Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1985, Blaðsíða 24
24
DV. MÁNUDAGUR18. FEBRUAR1985.
fþróttir
• Johnny Walker, Nýja Sjálandi.
Drauma-
mfla í
100. sinn
— hjá Johnny Walker,
Nýja-Sjálandi
Nýsjélenski atórhlauparinn
Johnny Walker, ólympiumeistari i
1500 m hlaupi f Montreal 1976, hljóp
míluna i 100. ainn innan við fjórar
minútur i keppni í Auckland á Nýja
Sjálandi i gear. Náði göðum tima
3:54,57 min. Það var 1954, sem
„draumamilan" var hlaupin í fyrsta
skiptf. Roger Bannister, Bretlandi,
— þekktur Iseknir nú — varð fyrstur
til að rjúfa „fjögurra mínútna-múr-
inn". Hljópá 3:59,3 min.
Johnny Walker varð svo fyrstur
til að hlaupa miluna Innan við 3:50
min. Hann er nú 33ja ára.
hsím.
Gomes er
óstöðvandi
Markamaskinan Fernando
Gomes er hreint óstððvandi i Portú-
gal — skorar og skorar. Gomes
skoraði tvö mörk fyrir Porto á laug-
ardaginn þegar fálagið lagði
Setubal að velli, 4—0. Þessi mikli
markaskorari hefur skorað 26 mörk
og er langhæstur i keppninni um
„gullskó Adidas". '
Porto-liöið leikur mjög góða knatt-
spyrnu um þessar mundir og Jose
Torres, landsliöseinvaldur Portúgal,
mjög ámegður með leik liðsins, en
landslið Portúgal er að mestu sklpað
leikmwmum frá Porto. Portúgalar
leika gegn V-Þjóðverjum í HM á
sunnudaginn kemur í Lissabon.
Porto M m«ö 36 «Uo dftlr 19 Mkl, wl .Iflwi
komur Sportlns moð 31 .tia oy Bwrfloo moð 27
•09-
Sportlng lagðl Salgualros að valli, 4—1.
Argantinumaðurlnn Sarglo Saucado akoraðl
tvð af mðritum Uðalna. Bonflca garðl jafntefli,
2-2, vlö Blo Ava. Pað var landaUðamaðurinn
Nana aam akoraðl Jöfnunarmark Banflca rétt
fyrir laikalok. -SOS.
AustríaVín
vann Southend
! Austria Vin, sem er á keppnis-
feröalegi um England, vann sigur,
2—1, yfir 4. deildar liðinu Southend
í gser. Aðeins 2.132 áhorfendur sáu
Ungverjann Tibor Nylilasi og Andri-
as Ogris skora fyrir Austria en mark
Southend skoraði Trevor Brooking
sem lák sem gestur með liðinu.
Graham Roberts hjá Tottenham lék
einnig með Southend en vegna
mefðsla gat Argentinumaðurinn
Osvaldo Ardiles ekki leikið með
því.
Austria Vfn, Mm vann Fulham, 3—1, á
fÖatudagakvMdið, laikur 0»gn Crystal Palaca á
miðvlkudayinn. Ekkart varð úr laik Hðsins g« gn
Deri»y þar sam haimavÖNur Derby var Ísl lagður.
-808.
Sigur hjá
ValogKR
Tveir leikir fóru fram i úrvals-
deildinni i körfuknattieik i gsr. KR-
ingar unnu öruggan sigur yfir
Stúdentum, 83—62, og Valsmenn
fóru létt með ÍR-inga — 91—80.
fþróttir
íþróttir
íþróttir
íþróttir
„Ánægður með
heimsmetið"
— sagði Utf Timmermann eftir að hafa
varpað kúlu 22,15 metra
„Ég er í frábsrri sfingu og hafði
þvi satt mér það takmark að varpa
kúlunni yfir 22 metra i dag. Það
tókst og ég er mjög ánsgður að
hafa sett nýtt heimsmet," sagði
austur-þýski kúluvarparinn Ulf
Timmermann, sam aðeins er 22ja
ára, eftir að hann hafði varpað 22,15
matra á austur-þýska meistara-
mótinu innanhúss í Senftenberg á
iaugardag. Bœtti heimsmet Banda-
ríkjsmannsins George Woods um
13 sentimetra.
Fyrr á mótinu á laugardag hafði
Marita Koch, heimsmethafinn i 200 m
hlaupi, komiö mjög á óvart og sjálfri
sér kannski mest með því að setja nýtt
heimsmet i 60 m hlaupi. Hljóp á 7,04
sek. og bætti metið um 4/100 úr
sekúndu. Hún á afmæli i dag,
mánudag, er 28 ára og sagði eftir met-
hlaupiö. „Eg er steinhissa. Hafði
vonast til að hlaupa á um 7,10 sek.
Þessi undratími náðist eftir frábært
viðbragð.” Hún átti sjálf eldra heims-
metiöá vegalengdinni. hsim.
Kastaði sér
fyrir Zolu
og tveir aðrir réðust að henni í
víðavangshlaupi á Englandi
Hópur fólks mstti á viðavangs-
hlaup í Birkenhead, skammt frá Liv-
erpool, á laugardag til að móta-
msla kynþáttastefnu stjörnar Suð-
ur-Afriku. Lögreglan var vel á voröi
an tókst þó ekki að koma i veg fyrir
aö maður nokkur kastaöi sér fyrir
Zolu Budd, suður-afrísku stúlkuna,
sem nú hefur breskan rikisborgara-
rátt. Zola var þá að taka forustu í
hlaupinu. Hanni tókst að stökkva
yfir manninn en tveir aðrir réðust
þá að hanni, gripu i hana og hrintu.
Zolu varð svo mikiö um aö hún
hætti í hlaupinu.
Þaö voru bæði konur og karlar í
mótmælahópnum og þeim tókst að
brjóta sér leið gegnum varnarvegg
lögreglunnar. Eftir atburðinn sagöi
Jane Parry sem var herbergisfélagi
Zolu á Los Angeles leikunum sl. sum-
ar: „Tveir menn réðust á mig og ég sló
til annars — síðan gripu þeir og hrintu
Zolu Budd. Lögreglan handtók þá.”
hsim.
Fylkismenn
Skagamenn
— og tryggðu sér íslandsmeistaratitilinn í inr
Árbsjarféiagið Fylkir varð
íslandsmeistari í innanhússknatt-
spymu karia þagar Fylkismenn
unnu öruggan sigur, 6—3, yfir
Skagamönnum i úrslitaleik i Laug-
ardalshöllinni í gsr. Fylkir, sem
vann sigur, 5—3, yfir Val i undanúr-
Jafntefli efstu
liðanna á Italíu
og Veróna heldur því eins stigs forustu. AC Milanó vann Juventus
Efstu liðin í 1. deildinni á íaliu,
Verona og Inter Milano, gerðu jafn-
tefli, 1—1, i Verona i gsr. Aless-
andro Altobelli náði forustu fyrir
Inter rétt fyrir leikhléið. Það stóð
ekki longi. Þjóðverjinn Hans-Peter
Briegel jafnaði á 49. mín. Skallaði
knöttinn i mark og fleiri urðu mörk-
in ekki. Verona heldur því eins stigs
forskoti sínu í 1. deild.
Orslit í leikjunum urðu þessi.
Atalanta — Fiorentina
Avellino — Cremonese
Como — NapoU
Lazio—AscoU
AC Milano—Juventus
Sampdoria — Roma
Torino —Udinse
Verona — Inter
2-2
2-0
1-1
0-0
3-2
3-0
1-0
1-1
AC Milano sigraði meistara Juvent-
us, 3—2, í mjög spennandi leik í Mil-
r
i
i
i
I
i
i
Nú munar tíu
stigum á Spáni
1
I
I
I
Barcelona jók forustu sína i
tiu stig i 1. deildinni á Spáni eftir
jafntefli, 0—0, viö Real Sociedad
í San Sebastian. Á sama tíma
tapaði Atletico Madrid á haima-
2-3.
velli sinum fyrir Valencia, 2
Lítið var það betra hjá Real
Madrid — jafntofli, 1—1, í
Maiaga.
-hsím.
I
ano. Ahorfendur 80 þúsund, uppselt.
AC Milano náði forustu á 4. mín. með
marki Antonio Virdis. Michel Platini
jafnaði úr vítaspymu á 12. mín. Síðan
komst Juventus yfir með marki Paolo
Rossi á 30. min. Ray Wilkins jafnaði i
2—2 eftir homspymu. 1 síðari hálfleik
skoraði Bartolomei sigurmark heima-
liösins. Sampdoria vann góðan sigur á
Roma. Þeir Vialli og Galia skomðu
fyrir Genúa-liðið auk þess sem Rig-
hetti sendi knöttinn í eigið mark. Trev-
or Francis átti góöan leik með Samp-
doria. Það þótti tíðindum sasta að að-
eins ítalskir leikmenn voru í Rómar-
liðinu. Falcao enn meiddur. Austurrík-
ismaðurinn Walter Schachner skoraði
sigurmark Torino.
Staða efstuliða.
Verona
Inter
Torino
Sampdoria
Roma
AC MUano
Juventus
19 10 8 1 26-11 28
19 9 9 1 23-11 27
19 10 5 4 28-17 25
19
19
19
19
7 9 3 19-13 23
6 11 2 16-14 23
7 9 3 19-17 23
7 8 4 27-20 22
-hsim.
slitum, var val að sigrinum komið.
Fylkismenn láku batur en Skaga-
mann sem unnuKR, 4—3, i undan-
úrslitum.
Ámi Sveinsson skoraði fyrst fyrir
Skagamenn en Brynjar Nielsson
jafnaöi fyrir Fylki. Anton Jakobsson
skoraði, 2—1, fyrir Fylki en Hörður
Jóhannesson jafnaði, 2—2, fyrir
leikhlé.
Fylkismenn mættu galvaskir til
leiks í seinni hálfleik og skoraði þá
besti maður vallarins, Haraldur
• íslandsmsistarar Fylkis.
i Schumacher I
I
i
Þýski iand*iiðsmarkvörðurinn Tonl
Schumacher skrtfaðl f gtor undlr nýjan
samnhng við fWag sitt i Vestur-Þýskalandi,
FC Kðln. Samnlngurinn giidir til 1988.
Schumacher iantl i delium við forráða-
mann Köinarilðslns þar sam hann ar á sár-
samningi hjá Adidas til 1987 an aðrir iaik-
I
Iþróttir
fþróttir
íþróttir