Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1985, Blaðsíða 20
20
íþróttir
DV. MIÐVKUDAGUR 20. FEBRUAR1985.
Iþróttir
Iþróttir
íþróttir
H
Guðmundur E. Pólsson hafur bœði
þjólfað og leikið með landsliðinu og
Þrótti í vetur. DV-mynd KMU.
„Minn síðasti
landsleikur'’
— sagði Guðmundur E.
Pálssonfyrir46.
landsleik sinníblaki
Guðmundur E. Pólsson hyggst
ekki leika oftar moð landsliðinu i
blaki. Þá yfirlýsingu gaf hann i Fœr-
eyjum síðastliðinn föstudag fyrir
siðasta leikinn i Færeyjaför islensku
blaklandsliðanna.
Guðmundur, sem leikur meö
Þrótti, er leikjahæstur íslenskra
blaklandsliðsmanna, með 46 leikl.
Guðmundur er ekki nema 32 ára
gamall og getur því veriö góður i
mörg ár enn í blakinu. Blakmenn
geta enst mun lengur en til dæmis
fótbolta- eða handboltamenn sem
gjarna eru búnir um þritugt.
Guðmundur hóf sinn biakferil i
iþróttakennaraskólanum á Laugar-
vatni. Hann varö sföar einn af stofn-
endum blakdeildar Þróttar og átti
þátt i því aö gera hana að stórveldi.
-KMU.
Steinrod til
Sheff. Wed.
QPR seldi i gær enska landsliðs-
miöherjann Simon Steinrod til
Sheffield Wed. og fókk 250 þúsund
sterlingspund fyrir hann. Steinrod
hefur um tima verið á sölulista hjá
QPR — lenti í deilum við stjóra liðs-
ins. hsím.
Golfferð
til Dublin
Ferðaskrrfstofan Samvinnuferðir-
Landsýn hefur ákveðið að efna til
golfferðar til Dublin á Írlandi i sam-
bandi við páskaferð SL þangað.
Páskaferðirnar til Dublin voru
mjög vinsælar þegar þær voru fam-
ar en þœr hafa ekki verið á boðstól-
um sl. tvö ár. Kylfingar sóttu mikið
í þessar f erðir þegar þær voru, enda
hver völlurinn öðrum betri í Dublin
og gott að eyöa páskunum þar.
Borðtennis:
Stenst Ragnar f reist-
andi tilboð KR-inga?
— eða leikur hann áfram með Keflavík?
Hann hefur ekki óskað eftir félagaskiptum í Keflavík
Mikill kurr er nú í herbúðum Kefl-
vikinga vegna þess hve hart KR-
ingar hafa gengið á eftir Ragnari
Margeirssyni til að fá hann til liös
við sig. — Við eigum fá svör við því
þegar leikmönnum okkar er boðið
gull og grænir skógar, sagði Krist-
ján Ingi Helgason, formaður Knatt-
spyrnuráðs Keflavíkur.
KR-ingar hafa sótt hart eftir því að
fá Ragnar i herbúðir sínar og hafa þeir
boðið honum bíl og íbúö til afnota, pen-
inga og vinnu.
— Þó að Ragnar hafi skrifað undir
félagaskiptaeyðublað hjá KR-ingum
erum við bjartsýnir á að hann verði
áfram í herbúðum okkar. Hann hefur
enn ekki óskað eftir félagaskiptum hjá
okkur, sagði Kristján Ingi í gærkvöldi,
eftir að Keflvíkingar höfðu átt fund
með Ragnari Margeirssyni.
— Ragnar er ekki á förum frá okkur
— hann mun leika meö Keflavíkurlið-
inu, eins og hann hefur gert undanfarin
ár, sagði Sigurður Steindórsson, einn
af forráðamönnum Knattspyrnufélags
Keflavíkur, en Ragnar er félagsmaður
ÍKFK.
KR-ingar hafa sett þrýsting á Ragn-
ar og það mun koma í ljós næstu daga
hvort hann stenst freistandi tilboð
vesturbæjarliðsins eða leikur áfram
með Keflavíkurliðinu. Það kemur ekki
í ljós hvort hann fer til KR fyrr en hann
hefur óskað eftir félagaskiptum í
Keflavík. Það gerði hann ekki í gær-
kvöldi þegar hann var á fundi með for-
ráðamönnum KFK og IBK.
-sos
• Ragnar Margeirsson.
Norð
— Þorbjörn.
Frá Jóni E. Guöjónssyni, frótta-
manni DV í hloregi.
Leikmenn norska landsliðsins
voru ótrúlega taugaveiklaðir þegar
þeir lóku sinn fyrsta leik í B-keppni
heimsmeistaramótsins i handknatt-
leik við Spánverja í gærkvöld i
Kristiansand. Hóldu alls ekki höfði
og Spánverjar lóku þá sundur og
saman i fyrri hálfleiknum. Staðan
þá 12—5 fyrir Spán. í lokin sigraði
Spánn svo með eins marks mun
eftir gif urlega spennandi siðari hálf-
leik, 17—16, og möguleikar Norð-
manna til að komast í A-keppni
heimsmeistarakeppninnar i Sviss
eru nú litlir. Til þess verður norska
„Höfum áta reðið að létta
á fjárhags vandanum"
— segir Atli Eðvaldsson, leikmaður Diisseldorf, en félagið rambar á barmi gjaldþrots
Stefán Kon.
vann Tómas
Banda-umboðið gekkst fyrir móti í
borðtennis sem fram fór i íþrótta-
húsi KR taugardaginn 16. febrúar
1985. Allir sterkustu borðtennis-
menn landsins voru meðal þátttak-
enda. Keppt var í meistara- og 1.
flokki karla. Verðlaun voru borð-
tennisspaöar og skórfrá BANDA.
Úrslit uröu þau að i meistara-
flokki karla vann Stefán Konráðs-
son, Stjörnunni, Tómas Guðjóns-
son KR, 21-9 og 21-19. i þriðja
sæti varð Tómas Sölvason, KR.
Úrslit i fyrsta flokki urðu þau að
Bjarni Bjamason, Vikingi, vann
Gunnar Birkisson, Erninum, í tvö-
földum úrslitaleík, fyrst 21—14,
21-18, siðan 21-19 og 21-16. í
þriðja sæti varð Trausti Kristjáns-
son, Vikingí.
Mikil og skemmtileg keppni var i
báðum flokkum en leikmaður fóll
ekki úr keppni fyrr en hann hafði
tapað tveimur leikjum.
íþróttir
Leikmenn Diisseldorf hafa
ákveðið að leggja sitt af mörkum til
að reyna að lótta ó fjórhagserfið-
leikum fólagsins. Peter Förster, for-
seti Diisseldorf, lagði það til að þeir
tækju þátt í fjárhagsvandanum,
með því að fallast á 11% launalækk-
un.
— Við ákváöum að fallast á það. Það
er sterkt út á við að við tökum þátt í
vandanum. Diisseldorf hefur farið
fram á það við borgaryfirvöld hér að fá
styrk. Til þess að borgin kæmi til hjólp-
ar urðu leikmenn að sýna fordæmi.
Þaö var ekki hægt aö ætlast til þess að
fólkið hér í Diisseldorf styrkti félagiö
ef við hefðum svo ekkert lagt af mörk-
um, sagði Atli Eðvaldsson, landsliös-
maður í knattspyrnu, sem leikur með
Diisseldorf.
Atli sagði að leikmenn fengju launa-
tapið greitt upp á ýmsan hátt — t.d. í
ýmsum fríðindum.
— Fjárhagserfiðleikar Diisseldorf
hafa að mestu komið vegna þess að
okkur hefur ekki gengið eins vel og á
sl. ári. Þar af leiöandi hafa færri áhorf-
endur komið til að sjá leiki liösins. Það
hefur verið mikið rætt um erfiðleika fé-
íþróttii
lagsins hér og hafa stjórnmálaflokk-
amir i Diisseldorf blandast i málið þvi
sótt hefur verið eftir styrk frá borgar-
yfirvöldum. Stjómarmenn Diisseldorf
hafa sagt aö þeir verði að leggja niður
starfsemi félagsins ef þeir fái ekki
styrki — og þá hafa fjársterkir aðilar
verið orðaðir við félagið, þ.e.a.s. að
miklir peningamenn hér séu tilbúnir
FIFA hefur nú samþykkt brayt-
ingar á knattspyrnukeppni á
ólympíuleikum. Framvegis leika
þar landslið skipuð leikmönnum
undir 23 ára aldri og eru atvinnu-
aö kaupa það, sagði Atii.
Atli sagöi að launalækkun leikmanna
Diisseldorf myndi ná aftur til 1. júlí
1984. Það þýðir að leikmenn verða að
greiða á næstu f jórum mánuðum 30%
af brúttótekjum sínum á árinu. —
Þetta eru miklir peningar og t.d. þeir
leikmenn, sem hafa leikið fáa leiki og
litinn bónus fengiö, þurfa að greiöa allt
menn gjaldgengir í keppnina.
— Þessi samþykkt flækir málið í
sambandi við Evrópukeppni 21 árs
landsliða hjá UEFA. Ég reikna þó ekki
með aö 21 árs keppnin verði látin falla
að 50% af brúttótekjum sínum. Það
hefur verið reiknað út að þeir leikmenn
hefðu það betra ef þeir myndu lýsa sig
atvinnulausa og fá atvinnuleysisbæt-
ur, sagði Atli.
— Þrátt fyrir þetta hafa leikmenn
Diisseldorf trú á því að það komi betri
tíð með blóm í haga, sagöi Atli að lok-
um. -SOS
niður, heldur verði hún sem undan-
keppni Evrópuþjóðanna fyrir OL,
sagði Ellert B. Schram, varaforseti
UEFA, í stuttu spjalli við DV í gær.
-sos.
íþfóttir íþrótti
21ÁRS LANDSLIÐIÐ
FER í OL-SLAGINN
Breytingar á keppninni í knattspyrnu á ólympíuleikunum