Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1985, Page 28
28
DV. MIÐVIKUDAGUR 20. FEBRUAR1985.
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Varahlutir
ÖS-umboðið—ÖS-varahlutir.
Sérpantanir — varahlutir — auka-
hlutir í alla bíla, jeppa og mótorhjól frá
USA, Evrópu og Japan. — Margra ára
reynsla tryggir öruggustu og bestu
þjónustuna. ATH.: Opiö alla virka
daga frá 9.00—21.00. ÖS-umboöið,
Skemmuvegi 22, Kóp., sími 73287.
Óska aftir afl kaupa
stýrismaskinu í Audi 100 LS árgerö
’77—’78. Uppl. í síma 93-2406 og 93-2590.
FramhAsing—blœja.
30 framhásing nýyfirfarin með power
lock-læsingu og brún biæja. Einnig 4
hólfa millihedd og blöndungur á AMC.
Sími 81135.
NO-SPIN driflœsingar.
Til sölu 100% læstar driflæsingar,
sterkustu og vönduöustu driflæsingar
sem fáanlegar eru. Gott verö og
greiöslukjör. Uppl. í síma 92-6641.
Nauðungaruppboð
•sem auglýst var í 102. tbl. Lögbirtingablaös 1984 og 2. og 8. tbl. þess
1985 á hluta í Hrafnhólum 2, þingl. eign Eyjólfs Sigurössonar og Indiönu
Eybergsdóttur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavík, Helga
Rúnars Magnússonar hdl., Kópavogskaupstaöar og Veödeildar Lands-
bankans á eigninni sjálfri föstudaginn 22. febrúar 1985 kl. 14.15.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annaö og siðasta á hluta I Seljabraut 24, þingl. eign Gunnlaugs B.
Gunnlaugssonar og Signýjar Guöbjörnsdóttur, fer fram eftir kröfu
Gjaldheimtunnar i Reykjavík, Ara ísberg hdl., Benedikts E. Guöbjarts-
sonar hdl., Sigurmars K. Albertssonar hdl., Veðdeildar Landsbankans,
Landsbanka islands, Baldurs Guðlaugssonar hrl. og Bjarna Ásgeirs-
sonar hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 22. febrúar 1985 kl. 14.30.
Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 102. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 og 2. og 8. tbl. þess
1985 á hluta í Skipholti 27, þingl. eign Staös hf., fer fram eftir kröfu
Gjaldheimtunnar i Reykjavík, Inga Ingimundarsonar hrl. og Iðnlánasjóös
á eigninni sjálfri föstudaginn 22. febrúar 1985 kl. 11.15.
Borgarfógetaembættiö I Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annaö og siöasta í Hamrabergi 10, þingl. eign Haralds Björgvinssonar,
fer fram eftir kröfu Ásgeirs Thoroddsen hdl., Árna Einarssonar hdl., Jó-
hannesar Jóhannessen hdl., Veðdeildar Landsbankans, Gjaldheimt-
unnar I Reykjavík, Gísla B. Garöarssonar hdl., Steingríms Þormóðs-
sonar hdl., Hauks Bjarnasonar hdl., Jóns Ingólfssonar hdl., Ólafs Thor-
oddsen hdl., Jóns Finnssonar hrl., Ævars Guðmundssonar hdl.,
Kristjáns Stefánssonar hdl., Þorvarös Sæmundssonar hdl., Valgarös
Briem hrl. og Jóns Ólafssonar hrl. á eigninni sjálfri föstudaginn 22.
febrúar 1985 kl. 13.30.
Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
-V
1x2-1 1x2-1 I x 2
25. leikvika - leikir 16.2.1985
Vlnnlngsrttð:
XXX — X12 — 212 — 2X2
1. VINNINGUR: 10 RÉTTIR, KR. 24.995,-
81 47319(419) 58470(4/9) 95385(8/9)
7295 57822(4)9) 83403(4/91+ 56835(2/10,8/9)+
8850 58450(4/9) 88138(6/9) 163083(3/10.1/9)
8388 58452(4/9) 94881(6/9)
2. VINNINGUR: 9 RÉTTIR, KR. 1.089,-
145 npflfl 43899 58032 88248 94880 57461(2/9)+
294 9725 44811 58324 87289+ 94984 57833(4/9)
835 12832 45162 58447 88096 95004 58581(2/9)
853 12954 45253 58448 88381 95046 54758(2/9)+
1037 13782 48068 58451 88371 95188+ 86796(2/9)+
3038+ 14083 47059+ 58453 88548+ 98775+ 88631(2/9)
3054+ 18610 47099+ 81465 88806 185678 95009(2/9)
4737 19299 49627 61578 88821 1171(3/9)+ 98815(2/9)+
4783 19312 50031 63399+ JMMUO OOON‘0 37484(2/9)+ 153082(2/9)
4881 35309 50408+ 63400+ 88905 38732(2/9)
5047 38078 52044+ 63829 89441 39880(2/9)
6186 40594+ 56737 83879+ 90419+ 40414(2/9)+
6387 41145 58752 84184 91800+ 44437(2/9)+
7063 42171 57828 84903 92352+ 48147(2/9) Úr. 24. triku:
7467 42203+ 57827 (5030 82932 50874(2/9) 90257
7887 42831 + 57828 88184+ 93322+ 55571(2/9) 90670
Kærufrestur er til 11. mars 1985 kl. 12.00 á há
fást hjá umboðsmönnum og á skrifstofunni í
Reykjavík. Vinningsupphæðir geta lækkað ef kær-
ur verða teknar til greina.
Handhafar nafnlausra seðla (+) verða að
framvísa stofni eða senda stofninn og fullar upp-
lýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna
fyrir lok kærufrests.
Getraunir — íþróttamiðstöðinni — Reykjavík
Bronco varahlutir:
250 hestafla 302 cid. vél ókeyrð, sjálf-
skipting, vökvastýri, hásingar, boddí-
hlutir o.fl. Uppl. gefur Jón örn, vinnus.
81733, heimasimi 43887.
Til sölu varahlutir I:
Volvo 142 GL Cortina
Volvo Amason Fíat 127
Mazda Skoda 120
Lada Trabant
Audi 80 GL Citroen GS
Escort Allegro.
Uppl. i sima 51364, Kaplahrauni 9.
Til sölu 2 stk. Saginaw
vökvastýrismaskínur, vatnskassi og 6
cyl. vél með sjálfskiptingu úr
Chevrolet, einnig millikassi úr
Weapon. Sími 84383 eftir kl. 18.30.
Bílaverifl.
Erum að rífa eftirtalda bíla:
Wagoneer Subaru
Comet Datsun 120Y
Coroila Mini 1000
Lada 1500 Cortina 1600
Pontiac Land-Rover
o.fl. bíla. Eigum einnig mikið af nýjum
boddihlutum. Uppl. í síma 52564 og
54357.
Bílar til sölu
Daihatsu Charmant árg. '79
til sölu, ekinn 75.000 km. Þarfnast smá-
viðgerðar. Verðhugmynd kr. 75—80
þús. Uppl. í síma 79827.
Cortina 1600 árg. 74
til sölu, gott eintak, litur blár með
svörtum víniltoppi, útvarp + kassettu-
tæki, vetrardekk. Uppl. i síma 19322 til
kl. 16, sími 687513 eftirkl. 19.
Disil-Rússi.
Frambyggður Rússi árg. ’75 með
Perkins disilvél 4.165, ekinn 25.000 km,
er með ökumæli, kram gott, boddí
sæmilegt, kr. 100.000. Uppl. í síma
74296.
Ford Bronco árg. '70
til sölu á kr. 75 þús., lítur ágætlega út.
A sama stað er til sölu Simca 1100 árg.
’79, í þokkalegu lagi. Selst ódýrt. Sími
36084.
Gullfallegur Lancer GLX
árg. ’81, brúnsans, sem nýr að utan og
innan. Innfluttur ’84, ekinn 70.000 km.
Uppl.ísíma 39821.
Opel Ascona árg. 1977
til sölu, fallegur bíll. Skipti koma til
greina á ódýrari eða dýrari, 50.000 kr.
á milli. Hafið samb. við DV í síma
27022.
H-330
Volvo árg. '72 til sölu,
góður bíll. Uppl. veittar i sima 27009.
Bronco '68 i góflu lagi
til sölu. Uppl. eftir kl. 18 i síma 686801.
Honda Civic '79
til sölu, ekinn 114 þús. Uppl. í síma 92-
7067 milli 19 og 20.
Ford Torino '74.
Verð ca 90—100 þús. Skipti á ódýrari
eða á mótorhjóli. Uppl. í síma 81897
eftirkl. 19.
Skoda árg. '78 tii sölu,
tilbúinn í skoðun. Verð kr. 20.000. Uppl.
í síma 641323.
Simca 1307 árg. 78 og
Ford Granada árg. ’76 til sölu. Skipti
möguleg á ódýrari eða skuldabréf.
Uppl. ísima 51406 eftirkl. 19.
Citroen Diane 6 árg. 74,
mjög góður blæjubíll á góðu verði.
Uppl. í síma 52431 á kvöldin.
Til sölu gullfalleg
Mazda 626 2000 árg. 1982. Uppl. í síma
92-2025 í kvöld og næstu kvöld.
Til sölu Saab 99 árgerfl 74,
brúnn að lit, skemmt lakk, þarfnast
viðgerðar á vél. Uppl. í síma 94-3399.
Góð kjör i bofli.
Til sölu Fiat 125P árg. ’78, ekinn aðeins
51 þús. km. Bíllinn er í toppstandi og
óryðgaður. Uppl. í síma 46873.
Til sölu Jeepster árg. '67
með V—6 Buickvél, nýupptekinn &
nýlegum dekkjum, önnur V—6 Buick-
vél fylgir með. Skipti á pickup. Uppl.
að Breiðageröi 33.
Til sölu Lada 1500 station
árg. ’81, góður og fallegur bíll. Einnig
er Voikswagen Passat árg. ’74, þokka-
legur bill. Símar 40360 og 79097.
Galant 1600 árg. 77
til sölu, fallegur og góöur bíll, verð
120.000 kr. Upþl. í síma 38958 eftir kl.
18.
Trabant árg. '81 til sölu.
Gulur, nýtt lakk, ekinn 21.000 km.
Sanngjamt verð. Sími 42865.
Fiat Supermiafiori árg. '82,
til sölu, ekinn 50 þ. km. Verð 250 þús.
Verulegur afsláttur ef um staðgreiöslu
eraöræða. Uppl. ísíma 12021.
Volvo árg. 1973 til sölu,
mikið endumýjaður og góður bíll. Ný
kúpling ásamt fleiru. Uppl. í sima
15267.
Toyota Carina árg. 74
til sölu. Þarfnast smálagfæringa, verð
kr. 55.000, engin útborgun. Uppl. í síma
92-7461 í kvöld og annað kvöld.
Audi 80 árg. 1977,
ljósgræn að lit, nokkuö vel með farinn
bíll, ekinn 81 þús. km, nýskoðaður og
yfirfarinn, glæný nagladekk aö
framan, + fjögur önnur góð dekk.
Verðhugmynd 100—120 þús. Uppl. í
síma 40437 eða 44155 eftirkl. 13.30.
Suburban disil árg. 70,
6 cyl., Bedford vél, 5 gíra kassi, 4ra
tonna spil, snúningsstólar, 35” Mudder
dekk og Spoke felgur, allt kram nýyfir-
farið, sérstakur ferða- og fjallabíll,
snjósleði kemst aftaní. Uppl. í síma 99-
5838millikl. 18og21.
Banz, Benz 1971 200
til sölu, góður bíll, hvítur með topp-
lúgu. Uppl. í síma 99-5838 milli kl. 18 og
21.
Tilsölu er VW 1303
árg. ’73, skoðaður ’85. Verð 35 þús.
staðgreitt, útvarp. Sími 43346.
Volvo 264 GL árg. 76
til sölu, mjög góður bíll með öllu,
sumar- og vetrardekk og góðar stereo-
græjur fylgja. Sími 30843 eftir kl. 18.
Benz — Benz árg. 76 dísil
220, nýyfirfarin vél, dráttarkrókur,
segulband, góöur bíll. Uppl. í síma 99-
5838 milli kl. 18og21.
Peugeot 404 árg. 1967
til sölu. Gott kram, selst ódýrt ef samið
er strax. Uppl. í síma 54776 og 33908
eftir kl. 19.
Mercedes Benz.
Til sölu Mercedes Benz 280 SE árg. ’78,
topplúga, sportfelgur, litað gler,
sentrallæsingar, leðurklæddur, sjálf-
skiptur. Toppbíll. Uppl. í síma 44369
eftirkl. 18.
Skoda árg. 79
og Toyota árg. ’71 til sölu. Þarfnast
smálagfæringa, fást á góðu verði.
Uppl. í síma 73649 eftir kl. 20.
Volvo 245 árg. 78
til sölu, sjálfskiptur með vökvastýri,
bíll i sérflokki. Uppl. i síma 73926.
VW1300 árg. 1974
til sölu á hagstæðu verði, 6000 kr.
Bólóttur og blettóttur en ekki mikið
ryðgaður í gegn. Vélin nokkuð góð.
Uppl. í síma 20826 eftir kl. 19.
Til sölu hvitur,
4ra dyra Ford Escort árg. ’77. Bíllinn
er í góðu lagi og skoðaður 1985. Verð
110 þús. Skipti möguleg á ódýrari. Sími
76421 eftirkl. 19.
Einn góflur.
Til sölu Chevrolet Malibu árg. ’66.
Þarfnast smálagfæringar. Góðir
greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 63518.
Til sölu Volkswagen Derby
árg. ’79. Þarfnast smáviðgerðar. Verð
tilboö. Uppl. i síma 41828 eftir kl. 18.
Til sölu Mazda 929 árg. 75,
ryðlaus, skoöaður 1985. Uppl. i sima
54057 eftirkl. 16.
Bflar óskast
Óska eftir afl kaupa
Volvo 144 árg. ’70—’74, má vera vélar-
laus. Uppl. í sima 46899.
Bíll óskast i skiptum
fyrir vélsleða af gerðinni Skidoo Alpina
árg. ’80. Verð ca kr. 120.000. Uppl. í
sima 666381.
Óska eftir afl kaupa
VW Passat árgerð ’74—’77 með bilaða
vél, skemmdan eftir umferðaróhapp.
Uppl. í síma 621348 eftir kl. 19.
Óska eftir Suzuki
sendibíl (bitaboxi) árgerð ’81—’82, má
þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 36190.
Óska eftir bíl
á verðbilinu 200—400 þús. kr. sem má
greiðast í einu lagi eftir ár eða í þrennu
lagi eftir 6,12 og 18 mán. Uppl. í síma
15408.
Húsnæði í boði
Leigutakar, takifl eftir:
Við rekum öfluga leigumiðlun, höfum á
skrá allar gerðir húsnæðis. Uppl. og
aðstoð aðeins veittar félagsmönnum.
Opið alla daga frá ki. 13—18 nema
sunnudaga. Húsaleigufélag Reykja-
víkur og nágrennis, Hverfisgötu 82,
4.h., símar 621188 og 23633.
Kópavogur.
Herbergi til leigu með snyrtingu og
eidunaraöstöðu. Uppl. í síma 40299.
Einstaklingsibúð
til leigu í Hafnarfirði, leigutími 1 ár
sem greiðist fyrirfram. Uppl. í síma
71743 milli kl. 19 og 22.
4ra herb. ný ibúfl
í austurbæ Kópavogs til leigu í eitt ár.
Tilboð sendist DV merkt „ACC1985”
fyrir 23. febr. 1985.
Lítifl íbúflarhús
í miðbænum til leigu 1. mars. Fyrir-
framgreiðsla. Tilboð merkt „301”
sendist DV.
Herbergi mefl aðgangi
að eldhúsi, baði, þvottavél og ísskáp til
leigu fyrir eldri konu. Frí húsaieiga
gegn því að veita einmana konu félags-
skap. Sími 617931 eftir 19.
Húsnæði óskast
Snyrtifræðingur og sjúkralifli
óska eftir 3—4 herbergja íbúð á Stór-
Reykjavíkursvæðinu. Fyrirfram-
greiðsla möguleg. Uppl. í sima 44126.
íbúflir vantar á skrá.
Húsnæðismiðlun stúdenta, Félags-
stofnun y/Hringbraut, sími 621081.
Húseigendur, athugifl.
Látið okkur útvega ykkur góða leigj-
endur. Við kappkostum aö gæta hags-
muna beggja aðila. Tökum á skrá allar
gerðir húsnæðis, einnig atvinnu- og
verslunarhúsnæði. Með samningsgerö,
öruggri lögfræðiaðstoð og tryggingum,
tryggjum við yður, ef óskað er, fyrir
hugsanlegu tjóni vegna skemmda.
Starfsfólk Húsaleigufélagsins mun
með ánægju veita yður þessa þjónustu
yður aö kostnaöariausu. Opið alla daga
frá kl. 13—18, nema sunnudaga. Húsa-
leigufélag Reykjavíkur og nágrennis,
Hverfisgötu 82, 4. h., símar 621188 og
23633.
Mig vantar litifl pláss
fyrir föndur, nóg væri 6—10 fermetrar.
Hafið samb. við DV í síma 27022.
H-288.
3 háskólanemar
óska eftir að taka á leigu 4—5 herb.
íbúð, helst sem næst miðbænum. Fyrir-
framgreiösla ef óskað er. Uppl. í síma
28371.
Óska eftir afl taka á leigu
3ja—4ra herbergja íbúð sem fyrst.
Uppl.ísíma 18998 eftir kl. 16.
35 ára einhleypur
menntaskólakennari óskar eftir góöri
2ja—3ja herbergja íbúð (ekki í Breið-
holti og Árbæjarhverfi). Sími 32385.
Takifl eftir.
Okkur bráðvantar 3ja herbergja íbúð.
Uppl. í síma 37381 eftir kl. 18.
Óska eftir 2ja herb. íbúfl
á leigu í Reykjavik sem fyrst. Uppl. í
sima 666158.
Áströlsk kona með tvö börn,
7 og 8 ára, óskar eftir íbúð með eða án
innbús, leigutími 5 mánuðir. Leiga
greidd fyrirfram sé þess óskað
(erlendur gjaldeyrir ef þaö þykir
betra).Sími 21155.
Tveir ungir menn (bræflur)
óska eftir 2ja herb. íbúð eða tveim
samliggjandi herbergjum, helst í mið-
eða vesturbænum. Mánaöargreiöslur.
Vinsamlegast hringið í síma 40999 eftir
kl. 20.