Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1985, Blaðsíða 17
DV. MANUDAGUR18. FEBRUAR1985.
17
Hér er svoiítið sýnishorn af Urvalsferðum 1985.
Þú getur treyst því að ferðirnar eru alitaf annaðhvort ódýrari en gæðin segja til um
eða betri en verðið gefur til kynna.
RMERÍIX
Rivieran er frægasti sumardvaiarsladur allra tíma. Juan-les-Pins og St.
Laurent du Var eru smábæir í ekta Rivierustíl með badströndum, bátahöfnum,
veitingahúsum, listasöfnum og úrvals íbúðahótelum. Örskammt undan eru
staðir sem alla ferðalanga dreymir um að heimsækja s.s. spilavítið í Monaco,
pálmaströndina í Nice, veitingahúsið Colombe d'Or í St. Paui, ilmvatnsborgina
Grasse, Grimaldisafnið í Antibes, filmstjörnuborgina Cannes og Brigitte
Bardol í St, Tropez.
Brollfarir: .SdffTfuppsell), 14/6, 3/7, 24/7, 14/8, 4/9.
Dvalartími: 3 vikur. Verð frá kr. 30.300,-.
CAPDAGDE
Cap d'Agde er hinn óumdeilanlegi sóíarstaður ailrar fjölskyldunnar.
36.000 m2 vatnsskemmligarðurinn Aqualand, 63 tennisvellir, „gokart“ —
akstursbraut, frábær baðströnd, miðbær með bátahöfn, veitingastaðir og
verslunum og tugir diskóteka, skemmtistaða og næturklúbba. Skammt undan
eru stórkostlegir hellar, rómverskar minjar, Carcassonne virkið, verslunar-
borgin Montpellier og víngarðurinn við Rhðne.
Brottfarir: (uppselt), 14/6, 3/7, 24/7, 14/8, 4/9.
Dvalartími: 3 vikur. Verð frá kr. 28.700,-.
Daun Eifel sumarhúsin í Daun hafa reynst með afbrigðum vel, enda leitun
að vandaðri sumardvaiarstað. Bæði er gistiaðstaðan einstök og nágrennið
sérstaklega spennandi. Þar má nefna Móseldalinn með hinni fornu rómversku
verslunarborg Trier, og gullfallegum bæjum eins og Cochem, Enkirch eða
Bernkastel, Eifelvötnin með sólbaðs- og íþróttaaðstöðu, dýragarða, hið stór-
kostlega Eantasíuland og hina heimsfrægu kappakstursbraut Niirburgring.
Það er ekki nauðsynlegt að hafa bílaleigubíl í Daun, en það eykur geysilega
mikið á ánægjuna.
Brottfarir: Alla sunnudaga frá 31. mars.
Dvalartími: 1—4 vikur. Verð frá kr. 14.319,-
Ibiza er staður unga fólksins og í sumar mun straumurinn örugglega
liggja þangað ef marka má allar þær fyrirspurnir sem við höfum nú þegar
fengið. Guðmundur fararstjóri sér um að halda uppi fjörinu allan sólarhringinn og á
dagskrá eru m.a. ökuferðir í allskonar farartækjum, siglingar, sjóskíði, segl-
bretli, fótbolti, hjólaferðir, diskótek, kvöldveislur, morgunveislur, næturveislur
og síðdegisveislur, fyrir utan sólbaðið sundið og allt hitt.
Brottfarir: 29/5 (örfá sæti laus). 19/6, 10/7, 31/7, 21/8, 11/9.
Dvalartími: 3 vikur. Verð frá kr. 24.880,-.
MALLORCA
Mallorca er paradis barnafólksins. íbúðahóteiin í Álcudia eru sérstaklega
vel búin, rúmgóð og þægileg. Sólbaðsaðstaðan cr frábær og allt er gert til
þess að hafa ofan af fyrir börnunum. M.a. verður sérstakur barnafararstjóri í
ölium ferðunum. Svo er stuðið á Magalufströndinni auðvitað samt við sig. í
ferðunum 17/4, 8/5, 10/7 og 2/10 fá 4ra manna fjölskyldur og stærri frftt fyrir
1 barn að 16 ára aldri. Brottfarir: 17/4, 8/5, 29/5, 19/6, 10/7, 21/7, 21/8,
11/9, 2/10. Sérstakar ferðir fyrir eldri borgara: 8/5 og 2/10.
Dvalarlími: 2—3 vikur. Verð frá kr. 26.600,-.
FLUGOGBILL
Flug og bíil er ferðamáti athafnafólksins. Á s.l. ári óku 4000 farþegar á
vegum Urvals um Evrópu, — langflestir gerðu út frá Luxemborg. Við höfum
geysihagstæða samninga við Continental í Luxemborg og London og við A vis í
öllum öðrum löndum. Vert er að athuga að það er mun hagkvæmara að leigjá
bíl í gegnum Úrval en beint af leigu erlendis.
Brottfarir: Vikulega til 17 bprga í 12 löndum.
Leigutími: 1—4 vikur. Verð frá kr. 12.921,-.
Feröaskrifstofan Urval viö Auslurvöll, sími 26900.
FBMSKRKSIOaM UMAL
Barnaafslátturinn okkar í leigufluginu er einstakur: 0— / árs greiða 10%,
2—11 ára greiða 50% og 12—16 ára greiða 70%, nema 15 ára, sem fá 50%
afslátt í tilefni af 15 ára afmæli Úrvals.
QOTT PÓLK