Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1985, Síða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1985, Síða 33
DV. MÁNUDAGUR18. FEBROAR1985. 33 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Mazda 929 station árg. '77 til sölu, lítiö ekinn, vetrar- og sumardekk ásamt stereogræjum fylgja. Uppl. í síma 71806 eftir kl. 18. Fallegur Volvo. Volvo 244 GL árg. ’78 til sölu, ekinn 80.000 km. Verö kr. 230.000, skipti hugsanleg. Uppl. í síma 75109 næstu daga. Þarfnast lagfæringar. Mercury Cougar XR 7 ’69, Alfa Sud ’77, Comet '74, Cortina ’73. Fást á góöu veröi miðað viö staögreiöslu. Skipti koma til greina á mótorhjóli. Sími 42904. Kostakjör. Gullfallegur og mjög góöur Citroen GSA árg. ’82 til sölu. Fæst á góöum kjörum, eöa skuldabréfi. Símar 26911 og 79068. Til sölu Toyota Mark II ’72 í góðu ásigkomulagi. Verö 45.000. Á sama staö FMX sjálfskipting. Uppl. í síma 39002, vinnusími 33507. Toyota Corona Mark II árg. ’72 til sölu. Bíll í toppstandi, sæmilega útlítandi. Selst á kr. 22.000. Uppl. í síma 19563. Góðurbfll. Til sölu Austin Mini ’77. Margt endur- nýjaö, sumar- og vetrardekk fylgja. Verðhugmynd 50.000. Uppl. í síma 43631. Mazda 929 árg. ’77 til sölu, 4ra dyra, útvarp og segulband. Mjög góöur bíll. Skipti á ódýrari, Uppl. í síma 82711 eftir kl. 18. Saab96árg. ’72 í góöu ásigkomulagi til sölu. Uppl. í síma 97-2427. •Pioneer. Til sölu Pioneer bílsegulband, selst ódýrt. Uppl. í síma 82091. Datsun dísil ’81, sjáifskiptur, meö vökvastýri til sölu. Uppl. í sima 50819 eftir kl. 18 næstu daga. Lada Sport ’81. til sölu, er ekinn 42 þús. km, bíllinn er meö aukahluti, svo sem 5 gíra kassa, topplúgu, dráttarbeisli, stuöaragrind- ur, þokulugtir, sportfelgur, útvarp og teppaklæddur aö innan. Uppl. í síma 31960 á daginn og 75130 á kvöldin. Tilsölu Crysler Horizon ’79, vel meö farinn, skipti á dýrari en minni bil koma til greina. Uppl. í síma 12609. Til sölu Willys Jeep CJ7 árg. 1979. Góöur bíll með plasthúsi, 6 cyl., sportfelgur og góö dekk. Verö 420 þús. Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. í síma 81981 eftir kl. 18. Chevrolet Camaro árg. ’75 til sölu, skipti á bát möguleg. Uppl. í síma 94-3555 og 94-3806. Saab 900 GLE árg. ’82 til sölu. Fallegur bíll með ýmsum aukahlutum. Uppl. í sima 77816 eftir kl. 19. 2 Trabantar til sölu, annar árgerö '79, hinn ekki á númer- um. Uppl. í síma 38998 e. kl. 18. VW 1300 árgerð ’73 til sölu, verö 40—50 þús. kr., góð kjör. Uppl.ísíma 924120. Mazda 929 árgerð ’79 til sölu, 4ra dyra, sjálfskiptur meö vökva- stýri, nýtt lakk. Uppl. í sima 21707. Fiat 127 árgerð ’78 til sölu, góð dekk, útvarp. Verð kr. 80 þús. Uppl. í síma 994225 (vinnutima) og 99- 4681 (heima). Bílar óskast Óska eftir bifreið (veröhugmynd 50—200 þús.) í skiptum fyrir Plymouth Road Runner árg. ’76, 2ja d. Allt kemur til greina. Uppl. i sima 45285 á daginn og 45877 á kvöldin. Óska eftir Ford Comet eöa Ford Falcon station ’64 til niður- rifs. Uppl. í síma 39300 eöa 46208 eftir kl. 18. YfirbyggðurHilux ’80—’81 óskast í skiptum fyrir Volvo 245 DL '82. Mánaðargreiðslur í milli. Sími 79567 eftir kl. 20. Bittu hendur þeirra, Desmond, ^og skildu annan bátinn eftir. Við verðum að . fara afturtilj skips, Crass Undarlegur hópur heldur til sjóræningjaskipsins. ©KFS/Distr. BULLS Þiö komið meö okkur og hættiö ekki lífi ykkar með- einhverjum kjánaskap. Austin Gipsy vél óskast. Verður aö vera gangfær. Uppl. í síma 38998 e.kl. 18. Óska eftir bfl á verðbilinu 200—400 þús. kr. sem má greiðast í einu lagi eftir á eöa í þrennu lagi eftir 6,12 og 18 mán. Uppl. í síma 15408. 4x4 pickup eða Range Rover óskast í skiptum fyrir Chevrolet Capric Classic ’78. Uppl. í síma 76019 eftir kl. 19. Scndibílar Benz 1213 árgerð ’78 til sölu, stöðvarpláss. Uppl. á Vörubílasölunni, Hafnarfirði, sími 51201. Húsnæði íboði Leigutakar, takið eftir: Við rekum öfluga leigumiölun, höfum á skrá allar gerðir húsnæðis. Uppl. og aöstoö aöeins veittar félagsmönnum. Opið alla daga frá kl. 13—18 nema sunnudaga. Húsaleigufélag Reykja- víkur og nágrennis, Hverfisgötu 82, 4.h., símar 621188 og 23633. Herbergi til leigu. Uppl. í síma 35186 eftir kl. 17. Sá sem getur útvegað 100—200 þús. kr. lán, getur fengiö leigöa góða 2ja herb. íbúð í 6—10 mán. Tilboð leggist inn á DV merkt „Gagn- kvæmt555”. Einbýlishús og iðnaðar- eða lagerpláss til leigu. Þeir sem áhuga hafa hafi samb. við auglþj. DV, sími 27022. ________________________H—126. Mosfellssveit. 3ja herbergja íbúð til leigu, laus strax. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 35870. Til leigu 2ja herb. íbúð í Kópavogi meö síma og gluggatjöldum í 3 til 4 mánuöi. Tilboö sendist DV merkt „Kópavogur 991” sem fyrst. Til leigu stór tveggja herbergja íbúð í Kópavogi í eitt ár. Fyrirframgreiðsla. Uppl. e.kl. 19 í síma 51353. Herbergi til leigu í Hraunbæ. Uppl. í síma 84751. Húsnæði óskast Par, reglusamt og ábyggilegt, óskar eftir 2—3 herbergja íbúð. Fyrir- framgreiðsla. Sími 23987 milli kl. 18 og 20. Strax! Okkur bráðvantar íbúð í miöbæ Reykjavíkur frá 20. febrúar fyrir starfsmann okkar. Hitt leikhúsið, sími 82199. Ung hjón með tvö böm óska eftir 3—4 herbergja íbúð, helst í Fossvogs- eða Bústaðahverfi. Uppl. í síma 92-7600. Ung kona með 3ja ára telpu óskar eftir íbúð strax. Þeir sem geta hjálpað vinsamlegast hringi í síma 39425 eftirkl. 18ídag. --------------------------------;-- A einhver aukaherbergi til leigu undir fatalager? Verslunar- pláss kemur einnig til greina. Má vera lítiö og í úthverfi. Uppl. í síma 31894 á kvöldin. 38 ára reglusamur maður óskar eftir að taka á leigu einstaklings- íbúö eöa herbergi með eldunar- og bað- aöstöðu. Orugg mánaðargreiösla. Uppl. í síma 32929 milli kl. 17 og 20. Húseigendur, athugið. Látið okkur útvega ykkur góða leigjendur. Viö kappkostum að gæta hagsmuna beggja aðila. Tökum á skrá allar gerðir húsnæðis, einnig atvinnu- og verslunarhúsnæði. Með samnings- gerð, öruggri lögfræöiaðstoö og tryggingum, tryggjum viö yður, ef óskað er, fyrir hugsanlegu tjóni vegna skemmda. Starfsfólk Húsaleigu- félagsins mun með ánægju veita yður þessa þjónustu yður að kostnaðar- lausu. oipið alla daga frá kl. 13—18, nema sunnudaga. Húsaleigufélag Reykjavíkur og nágrennis, Hverfis- götu 82,4. h., símar 62118 og 23633. Snyrtiftæðingur og sjúkraliði óska eftir 3—4 herbergja íbúö á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Fyrirfram- greiösla möguleg. Uppl. í síma 92-1406. Þýskur gleraugnasérfræðingur og unnusta óska eftir 2ja herbergja íbúö, helst viö miöbæinn (gjarnan meö einhverjum húsgögnum). Uppl. í síma 15555 frákl. 9-18. Einhleyp kona óskar eftir 2ja herb. íbúð sem fyrst. Reglusemi og skilvís mánaðargreiðsla. Sími 11986 eftir kl. 9 á kvöldin. Okkur vantar 3ja herbergja ibúð gegn sanngjarni greiöslu. Erum barnlaust par, reglusöm. Meðmæli, skilvísar greiðslur og fyrir- framgreiðsla. Sími 36129 eftir kl. 19. Arnar og Steinunn. Rúmgóð 4ra herbergja íbúð óskast fyrir 15. mars, tvennt fulloröið í heimili. (Fyrirframgreiðsla og hluti af leigu í erlendum gjaldeyri.) Sími 75078 og 29008, vinnusími 84068. Atvinnuhúsnæði Útgáfufyrirtækl óskar eftir aö taka á leigu 50—60 ferm geymsluhúsnæði (með innkeyrslu- dyrum) eða upphitaöan bílskúr í austurbænum eða nágrenni. Þrifaleg umgengni. Hafið samband við auglþj. DVisima 27022. H-592. Til leigu gott skrifstofuherbergi í hjarta bæjarins. Sími 11041 kl. 13 til 16. Óska eftir iðnaðarhúsnæði eöa stórum bílskúr. Innkeyrsludyr verða aö vera. Uppl. í síma 36740, 11138. Lager- og skrifstofuhúsnæði ca 100—200 fm óskast á Stór-Reykja- víkursvæðinu með góöum aðkeyrslu- dyrum. Uppl. í síma 82602. Óskum eftir að taka á leigu 30—50 fermetra húsnæði. Hafið samband í síma 44437 og 46338 eftir kl. 19. Atvinna í boði Laust starf. Öskum að ráöa stundvísan og snyrti- legan starfskraft, (karlmann) til starfa viö matreiðslu á sérhæföum matsölustað í Kópavogi. Góö vinnuaö- staöa. Vinnutími 10—22.30 5 daga aöra vikuna og 2 hina vikuna. Farið veröur fram á meðmæli. Hafiö samband við DVísíma 27022. H-896. Kona óskast til heimilistarfa einu sinni í viku eftir hádegi. Uppl. í síma 27569. Vanur lyftaramaður óskast (meö réttindi). Uppl. í síma 73379 eftir kl. 18. Söiuturn Breiðholti. Starfsfólk óskast í söluturn í Breiðholti (ekki yngri en 20 ára), þrískiptar vaktir. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-846. Stundvís og snyrtileg stúlka/kona óskast til almennra skrif- stofustarfa hjá innflutningsfyrirtæki, t.d. við vélritun, símavörslu o.þ.h. Enskukunnátta mjög æskileg. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Á vinnustaö er reykt og því verður ekki hætt í fyrir- sjáanlegri framtíð. Umsóknir sendist DV fyrir 22. febrúar merktar: „Skrif- stofustarf 045”. Sölutum. Vil ráða tvær reglusamar konur eða stúlkur í tvö afgreiðslustörf, vinnutími í öðru starfinu frá 8—13 en í hinu kl. 13—18, virka daga nema laugardaga kl. 9—12. Hafið samband við auglýsingaþj. DV í síma 27022. H-041. Ráðskona óskast til að sjá um heimili fyrir fulloröinn mann í litlu þorpi úti á landi. Uppl. í síma 51491 og 685424 eftir kl. 17. Afgreiðslustúlka ekki yngri en 20 ára óskast í sölutum. Þrískiptar vaktir. Uppl. í síma 37095 millikl. 16 og 18.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.