Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1985, Side 34

Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1985, Side 34
34 DV. MÁNUDAGUR18. FEBRUAR1985. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Atvinna í boði Fiskvinna. Starfsfólk óskast tíl almennrar fisk- vinnslu og loönufrystingar, mikil vinna. Unniö eftir bónuskerfi. Mötu- neyti á staðnum. Keyrsla til og frá vinnu. Uppl. gefur verkstjóri í síma 23043. Skólafólk-sölustarf. Oskum aö ráða starfsfólk til sölu og kynningarstarfa á vönduöu fræöslu- efni. Hlutastarf. Aögangur að bíl æski- legur. Matvælatækni, Akralundi 3. Sími 687535 kl. 17till9. Bðamálarar. Oskum eftir aö ráöa vanan bílamál- ara. Þarf aö geta unniö sjálfstætt. Nánari upplýsingar gefnar í síma 44250. Varmi, bílasprautun. Guðmundur. Bifvélavirki. Nemi eða maöur vanur bílaviðgerðum óskast á verkstæði úti á landi. Hafið samband viö auglýsingaþj. DV i síma 27022. H-570. Vinna og ráðningar auglýsir. Oskum eftir fólki á skrá til margvís- legra starfa. Vinna og ráöningar, Hverfisgötu 41, simi 16860, opið alla daga frá kl. 13—17 nema sunnudaga. ÚTBOÐ Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í eftirfarandi: Rarik-85002: 19 kV aflrofaskápar. Opnunardagur: Miðvikudagur 10. apríl 1985 kl. 14.00. Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, fyrir opnunartíma og verða þau opnuð á sama stað að viðstöddum þeimi bjóðendum er þess óska. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkis- ins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, frá og með þriðjudegi 19. feþrúar 1985 og kosta kr. 300,- hvert eintak. Reykjavik 15. febrúar 1985, Rafmagnsveitur ríkisins. SIGLINGAMÁLASTOFNUN RÍKISINS HRINGBRAUT 121, 107 REYKJAVÍK, SÍMI 25844 Innköllun á viður- kenningum á efni, tækj- um og búnaði til nota í íslenskum skipum Hér með er auglýst innköllun á öllum viðurkenningum á efni, tækjum og búnaði til nota í íslenskum skipum sem veittar hafa verið af Siglingamálastofnun ríkisins fyrir 1. janúar 1981 og ekki hafa með öðrum hætti þegar fallið úr gildi. Þessar viðurkenningar falla úr gildi hinn 1. ágúst nk. hafi eigi fyrir þann tíma verið sótt um endurnýjun viður- kenningar og viðurkenning veitt. Reykjavík, 15. febrúar 1985, Siglingamálastjóri. Starfsfólk óskast á Dagheimiliö Laufásborg í hluta- og afleysingastörf. Uppl. hjá forstööu- manni í síma 17219. Atvinna óskast Vanur húsasmiður óskar eftir vinnu. Uppl. í síma 611051. Lyfjafræðingur óskar eftir atvinnu. Ýmislegt kemur til greina. Uppl. í síma 46759. Bifvélavirkjun. Maöur óskar eftir aö komast á samn- ing í bifvélavirkjun. Sími 21269. Tvítugur iðnnemi óskar eftir aukavinnu eftir kl. 14 á daginn, á kvöldin og um helgar, til í allt. Uppl. í síma 44393. 35 ára kona óskar eftir vinnu fyrripart dags. Hefur unniö í mörg ár í verslun við ýmis verslunarstörf. Hefur bíl til umráða. Allt kemur tii greina. Uppl. í síma 32794. 26 ára gömul stúlka, verslunarskólastúdent, áreiðanleg og reglusöm, óskar eftir atvinnu á kvöldin og um helgar. Uppl. í síma 641252. Eldri kona vill taka að sér heimilisaðstoö einu sinni til tvisvar í viku. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-744. Kennsla Óska eftir aðstoð í stæröfræöi í síöasta bekk í Mennta- skóla, ca 2—3 tíma á viku. Uppl. í síma 42599.___________________________ Stærðfræði — aukatímar. Get tekiö nemendur 1. bekkjar framhaldsskóla og 7.-9. bekkja grunnskóla í aukatíma í stærðfræði. Uppl. í síma 53254 eftir kl. 18. Einkamál Stúlkur—konur! Eruö þið leiöar á tilbreytingarleysinu? Ég er 38 ára maður. Gerum eitthvaö sniðugt. 100% trúnaður. Svarbréf sendist DV merkt „0801”. Tvær einmana konur, milli 60 og 70, óska að kynnast mönn- um á svipuöum aldri, góöum og heiöar- legum. Tilboð sendist á augld. DV merkt „64—68”. Rúmlega fimmtugur maður. Reglusamur og heiðarlegur, vel fjár- hagslega stæður með sjálfstæðan at- vinnurekstur, óskar eftir aö kynnast heiöarlegri, myndarlegri konu (45—50 ára) sem vildi eiga góöa framtíðar- daga. Ef einhver hefði áhuga á að svara framanskráðu leggist nafn og símanúmer inn á augld. DV fyrir 23. þ.m. merkt „Heiöarleiki071”. Barnagæsla Dagmamma í Laugameshverfi. Get tekiö böm til gæslu hálfan eöa all- an daginn. Hef leyfi. Uppl. í síma 39887. Oskum eftir góðri konu til aö gæta 4 ára stelpu frá kl. 12 til 17 sem næst Bergþórugötu. Uppl. í síma 20081 eftirkl. 17. Eg er 14 ára og óska eftir aö passa á kvöldin, helst í noröurbæ í Hafnarfiröi. Uppl. í síma 50211. Stúlka óskast til að gæta 4ra ára bams hluta úr degi, seinni partinn. Hafið samband við DV í síma 27022. H-029. Spákonur Ertu að spá í framtíðina? Ég spái í spil, lófa og tarrot. Uppl. í síma 79970 eftir kl. 17. Spái í spil og bolla alla daga frá 19 til 22. Hringiö í sima 82032. Strekki dúka á sama staö. Verð í bænum um tíma. Spái í spil og bolla. Tímapantanir i síma 35661 eftir kl. 17.30. Tiromanti. Les í lófa, spái í spil og bolla, fortíð, nú- tíö, framtíð. Góö reynsla, fyrir alla. Uppl.ísíma 79192. Klukkuviðgerðir Geri við flestallar stærri klukkur, samanber gólfklukkur, skápklukkur og veggklukkur. Vönduö vinna, sér- hæft klukkuverkstæði. Sæki og sendi á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Gunnar Magnússon úrsmiöur, simi 54039 kl. 13—23 alla daga. Ýmislegt Hvað vilt þú? Ef þú vilt tjá þig í fámennum stuön- ingsgrúppum á ýmsum sviöum og þarfnast mannlegra samskipta þá get- urðu haft samband við okkur í síma 5383510-11.30 f. h. Hafið þér áhyggjur sem þér viljið gjarnan losna við? Þá lyftiö tólinu og hringið í síma 19414 milli 19 og 20 og þér fáiö jafnvel byr undir vænginn. „Mækro—37”. Stjörnuspeki Stjömuspeki — sjálfskönnun! Stjörnukort fylgir skrifleg og munnleg lýsing á persónuleika þínum. Kortiö varpar ljósi á hæfileika, ónýtta mögu- leika og varasama þætti. Opiö frá kl. 10—18. Stjömuspekimiðstöðin, Lauga- vegi66,síini 10377. Innrömmun Innrömmun Gests, Týsgötu 3, auglýsir alhliða innrömmun. Tekur saumaöar myndir, vönduð vinna, fljót afgreiösla. Innrömmun Gests, Týsgötu 3 við Öðinstorg, sími 12286. Skemmtanir Dönsum dátt hjá „Dísu í Dalakofanum”. Sumir laugardagar fullbókaðir á næstunni, en allmargir föstudagar lausir, föstu- dagsafsláttarverö. Auk þess eiga dans- lúnir fætur tvo daga skilið eftir fjöriö hjá okkur. Diskótekið Dísa, sími 50513, heima (allan daginn). Húsaviðgerðir Húsaviðgerðir, sími 24504. Stillans fylgir verki ef með þarf. Tök- um að okkur stór sem smá verk. Jám- klæðum, glerísetning, múrviögerðir, steypum upp rennur o.fl. Pantið fyrir voriö. Vanir menn. Sími 24504. Þak- — lekavandamál. Legg gúmmídúka í fljótandi formi á bárujárn, timbur, öll slétt þök, stein, sundlaugar, svalir fyrir ofan ibúðir o. fl. Vestur-þýsk gæðaefni. Þétting hf., Hafnarfirði. Dagsími 52723 og kvöld- sími 54410. Garðyrkja Trjáklippingar. Klippum og snyrtum iimgerði, runna og tré. önnumst vetrarúðun. Sérstakur afsláttur til ellilífeyrisþega. Dragið ekki að panta. Garðyrkjumaðurinn, sími 35589. Húsdýraáburður til sölu, ekiö heim og dreift sé þess óskaö. Ahersla lögð á góða umgengni. Símar 30126 og 685272. Traktorsgrafa og traktorspressa til leigu á sama staö. Húsdýraáburður tll sölu. Hrossataði ökum inn, eða mykju í garðinn þinn. Vertu nú kátur, væni minn, verslaðu beint viö fagmanninn. Simi 16689._______________________ Tökum að okkur að klippa tré, limgeröi og runna. Veitum faglega ráö- gjöf ef óskað er. Faglega klippt tré, fallegri garöur. Olafur Ásgeirsson, skrúögaröyrkjumeistari, sími 30950 og 34323. Líkamsrækt A Qulcker Tan. Það er þaö nýjasta í solarium perum, enda lætur brúnkan ekki standa á sér. Þetta er framtíöin. Lágmarks B- geislun. Sól og sæla, simi 10256. Sólás—Garðabæ býður upp á 27 minútna MA atvinnu- lampa með innbyggðu andlitsljósi. Góð sturta og hreinlæti í fyrirrúmi. Opiö alla daga, greiöslukortaþjónusta. Komið og njótið sólarinnar í Sólási, Melási 3, Garöabæ, sími 51897. Sól, — Sól, — Sól. 20 tímar í ljósum kr. 1200 til mánaða- móta. Andlitsljós. Nýjar perur. Sér- klefar. Við notum Osram perur. Verið velkomin. Ströndin, sími 21116, Nóa- túni 17, (viö hlið verslunarinnar Nóa- tún). Sólbaðsstofan Laugavegi 52, sími 24610, býður ykkur velkomin í endurbætt húsakynni og nýja bekki með innbyggðum andlits- ljósum. Skammtímatilboö: 10 timar á 700 kr., 20 timar á 1200. Reyniö Slendertone tækiö til grenningar og fleira. Kreditkortaþjónusta. Sólhúsið, Hafnarfirði. Nýir ljósalampar. Sérstök áhersla lögð á góðar perur. Þær skipta sköpum um árangur. Sér aðstaða fyrir dömur, sér fyrir herra. Kreditkortaþjónusta. Sól- húsiö, Suðurgötu 53, sími 53269. Sólver, Brautarholti 4. Bjóðum upp á fullkomna atvinnubekki með innbyggðu andlitsljósi. Einnig sauna og vatnsnuddpottur. Karla- og kvennatímar. Hreinlegt og þægilegt umhverfi. Sólbaösstofan Sólver, Brautarholti 4, sími 22224. Alvöru sólbaðsstofa. MA er toppurinn! Fullkomnasta sól- baðsstofan á Stór-Reykjavíkursvæð- inu. Mallorca brúnka eftir 5 skipti í Jumbo Special, 5 skipti í andlitsljósum og 10 skipti í Jumbo. Infrarauðir geisl- ar, megrun, nuddbekkir, MA sólaríum atvinnubekkirnir eru vinsælustu bekk- irnir og þeir mest seldu í Evrópu. Starfsfólk okkar sótthreinsar bekkina eftir hverja notkun. Opið mánudag — föstudag 6.30—23.30, laugardaga 6.30— 20, sunnudaga 9—20. Verið ávallt vel- komin. Sól og sæla, Hafnarstræti 7, 2. hæð, simi 10256. Hressingarleikflmi, músíkleikfimi, megrunarleikfimi. Strangir tímar, léttir tímar fyrir konur á öllum aldri. Gufa, ljós, hiti, nudd, megrunarkúrar, nuddkúrar, vigtun, ráðleggingar. Innritun í símum 42360 og 41309. Heilsuræktin Heba, Auðbrekku 14, Kópav. Framtalsaðstoð Annast framtöl og skattauppgjör, bókhald og umsýslu. Svavar H. Jó- hannsson, Hverfisgötu 76, símar 11345 og 17249. Tek að mér skattframtöl fyrir einstaklinga, áætla álagða skatta og aðstoða við kærur. Sími 11003. Annast skattframtöl, uppgjör og bókhald fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Sæki um frest fyrir þá er þess óska. Áætla opinber gjöld. Ingi- mundur T. Magnússon viðskiptafræð- ingur, Klapparstíg 16, sími 15060, heimasími 27965. Skattframtöl 1985. Skattframtöl fyrir einstaklinga og rekstraraðila. Bókhald og uppgjör. Sæki um frest. Reikna út væntanleg gjöld. Brynjólfur Bjarkan viðskipta- fræðingur, Blöndubakka 10, sími 78460 frá kl. 18ogumhelgar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.