Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1985, Side 3
DV. MIÐVIKUDAGUR 20. FEBRUAR1985.
3
„BLOOD SONG” EÐA „I
SPIT ON YOUR GRAVF’
BANNLISTINN
Hér á eftir fer listi yfir þær 67 myndir sem Kvikmyndaeftirlit ríkisins hef-
ur úrskurðað ofbeldiskvikmyndir og þar með ólöglegar til sölu, dreifingar
og sýningar á Islandi:
After the fall of New Y ork Human Experiments
Aftermath I spit on your grave
Alone in the dark Inseminoid (Sæöingin)
Atlantis Interceptors Island of death
Blood Killer nun
Blood song Killers moon
Caligula Last Horror Film
Caligula and Messalina Last House on the left
Cannlbal Madhouse
Cannibal holocaust Mortuary
Cannibal Terror New Barbarians
Centerfold Girls Nightmare makers
Child Outing
ChHdrenoftheCorn Poor White Trash
Class of ’84 Poor White Trash II
Communion Pranks
Confessional Murders Prom Night
Contamination Psychic Killer
Dark Places Red nlghts of the Gestapo
Day of Violence Scanners
Death Promise Superstition
Devil Hunter Super Vixen
Don’t go into the house Survival Zone
EvUdead Tenebrae
Evilspeak Terminal Island
Executioners of the year 3000 Terror
Friday the 13th Torso
Friday the 13th Partll Turkey shoot
Frlday the 13th Part III Twothousand and nlneteen After the fall of
Friday the 13th Final Chapter New York
Galaxyofterror Unseen (Kjallarinn)
Halloween II (Maskernes nat 2) Visiting Hours
Happy blrthday to me Wrong Way
He knows you’re alone Xtro
f ámennur hópur manna sem sækist ef tir ofbeldisefni,
segir Níels Árni Lund
Eins og kunnugt er geröi lögreglan
myndbandarassíu á öllum mynd-
bandaleigum í landinu i fyrradag. Tal-
iö er að lagt hafi verið hald á allt að 500
spólur með ofbeldismyndum. Hér er
um að ræða 67 titla sem Kvikmynda-
eftirlit ríkisins hefur úrskurðaö ofbeld-
ismyndir og ólöglegar til sölu, dreifing-
ar eða sýningar á Islandi.
„Eg vil að það komi fram að þessar
myndir voru ekki ólöglegar i fyrradag.
Frá og með þeim degi teljast þær það
hins vegar,” sagði Níels Ámi Lund hjá
Kvikmyndaeftirlitinu í samtali við DV.
„Framvegis verður haft stöðugt eftir-
lit með slíkum myndum. Leigunum
verður sendur bannlisti í lok hvers
mánaðar og þeim gefinn kostur á að
f jarlægja ólöglegt efni.”
Hérlendis var fyrst farið að skoöa
myndbönd í ársbyrjun 1984. Stuðst er
við ný lög frá 1983 um bann við ofbeld-
ismyndum. Búið er að skoða á milli
þrjú og fjögur þúsund myndir. Alls
hafa 70 myndir verið úrskurðaðar of-
beldismyndir.
Samkvæmt heimildum DV munu
umræddar bannmyndir vera hrotta-
legar i meira lagi. Níels Ámi sagði aö
rétt væri að það kæmi fram að aðeins
fámennur hópur manna virtist sækja
í myndbönd með ofbeldisefni. -EH.
Meflal þeirra mynda sem nú eru
bannaflar er Caligula sem sýnd var í
Laugarésbiói fyrir nokkrum árum.
w mm
Gamla bíó sýndi á sinum tima „Scanners" sem nú er á bannlistanum.
HJÁ AGLI
OPIN-KJÖR.
EV-SALURINN býður viðskiptavinum sínum OPNARI-KJÖR en áður hafa tíðkast.
OPNU-KJÖRIN bjóða allt að 12 mánaða greiðsluumþóttunartíma er má skipta á tímabilinu á mismunandi hátt og
reynum við að koma til móts við óskir fólks eftir okkar bestu getu.
í dag og næstu daga bjóðum við á OPNUM-EV-KJÖRUM:
Galant station 1981. Dodge Áries station 81. Fiat Ritmo 85 1982. Toyota Cressida 1979. Ford Fairmont 1978,
AMC Matador 1978.
Fiat 125 1982.
Simca 1977.
Willys Jeepster 1967.
örugg viðskipti við leiðandi fyrirtæki í verslun með notaða bíla.
Attt á sama stað — Sífettd bí/asala — Sífettd þjónusta
BÍLAÚRVALIÐ
ER SÍBREYTILEGT
FRÁ DEGITILDAGS.
notodir bílar í eigu umbodssins
EGILL.
VILHJALMSSON HF
Smiðjuvegi 4c — Kópavogi — Sími 79944—79775
MUNIÐ EV-KJÖRIN
VINSÆLU,
AO OGLEYMDRI
SKIPTIVERSLUNINNI.