Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1985, Blaðsíða 30
30
DV. MÁNUDAGUR18. FEBROAR1985.
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Til sölu
Góður tauþurrkari,
notaður í 2 ár, til sölu. Hafið samb. viö
auglþj. DV í síma 27022.
, H—866.
Ný ljósritunatvél til sölu,
seíst ódýrt gegn staögreiöslu. Viö-
haldssamningur fylgir. Ný rafmagns-
ritvél meö þýsku letri á sama staö.
Uppl. í síma 621313 eöa 44404 á kvöldin.
Geir.
Golden Brain höfuðnuddtækið
frábæra, til varnar höfuöverk, þreytu í
augum og svefnleysi. Selfell hf., Braut-
arholti4,simi21180.
Veitingamenn.
Til sölu 16 kjúklinga grillofn, teg.
Urogrill, Smokroma reykofn og Rafha
pylsupottur. Uppl. í síma 92-4151.
Rex Rotary brennari
og tveir fjölritarar til sölu. Verö kr.
20.000. Uppl. í síma 52193 á skrifstofu-
tíma.
Nálastunguaðferðin (án nála).
Er eitthvaö að heilsunni, höfuöverkur,
bakverkur? Þá ættiröu aö kynna þér
litla Stipuncteur sem fæst hjá okkur.
Tækiö leitar sjálft uppi taugapunkt-
ana, sendir bylgjur án sársauka.
Einkaumboö á Islandi. Selfell, Braut-
arholti 4, simi 21180.
Ótrúlega ódýrar
eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og
fataskápar. MH innréttingar, Klepps-
mýrarvegi 8, sími 686590.
Til sölu svartur mokkajakki,
nr. 36, ónotaöur. Verö kr. 4.000. Uppl. í
síma 20810 eftir kl. 20.
Ljósasamloka til sölu,
DR. Kem. Uppl. í síma 79124.
Til sölu Honda EB 1900
bensinrafstöð, þriggja mán. gömul.
Verö kr. 32.000. Uppl. í síma 20471 eftir
kl. 17.
Sem ný húsgagnasamstæða
til sölu í unglingaherbergi, sófi meö 2
rúmfataskúffum, fataskápur, skúffur,
hljómplötuhillur og fleira. Uppl. í síma
685557.
Til sölu heimasmíðuð hillusam-
stæða,
köfunargræjur, 100 og 28 mm Canon-
linsur, barnastóll, barnabílstóll, svefn-
bekkur, Duelhátalarar, videotæki, Nil-
fisk ryksuga. Sími 687683.
UPO djúpfrystir til sölu
meö innbyggðri pressu, lengd 2
metrar, breidd 80 sm, dýpt 80 sm.
Uppl. í síma 21707.
Vasadiskó, 5000 kr.
Til sölu Fisher vasadiskó með AM og
FM stero, metal, tone, bailance, nýtt
og algjörlega ónotað. Uppl. í síma
44030 eftirkl. 20.
Til sölu nýleg jeppakerra
á Lapplanderdekkjum. Hagstætt verö,
15.000 kr. Uppl. í síma 651177.
Til sölu fjarstýrður
Blazer jeppi meö hleðslutæki, kr. 3.500.
Upplýsingar í Asparfelli 12, 3. hæð til
hægri, Hjörtur.
AEG eldavél,
verö 10 þús. kr., sporöskjulagaö borö-
stofuborö, stækkanlegt, og fjórir stól-
ar, hansahillur. Uppl. i sima 81861 á
kvöldin og um helgar.
AEGeldavél.
Til sölu er notuð eldavél, verö kr. 5 þús.
Uppl. í síma 28846 eftir kl. 17.
KGK loftpressa, 300 lítra,
ásamt fylgihlutum, kr. 18 þús. Einnig
itrauvél, kr. 2500 og símastóll, kr. 650.
Uppl. í síma 92-2738 og 92-3623.
Hjónarúm með dýnum
og áföstum náttborðum til sölu. Uppl. í
sima 52720.
Vegna flutnings til sölu
m.a. skápur, stólar, borð og þvottavél.
Selst ódýrt. Uppl. í síma 686091 eftir kl.
18.
Bókband.
Bókbindarar, áhugafólk, eigum fyrir-
liggjandi klæöningarefni, saurblaöa-
efni, rexín, lím, grisju, pressur, saum-
stóla og margt fleira fyrir hand-
bókband. Sendum í póstkröfu. Næg
bílastæöi. Bóicabúðin Flatey, Skiphoiti
70, sími 38780.
Lopapeysur
til sölu. Uppl. í síma 32996 e. kl. 13.
8 stk. NOBÖ
rafmagnsofnar til sölu. Uppl. í síma 99-
5803 eftirkl. 19.
10 daga skíðaferð
yfir páskana til Sviss. Selst fyrir litið.
Uppl. hjá Dóru í síma 19200 f.h. og
74799 á kvöldin.
Skrifstofuáhöld
Til sölu er Olivetti ritvél, Editor 4, meö
borði og stól, ferðasjónvarpstæki,
Casio reiknivél, JR-110, ryksuga, Hol-
land Electro, sími frá Símtækni meö 32
minnum. Sími 26450.
Skrifstofuljósalampar
(Florisant) 4X20W til sölu á tækifæris-
verði. Uppl. i síma 39355.
Notað gólfteppi
til söluj Uppl. í síma 81791 eftir kl. 16.
Monitor
=Composite video) til sölu t.d. fyrir
Appel tölvur. Hringið í síma 687220 og
30588.
Reyndu dúnsvampdýnu
í rúmiö þitt. Tveir möguleikar á mýkt í
einni og sömu dýnunni. Sníðum eftir
máli samdægurs. Einnig springdýnur
meö stuttum fyrirvara. Mikiö úrval
vandaðra áklæöa. Páll Jóhann, Skeif-
unni 8, sími 685822.
Óskast keypt
Óska eftir
að kaupa notaöa prjónavél. Uppl. í
síma 93-1212 eftir kl. 16.
yersjlun
Útsala, útsala.
Dömu- og herraúlpur frá 995 kr. kjólar,
draktir 995, samfestingar buxnadress
950, buxur 250, peysur 250, blússur 150,
úlpur og buxur á börn. Gerið frábær
kaup. Utsölumarkaöurinn, Laugavegi
60,2. hæö (gegnt Kjörgarði).
Komdu og kiktu í BÚLLUNA!
Nýkomið mikiö úrval af skrapmynda-
settum, einnig silkilitir, silki og munst-
ur. Silkilita gjafaöskjur fyrir byrjend-
ur. Túpulitapennar, áteiknaðir dúkar,
púöar o.þ.h. Gluggarammar fyrir
heklaöar myndir, smiöaöir eftir máli.
Tómstundir og föndurvörur fyrir allan
aldur. Kreditkortaþjónusta. BULLAN
biðskýli SVR, Hlemmi. Síminn er rétt
ókominn.
Vetrarvörur
Bláfjöll.
Skiöaleiga-skíöakennsla. Hjá okkur get-
ur þú fengiö leigð skiöi, skiöastafi og
skíöaskó. Uppl. um skíðakennslu í
síma 78400. Heitir og kaldir réttir allan
daginn. Skíöaskálinn í Bláfjöllum, sími
78400.
25 ha. Johnson Skihorse
til sölu, nýyfirfarinn. Tilboð óskast. Til
greina koma skipti á VHS videotæki.
Uppl. í síma 75498 eftir kl. 19.
Sportmarkaðurinn auglýsir.
Eigum mikiö úrval af notuöum og
nýjum skíðavörum, ný skíöi frá Hagan
og skór frá Trappeur, Look og Salomon
bindingar. Póstsendum. Sporimarkað-
urinn, Grensásvegi 50, sími 31290.
Fatnaður
Mjög fallegur
pelstilsöluUppl.ísíma 37075.
Fyrir ungbörn
Oska eftir
að kaupa vel meö farinn barna
vagn.Uppl. í síma 54560.
Heimilistæki
Gram frystikista
til sölu, 2ja ára gömul.Uppl. í síma
613442 millikl. 1? og 19.
Vegna flutnings er til sölu
22 tommu Colster litsjónvarp, 3ja mán-
aða, og 5 ára 250 lítra tvískiptur Zan-
ussi ísskápur, eins og nýr. Uppl. í síma
45109 eftirkl. 18.
Hljómtæki
Stereo, ADC equalizer.
2X12 rása sound Shaper three til sölu,
algjörlega ónotaöur, einnig ADC
Analyser (tíönisjá). Kosta út úr búö
um kr. 35 þús. bæði. Verðtilboð.
Greiðslukjör. Sími 75554.
Til sölu 70w Nesco NE 150
hátalarar, verö 4500 kr. pariö. Uppl. í
síma 38033 og 37765.
Mjög gott úrval af
hljómtækjum, sérlega gott úrval af há-
tölurum, t.d. Interface, Bose 801, Ken-
wood KL 777Z, JBL L112, Fisher, Mar-
antz, Kef Calinda o.fl. o.fl. Afborgun-
arkjör, staögreiösluafsláttur. Sport-
markaðurinn, Grensásvegi 50, sími
31290.
Hljóðfæri
Yamaha PC 100 Ponasound
hljómborö fyrir byrjendur til sölu.
Einnig á sama staö 6 strengja banjó.
.Sími 78174 milli kl. 19 og 20.
Bannermann pianó
til sölu. Uppl. í síma 41457 eftir kl. 17.
Vil kaupa ódýran kassagítar,
má þarfnast viðgeröar. Einnig
harmóníku, þarf ekki aö vera full
stærð. Sími 11668.
Til sölu 2 Peavey söngsúlur
2X100 W og 50W Sunn gítarmagnari.
Uppl. í síma 50486.
Nýtt Hellas píanó til sölu,
einnig 3ja ára gamalt Baldwin píanó.
Leiga getur einnig komið til greina. Is-
ólfur Pálmarsson, Vesturgötu 17, sími
11980 kl. 14—18. Heimasími 30257.
Korg Poly-6l
synthesizer til sölu. Mjög vel með
farinn, á góöu veröi. Uppl. í síma 39582.
Húsgögn
60 fm notuð munstruð teppi
og boröstofuhúsgögn til sölu. Uppl. í
síma 78577.
Nokkurra mánaða gamalt leður-
sófasett,
ljóst, frá Casa, 3+2+1, til sölu. Uppl. í
síma 15479.
Til sölu hjónarúm
meö dýnum og áföstum náttboröum.
Uppl. í síma 32691.
Sófasett—70% afsláttur.
3+1+1, eins og nýtt, mjög fallegt,
armar úr dökkri eik (Old Charm),
ljósakróna úr nautshúö o.fl. loftljós til
sölu. Simi 40183.
26 stóiar af læknabiðstofu
til sölu, seljast ódýrt. Til sýnis mánu-
daginn 18. febrúar aö Klapparstíg 25—
27,3. hæð.
Bólstrun
Klæðum og gerum við öll
bólstruö húsgögn. Urval af efnum. Ein-
göngu fagvinna. Verðtilboð ef óskaö
er. Haukur Oskarsson bólstrari, Borg-
arhúsgögnum í Hreyfilshúsinu, sími
686070, og heima í síma 81460.
Klæðum og gerum viö
bólstruð húsgögn. Komum heim og
gerum verötilboö yöur aö kostnaðar-
lausu. Formbólstrun, Auðbrekku 30,
gengiö inn frá Löngubrekku, sími
44962. Rafn Viggósson, sími 30737, og
Pálmi Ásmundsson, sími 71927.
Klæðum og gerum viö
allar gerðir af bólstruðum húsgögnum.
Eingöngu fagvinna. Bólstrarinn,
Hverfisgötu 76, sími 15102.
Teppi
32 ferm af mjög góðum teppum
til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 38962.
Teppaþjónusta
Teppastrekkingar—
teppahreinsun. Tek að mér alla vinnu
viö teppi, viðgerðir, breytingar og
lagnir. Einnig hreinsun á teppum. Ný
djúphreinsivél meö miklum sogkrafti.
Vanur teppamaöur. Símar 81513 og
79206 eftir kl. 20. Geymið auglýsing-
una.
Ný þjónusta, teppahreinsivélar.
Utleiga á teppahreinsivélum og vatns-
sugum. Bjóöum eingöngu nýjar og öfl-
ugar háþrýstivélar frá Krácher. Einn-
ig lágfreyðandi þvottaefni. Upplýs-
ingabæklingur um meöferð og hreins-
un gólfteppa fylgir. Pantanir í síma
83577. Teppaland, Grensásvegi 13.
Leigjum út
teppahrehisivélar og vatnssugur.
Einnig tökum við aö okkur hreinsun á
teppamottum og teppahreinsun í
heimahúsum og stigagöngum. Véla-
leiga EIG, sími 72774.
Video
Yfirfæri á video 8 mm sup. 8,
16 mm og slides-myndir. Texti og tón-
list sett með ef óskað er. Uppl. í síma
46349.
West-End video.
Nýtt efni vikulega. VHS tæki og
myndir. Dynastyþættirnir í VHS og
Beta. Muniö bónusinn: takiö tvær og
borgiö 1 kr. fyrir þriöju. West-End
video, Vesturgötu 53, sími 621230.
Eurocard-Visa.
Sælgætis- og videohöllin,
Garöatorgi 1 (í húsi Garöakaups).
- Leigjum út myndbönd og tæki, VHS.
Allt gott efni, m.a. Ninja, Angelique og
Chiff, Master of the game, Tootsie og
Kramer gegn Kramer o.fl. o.fl. Sími
51460.
Vldeotækjaleigan sf., simi 74013.
Leigjum út videotæki, hagstæð leiga,
góö þjónusta. Sækjum og sendum ef
óskað er. Opiö frá kl. 19—23 virka daga
og frá kl. 15—23.30 um helgar. Reynið
viðskiptin.
Tll leigu myndbandstæki.
Við leigjum út myndbandstæki í lengri
eöa skemmri tíma. Allt að 30% af-
sláttur sé tækið leigt í nokkra daga
samfleytt. Sendum, sækjum. Mynd-
bönd og tæki sf., Simi 77793.
Vldeolelga v/Umferðarmiöstöðlna.
Videoleiga í alfaraleið, efni sem ekki
er alls staöar. Sendum meö rútum frá
BSI. 3 spólur í 3 daga kr. 600.
Videoleiga Skíðaleigunnar
v/Umferöarmiðstöðina. Sími 13072.
Opiðfrákl. 10.00-21.00.
Video-sjónvarp.
Til sölu litsjónvarp og videotæki meö
fjarstýringu. Uppl. í síma 21267 eftir
kl. 17.
Videosport
Eddufelli 4, sími 71366, Háleitisbraut
58—60, sími 33460, Nýbýlavegi 28, sími
43060, Ægisíðu 123, sími 12760. Opið
alla daga frá 13—23.
Tröllavideo.
Leigjum út VHS spólur í miklu úrvali.
Bjóöum upp á Dynastyþættina í VHS, 1
Dynastyþáttur á 60 kr., óáteknar 3ja
tíma spólur 450 kr. Leigjum einnig út
tæki. Tröllavideo, Eiðistorgi 17, Sel-
tjarnarnesi, sími 629820.
Laugarnesvideo, Hrisatelgl 47,
simi 39980. Leigjum út videotæki og
videospólur fyrir VHS. Erum meö
Dynasty þættina, Mistral’s daugther,
Celebrity og Angelique. Opið alla daga
frákl. 13-22.
Video. Lelgjum út
ný VHS myndbandstæki til lengri eöa
skemmri tíma. Mjög hagstæö viku-
leiga. Opið frá kl. 19 til 22.30 virka daga
og 16.30 til 23 um helgar. Uppl. í sima
686040. Reynið viðskiptin.
VIDEO STOPP
Donald, sölutum, Hrísateigi 19 v/Sund-
laugaveg, sími 82381. Urvals video-
myndir, (VHS), tækjaleiga. Dynasty,
' Angelique, Chiefs, Ninja og Master of
the game m. ísl. texta. Alltaf þaö besta
af nýju efni, ekki pláss fyrir hitt. Af-
síáttarkort. Opið kl. 08-23.30.
Gott VHS videotæki
óskast. Staðgreiðsla. Uppl. í síma
72670.
VHS og Beta.
Til sölu 70 original videospólur í VHS
og Beta, meö og án texta, má greiöast
að hluta með myndsegulbandstæki.
Uppl. í síma 94-3145 milli kl. 17 og 21.30
og alla virka daga.
Video — sjónvarp.
Til sölu Sanyo-Betacord videotæki og
Hitachi 22” litsjónvarpstæki. Uppl. í
síma 31393 eftir kl. 18.
Leigjum út VHS videotæki,
afsláttur sé tækiö leigt í nokkra daga.
Mjög hagstæö vikuleiga. Sendum og
sækjum. Videotækjaleigan Holt sf.,
sími 74824.
Betaleigan Videogróf, Bleikargróf 15.
Sími 83764. Mjög gott" úrval af nýjum
myndum. Ennfremur Dynasty og
Falcon Crest og allar mini-seríurnar.
Einnig tæki til leigu, 400 kr. fyrsti
sólarhringurinn, síðan 200 kr.
Tölvur
Til sölu nýlegt Spectra video 328
ásamt forritum og segulbandstæki og
grænum monator. Athugiö, greiöslu-
skilmálar. Uppl. í síma 71038.
Til sölu ónotuð
Amstrad tölva meö litaskjá, íslensku
fjárhagsbókhaldi, o.fl. forritum. Gott
verð. Uppl. í síma 92-3081.
Ný, ónotuð Acorn electric tölva,
í ábyrgö til des. ’85 til sölu ásamt skák-
forriti. Veröhugmynd 8500 kr. Uppl. í
síma 39824 eftir kl. 18.
Sjónvörp
Notuðu lits jónvarpstækin
komin aftur, hagstætt verð og greiöslu-
skilmálar. Opið laugardag frá kl. 13—
16. Vélkostur hf., Skemmuvegi 6 Kópa-
vogi, sími 74320.
Ljósmyndun
Óska eftir að kaupa
ljósmyndastækkara fyrir 6x6 eða 35
mm filmur. Uppl. i sima 99-2531.
Til sölu mjög góð myndavél,
Konica Autoreflex T3, meö 50 mm
linsu, ljósop 1,7. Aukalinsur: zoom-
linsa 80—200 mm meö macro og 135
mm linsa. Uppl. í síma 42081.
Dýrahald
Hestamannafélagið Máni.
Aðalfundur veröur haldinn sunnudag-
inn 24. febrúar í Framsóknarhúsinu,
Keflavík, og hefst kl. 14. Dagskrá
venjuleg aðalfundarstörf. Stjómin.
Hestamenn athugiö!
Eigum aftur fyrirliggjandi myndbönd
af landsmótunum ’78 og ’82 í VHS og
Beta. Höfum einnig til sölu smárit og
bækur um hestamennsku og hestaskír-
teinin vinsælu. Allar uppl. á skrifstofu
LHísíma 29099.
Kaup-sala.
Tamning-þjálfun. Þorvaldur Sveins-
son, Kjartansstöðum, sími 99-1038.
Hjól
Til sölu
Kawasaki AE 50 árgerö ’82.Uppl. í
síma 76019 eftirkl. 19.
Karl H. Cooper,
verslun, er flutt. Erum fluttir í okkar
eigin húsnæði að Njálsgötu 47. Síminn
er sá sami, 10220. Mikið af nýjum
vörum. Sjón er sögu ríkari.
Hænco auglýsir.
Nýjar tegundir leöurjakka, leður-
buxur, leöurskór. Mikiö úrval af
hjálmum, regngallar, vatnsþéttir
Thermo-gallar, vatnsþétt kuldastíg-
vél, Cross, og götudekkásamt slöngum
o.fl. Hænco, Suöui-götu 3a, sími 12052.
Póstsendum.