Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1985, Síða 7
DV. MIÐVIKUDAGUR 20. FEBRUAR1985.
Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur
Jól
Heimis Guðjónssonar. Magnús Þórðarson fylgist með af óhuga.
Það duga ekki færri en tvær skeiðar
þegar Skúli Johnsen borgarlæknir
smakkar bæði á súpunni og
sósunni. „Vantar aðeins meiri
kraft," sagði Skúli og skellti skeið
af kjötkrafti út i pottinn.
lögmaður só um að leggja ó borð.
liður í bættri meðferð kjöts:
Kjötiö hangirí frystibflnum
„Þessi bíll er sérstaklega útbúinn
til matvælaflutninga. Þaö er hægt aö
hengja upp 7 tonn af kjöti í grindum-
ar í loftinu og það er hægt að hafa allt
að 20° frost — og upp í 20° hita ef á
þarf að halda,” sagði Sævar
Jónatansson vöruflutningabílstjóri
frá Hvammstanga í samtaU viö DV.
Sævar flytur kjöt, bæði frosið og
nýtt, að norðan, og grænmeti og
óvexti og aðrar vörur norður.
DV-myndir
Bjarnleifur Bjarnleifsson.
i grindurnar i loftinu er hægt að hengja 7 tonn af kjöti, en kassinn tekur
alls um 8 tonn af varningi. Kassinn er allur mjög vel einangraður og vel
varinn fyrir ryki að sögn Sævars Jónatanssonar.
Hann hafði lesið grein á neytenda-
síðu fyrir nokkru, þar sem fjallað
var um geymslu og flutninga á mat-
vælum. Þar var því haldið fram að
þegar eitthvað væri athugavert við
kjötvörur í verslunum væri það langt
frá því að vera aUt á ábyrgð
verslunarinnar eða kjötvinnslunnar.
— Þyrfti að fylgja kjötinu eftir alveg
frá slátrun, þar með áriöandi að
flutningar fari rétt fram.
„Ryk og óhreinindi hafa verið
vandamál þeirra sem flytja kjöt. Eg
veit einnig um aðila í Reykjavik sem
hafa neitað að taka við kjöti sem var
staflað því þá viU kjötið merjast,”
sagði Sævar.
Hann ekur fyrir tvö sláturhús á
Hvammstanga, kaupféiagið og
Versl. Sigurðar Pálmasonar. Hann
ekur bæði kjöti, skelfiskiog rækju
suður og tekur svo grænmeti og
ýmsar aðrar vörur norður.
A.Bj.
Daun Eifel sumarhúsin hafa reynst með afbrigðum vel, enda leitun
að vandaðri sumardvaiarslað. Bæði er gistiaðstaðan einstök og nágrennið f
sérslakiega spennandi. Þar mð nefna Móseldalinn með hinni fornu róm-
versku verslunarborg Trier og gullfallegum bæjum eins og Cochem, Enkirch
eða Bernkaslel, Eifelvötnin með sólbaðs- og íþróttaaðstöðu, dýragarða. hina
heimsfrægu kappaksturbraut Niirburgring og hinn stórkostlega skemmti-
garð Fantasíuland með gullgrafarabæ, Kínahverfi, breiðstræti frð Berlfn,
víkingaskipum og óteljandi öðrum tryllitækjum og skemmtiatriðum.
Það er líka með ólíkindum ódýrt að lifa í Daun Eifel.
Brottfarir: Alla sunnudaga frá 31. mars.
Ferðatilhögun: Flogið til Luxemborgar, þaðan er um 2ja klst. akstur til Daun
Eifel. A Contlnental bílaleigunni liggja frammi leiðbeiningar um leiðina á
íslensku. Það er hvergi auðveldara að leggja út í Evrópuferðina en í
Luxemborg.
Dvalartími: I—4 vikur.
Verð: án bílaleigubíls frá kr. 13.457,-. með bílaleigubíl frá kr. 14.818,-.
Barnaafsláttur: 2— 11 ára fá kr. 5.800,- í afslátt.
DAUN EIFEL er margfalt betri en veröið gefur til kynna.
FÍRMSKRIFSIDMH URVAL