Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1985, Side 47
DV. MÁNUDAGUR18. FEBRUAR1985.
47
Mánudagur
18. febrúar
Útvarp rásI
12.20 Fréttír. 12.45 Veöurfregnir.
Tilkynningar. Tónleíkar.
13.20 Baraagaman. Umsjón: Sigrún
Jóna Kristjánsdóttir.
13.30 Lög úr islenskum kvikmynd-
um.
14.00 „Blessuö skepnan” eftlr James
Herriot. Bryndís Viglundsdóttir
lesþýðingusína (8).
14.30 Miðdegistónleikar.
14.45 Popphólfið — Siguröur Krist-
insson (RUVAK).
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskró. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Siðdeglstónleikar: Pianóleikur
17.10 Síðdegisútvarp — Sigrún
Björnsdóttir, Sverrir Gauti Diego
og Einar Kristjánsson. — 18.00
Snerting. Umsjón: Gísli og Arnþór
Helgasynir. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskró kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Valdimar
Gunnarsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn. Olafur
Stephensen framkvæmdastjóri
talar.
20.00 Lög unga fólkslns. Þorsteinn J.
Vilhjálmsson kynnir.
20.40 Kvöldvaka.
21.30 Utvarpssagan: „Morgunverö-
ur meistaranna” eftir Kurt Vonne-
gut. Þýöinguna geröi Birgir Svan
Símonarson. Gísli Rúnar Jónsson
flytur (16).
22.00 Lestur Passíusáima (13).
Lesari: Halldór Laxness. Kristinn
Halisson syngur upphafsvers
hvers sólms við gömul passíu-
sálmalög.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskró
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 I sannleika sagt. Af Friðjóni
* Guörööarsyni sýslumanni Austur-
Skaftfellinga. Umsjón: önundur
Björnsson.
23.15 tslensk tóniist. a. Einar Sturlu-
son syngur lög eftir Sigvalda
Kaldalóns. Fritz Weísshappel leik-
ur á píanó. b. Olafur Vignir
Albertsson, Þorvaldur Steingríms-
son og Pétur Þorvaldsson leika
Píanótríó í e-moll eftir Sveinbjöm
Sveinbjömsson.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Útvarp rás II
14.00—15.00 Ut um hvipplnn og
hvapplnn: Stjómandi: Inger
Anna Aikman.
15.00—16.00 Sögur af sviðinu: Stjórn-
andi Sigurður Þór Salvarsson.
16.00—17.00 Nálaraugað. Reggítón-
iist. Stjórnandí: Jónatan Garöars-
son.
17.00-18.00 Taka tvö. Lög úr þekkt-
um kvikmyndum. Gestur: Ami
Blandon leikarl: Stjómandi: Þoi>
steinnG. Gunnarsson.
Sjónvarp
19.25 Aftanstund. Barnaþáttur meö
innlendu og erlendu efni: Tommi
og Jennl, Söguraar hennar Siggu,
Bósi, og Súsi og Tuml — þættir úr
„Stundlnniokkar”.
19.50 Fréttaágrip á táknmáU.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýslngar og dagskrá.
20.40 60 ára afmællsmót Skáksam-
bands tslands. Skákskýringaþátt-
ur.
20.55 Einræður eftir Dario Fo.
Finnski leikarinn Asko Sarkola
flytur lokaþáttinn, Músarsögu.
Efniö er sótt í gamla kímnisögu.
Þýöandi Guðni Kolbeinsson.
(Nordvision — Finnska sjónvarp-
iö).
21.20 Maður hverfur. Danskt sjón-
varpsleikrit eftir Peter og Stig
Thorsboe. Leikstjórn: Hans
Kristensen og Svend Abrahamsen.
Leikendur: Hardy Rafn, Hanne
Borschenius, Henrik Kofoed,
Mette Munk Plum o.fl. Vanafastur
og reglusamur borgari tekur
morgunlestina í vinnuna eins og
venjulega en skUar sér ekki heim
aö kvöldi. Hvarf hans veldur ætt-
ingjum hans og lögregiunni mikl-
um heilabrotum. Þýöandi Oskar
Ingimarsson. (Nordvision —
Danska sjónvarpið)
21.50 Saga Ufsins. Sænsk fræðslu-
mynd sem sýnir hvemig sæði og
egg myndast, frjóvgun i eggrás
konunnar og vöxt fósturs í móöur-
Ufi. Þýöandi og þulur Jón O. Ed-
wald.
22.45 Iþróttir. Umsjónarmaöur
BjamiFelixson.
23.15 Fréttir í dagskráriok.
Utvarp Sjónvarp
Útvarpið, rás 2, kl. 15.00:
Sigurður segir þér
lagið
15.00 og leggja þá eflaust margir við
hlustimar.
Uppistaðan í þættinum er tónlist.
Hún er úr ýmsum óttum og kemur
Siguröur Þór víöa við í þeim efnum. En
hann gerir meira en aö kynna lagið og
demba siðan plötunni á fóninn. Hann
er meö ýmsan fróðleik i þættinum,
m.a. sögur um viökomandi lag, text-
ann, höfundinn, söngvarann, hljóm-
sveitina og annaö í þeim dúr.
Sigurður Þór Salvarsson.
nær
Það hafa margir fundið að þvi aö of
margir tónlistarþættir í útvarpinu, rás
2, séu með því sama marki brenndir að
stjóraandinn láti plötu á fóninn, kynni
lagið með örfáum oröum og leiki
það svo. Vanti í suma þættina meira
talmál og einnig upplýsingar um
viðkomandi lag og fleira.
Svona þáttur fæddist á rásinni fyrir
hálfum mánuöi og var strax almenn
ánægja meö hann. Þetta er þátturinn
Sögur af sviöinu sem er í umsjá
Siguröar Þórs Salvarssonar. Hann
kemur aftur meö svona þátt i dag kl.
allt um
Sjónvarp kl. 20.55:
Vandræði á
brúðkaupsnóttina
1 kvöld verður sýndur í sjónvarpinu
síöasti einþáttungurinn af fjórum sem
sjónvarpiö hefur sýnt að undanfömu
‘eftirDarioFo.
Þessi þáttur, sem Asko Sarkola flytur
eins og hina fyrri, flutti Dario Fo fyrst órið
1982. Ber hann nafniö Músarsaga og er
efniö sótt í gamla sögu sem margur kann-
asteflaustvelviö.
I henni segir frá manni sem ekki er
meö þeim allra skörpustu. Presturinn
lætur hann giftast viðhaldinu sinu til að
bjarga sér út úr vandræðum. Hinn er
hress meö þaö, en hann er heldur
ófróður um hvemig karlmaður á að
bera sig að á brúðkaupsnóttina.
Verður gaman aö sjá hvemig Asko
Sakola túlkar þær athafnir i þættinum í
kvöld.
-klp.
Asko Sarkola túlkar i kvöld
hvernig maður, sem óvanur er
konum, hagar sér é
brúðkaupsnóttina.
Maöurinn hverfur þrem dögum eftir silfurbrúökaup sitt sem hann heldur meö pomp og
pragt.
Sjónvarp kl. 21.20:
Hverfur eftir silf urbrúðkaupið
Sjónvarpið hefur haldið þeim góöa
siö aö bjóða áhorfendum upp á
sjónvarpsleikrit eöa sjónvarpsmyndir
frá ýmsum löndum á mánudags-
kvöldum. Er þetta yfirleitt mjög gott
sjónvarpsefni sem allur almenningur
horfir á og hefur oftast gaman af.
Það sem sjónvarpið býður upp ó í
kvöld er danskt sjónvarpsleikrit eftir
Peter og Stig Thorsboe. Nefnist þaö á
okkar máli Maður hverfur.
I því er sagt frá manni sem gufar allt
í einu upp. Þaö gerist þrem dögum
eftir aö hann hefur haldiö upp á sQfur-
brúðkaup. Hann skilar sér ekki heim á
réttum tima eins og hann hefur alltaf
gert enda maöurínn óvenjuvanafastur
og reglusamur. Veldur hvarf hans ekki
aðeins áhyggjum ættingja heldur og
heilabrotum þeirra og lögreglunnar.
-klp.
Útvarp, rás 1, kl. 22.35:
Presturinn talarvið
sýslumanninn
Homfirðingar, svo og aörir Austur-
Skaftfellingar, leggja örugglega við
hlustiraar í kvöld þegar þátturinn I
sannleika sagt hefst i útvarpinu, rás 1,
kl. 22.35.
Efniö í honum er nefnilega for-
vitnilegt fyrir þá og aö sjálfsögöu
marga aöra landsmenn. Presturinn á
Höfn í Homafirði, séra önundur
Bjömsson, mun þar fjalla um sýslu-
manninn ó staðnum, Friöjón
Guðröðarson.
Friöjón hefur veriö sýslumaður
Austur-Skaftfellinga í nokkur ár og eru
íbúamir i sýslunni yfirleitt mjög sáttir
við hann og störf hans. Hann hefur
einnig látið mörg mál til sin taka i sýsl-
unni — svo sem menningarmál, nátt-
úruvemdarmál og útgáfumál fyrir
sýsluna. Hefur séra önundur
örugglega frá mörgu aö segja og getur
orðiö fróðlegt að hlusta á þetta spjall
þeirra.
-klp.
Friöjón Guörööarson, sýslu-
maöur Austur-Skaftfollinga.
i Suövestankaldi eöa stinnings-
kaldi og él vestanlands fram eftir
degi en síöan noröan- og norövest-
angola eöa kaldi og skýjaö með
köflum sunnanlands en litilsháttar
élnoröanlands.
Veðrið
hérogþar
Island kl. 6 i morgun: Akureyri
|léttskýjað 5, Egilsstaðir rigning 4,
Höfn rígning 1, Kefiavikurflugvöll-
ur súld á síðustu klukkustund 3,
Kirkjubæjarklaustur súld 4, Rauf-
arhöfn alskýjaö 2, Reykjavík
slydduél á siöustu klukkustund 3,
Sauðárkrókur rigning 4, Vest-
mannaeyjar alskýjaö 4.
Utlönd kl. 6 í morgun: Bergen
skýjaö —5, Helsinki skýjaö —16,
Kaupmannahöfn léttskýjaö —4,
Osió léttskýjaö -24, Stokkhólmur
léttskýjaö —22, Þórshöfn alskýjaö
5.
Utlönd kl. 18 í gær: Algarve létt-
skýjað 14, Amsterdam þokmnóöa
—2, Aþena rigning 7, Barcelona
(Costa Brava) þokumóöa 12, Berlín
léttskýjað —6, Chicago léttskýjaö
2, Feneyjar (Rimini og Lignano)
alskýjaö 2, Frankfurt léttskýjað —
2, Glasgow skýjaö —1, Las Palmas
(Kanaríeyjar) léttskýjað 18, Lond-
on léttskýjaö 2, Los Angeles mistur
14, Lúxemborg alskýjað —2,
Madrid skýjað 7, Malaga (Costa
Del Sol) skýjaö 16, Mallorca
(Ibiza) alskýjaö 13, Miami skýjaö
22, Montreal skafrenningur —3,
New York alskýjað 4, Nuuk létt-
skýjað —6, Paris léttskýjaö 3, Róm
þokumóða 9, Vin þokumóða —6,
Winnipeg skýjað -16, Valencia
(Benidorm) hólfskýjað 18.
Gengið
Genginkrining nr. 33.
18. Mrúnr 1985 U. 09.15.
EiningkL 12.00 Kaup Sate Toigengi
Dohr 41,520 41340 41380
Pund 46,942 48375 45341
Kan. doíar 30399 31387 31324
Dönskkr. 33698 33701 33313
Norskkr. 4,4378 43506 43757
Sanskkr. 4.4845 43075 43361
Fi. metk 8,1131 6,1307 6,1817
Fra. franki 4,1881 4,1781 42400
Beig. franki 03344 03362 03480
Sviss. franki 153136 153570 153358
Hol. gylini 113704 113029 113884
V-þýskt matk 12,7568 12.7828 123632
It lira 032060 032068 632103
Austurr. sch. 13158 13211 13483
Port Eseudo 03307 03313 02376
Spá. peseti 03308 03315 02340
Japansktyen 0,16187 0,18213 0.18188
irsktpund 39,714 39329 10350
SDR (sárstök 403464 403823
i dráttarréttindi) 2233)7917 223,72339
t Sknsvarí vegna gengisskráningar 22190
Bílas\ rning
Laugardaga og sunnudagá kl. 14-17.
■■ INGVAR HEl Sy ningarsalurinn / Ra GASON HF, iiðagerði, simi 33560.