Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1985, Page 24

Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1985, Page 24
24 DV. MIÐVIKUDAGUR 20. FEBRUAR1985. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Tvö antik afgreiflsluborö til sölu. Uppl. í sima 14974 milli kl. 9 og 18. Bókband. Bókbindarar, áhugafólk, eigum fyrir- liggjandi klæöningarefni, saurblaða- efni, rexín, lím, grisju, pressur, saum- stóla og margt fleira fyrir hand- bókband. Sendum í póstkröfu. Næg. bílastæði. Bókabúðin Flatey, Skipholti 70, sími 38780. Nálastunguaflferflin (ón nóla). Er eitthvaö að heilsunni, höfuðverkur, bakverkur? Þá ættirðu að kynna þér litla Stipuncteur sem fæst hjá okkur. Tækiö leitar sjálft uppi taugapunkt- ana, sendir bylgjur án sársauka. Einkaumboð á Islandi. Selfell, Braut- arholti4,simi21180. 50 þús. kr. uppí sólarlandaferð fyrir tvo til sölu. Uppl. ísíma 19951. Golden Brain höfuðnuddtœkifl frábæra, til vamar höfuðverk, þreytu í augum og svefnleysi. Selfell hf., Braut- arholti 4, sími 21180. Ótrúlega ódýrar eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og fataskápar. MH innréttingar, Klepps- mýrarvegi 8, sími 686590. Til sölu 4 stk. ný sumardekk, 155X13, notuð í 3 mán- uði, 4 stk. 13” negld snjódekk. Verð kr. 1000 dekkið. Simi 51541 eftir kl. 17. Ferflavinningur fyrir 2 í leiguflugi með Utsýn að verð- mæti 50.000 kr. Símar 628583 og 34699 á kvöldin. Sem ný Pfaff iönaðarsaumavél til sölu. Uppl. í síma 29227, kvöldsími 30529. Crown segulbandstœki 1500, Rafha frystiskápur 2500, snyrtiborð + 4 skúffur + spegill + stóll 4000, ísskáp- ur 7000, 4 eldhússtólar 2000, o.fl. Simi 79319. Áhugamenn um laxeldi athugifl. Allur útbúnaður í litla fiskeldisstöð til sölu, t.d. eldiskör, fóðrarar, klakrenn- ur, varmaskiptar, allar lagnir o.m.fl. Sími 75097. KGK loftpressa, 300 litra, ásamt fylgihlutum, kr. 18 þús. Einnig strauvél, kr. 2500 og simastóll, kr. 650. Uppl. í síma 92-2738 og 92-3623. Nuddbekkir. Odýrir nuddbekkir til sölu. Hafið samb. við DV í síma 27022. H-170. Trósmíflavélar til sölu. Utsög, stór hjólsög SCM með forskera, hallanlegt blað og stórum sleða. SCM 400 þykktarhefill, afréttari, Elma, hefilbekkir o.fl. Sími 44662 eftir kl. 19. Notafl 22" Nordmende litsjónvarp, gerð 2202, til sölu. Sann- gjamt verð. Einnig Philips grillofn. Uppl. í síma 21773. Til sölu kvenleðurkápa og kvenleðurjakki. Uppl. í sima 77480. Þjónustuauglýsirgar // Þjónusta STEINSÖGUN 1 Veggsögun ’ Gólfsögun 1 Raufarsögun 1 Kjarnaborun 1 Múrbrot 1 Verktakaþjónusta H AGSTÆTT VERÐ VERKAFL HF. Símar 12727 - 29832. STEINSTEYPUSÖGUN - KJARNAB0RUN Leitið tilboða símar: 651454 * Murbrot Fi(0t og goð þ|0nuSta 23094 * Golfsögun Prlfaleg umgengm * Veggsogun * Raufarsögun saqiæKni * Malbikssogun ^ Kælitækjaþjónustan i Viðgerðir á kæiiskápum, frystikistum og öðrum kælitækjum. NÝSMÍÐI Fljót og góð þjónusta. Sækjum — sendum. Simi 5486G Reykjavíkurvegi 62. Til leigu traktors- grafa. SÆVAR ÓLAFSSON Vélaleiga, sími 44153. EPOXYGOLF — slitsterkt og létt að halda hreinum. FLOTGOLF — fljótvirkogþægilegaðferðviðgólfflagnir. HÚSAÞÉTTINGAR — plasthúðun þaka, svala, veggja, v-þýsk gæðahráefni. GÖLFFRÆSUN — yfirborðsfræsun steinsteyptra gólfa. FRÆSUM AF GAMLA MÁLNINGU. S. Sigurðsson hf.r Hafnarf., símar 52723 — 54766. Leitið tilboða. Greiðslukjör Traktorsgrafa til leigu. FINNB0GI ÓSKARSSON, VÉLALEIGA. SiMI 78416 FR4959 kvörðun hf. Verktakar - Ráðgjafar Önnumst alhliöa viögeröir á steyptum mannvirkjum, utanhúss sem innan. Veitum faglega ráögjöf viö greiningu og viðgerðir á steypuskemmdum og sprungum. Iðnaðarmenn ábyrgjast verkin. Veitum verkfræöilega þjónustu ef óskaö er. SÍMI42196 STEYPUSOGUN KJARNABORUN MÓRBROT SPRENGINGAR —Fyrir dyrum og gluggum — raufar v/lagna — þennalu- og þéttiraufor — malblkaaögun. Kjornaborun fyrir ölium lögnum Vökvapreaaur i múrbrot og fieygun Förum um allt land — Fljót og góðþjónuata — Þriíaleg umgengni BORTÆKNI SF. véi-ajleica - verktakar MYBYLAVIOI 22 200 IÖPAVOOI Vpplýeingar é pantantr í aímum: 46899-46980- 72460 tri kl. 8 ■ 23.00 Eru gluggar vandamál hjá þér?? önnumst alla þjónustu varðandi glugga og útihurðir. Útvegum allt sem til þarf svo sem glugga úr tré, áli og þvi nýjasta á markaöinum. PVC Primo, ásamt gleri og ísetningarefni. NÝBYGGINGSF Magnús, sími 20902. Ásmundur, sími 75705. Vinnusími 83705. Isskápa- og frystikistuviögeröir önnumst allar viðgerðir á kæliskápum, frystikistum, frystiskápum og kælikistum. Breytum einnig gömlum kæliskápum í frysti- skápa. Góð þjónusta. SÍwn aslvmrh Reykjavskurvegi 25 Hafnarfirði, sími 50473 , F ■'"i * l - 'l i ** Þverholti 11 - Sími 27022 HUSEIGENDUR VERKTAKAR Tökum aðokkur: STEYPUSÖGUN KJARNAB0RUN MÚRBR0T 0G MALBIKSSÖGUN GOÐAfí VELAR - VANIR MENN - LEITID TILBODA 9 9 < |S| STEINSTEYPUSOGUN 0G KJARNAB0RUN Efstalandi 12,108 Reykjavík Jón Helgason 91-83610 og 81228 Viðtækjaþjónusta ALHUDA ÞJÓNUSTA Sjónvörp, loftnet, video, Ábyrgð þrír mánuðir. dag , KVÖLD OG SKJÁRINN, HELGARSIMI, 21940. BERGSTAÐASTRÆTI 38, Jarðvinna - vélaleiga “ F YLLIN G AREFNI “ Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæöu verði. Cott efni, lítil rýrnun, frostfrítt og þjappast vel. Ennfremur höfum við fyrirliggjandi sand og möl af ýmsumgrófleika. •* I ' > ug SÆVARHOFÐA 13. SIMI 81833. Pípulagnir - hreinsanir Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum, wc rörum, bað-, kerum og niðurföllum, notum ný og fullkomiq tæki, rafmagns. Upplýsingar í síma 43879. Qí-rv7 J Stífluþjónustari I—^ Anton Aðalsteinsson. Er stíflað? - Fjarlægjum stíflur. Fjarlægl stiflur úr vöskum, WC, baðkerum og niður- föllum. Nota ný og fullkomin tæki, há- þrýstitæki, loftþrýstitæki og raf- magnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum o. fl. Vanir menn. VALUR HELGASON, SÍM116037 BÍLASÍMI002-2131.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.