Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1985, Síða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1985, Síða 8
8 DV. MIÐVKUDAGUR 20. FEBRUAR1985. Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd Leggja hald á sjóði IRA Stjórn Irska lýöveldisins hefur brugðiö illilega fæti fyrir Irska lýðveldisherinn (IRA) meö því aö frysta milljóna punda sjóö sem ætl- aður var til aö standa straum af hryöjuverkabaráttu IRA á N-Irlandi og í Englandi. I mikilli skyndingu voru sett ný lög í gær til þess aö frysta sjóðinn sem geymdur er í ónefndumbanka í Dublin. Segir irski dómsmálaráöherrann aö fé þetta sé fengiö með rán- og morö- hótunum. Samkvæmt nýju lögunum eru bankar skyldugir til þess að afhenda hæstarétti úr sinni vörslu sjóöi allra ólöglegra samtaka sem fá síðan hálft ár til þess aö sanna aö peningarnir séu löglega fengnir. Annars gerir ríkiö þá upptæka. Westmoreland máliö: SÖMDU FRIÐ Réttarhöldunum vegna meiðyrða- máls Westmorelands, fyrrverandi hershöfðingja og yfirmanns banda- rísku herjanna í Víetnam, gegn CBS fréttastöðinni er lokiö. Málinu lauk meö því aö Westmoreland hætti viö málsóknina gegn yfirlýsingu frá CBS um aö fréttamenn sjónvarpsstöðvar- Dæmdir fyrir að fela ráðherra í kassa Þrír Israelar og einn Nígeríumaður voru á dögunum dæmdir í 10 til 14 ára fangelsi fyrir tilraun þeirra í júlí í fyrra til þess að ræna fyrrum Nígeríu- ráöherra og smygla honum í kassa úr Bretlandi. Lögreglan fann á sínum tima hinn 45 ára gamla Umaro Dikkó í svæfingar- dái í kassa og meö honum í kassanum var ísraelskur svæfingarlæknir. I öörum kassa lágu svo hinir tveir Isra- elsmennirnir. — Fara átti aö setja kassana um borö í flugvél sem var á leiö frá London til Lagos. Israelsmennimir töldu sig vera aö starfa í þágu Israels og leyniþjónust- unnar Mossad en Israelsstjórn bar alfariö á móti því aö hafa átt nokkurn hlut aö þessu máli. Tveir hinna dæmdu hafa áður starfaö i israelsku leyniþjón- ustunni. Dikkó heldur enn til i Bretlandi þar sem hann hefur sótt um hæli sem póli- tískur flóttamaöur en ólíklegt þykir aö honum verði veitt þaö. Landsmenn hans saka hann um aö hafa dregiö sér milljarða króna af opinberu fé. Lögregla ber á blökkumanni nálœgt Höfðaborg. Suður-Afríka 13 deyja í bar- dögum lögreglu ogblökkumanna innar heföu aldrei dregið föðurlands- ást hershöfðingjans í efa. Westmorelend sagðist hafa þar meö unniö máliö. CBS sagöi þá yfirlýsingu hans vera á við lausn sem þingmaöur nokkur sá á Víetnamstríðinu. Sá sagöi aö Banda- ríkjamenn ættu aö lýsa yfir aö stríðinu væri lokiö með sigri Bandaríkjanna og flýja síöan burt. Meiðyrðamálið var höfðaö eftir aö CBS ásakaði Westmoreland um að hafa dregið úr fjölda óvinahermanna og vanmetið vísvitandi styrk hans í skýrslum sínum til Bandaríkjaforseta. Þrír ísraelar og einn Nígeríumaöur fara i fangelsi vegna mannránstil- raunarinnar á Umaro Dikko, einum helsta andstæðingi herstjórnarinn- ariNígeriu. Javier Perez de Cuellar, fram- kvæmdastjóri Sameinuðu þjóöanna, hefur þungar áhyggjur af ásökunum um aö innan veggja aðalstöðvanna úi allt og grúi af njósnurum en getur ekkert aö gert nema hann hafi fyrir því sannanir — eftir því sem fulltrúi hans segir. Joe Sills, talsmaöur framkvæmda- stjórans, segir þaö smámuni þótt eitt- hvaö af starfsliöinu fái styrki eða Nú eru minnst 13 látnir í óeirðum sem geisaö hafa í tvo daga í Crossroads bænum nálægt Höföaborg í Suður-Afríku. Tugir manna hafa slasast í bardögum svartra og lög- launagreiöslur frá stjómum heima- landa sinna til viöbótar. Þó krefjast reglur þess að starfsfólk SÞ sé óháö einstökum ríkisstjómum. Tilefni þessaraígrundana er nýút- komin bók Arkady Sévsénkós, fyrrum aðstoöarframkvæmdastjóra Sam- einuöu þjóðanna — hæstsetta sovéska diplómatsins sem flúið hefur til Vesturlanda, en hann játar í bókinni aö reglu. Yfirvöld handtóku í gær flesta leiötoga Sameinuðu lýðræðishreyf- ingarinnar, þekktustu löglegu sam- takanna sem berjast gegn aðskilnaðar- hafa njósnaö fyrir Bandaríkin. Heldur Sévsénkó því fram aö bæði Bandaríkin og Sovétríkin noti Sameinuöu þjóöirnar til njósna en Sovétmenn har'j gengið lengst í því á meðan hann var á þeirra vegum. Sévsénkó segir í bókinni aö hinir sovésku starfsmenn SÞ, séu látnir skila til sovéska ríkisins launaávísun- um frá SÞ og taka í staðinn þau laun sem sovéskir yfirmenn þeirra ákveða. stefnu stjómarinnar. Handtökurnar fóru fram með skyndiárásum lögreglu á bústaöi leiötoganna víðs vegar um landið. Utvarpið í Suöur-Afríku sagöi aö dreifirit lýöræðishreyfingarinnar hefðu fundist í Crossroads. Á síðasta ári fórust 180 manns í óeirðum í Suður-Afríku. Undanfarið hafa óeirðirnar magnast nokkuö. Yfir- lýsingar P.W. Botha forseta um aö vænta megi einhverra endurbóta á hag blökkumanna hafa fengið litinn hljóm- grimn meðal blökkumannaleiðtoga. Þeir hafa krafist breytinga strax. Desmond Tutu, biskup og friöar- verðlaunahafi Nóbels, sagöi að lögregluaðgerðir undanfarna tvo daga sýndu aö stjómvöld ætluðu ekki aö af- létta aðskilnaðarstefnunni og aö hvítir ætluðu sér aö ráöa málum í Suður-Afr- íku til frambúðar. DE CUELLAR MED ÁHYGGJ- UR AF NJÓSNUNUM í SÞ Evrópskurtölvu- staöall Sex stærstu tölvuframleiöendur Evrópu hafa komið sér saman um aö hanna hugbúnað sem tölvur þeirra allra geti notað. Þeir ætla að nota afbrigði af Unix hugbúnaöin- um sem bandariska símafyrirtæk- iö AT&T hef ur verið meö. Fyrirtækin sex em ICL, Nixdorf, Olivetti, Siemens, Bull og Philips. Talsmaður Bull sagöi að þetta þýddi aö hugbúnaöur allra þessara framleiðenda yröi í framtíöinni notanlegur meö tölvum sem taka Unix hugbúnað. Þessi samningur er talinn þróun í átt til stöðlunar tölvukerfa. Erkindingeit? Norðmenn velta því nú fyrir sér hvemig skepna getur litið út eins og geit en verið meö lambsull. Bóndi í Norður-Noregi fann ný- fædda skepnuna þegar hann var að vitja lamba. Hann heldur bæöi kindur og eina geit en telur ekki aö geitin hafi komið nálægt móður þessarar skepnu. Vísindamenn eri/ nú aö kanna blóö dýrsins. Ef þaö kemur í ljós aö það sé afkvæmi geitar og kindar hlyti þaöaðteljast tiltíöinda. „Mér vitanlega er ekki vitaö um nein góö, sönnuð tilvik af velheppnuöu afkvæmi geitar og kindar,” sagði Christopher Polge hjá land- búnaöarrannsóknarráði Bretlands í Cambridge. Múslimar mótmæla Þúsundir strangtrúaðra múslima söfnuöust saman i Sídon og mótmæltu stjóm Amins Gemayel. Þeir kröfðust þess aö Líbanon yröi gert að íslömsku lýö- veldi. Þetta gerist rétt eftir aö Israels- menn draga heri sina til baka frá Sídon og líbanski herinn tekur völd þar. Amal-hreyfing múhameðstrúar- manna hefur lýst yfir að hún styðji ekki mótmælaaðgeröir strang- trúarmannanna. Pipraáfram Piparsveinar í þorpinu Sort á Katalóniusvæðum Spánar þurftu ekki að kvarta undan kvenmanns- leysi um síðustu helgi. Fleiri en 200 konur í karlmannsleit komu til þorpsins eftir aö piparsveinafélag bæjarins auglýsti kamival til aö auðvelda meðlimum sínum maka- leitlna. Ekki komu þó nema fimm trúlof- anir út úr dansleikjahaldinu. „Viö erum hræddir við konur,” sagöi einn Katalóníukarlinn. Karlar í þorpinu Plan sendu út sams konar neyðarkall í síöasta mánuði. Þeir fengu 500 konur til sín í karlaleit. Þeir fengu hugmyndina eftir aö sjá bandaríska kvikmynd frá 1951, Westward the Women, um hóp Amerikukvenna sem ferðuðust yfir þver Bandaríkin til aö setjast aö í karlabæ í Kalifomíu. Sovétarvilja úrganginn Sovétmenn hafa boðist til að semja við Austurríkismenn um að taka viðkjamorkuúrgangi þeirra. Moskvumenn em þá komnir í samkeppni við Kínverja um kjam- orkuúrganginn úr eina kjamorkuveri Austurríkis sem reyndar hefur staðið ónotaö í sex ár. I þjóðaratkvæöagreiðslu var ákveðið aö banna kjarnorkuafl- stöövar í landinu. Eitt helsta deilu- efniö í þeirri atkvæöagreiðslu var hvert væri hægt að setja geisla- virkan úrgang kjamorkuvera. Nú vonast áhangendur kjamorkuvera til aö þingið breytí ákvöröuninni fyrst hægt er aö koma úrganginum til Sovéta eða Kínverja.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.