Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1985, Blaðsíða 40
40
DV. MÁNUDAGUR18. FEBRUAR1985.
Peningamarkaður
Innlán með sérkjörum
Alþýðubanklnn: Stjörnureikningar eru
fyrir 15 ára og yngri og 65 ára og eldri.'
Innistæður þeirra yngri eru bundnar þar til ■
þeir verða fullra 16 ára. 65—75 ára geta losaí
innistæður með 6 mánaða fyrirvara. 75 ára og
eldri með 3ja mánaða fyrirvara. Reikning-
amir eru verðtryggðir og með 8% vöxtum.
Þriggja stjömu relkningar eru með hvert
innlegg bundið í tvö ár. Reikningarnir eru
verðtryggðir og með 9% vöxtum.
Lífeyrisbók er fyrir þá sem fá lífeyri frá líf-
eyrissjóðum eöa almannatryggingum.
Innistæður eru óbundnar og óverðtryggðar.
Vextir eru 31% og ársávöxtun 31%.
Sérbók fær strax 30%nafnvexti 2% bætast
sfðan við eftir hverja þrjá mánuði sem
innistæða er óhreyfð, upp í 36% eftir niu
,mánuði. Arsávöxtun getur ‘orðið 37.31%
Innistæður eru óbundnar og óverðtryggðar.
Búnaðarbankinn: Sparibók með sérvöxtum
er óbundin 35% nafnvöxtun og 35% árs-
ávöxtun sé innistæða óhreyfð. Vextir eru
færðir um áramót og þá bornir saman við
vexti af þriggja mánaöa verðtryggðum reikn-
ingum. Reynist ávöxtun þar betri er mismun
bætt við.
Af hverri úttekt dragast 1.8% í svonefnda
vaxtaleiðréttingu. Sparibókin skilar hærri
ávöxtun en almenn sparisjóðsbók á hverju
innleggi sem stendur óhreyft í tvo mánuði eða
lengur.
Iðnaðarbankinn: A tvo reikninga í
bankanum fæst IB-bónus. Overðtryggðan 6
mánaða reikning sem ber þannig 36%
nafnvexti og getur náð 39.24% ársávöxtun. Og
verðtryggðan 6 mánaða reikning sem ber
3.5% vexti. Vextir á reikningunum eru bornir
saman mánaðarlega og sú ávöxtun valin sem
reynist betri. Vextir eru færðir misserislega,
30. júní og 31. desember.
Landsbanklnn: Kjörbók er óbundin með
35% nafnvöxtum. Vextir eru færðir um ára-
mót. Eftir hvem ársfjórðung eru þeir hins
vegar bomir saman við ávöxtun á 3ja mánaða
verðtryggöum reikningum. Reynist hún betri
gildir hún umræddan ársfjórðung.
Af hverri úttekt dragasi 2.1% í svonefnda
vaxtaleiðréttingu. Kjörbókin skilar hærri
ávöxtun en almenn sparisjóðsbók á hverju
innleggisem stendur óhreyft i tvo mánuði eða
lengur.
Samvinnubankinn: Innlegg á Hávaxta-
reikning ber stighækkandi vexti. 24% fyrstu 2
mánuðina, 3. mánuðinn 25.5%, 4. mánuðinn
27%, 5. mánuðinn 28.5%, 6. mánuðinn 30%.
Eftir 6 mánuði 31.5% og eftir 12 mánuöi
32.5%. Sé tekið út standa vextir þess timabils
það næsta einnig. Hæsta ársávöxtun er
35.14%.
Vextir eru bomir saman við vexti á 3ja og 6
mánaða verðtryggðum sparireikningum. Sé
ávöxtun þar betri er munurinn færður á Há-,
vaxtareikninginn. Vextir færast misseris-
lega.
(Jtvegsbankinn: Vextir á reiknbigi með
Abót er annaðhvort 2,75% og full verðtrygg-
ing, ebis og á 3ja mánaða verðtryggðum
sparireikningi, eða ná 34,6% ársávöxtun, án
verðtryggbigar. Samanburður er gerður
mánaðarlega, en vextb- færðir í árslok. Sé
tekið út af reikningnum gilda abnennir spari-
sjóðsvextir, 24%, þann almanaksmánuð.
Verslunarbánkinn: Kaskó-reikningurinn er
óbundinn. Um hann gilda fjögur vaxtatbnabil
á ári, janúar—mars, apríl—júní, júlí—
september, október—desember. I lok hvers
þeirra fær óhreyfður Kaskó-reiknmgur vaxta-
uppbót sem miðast við mánaðariegan út-
reikning á vaxtakjörum bankans og hag-
stæðasta ávöxtun látin gilda. Hún er nú ýmist
,á óverðtryggðum 6 mán. reiknbigum meö
30% nafnvöxtum og 33.5% ársávöxtun eða á
verðtryggðum 6 mánaða reikningum með 2%
vöxtum.
Sé lagt inn á miðju tímabili og innistæða
látin óhreyfð næsta tímabil á eftb reiknast
íuppbót allan spamaðartímann. Við úttekt
i fellur vaxtauppbót niöur það tímabil og vextb
í reiknast þá 24%,án verðtryggbigar.
íbúðalánareikubigur er óbundbin og með
kaskó-kjörum. Hann tengist rétti til lántöku.
Spamaður er 2—5 ár, lánshlutfall 150—200%
miðað við spamað með vöxtum og
verðbótum. Endurgreiðslutími 3—10 ár.
Otlán eru með hæstu vöxtum bankans á
hverjum tíma. Sparnaður er ekki bundinn við
fastar upphæðir á mánuði. Bankmn ákveður
hámarkslán eftir hvert sparnaðartbnabil. Sú
ákvörðun er endurskoðuð tvisvar á ári.
Sparisjóðb: Vextir á Trompreiknbigi eru
stighækkandi. 24% fyrstu þrjá mánuðbia, 4.—
6. mánuð 27%, eftir 6 mánuði 31.5% og eftir 12
mánuði 32.5%. Arsávöxtun 35.1%. Sé tekið út
af reikningi á einhverju vaxtatímabilinu,
standa vextir þess næsta tímabil. Sé
binistæða óhreyfð í 6 mánuði frá innleggsdegi
er ávöxtun borin saman við ávöxtun 6
mánaða verðtryggðs reiknings. Sú gildb sem
betri reynist.
Riklssjóður: Sparlskbtelni, 1. flokkur A
1985, eru bundbi í 3 ár, til 10. janúar 1988. Þau
era verðtryggð og með 7% vöxtum,
óbreytanlegum. Upphæðir eru 5.000,10.000 og
100.000 krónur.
Spariskbteini með vaxtamiðum, 1. flokkur
B 1985, eru bundbi í 5 ár, til 10. janúar 1990.
Þau eru verðtryggð og með 6.71 vöxtum.
Vextir greiðast misserislegá á timabilinu,
fyrst 10. júli næstkomandi. Upphæöb eru 5,
10 og 100 þúsund krónur.
Spariskbteini með hreyfanlegum -vöxtum
og vaxtaauka, 1. flokkur C1985, eru bundbi til
10. júlí 1986, í 18 mánuði. Vextir em
hreyfanlegb, meöaltal vaxta af 6 mánaða
verðtryggðum reiknbigum banka með 50%
álagi, vaxtaauka. Samtals 5.14% nú.
Upphæðir eru 5,10 og 100 þúsund krónur.
Genglstryggð spariskbteini, 1. flokkurSDR
1985, eru bundbi til 10. janúar eða 9. apríl 1990.
Gengistryggbig miðast við SDR-reiknbnynt.
Vextir era 9% og óbreytanlegir. Upphæðir eru
5.000,10.000 og 100.000 krónur.
Spariskírteini ríkissjóðs fást í Seðla-
bankanum, hjá viðskiptabönkum, spari-
sjóðum og verðbréfasölum.
Útlén lífeyrissjóða
Um 90 lífeyrissjóðir eru í landbiu. Hver
sjóður ákveður sjóðfélögum lánsrétt, lána-
upphæðb, vexti og lánstima. Stysti timi að
lánsrétti er 30—60 mánuðb. Sumb sjóðir
bjóða aukinn lánsrétt eftir lengra starf og
áunnbi stig. Lán eru á bilinu 144.000—600.000
eftir sjóöum, starfstíma og stigum. Lánbi era
verðbyggð og með 5—8% vöxtum. Lánstimi
er 15—35 ár eftir sjóðum og lánsrétti.
Biðtbni eftir lánum er mjög misjafn,
breytilegur milli sjóða og hjá hverjum sjóði
eftbaðstæðum.
Hægt er að færa lánsrétt þegar viðkomandi
skiptir um lifeyrissjóð eða safna lánsrétti frá
fyrri sjóðum.
Nafnvextir, ársávöxtun
Nafnvextir eru vextir í eitt ár og reiknaöb í
ebiu lagi yfb þann tíma. Reiknist vextb oftar
á ári verða til vaxtavextb og ársávöxtunm
verður þá hærri en naf nvextbnir.
Ef 1.000 krónur liggja inni i 12 mánuði á
24,0% nafnvöxtum verður binistæðan í lok.
þess tíma 1.240 krónur og 24,0% ársávöxtun í
þvítilviki.
Liggi 1.000 krónur bini í 6+6 mánuði á 24,0%
vöxtum reiknast fyrst 12% vextir eftir sex
mánuðina. Þá er innistæöan komin í 1.120
krónur og á þá upphæð reiknast 12% vextir
sernni sex mánuðina. Lokatalan verður
þannig kr. 1.254.40 og ársávöxtunin 25,4%.
Dráttarvextir
I febrúar, ebis og var í janúar, geta gilt
tvenns konar dráttarvextir. Annars vegar
3,75% á mánuði og 45% á ári. Mánaðarvextir
falla þá að fullu á skuld á eindaga. Hins vegar
geta gilt dagvextir. Eiga þeir að gilda ein-
göngu frá og með 1. mars.
Dagvextb era reiknaðir hjá Seðla-
bankanum fyrbfram vegna hvers mánaöar. I
febrúar miðast þeb við 39% á heilu ári eða
3,25% á mánuði. Vextb á dag verða þá
0,10833%. Dagvextb era gjaldfærðb á skuldir
mánaðarlega. Strax á öðrum mánuði frá ein-
daga koma því til vaxtavextir. Arsávöxtun
febrúarvaxtanna verður þannig 46,8%.
Vísitölur
Lánskjaravisitaia fyrir febrúar 1985 er 1050
stig. Hún var 1006 stig í janúar. Miðað er við
100 íjúni 1979.
Byggbigarvísitalan fyrir fyrsta ársf jórðung
1985 er 185 stig en var 168 stig síðasta árs-
fjórðung 1984. Miðað er við 100 í janúar 1983.
VEXTIR BANKA OG SPARISJÓÐA 1%)
INNLÁN MEÐ SÉRKJÖRUM SJÁ SCIUISTA ll ii ililfj llllii li li
innlán úverðtrvggð
sparisjOosbxkur Öbundm mstæöí 24,0 24.0 24,0 244) 24.0 24,0 24,0 24.0 24.0 24,0
SPARIREIKNINGAR 3þ mánaða uppsögn 27JJ 28.8 274) 27,0 274) 27,0 27.0 274) 274) 27,0
6 minaða uppsögn 36,0 392 30.0 31.5 36.0 31.5 31,6 30.0 31,5
12 mánaöa uppsögn 32 J) 34.6 32.0 31.5 324)
1B ménaAa uppsögn 374) 40,4 374)
SPARNAÐUR LANSRÉTTUR Sparað 3-5 mánuði 27 n 27.0 27,0 27.0 274) 27.0 27,0
Sparað 6 mán. og maira 31,5 30.0 27.0 27.0 31.5 30.0 304)
INNLANSSKlRTEINI Ti 6 mánaða 32.0 34.6 30.0 31.5 31.5 31.5 324) 31.5
tékkareikningar Avisanaraðtningar 22.0 22.0 18.0 19.0 194) 19,0 19.0 19.0 18,0
Hlauparaðtningar 19.0 16.0 18.0 194) 19.0 12.0 19.0 19.0 18.0
innlán verðtrvggð
SPARIREIKNINGAR 3p mánaða uppsogn 4.0 4.0 2,5 0.0 2.5 1.0 2.75 14) 14)
6 mánaða uppsöpi 6.5 6.5 3.5 3,5 3.5 3.5 3.5 2.0 3.5
innlAn gengistrvggð
GJALOEVRISREIKNINGAR BandarOgadolara 9.5 9.5 725 8.0 7.5 7,0 7.5 74) 8.0
Starfngspund 10,0 9.5 104) 8.5 10.0 84) 10.0 84) 8.5
Vastur þýsk mórk 4J) 44) 44) 4,0 4.0*' 4.0 4.0 44) 44)
Oanskar krónur 10.0 9.5 104) 8,5 10.0 8.5 10.0 8.5 8.5
útlAn óverotrvggð
ALMENNIR VlXLAR (forvertir) 314) 314) 314) 31.0 31.0 31.0 31.0 314) 31.0
VIÐSKIPTAVlXLAR (forvaxtir) 324) 324) 324) 32.0 32.0 32.0 324) 324) 32.0
ALMENN SKULDABRf F 344) 34.0 34.0 34.0 34.0 34.0 344) 344) 344)
VIOSKIPTASKULDABRÉF 35,0 35.0 35,0 35.0 35.0 35.0
MLAUPAREIKNINGAR Yfflóáttur 324) 324) 32.0 32.0 32.0 32.0 32.0 32.0 32.0
ÚTLAN verotrvggð
SKULOABRÉF Að 2 1)2 ári 441 44) 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0
Langrian2 1/2 ár 54) 54) 54) 5.0 5,0 5.0 5.0 54) 54)
íitlAn til framleiðslu
VEGNA INNANLANDSSÖLU 244) 24.0 24.0 24.0 24.0 24,0 24.0 24,0 244)
VEGNA UTFLUTNINGS SOR reðmimynt 94) 94) 9.0 94) 94) 9.0 9.0 9.0 94)
Um helgina Um helgina
SLAPP VK> HITT OG ÞETTA
Ég verð nú að byrja á því að játa
að ýmislegt af dagskrá sjónvarps og
útvarps um helgina fór framhjá mér.
Þó má nú tina eitt og annaö til og er
þá fyrst aö geta föstudagsmynd-
arínnar. Aöalspennan við hana
fannst mér spumingin hvemig Addie
Ross liti út, hún þuldi yfir manni í
næstum tvo tíma og gat svo ekki gert
svo lítið aö láta sjá sig i lokin. Nei,
henni hefur þótt það of mikið. Annars
var þessi mynd nokkuð skondin á
köflum, sérstaklega skjálftavaktin
viö jámbrautarteinana. Eg sá lika
breska þáttinn um njósnahnetti stór-
veldanna sem svífa yfir okkur og fátt
fer víst fram hjá þeim. Það liggur
við að maður líti upp þegar maður er
að lesa og spyrji hvort sé í lagi að
fletta yfir á næstu síðu.
Ég heyrði í útvarpinu á laugar-
dagskvöld þátt sem heitir Ur vöndu
að ráða og hef furðað mig á því siöan
hverjum detti þessi fáránlegheit i
hug en það voru engir stjómendur
kynntir, sem er kannski ekki réttlátt,
fólk gæti faríö að bendla einhverja
saklausaviðþetta. Égheyrðisvo
þáttinn Hér og nú sem fer sjaldnast
fram hjá mér, sérstaklega lagði ég
eyrun við þegar frímúrarar reyndu
aö telja manni trú um aö þeir væm
ekki leynilegur félagsskapur. Það
minnir mig á Muriel, konuna hans
Dereks í Við feðginin, svoddan
huldufólksbragur á þessu öllu. Ég
entist ekki til aö horfa á laugardags-
myndina til enda, slökkti bara og
byrjaði aö hlakka til Hússins á
sléttunni, þáttar sem i eru persónur
sem ég hef að mestu alist upp með og
vildi ekki vera án. Siöan var kær-
komin hvild að lokaþætti Dýrasta
djásnsins. Honum hef ég sam-
viskusamlega fylgst með i heilar
fjórtán vikur og nú, þegar hann er
búinn, hefði hann eins vel getaö veríö
að byrja...
Heiðbjört Jóhanmsdóttir.
Óskar Hafsteinn Halldórsson lést
8. febrúar sl. Hann var fæddur 19. júní
1924 í Reykjavík. Foreldrar hans voru
þau Sigríður Stefánsdóttir og Halldór
Oddsson. Síðustu árin starfaði Oskar
sem húrvörður í Þórskaffi. Hann var
kvæntur Rögnu Þyrí Bjamadóttur, en
hún lést árið 1983. Utför Oskars var
gerð frá Fossvogskirkju í morgun kl.
10.30.
Sigurður Bjömsson lést af slys-
förum í Malaysíu 10. febrúar sl. Hann
var fæddur 25. desember 1959, sonur
hjónanna Sigríöar Jóhannsdóttur og
Bjöms L. Sigurðssonar. Sigurður lauk
stúdentsprófi frá Menntaskólanum í
Hamrahlíð vorið 1980. Þá stundaði
hann um skeið nám í sögu við Háskóla
lslands. Utför hans verður gerð frá
Fossvogskirkju í dag kl. 15.
Valdimar Einarsson, Blikabraut 9
Kefiavík, andaðist i Landakotsspítala
föstudaginn 15. febrúar.
Lárus Daníelsson, Fremri-Brekku,
Dalaýslu, lést á S. Jósepsspitala í
Hafnarfirðj þann 16. febrúar.
Laufey Ólafsdóttir, Meðalholti 14,
verður jarðsungin frá Háteigskirkju
kJ. 13.30 þriðjudaginn 19. febrúar.
Ivar Þórarinsson hljóöfærasmiður,
Oldugranda 3, verður jarðsunginn frá
Dómkirkjunni þriðjudaginn 19.
febrúarkl. 10.30.
Bárður Guðmundsson lést aðfara-
nótt 14. febrúar í Landspítalanum.
Ingólfur Jónsson, Hátúni 4 Reykja-
vik, lést á öldrunarlækningadeild
Landspítalans, Hátúni 10B, þann 13.
febrúar.
Guðlaug Kvaran er látin. Utförin
fer fram frá Fossvogskirkju
þriðjudaginn 19. febrúar kl. 15.
Tilkynningar
Meistaramót íslands
innanhúss, aðalhluti
Meistaramót lsiands í frjálsíþróttum binan-
húss fer fram í Laugardalshöll og Baldurs-
haga dagana 23. og 24. febrúar nk. Frjáis-
íþróttadeild IR sér um framkvæmd mótsins.
Skuiu þátttökutilkynningar berast til Jóhanns
Björgvinssonar, Unufelli 33, simi 71023 eöa á
FRÍ í síóasta lagi miövikudaginn
í®öráar á þar til gerðum skráningar-
kortum. Þátttökugjald á grein er kr. 100. —
Athygli er vakin á þvi að keppni i stangar-
stökki fer fram i KR-hebnilinu við Frosta-
skjólsíðar.
Frjáisiþróttadeild IR.
Vísnakvöld
í Hellinum
Visnakvöld verður haldið þriðjudaginn 19.
febrúar næstkomandi i Hellinum við
Tryggvagötu. Þetta veröur nokkuð óvenjuiegt
kvöld að þvi leyti að nær óþekkt listafólk mun
koma fram. Eftirfarandi atriði verða:
Söngflokkurinn Frost, hljómsveitbi
Mömmumar, en hún mun flytja frumsamið
efni.
Þá mun imgt og þekkt ljóðskáld, Isak Harðar-
son, lesa upp úr verkum sinum en síðast en
ekki sist mun Magnús Þór Sigmundsson
ásamt Graham Smith koma f ram.
Sem áður er mönnum frjálst að koma með
efni til flutnings, jafnt sungið sem lesið.
Íslandshátíð í Lúxemborg
Miðvikudagbui 6. febrúar hófst að Hotel
Holiday Inn i Lúxemborg Islandskynning sem
Flugleiöfr og Holiday Inn standa að. Islands-
kynningbi verður undir enska heitinu „Taste
of Iceiand” og í henni taka þátt fjölmörg
fyrfrtæki og stofnanir héðan að heiman.
Tómas Tómasson, ambassador Islands í
Lúxemborg, opnaði Islandskynninguna en
siðan vora sýndar isienskar tiskuvörur. Það
vora flugfreyjur og flugþjónar Flugleiöa sem
önnuðust tiskusýninguna svo og kynningu á
vöram sem útstillt er i hótelinu. Tisku-
sýningbi fór fram undir stjóm ebinar flug-
freyjunnar, Brynju Nordquist, en flugáhafnir
Flugleiða sem staddar voru f Lúxemborg tóku
virkan þátt i kynningunni. Einar Aakrann
Anne Cerf, fulltrúi hans i Lúxemborg,
önnuðust undirbúning af háifu Flugleiða
ásamt kynningardeild og söludeild félagsbis í
Reykjavík. Islandskynningin að Holliday Inn
mun standa til 24. febrúar og mun Haukur
Morthens og hljómsveit hans leika fyrir dansi
á hverju kvöldi meðan lsiandskynningbi
stendur.
Við opnunarathöfnina 6. febrúar vora um
300gestfr.
Aðalfundur Stjórnunar-
fólags íslands
Aðalfundur Stjórhunarfélags Islands verður
haldinn f Víkingasal Hótels Loftleiða
fimmtudaginn 21.febrúar nk. og hefst kl.
12.00.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. önnurmál.
Að loknum aðaifundarstörfum mun Þrábui
Þorvaldsson, framkvæmdastjóri Utflutnings-
miðstöövar iðnaðarins, flytja erindi.
Fundurinn er opinn öllum félagsmönnum
SFI.
Vinsamlegast tilkynniö þátttöku til skrifstofu
Stjómunarfélagsins i sbna 82930.
Dr. Per Erik Persson,
prófessor frá Lundi
Nú um helgina kom dr. Per Erik Persson,
prófessor i guðfræði, til landsins. Hann mun
flytja fyrfrlestra víða og fjalla um hbia stór-
merku Lima-skýrslu sem gefbi er út á vegum
Alkirkjuráðs. Skýrslan er nýkombi út á ís-
lensku og veröur hún kynnt í söfnuöum um
allt land á árinu enda þarf þjóðkirkjan að
skila áliti til Alkirkjuráðs fyrir lok ársins.
Dr. Per Erik mun flytja fyrirlestra á vegum
guðfræðideOdar H.I. í dag, mánudagbin 18.
febrúar, ki. 10.15—12.00 og miðvikudaginn 20.
febr. á sama tíma. Þá mun hann og koma
fram á fundum i safnaðarhebnili Bústaða-
kirkju mánudaginn 18. febrúar kl. 20.30 og i
safnaðarhebnilinu Kirkjuhvoli i Garöabæ
þriðjudaginn 19. febr. kl. 20.30. Fundimir f
Bústaðakirkju og Garðabæ era ætlaðir öilu
áhugafólki um Lima-skýrsluna og málefni
kristbuiarkirkju.
Geðhjálp - Námskeið
Elín Ebba Asmundsdóttir iðjuþjálfi stjómar.
Námskeiðiö er: SAMSKIPTI GEGNUM
LEIKI, LATBRAGÐ og ÆFINGAR. ÆtUð
fólki sem hefur áhuga á aö kynnast sjálfu sér
og öörum frá nýju sjónarhomi. Laugardagbm
23. febrúar kl. 9—13 að Veltusundi 3B. Upp-
lýsingar og skráning s. 25990 á laugard. og
sunnud. kl. 14—18, miðvikud. kl. 16—18,
fbnmtud. kl. 20—23.
Fyrirlestur um
vitsmunaþroska
7—12 ára barna
í Reykjavík
Þriðjudaginn 19. febrúar flytur Guðný Guö-
bjömsdóttfr lektor fyrfrlestur á vegum Rann-
sóknastofnunar uppeldismála um vits-
munaþroska 7—12 ára bama í Reykjavík.
Mun hún m.a. greina frá afmörkuðum niður-
stööum úr langtímarannsókn á þroska bama
sem hún hefur staöið að i samvinnu við sál-
fræðbiga og félagsfræðbiga frá Max Planck
rannsóknastofnuninni í Beriin og Háskóla ts-
lands.
Fyrirlesturinn verður haldinn í húsnæði
stofnunarinnar — gamla Kennaraskólahúsbiu
við Lauf ásveg og hefst kl. 16.30.
Ollum heimill aðgangur.
Kynningarfundur á
Lima-skýrslunni
fyrir presta og annað áhugafólk verður í Safn-
aðarhebnili Bústaðakirkju i kvöld, 18. febr.,
kl. 20.30. Ræðumaður Per Erik Persson.
Kvenfálag
Bœjarleiða
heldur fund þriðjudagbm 19. febrúar kl. 20.30 i
safnaöarheimili Langholtskirkju, félagsvist
verður spiluð.
Kvenfélagið
Seltjörn
heldur aðalfund þriöjudaginn 19. febrúar kl.
20.30 i félagsheimilinu. Bbigó og upplestur.
Veitbigar: pottréttur.
Stjómin
Tónleikar í
Þjóðleikhúsinu
Martin Berkofsky leikur píanóverk eftir
Franz Liszt i Þjóðleikhúsmu i kvöld kl. 20.30.
Allur ágóði rennur til samtaka um byggbigu
tóniistarhúss.
Hafnarfjörður, Garðabær,
Álftanes
Neyðarvakt lækna; frá kl. 17 til kl. 8 næsta
morgun og um helgar sbni 51100.
Hafnarfjörður
Hafnarfjarðarapótek og Apótek norðurbæjar
eru opbi vfrka daga frá kl. 9 til kl. 19 og á
laugardögum frá kl. 10 til 14.
Apótekbi era opbi til skiptis annan hvem
sunnudag frá kl. 11—15. Upplýsbigar um
opnunartima og vaktþjónustu apóteka era
gefnar í símsvara Hafnarfjarðarapóteks,
sími 51600.
Dregið hefur verið í
happdrætti Blæðingasjúk-
dómafólags íslands
Vbmbigar féliu á eftfrtalin númer:
1. 2739 videotæki
2 . 3465 ljósmyndavél
3. 3679 æfbiga-eðareiðhjól
4. 2331 æfbiga-eðareiðhjól
Upplýsbigar um vinninga eru veittar í síma
50756.
Aðalfundur Leigjendasam-
takanna
veröur haldinn laugardaginn 2. mars
nk. i Hamragörðum viö Hofsvallagötu
og hefst kl. 14.30. Auk aöalfundar-
starfa mun formaður Búseta í Reykja-
vík, Jón Rúnar Sveinsson, fjalla um
efniö:
Fyrlr hverja byggir Búseti?
Allir áhugamenn um málefni leigjenda
velkomnir.
Leigjendasamtökin.