Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1985, Qupperneq 21
DV. MANUDAGUR18. FEBRUAR1985.
21
—
Neytendur Neytendur
Túlípanar Páskaliijur iria Nellikkur Amaryllis
Alaska, Breiöholti 62,- - 69,- 72,- 80,-
Blóm og áv., Miklatorgi 60,- - 66,- 70,- 70,-
Blóm og ávtlr, Hafnarstr., 60,- - 66,- - 74,-
Blóm og grænmeti, Skólavst. 60,- - 75,- 60,- 75,-
Blóm og húsgögn, Laugav. 100 36,-ogS) - - 40,-og50 70,-
Breiöholtsblóm, Arnarb. 2 55,- - 66,- 66,- -
Burkni, Hafnarf. 50,- 50,- 66,- 66,- 90,-
Blómahöllin, Hamrab. 1-3 60,- 60,- 60,- 60,- 70,-
Blómast. Friöfinns, Suöurlbr. 10 60,- 60,- 70,- 69,- 66,-
Blómaskálinn, Kársnesbraut 45,- 45,- 45,- 56,- 180,-m/4 klukkum
Blómaval, Sigtúni 59,- 5B,- 67,- mr 85;-
Blómav., Domus Medica 50,- 50,- 60,- 40,-og 60,- -
Dögg, Álfheimum 50,- 50,- 66,- 59,- 65,-
Dögg, Hafnarfiröi 49,- - 66,- 66,- 198,- m/4 klukkum
Fjóla, Goöatúni 2 62,- - 59,-og 72,- 59,- 61,-
Garöshorn, Suðurhlíð 35 76,- 56,- og 75,- 2tt,-m/4 kkikkum
Hraun, Bankastr. 60,- - 70,- 66,- 250,- m/4 klukkum
Róra, Langholtsvegi 56,- - 67,- 66,- 82,-
Grœna höndin, Valsgarði 50,- 50,- 69,- 66,- 70,-
Holtablóm, Langholtsvegi 50,- - 72,- 70,- 72,-
Ígulkeriö, Grimsbæ 48,- 54,- 50,- 56,- 210,-m/4 klukkum
Iris, Engihjalla 4 55,- «6,- 60,- 80,-
Mimósa, Hótel Sögu 60,- 60,- 70,- 86,- og 70,- 75,-
Stefánsblóm, Njálsgötu 65 56,- 60,- 70,- 60,- 70,-
Vor, Austurveri 59,- SB,- 66,- 66,- 70,-
Runni, Hrísateigi 56,- - 60,- - 66,-og 70,-
Verökönnunin fór fram 4., 5. og 6. febrúar sl. -A.BJ.
Rakarastofan Klapparstíg
Sími 12725
Hárgreiðslustofan Klapparstíg
Tímapantanir
13010
MEMOREX
Diskettur - Tölvusegulbönd
Þeir sem gera kröfur um hámarksöryggi gagna nota
einungis MEMOREX.
Fyrirliggjandi fyrir flestar gerðir tölva.
Allar MEMOREX diskettur og tölvusegulbönd eru gæðaprófuð frá
verksmiðju.
Biðjið um MEMOREX á næsta smásölustað.
MEMOREX er hágæða vara á góðu verði.
Heildsala, smásala
Umboðsmenn óskast víða um land.
Hafið samband við sölumenn í síma 27333.
acohf Laugavegi 168, ® 27333.
Ekki er óvanalegt aö Rakastig inn-
anhúss fari allt niöur í 20%. Til
samanburðar er meðal rakastig í
Sahara 25%. Það segir sig því
sjálft, að af slíkum þurrki hafa
hvorki menn né stofuplöntur gott
af.
Með BONECO rakatæki og raka-
stilli kemur þú I veg fyrir að slíkt
ástand skapist. BONECO raka-
tæki hreynsar ioftið, og gæöir
það raka, og meö BONECO raka-
stilli stjórnar þú sjálf(ur) hvaða
rakastig skal vera í herberginu.
Oft er meiri þurrkur í íslenskum húsum, en á sjáifri
SAHARA eyðimörkinni ^
BONECO rakatæki — lofthreynsitæki — rakastillar
GEFA RÉTT LOFTSLAG INNANHÚSS:
Gunnar Ásgeirsson hf.
Suðurlnnrisbunit 16 Sími 91 35200
boneco
Ósvikin afslöppun á hvítu Benidorm
ströndinni í weggja vikna páskaferð
BENIDORM 3 APRÍL 1985.
Nú auglýsum við þessa einstöku,
2ja vikna árvissu páskaferð, ósvikna
afslöppun í tvær vikur á Benidorm
ströndinni!
Þeir, sem fóru í fyrra og hitteð-
fyrra, þar áður og þar áður vita sem
er að svona ferð er yndisleg upplifun
í spánska vorinu - og fara því
þangað aftur og aftur.
Benidorm býður upp á frábær
veitingahús, góða skemmtistaði,
verslanir, fyrsta flokks hótel og
íbúðir. Pantið tímanlega og verið
þátttakendur í ógleymanlegri
páskaferð í tvær vikur.
EUROPA CENTER
Tveir í íbúð, verð: 26.542 pr. mann.
Fjórir í 2ja svefnherb. íbúð,
verð: 23.924 pr. mann.
HOTEL ROSAMAR***
Glæsilegt hótel, öll herbergi
með baði, síma og svölum. Fullt fæði.
Tveir í herb., verð: 30.276 pr. mann.
SUMARÁÆTLUN FM
TIL BENIDORM.
Þriggja vikna ferðir, beint ieiguflug:
17. apríl, 8. maí, 29. maí, 19. júní,
10. júlí, 31. júlí, 21. ágúst, 11. sept.
Mjög góðir gististaðir, hótel eða
íbúðir.
NÝTT! BENIDORM MADRID
FM býður nú mjög „sjarmerandi"
og spennandi ferð til Madrid með
víðkomu á strönd Benidorm. Dvalið
er í eina viku á hvorum stað. Kynnist
menningu og listum - og góðri
sólarströnd í sömu ferðinni.
Brottför 15. maí og 2. október.
íslenskur fararstjóri.
Ifjjl FERÐA
Vm MIÐSTOÐIIM
AÐALSTRÆTI 9 S. 28133