Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1985, Side 29

Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1985, Side 29
DV. MIÐVKUDAGUR 20. FEBRUAR1985. 29 Smáauglýsingar 3 Óska oftir afl taka herbergi á leigu í vesturbæ eða nálægt miðbæ strax. Þeir sem gætu hjálpaö, vinsamlegast hringið í síma 13037 miili kl. 18 og 20. Óska eftir að leigja litla einstaklingsíbúð. Góðri umgengni heitiö. Uppl. í síma 33125 milli kl. 19 og 20. Ásta. Vill einhver leigja ungum barnlausum hjónum 2ja—3ja herb. íbúð í Reykjavík eða Kópavogi? Uppl. í síma 45008 eftir kl. 20. Ungur maður viii gjarna taka á leigu herbergi eða litla íbúð í nokkra mánuði. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 12509. Atvinnuhúsnæði Útgáfufyrirtœki óskar eftir að taka á leigu 50—60 ferm geymsluhúsnæði (með innkeyrslu- dyrum) eða upphitaðan bílskúr í austurbænum eða nágrenni. Þrifaleg umgengni. Hafið samband við auglþj. DVísíma 27022. H-592. Garðabær. Vantar ca 80—150 ferm iönaðarhús- næði til leigu. Uppl. í síma 99-1916 og ! 99-1791. 60—150 f ermetra lagerhúsnæði óskast fyrir járnvörur, innkeyrsludyr 2,6 m á breidd skilyrði. Uppl. í síma 19360, Eiríkur. Til leigu iðnaðarhúsnæði, ca 180 ferm að Vagnhöfða. Uppl. í sima 687240 á daginn og 27708 á kvöldin, Sæmundur. Óska eftir 50—60 ferm húsnæði á leigu undir hljóðlátan og hreinlegan iðnað. Uppi. i síma 77204 eftirkl. 17. Atvinna í boði Hjúkrunarfræðing og sjúkralifla vantar að dvalar- og sjúkradeild Hom- brekku, Ólafsfirði. Uppl. gefur for- stöðumaöur i sima 96-62480. Góð atvinna. Við þurfum að auka framleiðsluna og því óskum við eftir aö ráða saumakonu til starfa strax. Vinna hálfan eða allan daginn. Einstaklingsbónus, góðir tekjumöguleikar fyrir áhugasamt fólk. Góð vinnuaðstaða. Allar uppl. gefur verkstjóri á staðnum eða í síma 82222 fyrir hádegi. Verksmiðjan Dúkur, Skeifunni 13. Vanur starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa. Æskilegur aldur 25—40 ár. Vinnutími 12—6. Sport- búöin Laugavegi 97, sími 17015. Afgreiflslustarf. Starfskraftur óskast til afgreiðslu- starfa strax frá kl. 13—18. Vanur starfskraftur gengur fyrir. Zareska húsið, Hafnarstræti 17, frá kl. 18—19 miðvikudag og fimmtudag. Uppl. ekki gefnarísíma. Bilstjóri mefl meirapróf óskast til starfa við fiskverkunarstöð í Reykjavík. Uppl- í síma 21938. Annan vélstjóra vantar á 150 lesta línubát frá Grindavík, sími 92-80-86 og hjá skipstjóra 92-8687. Atvinna óskast Ung kona óskar eftir vinnu hálfan daginn e.h. Er vön skrifstofu- og afgreiðslustörfum en margt annað kemur til greina. Uppl. í síma 628748. Vantar starfskraft? 27 ára konu vantar aukavinnu eftir kl. 14.00 á daginn. Kvöld- og helgarvinna kemur vel til greina. Sími 14638. Kona óskar eftir ráðskonustarfi sem fyrst. Hafið samband við auglýsingaþj. DV í síma 27022. H—368. Bifvélavirkjun. Maður óskar eftir að komast á samn- ing í bifvélavirkjun. Sími 21269. Ungur maflur óskar eftir vinnu í Reykjavík, er vanur vinnu, t.d. byggingarvinnu. Er stund- vís og reglusamur, hefur bílpróf. Uppl. ísíma 77933. sos. Sextán ára strák vantar vinnu sem fyrst. Allt kemur til greina, getur byrjað strax. Uppl. í síma 73311 öll kvöld, Lalli. Er 23 ára. Vantar vinnu á kvöldin og um helgar. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 75438 eftirkl. 17. 3 samhentir húsasmiðir óska eftir vinnu. Erum vanir öllu, úti jafnt sem inni. Uppl. í símum 79013, 78277 og 43283 eftirkl. 19. Einkamál | Hár og myndarlegur, einhleypur, 45 ára maður fæddur í Evrópu en búsettur í U.S.A. óskar eftir að kynnast konu með vináttu eða hjónaband í huga. Svarbréf ásamt mynd sendist DV merkt „K-323”. Barnagæsla | Get tekið börn i pössun hálfan eða allan daginn. Hef leyfi og góða útiaöstöðu. Linda Magnúsdóttir, Blöndubakka 13,3.h.t.h. Óskum eftir unglingsstúlku til að gæta 2ja bama, 6 og 8 ára, nokkur kvöld í mánuði. Búum á Keilugranda. Sírni 25438 eftirkl. 18. Tapað -fundið BMX-hjól var tekið i Skaftahlíðinni á föstudagskvöld, það er rautt og gult. Finnandi hringi í síma 20050. Há fundarlaun. | Ýmislegt Vinna og ráðningar auglýsir. Höfum tiltæka starfskraftá til marg- víslegra starfa. Vinna og ráðningar, Hverfisgötu 41, sími 16860. Opið alla daga frá kl. 13—17 nema sunnudaga. j Stjörnuspeki Stjömuspeki—sjálfskönnunl Stjömukort fylgir skrifleg og munnleg lýsing á persónuleika þinum. Kortið varpar ljósi á hæfileika, ónýtta mögu- leika og varasama þætti. Opið frá kl. 10—18. Stjömuspekimiöstöðin, Lauga- vegi 66, sími 10377. | Húsaviðgerðir Þak— lekavandamál Legg gúmmídúka í fijótandi formi á bárujárn, timbur, öll slétt þök, stein, sundlaugar, svalir fyrir ofan íbúðir o. fl. Vestur-þýsk gæðaefni. Þétting hf., Hafnarfiröi. Dagsimi 52723 og kvöld- sími 54410. | Garðyrkja Húsdýraáburður til sölu, ekið heim og dreift sé þess óskaö. Ahersla lögð á góða umgengni. Símar 30126 og 685272. Traktorsgrafa og traktorspressa til leigu á sama stað. Húsdýraáburður til sölu. Hrossataði ökum inn, eða mykju i garðinn þinn. Vertu nú kátur, væni minn, verslaðu beint við fagmanninn. Sími 16689. Tökum að okkur afl klippa tré, limgerði og runna. Veitum faglega ráð- gjöf ef óskað er. Faglega klippt tré, fallegri garður. Olafur Asgeirsson, skrúðgarðyrkjumeistari, sími 30950 og 34323. Trjóklippingar. Klippum og snyrtum limgerði, runna og tré. önnumst vetrarúðun. Sérstakur afsláttur til ellilifeyrisþega. Dragið ekki að panta. Garðyrkjumaðurinn, simi 35589. Innrömmun Rammaborg. Innrömmun, Hverfisgötu 43. Rammalistinn. Er fluttur á Hverfisgötu 34 (áður Vegg- fóðrarinn). Tek alls konar myndir í innrömmun. 160 tegundir af ramma- listum, skáskorinn karton í fjölbreytt- um litum. Sendum í póstkröfu. Sími 27390. Rammalistinn, Hverfisgötu 34. Innrömmun Gests, Týsgötu 3, auglýsir alhliöa innrömmun. Tekur saumaðar myndir, vönduð vinna, fljót afgreiðsla. Innrömmun Gests, Týsgötu 3 við Oðinstorg, sími 12286. Skemmtanir Skemmtikraftur á árshátíflina, sími 29714. Jóhannes. Geymið auglýsinguna. Aldrei að vita nema Dönsum dátt hjá „Disu i Dalakofanum”. Sumir laugardagar fullbókaðir á næstunni, en allmargir föstudagar lausir, föstu- dagsafsláttarverð. Auk þess eiga dans- lúnir fætur tvo daga skilið eftir fjörið hjá okkur. Diskótekið Dísa, sími 50513, heima (allan daginn). Spákonur Kiromanti. Les í lófa, spái í spil og bolla. Fortíö, nútíð og framtíð. Góö reynsla fyrir alla. Sími 79192. LOFTASTODIR Sala-Leiga Leitið uppiýsinga: BUKKSMKUA-SnYPUMðT-VBIXPAmU! SICTUNI 7 -121 REYKJAVlK-SIMI 29022 Úrvaí KJÖRINN V FÉLAGI / úrvds saltkiöt.... SQTUM SKROKKINN FYRIR kr. Lougalœk 2 Simi 686511. efUr Irirbreniuluofnj 60 «n haar styttur. Hafiö SmHwm édýra fataikápe, _ hviu eóa apóolagða meö furu, beykl, elnnig eldhús-, bað- og þv húalnnréttingar eftir máli Upf sima 73764 eða á verkstæðl Smiðju' 50 Kóp. J.H.S. Innréttingar. M viöauglþj. DVI ... -1 H íij -^Tt^Usima 16489. 1 -V if&tSr'* ___-— ... " 11» bur Otka eltlr a» kaupa i#r «7 n* <■ "mi > «*•“» Ö>M'M mSkKs s: -.“-tSsifsisí Nýlc| lima.________ ____________ 0*,rftlr „flt rtM > 1—1« Bor&og.taav. UWl 0.1. *íUf «» »“«* i U vöndu. slm* «3“«fci35S2iwi. z. Borð- stofuhúsgögn úr palesander. 2m Ungur skenkur, borð og 8 stöUr. 3. Skrtfstofuhúsgögn úr beykí Skrifborð, stjrrð 175 x 60 cm, með ritvéUborði og skjalaskápur. 4. Gardinur fré stórum gluggum (stórisar og gardlnur). Uppl. Islma 12745. Smá- auglýsing í et ené Smé- auglýsing V1D GETUM IETT ÞER SPORIN OG AUDVEIDAÐ t>ÉP FYPIRHÖFN SMÁAUGLÝSINGAÞJÓNUSTA • AFSÖL OG SÖLUTILKYNNINGAR BIFREIÐA • HÚSALEIGUSAMNINGAR (LÖGGILTIR) • TEKIÐ Á MÓTI SKRIFLEGUM TILBOÐUM VIÐ VILJUM VEKJA ATHYGLI Á AÐ ÞÚ GETUR LÁTIÐ OKKUR SJÁ UM AÐ SVARA FYRIR ÞIG SÍMANUM. VID TÖKUM Á MÓTI UPPLÝSINGUM OG ÞÚ GETUR SÍÐAN FARIÐ YFIR ÞÆR I GÓÐU TÓMI OPIÐ: VIRKA DAGA KL. 9-22 LAUGARDAGA KL. 9-14 SUNNUDAGA KL. 18-22 TEKIÐ ER Á MÓTI MYNDASMÁAUGLÝSINGUM OG ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGUM VIRKA DAGA KL.9-17. SlMINN ER 27022. ATHUGIÐ EF SMÁAUGLÝSING Á AÐ BIRTAST í HELGARBLAÐI ÞARF HÚN AÐ HAFA BORIST FYRIR KL. 17 FÖSTUDAGA. MÁAUGLÝSINGADEILD ÞVERHOLT111, SÍMI27022. i 5 _ -

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.