtu þér í kvöld. Tvíburarnir (22. maí — 21. júní): Þaö er hætt viö aö þér mistakist þegar mikið liggur viö í dag. Gerðu ráðstafanir til þess aö draga úr skaðanum sem mistök þín valda. Krabbinn (22. júni —23. júlí): Ogiftir krabbar mega eiga von á því aö til tíðinda dragi í ástamálunum. Þaö á þó eftir að gerast sitt af hverju sem vekur leiðindi og jafnvel reiöi. Ljónið (24. júlí — 23. ágúst): Varaöu þig á tækninni í dag, þú ert ekki fær um aö meö- höndla hana. Og sömuleiðis skaltu gæta þín á óþarfa ferðalögum. Meyjan (24. ágúst — 23. sept.): Þú saknar einhvers hlutar úr eigu þinni. Leitaðu hans þar sem síst skyldi. Þú hittir athyglisverða persónu í dag. Vogin (24.sept. —23.okt.): Góöur dagur. Þér líkar vel viö áætlun sem ung mann- eskja leggur fyrir þig til samþykkis. Hvettu félaga þína. Sporðdrekinn (24. okt. — 22. nóv.): Kraftur þinn og orka eru meö ólíkindum í dag. Haföu hugfast aö þó aðrir geti ekki fylgt þér á fluginu í svipinn kemur þó aö því aö þú þarft á þeim aö halda. Bogmaðurinn (23. nóv. — 20. des.): Þú kemur yfirmönnum þínum á vinnustað á óvart. Not- aöu tækifærið til þess aö bæta aöstööu þína. Rólegt kvöld fær skemmtilegan endi. Steingeitin (21. des. —20. jan.): Þú óttast aö þér hafi orðið á í messunni. Ný ævintýri bjóöast í ástamálum. Slepptu fram af þér beislinu i kvöld. Gættu þín á eyðslusemi. Fiskarnir (20. feb.—20. mars): Þaö er kominn tími til aö þú takir þér tak. Hættu þeim vingulshætti sem einkennt hefur þig undanfarið. Njóttu lífsins meö vinum þínum eöa ættingjum. Hrúturinn (21. mars—20. apríl): Áhyggjur af fjármálum hrjá þig framan af degi. Láttu þær ekki eyðileggja gleöina sem aörir fjölskyldumeö- limir finna til. Nautið (21. april—21. mai): Kraftur þinn hrífur aöra meö sér í dag. Tilvalinn dagur til þess aö endurnýja ættarböndin og stofna til nýrra kynna. Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Þetta veröur ánægjulegur en fremur viöburöasnauöur dcigur. Ixjyföu öörum aö njóta sín og öfundaðu þá ekki af þeirri athygli sem þeir vekja. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Þú iöar í skinninu framan af degi en hætt er viö aö þú verðir fyrir smávægilegum vonbrigðum. Ráddu ráöum þínum viö þér eldri manneskju. Ljóuið (24. júlí—23. ágúst): Þessi dagur er ágætur til íhugunar fyrir framtiöina. Ef þú ert heiöarlegur í garö sjálfs þín geturöu bætt slæman galla í fari þínu. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Varastu feröalög í dag. Haltu kyrru fyrir innan veggja heimilisins sein mest. Astfangnar meyjar fá ástæöu til aö kætast meö kvöldinu. Vogin (24. sept.—23. okt.): Hjónabönd eöa ástarsambönd eru ekki upp á sitt besta i dag. Sýndu lempni í samskiptum viö ástvini. Litils hátt- ar rifrildi gætu dregiö dilk á eftir sér. Sporðdrckinn (24. okt.—22. nóv.): Eitthvert babb kemur í bát langtímaáætlunar sem þú hefur gert. Gættu þín á því aö rasa ekki uin ráö fram þegarkvölda tekur. Bogmaðurinn (23. okt.—20. des.): Þú ert ekki jafnánægöur í dag og allar aöstæður gefa þó tilefni til. Hryggir bogmenn minnast betri tíma. Gráttu ekki Björn bónda, heldursafnaðu liöi. Stcingcitin (21. des.—20. jan.): Þú átt í vændum skemmtilega heimsókn. Búöu þig undir hana eftir bcstu getu. Það væri góö hugmynd aö gera eitthvað nýstárlegt í kvöld. Heimsóknartími Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild: Kl. 15-16 og 19.30-20. Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alladagakl. 15.30-16.30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími alla daga. Köpavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgi- dagakl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19— 20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30-20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin 9-/ Ef mamma þín henni hausinn í kemur í heimsókn skrúfa ég af svefni. Borgarbókasafn Reykjavíkur AÐALSAFN — tJtlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud.—töstud. kl. 9— 21. Frá 1. sept,—30. april er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30—11.30. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opið alla daga kl. 13—19. 1. maí—31. ágúst er lokað um helgar. SERLTLAN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SOLHKIMASAFN - Sólheimum 27., simi 36814. Opið mánud,—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept,—30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á mið- vikudögumkl. 11—12. BÖKIN HEIM — Sólheimum 27., sími 83780. Heimsendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. Símatími: mánud. og fimmtu- dagakl. 10—12. HOFSVALLASAFN Hofsvallagötu 16, sínu 27640. Opiömánud.—föstud. kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN Bústaöakirkju, sími 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9-21. Kra 1, sept.- 30. april er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn a mióviku- dögum kl. 10—11. BÖKABÍLAR — Bækistöö i Bústaöasafni, s. 36270. Viðkomustaöir víösvegar um borgina. BOKASAFN KOPAVOGS, Kannborg 3-5. Op- ið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frá kl. 14—17. AMERLSKA ROKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13-17.30. ASMUNDA'RGARÐUR viö Sigtún: Sýning á verkum-'ér i garðinuin en vinnustofan er að- eins oöin viö sérstök tækifæri. ÁSGRÍMSSAFN BERGSTAÐASTRÆTI 74: Opnunartími safnsms í júni, júlí og ágúst er daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga. ARBÆJARSAFN: Opnunartími safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. I.ISTASAFN ISI.ANDS við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30—16. NATTURUGRIPASAFNID við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. NORRÆNA HOSIÐ við Hringbraut: Opið daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Hafnarfjöröur, Garöa- bær, Kópavogur, sími 25220 á daginn. Nætur- og helgidagavakts. 27311. Seltjarnarnes, sími 15766, Akureyri sími 24414, Keflavík sími 2039, Vestmannaeyjar sími 1321. Hitave/iubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarfjöröur, simi 25520. Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnar- nes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575. Akureyri, sími 11414. Keflavík, símar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnar- fjöröur,simi 53445. Símabilanir i Reykjavík, Kópavogi, Seltjarn- arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- umtilkynnistí 05. 4 Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er viö tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öörum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoð borg- arstofnana. Vesalings Emma Ef það eru vitsmunavcrir einhvers staðar úti í fjarlægðinni... heldurðu að þær þurfi að vaska upp eins og við?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.