Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1985, Side 39

Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1985, Side 39
DV. MÁNUDAGUR18. FEBRUAR1985. 39 Sandkorn Sandkorn Sandkorn Hljómsveitin mætti ekki Kennarar á Dalvík, Ár- skógsströnd og Svarfaðar- dal halda árlega sameigin- legt þorrablót og eru það ætíð hinar líflegustu samkomur. Dalvikingar stóðu fyrir blót- inu sem haldið var um síðustu helgi á Þinghúsinu Grund í Svarfaðardal og var vandað til undirbúnings. Kom i hlut söngglaðasta kennarans að panta hljómsveitina og geröi hann það samviskusamlega með þvi að siá á þráðinn til Olafsfjarðar og fá gamludansa- hljómsveit þaðan. Upphefst nú þorrablót á Grund föstudagskvöldið 8. og er mikill glaumur yfir trog- um. Aö loknu áti var kominn nokkur fótafiðringur í menn og hugsað gott til dansins. Þótti kynlegt að engin hljóm- sveit fannst i húsinu. 1 ljós kom mikið klúður, hljóm- sveitin haföi verið pöntuð kvöldiö eftir, á laugardegi. Þorramaturinn var óoviklnn, on hljómsvottin engín. Varö aö grípa til þess ráös að setja mann á píanóiö og draga svo á staðinn grammó- fón og gargplötur til að allt stuöiö gufaði ekki upp. Og aumingja Olafsfjaröar- presturinn sem spilar í hljóm- sveitinni. Hann var í Reykja- vík dagana áður og ætlaði að koma noröur á laugardegi meö flugi en þoröi ekki annað en taka flutningabíl á föstu- degi til að komast örugglega. Rússar I kláminu Rússneskt vöruflutninga- skip kemur alltaf annaö slag- ið til Akureyrar með rækju og eru skipverjar þá áberandi á götum bæjarins. f síðustu viku voru þeir komnir og er sagt að bóksalar hafi rokið til þegar þeir sáu Rússana og hreinsað öll klámblöð úr hill- unum. Ástæðan sé sú að Rúss- amir hafa verið gjamir á að liggja við blaðarekkana og skoða klámblöð heilu dagana, bóksölum til mikils ama. Eitt af því sem Rússamir hafa sótt mikið i eru Adidas skór. Munu þeir hafa stöðvað fólk á götu sem hefur verið í þannig skóm og boðiö skipti á þeim og ræflunum sínum. Þeir haf a jafnvel verið tilbún- ir að borga tvær vodkaflöskur ímilli. Enn af viðskiptunum við Rússana. Það er víst ósköp lítið sem þeir fá i gjaldeyri, en eitthvað þó. Greinilegt er að kóngurinn KEA hefur farið alveg á rassinn við aö lokka Rússana til sín þvi þeir sjást alltaf með poka frá Hag- kaupi. Ætlaði að taka myndir Gjáin heitir bjórkrá á Sel- fossi sem nokkuð hefur verið í fréttum. Þar mega menn víst ekki skvetta i sig eins langt fram á kvöldið og þeir vilja. Þrátt fyrir |>að gerast ýmsir hlutir í Gjánni sem eru í frá- sögur færandi. Sagan segir að ekki alls fyrir löngu hafi stúlkukind komið þangað inn, i öörum til- gangi þó en að fá sér bjór- kollu. Tveir eigenda staðar- ins voru viö afgreiöslu og gekk daman til þeirra: „Má taka myndir héma,” spuröi hún í mesta sakleysi. Það var nú ekki nema sjálfsagt að taka myndir, svöruðu þeir Ul. Stúlkan gengur þá beint aö myndum sem héngu á veggj- Hún vildi taka myndlr. um, byrjaði að rífa þær niður og gerði sig líklega tU að fara með þær út. Eigendumir neyddust tU að ganga á bak orða sinna og koma í veg fyrir aðhún tæki myndirnar.” Fleiri lengja en Þjóðverjar Fyrir skömmu kom eitt skipa Eimskips hf. Ul landsins eftir lengingu í skipasmiöastöð i Þýskalandi. Þetta þótti hið merkasta mál, sérstaklega hvaö lengingin tók stuttan tíma. Sagt var íta iega frá þessu í fjölmiðl- um og sniUd Þjóðverjanna dásömuð mikið. En þama sannast sem oftar að enginn er spámaður i sínu föður- landi. I SUppstöðinni á Akur- eyri hafa menn undanfariö verið að skera hvert skipið á fætur öðm í tvennt og setja bút á milli. Kunnugir segja að það sé margfalt flóknara að lengja skuttogara en kaup- skip. 1 skuttogaranum kUpp- ast nánast aliar leiðslur og lagnir i sundur en í kaupskip- unum varla nokkuð. SUpp- stöðvarmenn brostu víst bara út í annað og héldu áfram að vinna. Umsjón: Jón Bafdvin HaUdórsson. Sala á íslenskri þekkingu og hugviti erlendis NÁMSTEFNA HALDIN í ÁTTHAGASAL HÓTEL SÖGU MIÐVIKUDAGINN 20. FEBRÚAR 1985. 1330 Námstefnan sett. - Sigurður R. Helgason, formaður SFÍ 13:40 Þörfin fyrir nýsköpun í íslenskum útflutningsgreinum og möguleikar ísiendinga á sviði hugvitsútflutnings - Steinar Berg Björnsson, formaður Útflutningsmiðstöðvar iðnaðarins. i4oo Starfsumhverfi fyrirtækja í hugvitsútflutningi - Magnús Gunnarsson, Vinnuveitendasambandi íslands 1445 íslensk verkefni á sviði hugvits- útflutnings og framtíðarmöguleikar - Andrés Svanbjörnsson, Virkir hf. - Edgar Guðmundssön, Mát hf. - Brynjólfur Bjarnason, Bæjarútgerð Reykjavíkur 15:00 Hlé 15:30 Hlutverk fjármagnsmarkaðarins; þörfin fyrir áhættufjármagn við fjár- mögnun á nýjum útflutningsgreinum - Gunnar Helgi Hálfdánarson, Fjárfestingarfélagi Islands 15:45 Pallborðsumræður: Hvaða aðgerða er þörf nú til að hvetja til og stuðla að aukinni nýbreytni í íslenskri útflutningsstarfsemi og hvernig má nýta þær hugmyndir og fróðleik sem hér hefur komið fram. - Þráinn Þorvaldsson, Útflutningsmiðstöð iðnaðarins - Ingimar Hansson, Rekstrarstofan - Ólafur Gíslason, Istak hf. - Matthías Á. Mathiesen viðskiptaráðherra. Stjórnandi umræðna: Þórður Friðjónsson, Forsætisráðuneytinu. 16:30 Námstefnuslit TILKYNNIÐ ÞÁTTTÖKU í SÍMA 82930 ASTJÓRNUNARFÉLAG ^víSLANDS HSKS,23 Urval Frumkvæði hf óskar eftir samstarfi um fjárfestingu í atvinnurekstri Fyrir skömmu var stofnað í Reykjavík fjárfestingarfélag undir heitinu Frumkvæði h.f. Að stofn- un félagsins stóðu 120 fyrirtæki og einstaklingar, sem starfa í flestum greinum atvinnurekstrar. Tilgangur Frumkvæðis h.f. er að sameina hluthafa sína um fjár- festingu í einkafyrirtækjum, hafa milligöngu um mat á fjárfesting- arkostum, útvega áhættufé og lán Þeir sem hafa hug á samstarfi við Frumkvæði h.f. um — nýja fjárfestingu — nýjungar í rekstri — endurskipulag starfandi fyrirtækis , eru vinsamlegast beðnir að senda Frumkvæði h.f. lýsingu á verkefni sínu ásamt bréfi, sem tilgreini ástæður fyrir væntanlegri fjárfestingu. ra FRUMKVÆÐI HF Hallveigarstíg 1 101 Reykjavík frá hluthöfum sínum eða öðrum aðilum. Frumkvæði h.f. kemur þannig til með að hafa frumkvæði að stofnun endurskipulagningu og sameiningu fyrirtækja, og gera sérstakar athuganir í því sam- bandi. Gætt verður fyllsta trún- aðar um öll verkefni sem félagið kannar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.