Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1985, Síða 18
18
DV. MÁNUDAGUR18. FEBRUAR1985.
Ný lína í
matargerdarlist
Veitingahúsið Naust hyggst innleiða nýja línu í matar-
gerðarlist og munum við nefna hina nýju „Naust-línuna".
Af þessu tilefni höfum við fengið David Wilby, yfirmat-
reiðslumeistara Ménage Á Trois, sem er vel þekktur
matsölustaður í London og var meðal annars kosinn besti
veitingastaður á Bretlandseyjum af stórblaðinu New York
Times 1984. David Wilby mun aðstoða matreiðslumenn
okkar við gerð matarins.
VERIÐ VELKOMIN OG REYNIÐ
NÝJU NAUST-LÍNUNA.
Borðapantanir í síma 17759.
Sýnishorn af því
hvílik reyfarakaup
má gera á útsöl-
unni Barónsstíg 18.
Nr. 1. 2144,
mjúkt skinn.
Litir: rauður, hvitur, blár og Ijósbrúnn.
Ttr nOB.OQ^verð nú kr. 399,00.
Nr. 2.756.
Ath. stór númer 7—10.
Mjúkt brúnt Nubæk-skinn.
TCFr897jO(L-verfl nú kr. 399,00.
PÓSTSENDUM.
BARÓNSSKÓR,
Barónsstíg 18. Sími 23566.
Fjölbreyttar fyrirspurnir
— bíða svars á Alþingi
Margar fyrirspurnir þingmanna
bíða svara ráðherra en þingfundir í
sameinuðu þingi á þriðjudögum eru
fyrirspumatímar. Síðastliöinn þriðju-
dag var ýmsum fyrirspumum beint til
menntamálaráöherra varðandi launa-
kjör kennara. Þeirri umræðu lauk ekki
og búist við að henni verði framhaldið
á morgun.
Af öðrum fyrirspumum sem bíða má
nefna eina frá Hjörleifi Guttormssyni
til iðnaðarráöherra um framkvæmd
iönaöarstefnu. Samstarfsnefnd um
framkvæmd iðnaðarstefnu var sett á
fót 3. maí 1982 og vill fyrrverandi iðn-
aðarráðherra fá upplýst hvemig vinnu
þeirrar nefndar hefur verið háttaö.
Kristín S. Kvaran beinir fyrirspum
til fjármálaráöherra um fjárfestingar
á vegum ríkisins. Fyrirspum þing-
mannsins er í fimm liðum, einn er:
Hvaða fjárfestingar á vegum ríkisins
eru á framkvæmdastigi? Jóhanna Sig-
urðardóttir vill fá svör frá félagsmóla-
ráðherra um vanskil vegna húsnæðis-
lán.
Skúli Alexandersson spyr sam-
gönguráðherra um kostnað við gerð
vegar undir Olafsvíkurenni og Eyjólf-
ur Konráð Jónsson spyr viðskiptaráð-
herra um nýja löggjöf um samvinnufé-
lög og samvinnusambönd.
Frá Eiði Guönasyni liggur frammi
fyrirspum til landbúnaöarráðherra
um útflutning landbúnaöarafurða. —
Hve miklum fjárhæðum námu
umboðslaun af útfluttum, niðurgreidd-
um landbúnaöarafurðum á síðasta
ári? — spyr Eiður m.a., en fyrirspum
hans er í fimm liðum.
Og að síðustu má nefna tvær fyrir-
spumir til viðbótar en ekki er þessi fyr-
irspumalisti tæmandi.
Helgi Seljan spyr fjármálaráöherra
um innheimtu erfðafjárskatts, hver
heildarupphæð þess skatts hafi verið á
síðasta ári.
— Hversu mikla þóknun hafa bankar
tekið fyrir aö hafa milligöngu um er-
lendar lántökur síðastliðin 3 ár? —
spyr Kolbrún Jónsdóttir. Þessari og
fleirum um þóknun til banka fyrir að
hafa milligöngu um erlendar lántökur
beinir þingmaðurinn til viöskiptaráð-
herra.
-ÞG
Athugasemd f rá Gísla lónssyni
Vegna fréttar í DV þann 13. þessa
mánaðar um seinagang hjá yfirvöld-
um í Hafnarfirði við endurgreiðslu
vaxta af ofgreiddum gjöldum vill Gísli
Jónsson prófessor taka fram eftirfar-
andi:
„Enn hef ég ekki fengið neitt endur-
greitt frá bæjarsjóði og frá bæjarfó-
geta hefur kotniö 41 prósent þess sem ég
á mni at voxtunum. Samkvæmt minum
skilningi á aö greiöa vextina út um leiö
og þeir hafa verið reiknaðir.”
ÆSISPENNANDI
MYNDAiFLOKKUR
í 13 ÞÁTTUM ÁfHMYNDBÖNDUM
MEÐ ISLENSKUM TEXTA KEMUR A MYNDBANDALEIGUR NK. MIÐVIKUDAG
v r
>A EVANS (DYNASTY) OG JAMES FRANCISCUS.
M-flLHEYRA SERDEILD INNAN LEYNIÞJÓNUST-
SEM FBI OG CIA RÁDA EKKI VIÐ.
,ST BESTIR.
EINKARÉTTUR Á ÍSLANDI.
DREIFING
STEINAR HF.
Launamannasjóður
Alþýðubandalagsins
„Frumvarp þetta hefur tvíþættan
tilgang: 1 fyrsta lagi er því ætlaö að
auka innlendan spamað í þágu arð-
bærrar fjárfestingar fyrir atvinnu-
vegi landsmanna. 1 öðru lagi aö
stuöla með óbeinum hætti aö aukinni
eignaraðild launamanna í atvinnu-
rekstri,” segja þrír þingmenn Al-
þýðubandalagsins, þeir Ragnar Am-
alds, Helgi Seljan og Skúli Alexand-
ersson.
Þeir hafa lagt fram frumvarp í efri
deild Alþingis um fjárfestingarsjóö
launamanna. Yfirstjóm sjóðsins seg-
ir að vera skuli fulltrúaráð skipaö
fjörutíu og fimm fulltrúum verka-
lýðsfélaga og samtaka launamanna
sem samningsrétt hafa um kjör sín.
„Vaxandi skuldasöfnun fslendinga
erlendis er mikið áhyggjuefni,”
segja flutningsmennimir. „Þegar
lög þessi, sem hér er gerð tillaga um,
væru að fullu komin til framkvæmda
mundu þau stuðla að árlegum inn-
lendum sparnaði til fjárfestingar er
næmi um 800 milljónum króna miðað
við áætlaðar launagreiðslur á þessu
ári.”
Síðastliöið haust var á þingi Al-
þýðusambands fslands, gerð ályktun
um atvinnulýðræði þar sem lögð var
sérstök áhersla á launamannasjóði,
sams konar og þessi tillaga þing-
manna Alþýðubandalagsins.
-ÞG