Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1985, Side 25
DV. MIÐVIKUDAGUR 20. FEBRUAR1985.
25
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Til sölu
Ársgamall sólbekkur
MA Professional Solarium til sölu,
stereo í höföagafli, andlitsljós. Lítiö
notaöur. Hafið samb. viö DV í síma
27022.
H-186.
Tveir nýir svartir
hægindastólar til sölu á kr. 7000 stykk-
iö. Uppl. í síma 11759.
Fjarstýring.
7 rása Futaba fjarstýring til sölu.
Einnig Progo flugvélamódel. Uppl. í
sima 99-8250.
Kvenmokkajakki
til sölu, stærð 42, selst ódýrt. Uppl. í
síma 10641.
130 metrar af sænskum
trémyndarömmum til sölu, einnig
heftibyssa og naglabyssa (loft). Uppl. í
síma 12203 eftir kl. 19.
Til sölu er CB SSB talstöð.
Cobra 148 GTL ásamt straumbreyti.
Uppl. í síma 96-71260 eftir kl. 20 og í
vinnutíma í síma 96-71296.
Nýr, hálfsiður pels
til sölu. Uppl. i síma 19893.
Til sölu og sýnis.
AEG eldavél, eikar borðstofuborð og
fjórir stólar, hansahillur með skrif-
borði, harmóníkuhurð, þvottapottur,
50 lítra. Uppl. á kvöldin í síma 81861.
Óskast keypt
Óska eftir vel með farinni
sjálfvirkri þvottavél, eins skrifborði á
lágu verði. Uppl. í síma 46972 í dag og
á morgun.
Óska eftir 2—3 ára Rafha
eldavél eða AEG með viftu. Má vera
rautt eða hvítt, staðgreiösla. Uppl. í
síma 20568.
Notuð rafmagnsritvál
óskast til kaups. Uppl. í sima 651154.
Óska eftir pallettutjakki.
Uppl. isima 71914 og 641276.
Óska eftir að kaupa
notaöan vefstól í góðu lagi, ekki
breiðari en 110 cm í skeið. Uppl. í síma
27182.______________________
Óska eftir Super sun
ljósasamlokum. Uppl. i síma 15888.
Verslun
Komdu og kíktu i BÚLLUNAI
Nýkomið mikiö úrval af skrapmynda-
settum, einnig silkilitir, silki og munst-
ur. Silkilitagjafaöskjur fyrir byrjend-
ur. Túpulitapennar, áteiknaöir dúkar,
púðar o.þ.h. Gluggarammar fyrir
heklaðar myndir, smiöaöir eftir máli.
Tómstundir og föndurvörur fyrir allan
aldur. Kreditkortaþjónusta. BÚLLAN
biðskýli SVR, Hlemmi. Siminn er rétt
ókominn.
Vetrarvörur
Skiðavöruverslun— skíðaleiga —
skautaleiga — skíðaþjónusta. Við
bjóðum Erbacher, vestur-þýsku topp-
skíðin og vönduð austurrisk bama- og
unglingaskíði á ótrúlegu verði. Tökum
notaðan skíðabúnað upp i nýjan. Skíöa-
búðin, skiðaleigan vAJmferðarmið-
stöðina, simi 13072.
Bláfjöll.
Skíðaleiga-skíðakennsla. Hjá okkur get-
ur þú fengið leigð skíði, skiöastafi og
skíðaskó. Uppl. um skíöakennslu i
síma 78400. Heitir og kaldir réttir allan
daginn. Skíðaskálinn í Bláfjöllum, sími
78400.
Sportmarkaðurinn auglýsir.
Eigum mikið úrval af notuðum og
nýjum skíðavörum, ný skíði frá Hagan
og skór frá Trappeur, Look og Satamon
bindingar. Póstsendum. Sportmarkað-
urinn, Grensásvegi 50, sími 31290.
Yamaha ET 340 árg.'82
til sölu. Uppl. í síma 666197.
Pantera válsleði árg. '81,
mjög góður, nýyfirfarinn. Uppl. í síma
99-5838 milb 18 og 21.
Til sölu válsleði,
Evenrude 30 ha., breitt belti, með bil-
aða vél en aö öðru leyti sem nýr. Belti
lítið notað. Uppl. í síma 96-41574.
Útsala á skíðurn og skíðaskóm.
Höfum til sölu 10 pör af skíöum, stærð
1,60—2,05 og fjögur pör af skóm. Uppl.
í simum 34199 og 78833 eftir kl. 19.
Heimilistæki
Sjálfvirk Zerovatt
þvottavél, 2ja ára gömul, til sölu. Sími
25563.
Philco ísskápur
með stórum frysti til sölu, alveg eins
og nýr, 4ra ára. Sími 25563.
Hljómtæki
Til sölu nýlegur
Kenwood magnari og fónn ásamt 2 Kef
Carina hátölurum. Góð kjör. Uppl. í
síma 51900 á daginn (Helgi) og 50841
eða 50836 á kvöldin.
Óska eftir kraftmagnara
í bíl, helst Pioneer GM 120 60 watta,
margt annað kemur til greina. Uppl. í
síma 51482 eftir kl. 19.
Mjög gott úrval af
hljómtækjum, sérlega gott úrval af há-
tölurum, t.d. Interface, Bose 801, Ken-
wood KL 777Z, JBL L112, Fisher, Mar-
antz, Kef Calinda o.fl. o.fi. Afborgun-
arkjör, staðgreiðsluafsláttur. Sport-
markaðurinn, Grensásvegi 50, sími
31290.
Hljóðfæri
Hljóðfæraleikarar
óskast til starfa í jasshljómsveit, á
bassa, hljómborð, og blásturshljóö-
færi. Erum í húsnæðiseklu. Uppl. í
síma 71181 kl. 18—21, Halldór.
Óska eftir að kaupa
notað píanó. Vinsamlegast hringiö í
síma 27008.
Orgel.
Þýskt fótstigið orgel til sölu, margra
radda. Gott stykki. Uppl. í sima 32326.
Til sölu Aria rafmaynsgítar
og Iwama bassi. Uppl. i sima 52210
eftir kl. 19.
Húsgögn
Til sölu nokkur ný
útlitsgölluð rúm á ótrúlega hagstæðu
verði. Ingvar og Gylfi, Grensásvegi 3.
Til sölu mjög fallegt
hjónarúm, massíf fura með lausum
náttborðum. Uppl. í síma 17508.
Til sölu, nýr mjög fallegur
velúr hringsófi. Selst á gjafverði. Uppl.
ísíma 76642.
Teppaþjónusta
Teppastrekkingar —
teppahreinsun. Tek að mér alla vinnu
við teppi, viögerðir, breytingar og
lagnir. Einnig hreinsun á teppum. Ný
djúphreinsivél með miklum sogkrafti.
Vanur teppamaður. Símar 81513 og
79206 eftir kl. 20. Geymið auglýsing-
una.
Ný þjónusta, teppahreinsiválar.
Utleiga á teppahreinsivélum og vatns-
sugum. Bjóðum eingöngu nýjar og öfl-
ugar háþrýstivélar frá Krácher. Einn-
ig lágfreyðandi þvottaefni. Upplýs-
ingabæklingur um meöferð og hreins-
un gólfteppa fylgir. Pantanir í síma
83577. Teppaland, Grensásvegi 13.
Leigjum út
teppahreinsivélar og vatnssugur.
Einnig tökum við að okkur hreinsun á
teppartiottum og teppahreinsun í
heimahúsum og stigagöngum. Véla-
leiga EIG, sími 72774.
Bólstrun
Klæðum og gerum við öll
bólstruð húsgögn. Urval af efnum. Ein-
göngu fagvinna. Verðtilboð ef óskað
er. Haukur Oskarsson bólstrari, Borg-
arhúsgögnum í Hreyfilshúsinu, sími
686070, og heima í síma 81460.
Klæðum og gerum við
bólstruð húsgögn. Komum heim og
gerum verðtilboð yður að kostnaðar-
lausu. Formbólstrun, Auðbrekku 30,
gengið inn frá Löngubrekku, sími
44962. Rafn Viggósson, sími 30737, og
Pálmi Ásmundsson, sími 71927.
Klæðum og gerum við
allar gerðir af bólstruðum húsgögnum.
Eingöngu fagvinna. Bólstrarinn,
Hverfisgötu 76, sími 15102.
Tölvur
Commodore Vic 20.
Til sölu er ný tölva, lítið notuð, með 3
forritum og stýripinna á kr. 5.000. Sími
45402.
Sjónvörp
Til sölu
Sanyo litsjónvarp. Kr. 15.000 staö-
greitt. Uppl. í síma 641323.
Ljósmyndun
Til sölu myndevél,
Nikon FE, 35, og 100 mm linsur, Nikon
E seria. Uppl. í síma 651422.
Video
Nordmende VHS videotæki
til sölu, 11/2 árs gamalt. Verð 25 þús.
Uppl. í síma 14044 á daginn og 23964
eftirkl. 18.
Leugarnesvideo, Hrísateigi 47,
sími 39980. Leigjum út videotæki og
videospólur fyrir VHS. Erum með
Dynasty þættina, Mistral’s daugther,
Celebrity og Angelique. Opið alla daga
frákl. 13-22.
VHS og Beta.
Til sölu 70 original videospólur í VHS
og Beta, með og án texta, má greiðast
að hluta með myndsegulbandstæki.
Uppl. í síma 94-3145 milli kl. 17 og 21.30
og alla virka daga.
Til sölu 3 spilakassar
og allt að 100 VHS original myndbönd,
með og án texta. Ath., mjög hagstætt
verð og góð greiöslukjör til öruggra
aðila. Til greina kemur að láta kass-
ana í skiptum fyrir textaðar VHS
spólur eða bíl. Uppl. í síma 93-6677 milli
kl. 20 og 22.30.
West-End video.
Nýtt efni vikulega. VHS tæki og
myndir. Dynastyþættimir í VHS og
Beta. Munið bónusinn: takið tvær og
borgið 1 kr. fyrir þriðju. West-End
video, Vesturgötu 53, sími 621230.
Eurocard-Visa.
Videotækjaleigan sf., simi 74013.
Leigjum út videotæki, hagstæö leiga,
góö þjónusta. Sækjum og sendum ef
óskaö er. Opiö frá kl. 19—23 virka daga
og frá kl. 15—23.30 um helgar. Reynið
viðskiptin.
Yf irfæri á video 8 mm sup. 8,
16 mm og slides-myndir. Texti og tón-
list sett með ef óskað er. Uppl. í síma
46349.
Video. Leigjum út
ný VHS myndbandstæki til lengri eða
skemmri tíma. Mjög hagstæð viku-
leiga. Opið frá kl. 19 til 22.30 virka daga
og 16.30 til 23 um helgar. Uppl. i síma
686040. Reynið viðskiptin.
VIDEO STOPP
Donald, söluturn, Hrisateigi 19 v/Sund-
iaugaveg, simi 82381. Urvals video-
myndir, (VHS), tækjaleiga. Dynasty,
Angelique, Chiefs, Ninja og Master of
the game m. ísl. texta. Alltaf það besta
af nýju efni, ekki pláss fyrir hitt. Af-
sláttarkort. Opið kl. 08-23.30.
Sælgaatis- og videohöllin,
Garðatorgi 1 (í húsi Garðakaups).
Leigjum út myndbönd og tæki, VHS.
Allt gott efni, m.a. Ninja, Angelique og
Chiff, Master of the game, Tootsie og
Kramer gegn Kramer o.fl. o.fl. Sími
51460.
Til leigu myndbandstæki.
Við leigjum út myndbandstæki í lengri
eöa skemmri tíma. Allt að 30% af-
sláttur sé tækið leigt í nokkra daga
samfleytt. Sendum, sækjum. Mynd-
bönd og tæki sf., Sími 77793.
Videosport
Eddufelli 4, sími 71366, Háleitisbraut
58—60, sími 33460, Nýbýlavegi 28, sími
43060, Ægisíðu 123, sími 12760. Opið
alla daga frá 13—23.
Tröllavideo.
Leigjum út VHS spólur í miklu úrvali.
Bjóöum upp á Dynastyþættina í VHS, 1
Dynastyþáttur á 60 kr., óáteknar 3ja
tíma spólur 450 kr. Leigjum einnig út
tæki. Tröllavideo, Eiðistorgi 17, Sel-
tjarnarnesi, sími 629820.
Til sölu JVC
ferðamyndsegulband, upptökuvél,
timer/tuner og power pack. Uppl.
gefur Tómas í síma 38600 milli kl. 9 og
18. ______________________________
Leigjum út VHS videotæki,
afsláttur sé tækið leigt í nokkra daga.
Mjög hagstæð vikuleiga. Sendum og
sækjum. Videotækjaleigan Holt sf.,
sími 74824.
Dýrahald
Hundaeigendur takið eftir.
Oska eftir Labrador hvolpi sem vantar
heimili. Erum góöir foreldrar. Sími
45293. ____________________
Hestur til sölu,
góður fyrir byrjendur. Sími 76871.
Tamningamaður óskast
í 1—2 mánuði. Uppl. í síma 99-6516 í
hádeginuogeftir20.
Tveir hnakkar til sölu.
Uppl. í síma 94-8254.
Hestamannafólagiö Máni.
Aðalfundur verður haldinn sunnudag-
inn 24. febrúar í Framsóknarhúsinu,
Keflavík, og hefst kl. 14. Dagskrá
venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin.
Hestamenn athugiðl
Eigum aftur fyrirliggjandi myndbönd
af landsmótunum ’78 og ’82 í VHS og
Beta. Höfum einnig til sölu smárit og
bækur um hestamennsku og hestaskír-
teinin vinsælu. Allar uppl. á skrifstofu
LHísíma 29099.
Kaup-sala.
Tamning-þjálfun. Þorvaldur Sveins-
son, Kjartansstöðum, sími 99-1038.
Hjól
Til sölu 10 gíra DBS
kvenmannsreiðhjól í góðu standi. Gott
verð. Uppl. í síma 16657.
Hænkó auglýsir.
Leðurjakkar, leðurbuxur, leðurskór,
hjálmar, vatnsþéttir vélhjóla- eða
snjósleöagallar, vatnsþétt kuldastíg-
vél, cross dekk, götudekk. Væntanlegt
fyrir helgi, hanskar, thermolúffur,
lambhúshettur, crosshjálmar og
nýmabelti. Hænkó, Suðurgötu 3a, sími
12052. Póstsendum.
Sel alla varahluti
í Honda CB 50 cc. Uppl. í síma 667153.
Karl H. Cooper,
verslun, er flutt. Erum fluttir í okkar
eigin húsnæði að Njálsgötu 47. Síminn
er sá sami, 10220. Mikið af nýjum
vörum. Sjón er sögu ríkari.
Vólhjólamenn—vólsleðamenn.
Stillum og lagfærum allar tegundir
vélhjóla og vélsleða. Fullkomin stilli-
tæki. Valvoline olíur, N.D. kerti, nýir,
notaðir varahlutir. Vanir menn,
vönduö vinna. Vélhjól og sleðar,
Hamarshöföa 7, simi 81135.
Vagnar
Lótt aftaníkerra
til sölu. Verð 18.000. Uppl. í síma 13241
milli kl. 19 og 20.
Til bygginga
Mótatimbur, 1 x 6",
2X4” og 1X4”, til sölu, greiðsluskil-
málar. Uppl. í síma 686224.
BySsur
Til sölu er þýsk
tvíhleypa frá aldamótum, Kruppstál.
Uppl. í síma 73649 eftir kl. 20.
Verðbréf
Verðtryggt skuldabróf
til sölu. örugg fasteignartrygging.
Uppl. i síma 46212.
önnumst kaup og sölu vixla
og almennra veðskuldabréfa. Utbúum
skuldabréf. Verðbréf sf. Hverfisgötu
82, opið kl. 10—18, sími 25799.
Vixlar—skuldabráf.
önnumst kaup og sölu víxla og skulda-
bréfa. Verðbréfamarkaðurinn Isey,
Þingholtsstræti 24, sími 23191.
Annast kaup og
sölu víxla og almennra veöskulda-
bréfa. Hef jafnan kaupendur að trygg-
um viöskiptavíxlum. Utbý skuldabréf.
Markaðsþjónustan, Skipholti 19, sími
26984. Helgi Scheving.
Fasteignir
Einbýlishús
á besta stað i Fellabæ, N-Múl. til sölu.
Eignaskipti koma til greina. Uppl. í
síma 97-1714 á kvöldin og um helgar.
Bátar
Bátaeigendur.
Bukh — Mermaid — Mercury —
Mercruiser. Afgreiðum bátavélar frá 8
til 250 ha. í fiskibáta, auk hinna heims-
frægu Mercury utanboðsmótora og
Mercruiser hældrifsvéla. Búnaður
eftir óskum kaupanda. Stuttur af-
greiðslutími. Góð greiðslukjör. Hag-
kvæmt verð. Vélorka hf., Garðastræti
2,121 Reykjavik, simi 91-6212 22.
Grásleppubátur.
Til sölu er 2,5 tonna grásleppubátur,
góður bátur á hagstæðu verði. Nánari
uppl. í síma 93-1475 eftir kl. 20.
Óska eftir aö kaupa
grásleppunet, uppsett. Sími 42381 og
50841 á kvöldin.
Skipasala.
Viljir þú selja þá láttu skrá bátinn hjá
okkur. Ef þú vilt kaupa þá hringdu,
kannski höfum við bátinn fyrir þig.
Þekking, reynsla, þjónusta. Skipasal-
an Bátar og búnaður, Borgartúni 29,
sími 25554.
BMW dísil bátavólar.
Utvegum með stuttum fyrirvara 6,10,
20 og 45 hestafla dísilvélar fyrir trillu-
báta, svo og 136 og 65 hestafla dísil-
vélar með skutdrifi fyrir hraðfiski-
báta. Gott verð, góð þjónusta. Vélar og -
tæki hf. Tryggvagötu 10, símar 21286
og 21460.
Trilla óskast til kaups,
ca 2—5 tonn. Hafið samband við DV i
síma 27022.
H—381
Sendibílar
Sendibill til sölu.
Citroen G—35 ’81 til sölu. Verð 375.000,
útborgun 175.000. Rest á 12 mánuðum.
Uppl. í daginn i sima 81555 á kvöldin
621478.
Bílamálun
10% staðgreiðsluafsláttur
af alsprautun bifreiða. Látið okkur
yfirfara og laga lakk bílsins fyrir
sumarið. Gerum föst verðtilboð. önn--
umst réttingar. Borgarsprautun hf,
Funahöfða 8, sími 685930.