Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1985, Blaðsíða 2
2
DV. MÁNUDAGUR18. FEBRUAR1985.
Þnngsli á skákþingi
Þaö var heldur betur þröng á
þingi á Hótel Loftleiöum i gær þegar
fimmta umferö afmælisskákmóts
Skáksambands Islands var tefld.
Þaö var mál manna aö sjaldan heföu:
fleiri látið sjá sig á skákmóti á borð
við þetta.
I skákskýringasalnum skýröu
Helgi Olafsson og Jóhannes GísU
Jónsson skákirnar og þangaö komust
á tíöum færri aö en vildu.
Þá voru mikil þrengsU á göngum.
Menn á borð viö fjármálaráðherra
urðu aö láta sér nægja aö fylgjast
meö skákleikjum á sjónvarpsskermi
fyrir framan Kristalssalinn, þar sem
skákmeistaramir sátu með sveittan
skallann.
Hort og Spasský létu þetta ekkert
á sig fá. Hröðuöu þeir sér meö skák
sína og fóru aö því loknu í gufubað.
ÞESSIR VORU:
Þeir voru býsna margir sem létu sjá sig á
Hótel Loftleiðum í gær. Þeirra á meðal voru:
Albert Guðmundsson fjármálaráðherra,
Magnús Sigurjónsson framkvæmdastjóri,
Pálmi Jónsson alþingismaður, Gunnar Gunn-
arsson, fyrrverandi forseti Skáksambands-
ins, Oláfur Bjami Guðnason blaðamaður, Jón
Hálfdánarson efnaverkfræðingur, Kristinn
Bjamason, útibússtjóri Búnaðarbankans, As-
kell Om Kárason sálfræðingur, Lúðvík Olafs-'
son læknir, Friðrik Olafsson, stórmeistari og
skrifstofustjóri Alþingis, Auður Júlíusdóttir,
starfsmaður Seðiabankans, Guðmundur
Pálmason verkfræðingur, Már Hallgrímsson,
forstöðumaður afurðadeildar Landsbankans,
Asgeir Friðjónsson fíkniéfnadómari, Helgi
Sæmundsson rithöfundur, Friðjón Sigurös-
son, fyrrverandi skrifstofustjóri Alþingis, Sig-
uröur Bjömsson trésmíðameistari, Haukur
Tómasson jarðfræðingur, Bragi Sigurðsson
blaöamaöur, Gunnar Salvarsson kennari,
Eyjólfur Jónsson lögregluþjónn, Indriði Páls-
son, forstjóri Shell, Olafur Hannesson prent-
ari, Kristján Jónsson simritari, Hafsteinn
Austmann listmálari, séra Leó Júliusson,
Höskuldur Olafsson, bankastjóri Verslunar-
bankans, Bjami Guönason prófessor, Jón
Þóroddsson lögfræðingur, Jón Sigurbjömsson
leikari, Lárus Johnson kennari, Svavar Ama-
son verslunarmaður, Björgvin Grímsson stór-
kaupmaður, Olafur Guðmundsson, banka-
stjóri í Stykkishólmi, Guðjón Teitsson, fyrr-
verandi forstjóri Ríkisskips, Jón Halldórsson
lögfræðingur, Isleifur Runólfsson fram-
kvæmdastjóri, Jón Björgvinsson, skákmeist-
ari frá Akureyri, Hilmar Thors menntaskóla-
nemi, Halldór Jónsson, skákmeistari frá
Akureyri, Amþór Sævar Einarsson, skák-
meistari í Svíþjóð, Geir Rögnvaldsson fram-
kvæmdastjóri, Ingvar Asmundsson skóla-
meistari, Axel Jónsson, fyrrverandi alþingis-
maður, Egill Valgeirsson rakari, Bragi Þor-
bergsson kennari, Jón Hjaltalín, formaður
HSI, Eiríkur Hreinn Finnbogason mennta-
skólakennari, Olöf Þráinsdóttir, Islands-
meistari kvenna i skák, Páll Þór Bergsson
bridge-maður, Halldór Karisson trésmiður,
Jón Þ. Þór sagnfræðingur, Guðmundur Ara-
son, heildsali og fyrrverandi forseti Skáksam-
bandsins, Hálfdán Hermannsson flugvirki,
Sesselja Þórðardóttir skákkona, Guðríður
Friðriksdóttir skákkona og fleiri.
-KÞ
Komdu saall, gamli vinur," sagði Hort við Friðrik Ólafsson.
Magnús Sigurjónsson, Albert Guðmundsson og Helgi Sœmundsson,
AfmælismótSÍ:
BENT LARSEN ER EFSTUR
Miklar baráttuskákir um helgina
4. UMFERÐ:
Fjóröa umferð afmælismóts Skák-
sambands íslands var tefld aö Hótel
Loftleiöum á laugardag. Greinilegt
var að skákmennirnir höfðu hvílst
vel á föstudeginum, sem var fridag-
ur, því teflt var af mikilli hörku á öll-
um boröum. Aðeins einni skák lauk í
fyrstu setu. Hinar fóru allar í bið.
Karl — Hansen, 1:0
Glæsileg sigurskák Karls Þor-
steins yfir heimsmeistara unglinga
yljaði þeim fjölmörgu áhorfendum
sem lögöu leiö sina inn aö Hótel Loft-
leiðum svo sannarlega um hjarta-
rætumar.
Hvitt: Karl Þorstoins
Svart: Curt Hansan (Danmörku)
Aljokin vöm
1. e4 Rf6 2. o5 Rd5 3. d4 d6 4. Rf3
Bg4 5. Bo2 Rc6 6. 0-0 dxe5 7.
Rxe2 Bxe2 8. Dxe2 Rxd4
Hvítur hefur hér fómaö peöi en
hefur öflugt fnunkvæði fyrir.
9. Dc4c5 10. Be3a6 11. Rc3e6 12.
Bxd4 Rb6 13. Db3 cxd4 14. Ra4
Rxa4 15. Dxb7l
Mannsfóm. Hvítur hefur banvænt
frumkvæði.
15. - Dd5 16. Dxf7+ Kd8 17.
Hfel Rc5 18. Hadl Kc8 19. c3 d3
20. b4 d2 21. He2 Rd7 22. Rf3l
Svartur afréö hér aö leggja niður
vopnin. Staöa hans eru rústir einar.
Larsen — Guömundur,
1/2:1/2
Larsen valdi rólegt afbrigöi gegn
Sikileyjarvöm Guðmundar. Okkar
maöur hélt ávallt í horfinu og kom
skákinni út í hróksendatafl og þrátt
fyrir magnaöar vinningstilraunir
Larsens hélt Guömundur jafntefli
með nákvæmri varnartaflmennsku.
Spassky — Jón L., 1:0
'Spassky var heppinn aö vinna
þessa skák. Jón L. vann peö af hon-
um í miðtaflinu en varaðist síðan
ekki inngöngu hróks Spasskys sem
olli töluveröu tjóni í öftustu vöminni.
I hróksendatafli náði fyrrverandi
heimsmeistari aö svíöa fram vinn-
inginn.
Helgi — Margeir, 0:1
Undarleg skák sem skipti oft um
eigendur, eins og þaö er kallaö. Helgi
beitti að þessu sinni kóngspeðinu í
fyrsta leik og upp kom drekaafbrigð-
iö af Sikileyjarvöm. Eftir aöeins 12
leiki bauö Helgi jafntefli og hafði þá
eitthvaö misstigiö sig í byrjuninni
þannig aö Margeir hafnaði boðinu og
byggði síöan upp vænlega stööu.
I timahrakinu fómaði Margeir
skiptamun og virtist þaö vera á mis-
skilningi byggt. Því Helgi fann
snjalla vöro. I síöasta leik fyrir biö
lék Helgi siöan hörmulega af sér,
náöi ekki aö bjarga taflinu eftir þaö.
Jusupov — Hort, 1:0
Sovétmaðurinn tefldi mjög vel og
yfirvegað. örlítið rýmra tafl nægöi
honum til vinnings. Menn voru al-
mennt á þeirri skoöun aö þetta væri
besta skák mótsins til þessa.
Jóhann — Van der Wiel,
1:0
Á ólympíumótinu í Grikklandi
vann Jóhann fallega skák af Van der
Wiel. Nú endurtók hann sama leik-
inn.
Að þessu sinni beitti Hollendingur-
inn Sikileyjarvöm gegn kóngspeös-
byrjun Jóhanns. Upp kom Ricter
rauser afbrigðiö og Jóhann hóf mikla
peöasókn á kóngsvæng. Tókst Jó-
hanni með henni að rífa upp svörtu
stööuna þannig aö Hollendingurinn
átti i mesta basli við aö finna kóngi
sínum öruggt skjól. Neyddist Van
der Wiel síðan til þess aö gefast upp í
annarri setu þegar mát blasti við.
5. UMFERÐ:
Áhorfendur troöfylltu Kristalsal
Hótel Loftleiða i gær þegar fimmta
umferö afmælismóts Skáksam-
bandsins var tefld. Þeir sáu þar ansi
líflega taflmennsku á flestum borö-
um.
Jón L. — Larsen, 0:1
Skámeistaramir tefldu Sikileyjar-
vöm með miklum hávaöa og látum
og um tima sýndist Jón L. ætla aö
vinna með snarpri kóngssókn.
Áhugasamir áhorfendur fylltu ráö-
stefnusalinn þar sem skákin var
jafnóöum útskýrð á stóru sýningar-
tafli. Þaö leyndi sér ekki að þetta var
aöalskák umferöarinnar.
Spennan jókst með hverjum leikn-
um en þegar Larsen haföi tekist aö
hrinda af staö gagnsókn á drottning-
arvæng, jafnframt því sem hann
stöðvaöi kóngssókn Jóns, varö ljóst
hvert stefndi. Jón varðist hins vegar
hetjulega þar til yfir lauk.
Guömundur — Karl, 1:0
Guömundur virðist ætla aö koma
vel út úr þessu móti. 1 gær tefldi hann
vel gegn Karli og uppskar vinning
eftir aö Karl hafði misreiknaö sig illi-
lega.
Hansen — Helgi, 1/2:1/2
Helgi hefur augljóslega þurft að
jafna sig eftir erfiöu tapskákina
gegn Margeiri í umferðinni á undan.
Hann bauö sinum unga andstæðingi
því jafntefli eftir örfáa leiki. Daninn
var heldur ekki í skapi til langrar
baráttu og var jafntefli því samið.
Skák
ÁsgeirÞ. Árnason
Hort — Spassky, 1/2:1/2
Jafntefliö var samið mjög fljótt í
þessari skák. Þeir bera greinilega
mikla viröingu hvor fyrir öðrum
stórmeistaramir og vilja því eiga
kraftana inni fyrir aörar viðureignir.
Árið 1977 tefldu þeir einvígi í þess-
um sama skáksal, sem var liður í
undankeppni heimsmeistarakeppn--
innar. Það einvígi vann Spassky eftir
miklar sviptingar eins og kunnugt
er.
Margeir — Jóhann, 1:0
Jóhann lék af sér manni í bullandi
timahraki og gaf þá skákina. Staöa
hans var aö vísu mjög erfiö þannig
aö ekki er víst aö hann heföi getað
bjargað skákinni þó hann heföi hald-
iömanninum.
Helgin færöi Margeiri því tvo vinn-
inga úr tveimur skákum og ljóst er
aö nú hefur Margeir sett stefnuna á
sinn fyrsta stórmeistaraáfanga.
Hann er nú kominn meö þrjá og hálf-
an vinning eftir fimm skákir en þarf
aö fá annaö eins úr þeim 6 skákum
semeftirem.
Van der Wiel — Jusupov,
1:0
Sovéski stórmeistarinn Artúr
Jusupov varö skyndilega og óvænt
mát meö biskup. Hollendingurinn
haföi þó teflt skákina mjög vel þann-
ig aö hann heföi sennilega unnið ef
mátið heföi ekki verið í stööunni.
Lokastaðan varö þessi:
Hér lék Sovétmaðurinn biskupnum
úr boröinu.
37. - Bc677
og eftir
38. Bg8 +
er hann mát. Hann heföi getaö
leikið 37. — Ke6 og enn er ekki vist
hvort hvítur vinnur.
Bent Larsen er nú einn efstur í
mótinu og hefur 4 vinninga.
I öðru til þriöja sæti eru svo Mar-
geir og Spassky með hálfum vinningi
minna.
Sjötta umferð mótsins verður tefld
á Hótel Loftleiöum í kvöld og hefst
taflmennskan kl. 17.00.
Helgi Ólafsson skýrfli skákimar.