Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1985, Qupperneq 29
DV. MIÐVKUDAGUR 2. JANUAR1985.
29
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Er ekki einhver hjartagóö
og elskuleg stúlka sem vildi taka aö sér
lítið og vinalegt heimili úti á landi? Má
hafa meö sér barn. Hafið samband viö
auglþj. DV í síma 27022.
H—265.
Stýrimann vantar á 70 lesta
línubát frá Grindavík. Uppl. í síma 92-
8206.
Vanan háseta vantar
á Mb. Hrungni frá Grindavík sem fer á
net. Sími 53283 og 92-8086.
Atvinna óskast
Reglusöm og stundvis stúlka
á tvítugsaldri óskar eftir vel launuðu
framtíöarstarfi. Margt kemur til
greina. Uppl. í sima 73472.
Safnarinn
Nýkomið:
Islenski Frímerkjaverölistinn 1985 eft-
ir Kristin Ardal, kr. 175, einnig 1985
Afa Norðurlönd, kr. 295, Afa V-Evrópa
1230, Michel V-Evrópa 935. Stanley
Gibbons heimslisti 1930, Siegs Norden
myntverðlisti 250. Jólamerkin frá
Grænlandi, Færeyjum, Akureyri o.fl.
Frímerkjahúsið, Lækjargötu 6a, sími-,-
11814.
Jólamerki 1985:
Akureyri, Hafnarfj., Hvammstangi,
Kópavogur, oddfellow, Sigló, Tjalda-
nes, Grænland. Jólagjöf frímerkja-
safnarans er Lindner Album fyrir
íslensk frímerki. Frímerkjahúsið,
Lækjargötu 6a, sími 11814.
Barnagæsla
Oska eftir stúlku
til að gæta 5 ára drengs öðru hverju á
kvöldin og um helgar. Bý í Hvassa-
leiti. Uppl. í síma 34753.
Einkamál
Liflinan, KristUeg símaþjónusta,
sími 54774. Vantar þig að tala við ein-
hvern? Attu við sjúkdóma að stríða?
Ertu einmana, vonlaus, leitandi að lífs-
hamingju? Þarftu fyrirbæn? Viðtals-
tími mánudag, miðvikudag og föstu-
dagkl. 19—21.
Skemmtanir
Jólaball — jólas veinar.
Stjórnum ;ólatónlist, söng og dansi í
kringum jólatréð. Jólasveinarnir
koma. Leikir og smádansleikur í lokin.
Nokkrum dögum er enn óráðstafað.
Bókanir eru þegar hafnar fyrir árshá-
tíðir og þorrablót 1985. Diskótekiö
Dísa, sími 50513.
Kennsla
Lærið vélritun.
Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar.
Ný námskeið hefjast mánudaginn 7.
janúar, engin heimavinna. Innritun og
upplýsingar í símum 76728 og 36112.
Vélritunarskólinn Suðurlandsbraut 20,
sími 685580.
Tapað - fundið
Gyllt kvenúr tapaöist
í Broadway 19. desember sl. Finnandi
vinsamlegast hringi í síma 72117.
Gulur páfagaukur
tapaðist í Karfavogi. Sími 37953.
Hreingerningar
Gólfteppahreinsun, hreingemingar.
Hreinsum teppi og húsgögn með há-
þrýstitækjum og sogafli, erum einnig
með sérstakar vélar á ullarteppi,
gefum 3 kr. afslátt á ferm í tómu
húsnæði. Erna og Þorsteinn, sími
20888.