Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1985, Page 17

Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1985, Page 17
 DV. MIÐVIKUDAGUR 20. FEBRUAR1985. 17 SÖLUSKATTUR Viðurlög falla á söluskatt fyrir janúarmánuð 1985, hafi hann ekki verið greiddur í síðasta lagi 25. þ.m. Viðurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 20%, en síðan reiknast dráttarvextir til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með 16. mars. 18. febrúar 1985. Fjármálaróðuneytið. f—---------"" KONUR ATHUGIÐ !'■ Ný 3ja vikna megrunarnámskeið í leikfimi, frúarleikfimi og Aerobic að hefjast. 50 mín. hopp og línurnar í lag. Vinsamlegast látið innrita ykkur í síma 15888. Tullia og Auður. Orkulind, Brautarholti 22. I ■■■..... SKÓVAL Úrval VIÐÓÐINSTORG af kvenskóm Spariskór — götuskór — leðurstígvól Urval. LESEFNI I VIÐ ALLRA HÆFI J /g/L A* v ASKRIFTARSÍMINN ER JF** kL 27022 FEBRÚARHEFTIÐ ER KOMIÐ ÚT x yJSrí ? 'W''* '•hL.**' • Svo erum við líka með útsölu 4 á mörgum gérðum af SKOVAL skóm. - VIÐ ÓÐINSTORG ÓÐINSGÖTU 7, SÍMI 14955 SKÓVERSLU^MjJÖLSKYLDUNNAR^ Rýmum fyrir vorvörunum. HWKWt Þvílíkur harmur! sagði faðirinn þegar sonurinn varð ritstjóri Þjóðviljans. — Um hvað eigum við að tala? — Allt nema pólitík. (Þetta er aðeins upphafið á eldhressu Vikuvið- tali við össur Skarphéðinsson ritstjóra.) AF BUNUSTOKKUM OG BAÐSTRÖNDUM Ef leið þín skyldi liggja til Alcudia á næstunni máttu ekki láta undir höfuð leggjast að heim- sækja bunustokkinn þar nokkuð innarlega á ströndinni. Þar á barnum fæst hið Ijúfasta sangria sem blandað er t víðri veröld og á ekk- ert skylt við þetta írauða glundur sem hægt er að kaupa á flöskum hér. — Hér fjöllum við um heimsókn til paradísar- eyjarinnar Majorka. Misstu ekki VIKU úr lífi þínu! 1311KAN' 'L3 \mw Ómissandi galli undir útifötin því auðvitað er ekki hægt að vera bara í úti- fötunum, og nú gefum við góðan galla handa prjónasnillingunum á eins til tveggja ára galla- neytendur! Fiskarnir (Fiskamerkið) Hér segjum við frá einkennum þessa stjörnumerkis og þvi sem helst á viö þá sem afmæli eiga 20. febrúar til 21. mars. Sade og Julian Lennon í poppinu. Enn sem fyrr er auglýsingin ódýrust í Vikunni. — Getum veitt aðstoð við uppsetningu auglýsinga. Vikan, auglýsingar, sími 68-53-20.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.