Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1985, Qupperneq 13
DV. MÁNUDAGUR18. FEBRUAR1985.
13
Menning Menning Menning
A tónleikunum í Laugardalshöllinni ætlar íslenska hljómsveitin og aöstoðarfólk aÖ sameina
„hugmyndir sveiflunnar og blæbrigði kammerhljómsveitar".
íslenska hljómsveitin:
Bítlamir í barokkstíl
— meðal ef nis á tónleikum f Laugardalshöll a öskudagskvöld
Að kveldi öskudags efnir Islenska
hljómsveitin til tónleika undir yfir-
skriftinni „Sveiflur” í Laugardalshöll.
Þar koma fram meö hljómsveitinni
þekktir flytjendur klassískrar tónlist-
ar, jass og dægurlaga.
Á fyrri hluta tónleikanna verður
farið vítt um dægurtónlist nitjándu og
tuttugustu aldar í dagskrá sem ber
heitið „Skemmtitónlist fyrr og síðar”.
Þar má til dæmis heyra hvemig lög
Lennons og McCartneys hljóma í
barokkstíl átjándu aldar. Leikin
verður bjórstofumúsík frá Vínarborg
nítjándu aldar, spriklandi „Rag” frá
síöustu aldamótum eftir Scott Joplin
og úrval vinsælla laga frá þessari öld,
m.a. í útsetningu Olafs Gauks.
Á síðari hluta tónleikanna verða flutt
þrjú tónverk íslenskra „sveiflujöfra”
samin að tilhlutan hljómsveitarinnar.
Frumfluttur veröur Forleikur í latn-
eskum kamivalstíl eftir Stefán S. Stef-
ánsson. Sverrir Guðjónsson syngur
Ljóö án oröa, ballöðu eftir Þóri
Baldursson. Að lokum verður frum-
fluttur Konsert fyrir tvo rafmagnsgít-
ara og kammerhljómsveit eftir
Viihjálm Guðjónsson sem hann flytur
ásamt Birni Thoroddsen og hljóm-
sveitinni. Þegar sveiflan nær hámarki
slá krakkar úr austur- og vesturbæ
köttinn úr tunnunni og botninn í hljóm-
leikana.
Tónleikamir hefjast kl. 20.30 miö-
vikudaginn 20. febrúar. Aðgöngumiðar
verða seldir við innganginn.
GK
BREIÐHOLTI
Frábært
sprengidagssahkjöt
Verí aðeins 149 kr/kg
ALLAR VfiRUR Á STÓRMARKARSVERRI
AAAAiiAiiAAAiviw
TTTT'TyY'TTTTT
Kjörbúð Lóuhólum 2-6 sími 74100
l SBF (#n
Sænskir
bremsuborðar
í vörubíla og
m.a. Volvo 7-10-12,
framhj. kr. 1.790,-, aftur-
hj. kr. 2.110,-, búkkahj.
kr. 1.480,-. Scania 110-
141 framhj. kr. 1.525,-
afturhj. kr. 2.21
búkkahj. kr. 1.525,-.
TANGARHÖFÐA 4
sími 91-686619
Verslun
með varahluti
í vörubíla og vagna
21 KENNARI MENNTASKÓLANS Á
AKUREYRI AUGLÝSIR EFTIR
VINNU FRÁ 1. MARS:
Vifl höfum flest langa reynslu i ábyrgflarstarfi hjá rikinu og mörg
okkar einnig á öðrum stöflum.
Vifl orum vön verkstjórn og þjáifufl i mannlegum samskiptum,
auk þess sem vifl getum unnifl sjélfstætt.
Vifl erum vön löngum vinnudegi auk heimavinnu um kvöld og
helgar.
Vifl erum vön þvi afl leggja til vinnuaðstöflu á heimilum okkar.
Við óskum eftir atvinnu og viðunandi kjörum.
Við veitum sjálf upplýsingar og svörum tilboðum.
Upplýsinga um starfsferil má einnig leita hjá skólameist-
ara Menntaskólans á Akureyri og menntamálaráðu-
neytinu.
Aðalheióur Steingrímadóttir, Smárahltö 22 H.
B.A. próf i sagnfræöi og félagsfræöi. Góö kunnátta i Noröurlandamálum. Reynsla ó sviöi sjálf-
stæörar stjórnunar, skipulagningar, verkstjórnar, erlendra bréfaviöskipta, hótelstarfa og blaöa-
útgéfu.
Bragi GuÖmundason, Tjarnarlundi 19 E.
Cand. mag. próf i sagnfræöi og 1 1/2 árs nám i uppeldis- og kennslufræöum. 3 ára starfs-
reynsla viö kennslu. Rannsóknarstörf I sagnfræöi í nokkur ár.
Erlingur Siguröarson, VanabyggÖ 10 C.
B.A. i islensku og sagnfræöi. 8 ára starfsreynsla viö kennslu. Auk þess blaöamennska o.fl.
Grétar Ingvarsson, Hríaalundi 6 G.
B.S. próf Ijaröfræöi. 8ára kennslureynsla. Er vanur forritun og tölvuvinnslu.
Gunnar Frímannason, Dalsgeröi 5 B.
Fil.kand. próf i fálagsfræöi, hagfræöi, tölfræöi og sálarfræöi. Starfsreynsla: Kennslu- og
stjórnunarstörf í 121 /2 ár.
Jón Hafsteinn Jónaaon, hórunnaratreeti 128.
Cand. mag. I stæröfræöi frá Kaupmannahöfn. Framhaldsnám í Sviss I 1 ár. Hefur fengist viö
forritun I Basic og Pascal.
Jónaa Helgaaon, Kringlumýrl 33.
B.S. próf i landafræöi. Kennsla viö grunnskóla i Reykjavik 1978—1981. Kennsla i menntaskóla
frá hausti 1981. Meirapróf og rútupróf og margvisleg reynsla viö störf í iönaði og landbúnaöi.
Kriatjón Kristjónsson, Amaraíöu 8 A.
B.A. í heimspeki og þýsku. Reynsla af bankastörfum 12 ár og kennslu í 3 ár.
Magnús Jónaaon, Brekkuaiöu 11.
Fil. kand. I veöurfræöi auk viöbótarnáms l veöur- og stæröfræöi. Kennslureynsla 7 ár. Starf sem
veöurfræöingur2ár. Meirapróf bifreiöastjóra og 30tonna skipstjórnarráttindi.
Magnúa Kristlnsaon, Dalageröi 4 D.
B.A. enska, þýska. Löggiltur skjalaþýöandi og dómtúlkur. Rútupróf. 17 ára starfsreynsla viö
kennslu, stjómun, fararstjórn innan lands og utan og þýöingar.
Margrót Baldvinadóttlr, DalagerÖi 7 C.
Iþróttakennari. 5ára starfsreynsla viö kennslu, þjálfun og félagsmál.
Níols Karlsson, Steinneai.
B.S. i eölisfræöi. 7 ára starfsreynsla viö kennslu. Kennslugreinar: eölisfræöi, stæröfræöi,
stjörnufræöi. Auk þess reynsla viö tölvunotkun.
ólafur Rafn Jónaaon, þlngvallaatrœti 22.
B.A. 1 stjórnvisindum. Starfsreynsla: 15 ára kennsla viö menntaskóla, löggiltur skjalaþýöandi i
ensku. Reynsla af starfsmannahaldi og feröaþjónustu.
Rafn Kjartanaaon, Byggöavegl 134.
M.A. I ensku og enskum bókmenntum. 17 éra starfsreynsla viö kennslu. Löggiltur dómtúlkur og
skjalaþýöandi i ensku. Hótelstjórn og önnur störf sem tengjast feröamálum.
Ragnheiöur Gestadóttir, Furulundi 10 H.
Háskólapróf í dönsku frá Kaupmannahafnarháskóla. 12 éra kennslureynsla. Þýöingar. Auk
þess nokkur reynsla viö hótelstörf, verksmiöjustörf (Tuborg, Kaffibrennsla Akureyrar) og barna-
gæsla.
Sigríöur Pállna Erlingadóttir, Þingvallaatrœti 24.
B.A. f frönsku og sögu. 20 ára kennslureynsla. 4 ára starfsreynsla viö almenn skrifstofustörf og
bókhald.
Stefania Arnóradóttir, Oddeyrargötu 24.
M.A. próf í þýsku og rússnesku. Meinatæknir. 12 ára starfsreynsla. Auk þess 18 ára starfs-
reynsla viö matreiöslu og ræstingar.
Stefán Jónaaon, KHnglumýH 4.
Fil. kand. í eölisfræöi og stæröfræöi. Doktorspróf (fil. dr.) í eóiisfræöi. Starfsreynsla: Kennsla i 7
ér, rannsóknarstörf i 5 ár. Reynsla af tölvunotkun.
Sverrír Páll Eríendaaon, Aavegi 29.
B.A. I islensku og sagnfræði auk uppeldis- og kennslufræða. 12 ára reynsla viö kennslu,
stjómun og réögjöf I félagsmálum. Auk þess reynsla viö dagskrárgerð o.fl. í útvarpi og
þýðingar.
Valdimar Gunnaraaon, Brekkugötu 43.
B.A. i islensku og sagnfræöi. Meirapróf bifreiöastjóra meö rútuprófi. 13 ára kennslureynsla. Er
vanur tölvuvinnslu, forritun og stjórnun.
Þórír Haraldsaon, Furuiundi 11 D.
B.S. 120 einingar I líffraaöi. Uppieldis- og kennslufræöi. Kennslureynsla i 13 ár.
Geymið auglýsinguna.