Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1985, Qupperneq 32
32
DV. MIÐVKUDAGUR 20. FEBRUAR1985.
Peningamarkaður
Innlán með sérkiörum
Alþýðubankinn: Stjörnurelkningar eru
fyrir 15 ára og yngri og 65 ára og eldri.
Innistæður þeirra yngri eru bundnar þar tii-
þeir veröa fullra 16 ára. 65—75 ára geta losað
innistæður með 6 mánaða fyrirvara. 75 ára og
eldri með 3ja mánaða fyrirvara. Reikning-
arnir eru verðtryggðir og með 8% vöxtum.
Þriggja stjörnu reikningar eru með hvert
innlegg bundið í tvö ár. Reikningarnir eru
verðtryggðir og með 9% vöxtum.
Lífeyrlsbók er fyrir þá sem fá lífeyri frá líf-
eyrissjóðum eða almannatryggingum.
Innistæður eru óbundnar og óverðtryggðar.
Vextir eru 31% og ársávöxtun 31%.
Sérbók fær strax 3(i% nafnvexti 2% bætast
síðan við eftir hverja þrjá mánuði sem
innistæða er óhreyfð, upp í 36% eftir níu
mánuði. Arsávoxtun getur orðið 37.31%
Innistæður eru óbundnar og óverðtryggðar.
Búnaðarbankinn: Sparibók með sérvöxtum
er óbundin 35% nafnvöxtun og 35% árs-
ávöxtun sé innistæða óhreyfð. Vextir eru
færðir um áramót og þá bornir saman við
vexti af þriggja mánaða verðtryggðum reikn-
ingum. Reynist ávöxtun þar betri er mismun
bætt við.
Af hverri úttekt dragast 1.8% í svonefnda
vaxtaleiðréttingu. Sparibókin skilar hærri
ávöxtun en almenn sparisjóðsbók á hverju
innleggi sem stendur óhreyft í tvo mánuði eða
lengur.
Iðnaðarbankinn: A tvo reikninga í
bankanum fæst IB-bónus. Overðtryggðan 6
mánaða reikning sem ber þannig 36%
nafnvexti og getur náð 39.24% ársávöxtun. Og
verðtryggðan 6 mánaða reikning sem ber
3.5% vexti. Vextir á reikningunum eru bornir
saman mánaðarlega og sú ávöxtun valin sem
reynist betri. Vextir eru færðir misserislega,
30. júní og 31. desember.
Landsbanklnn: Kjörbók er óbundin með
35% nafnvöxtum. Vextir eru færðir um ára-
mót. Eftir hvern ársfjórðung eru þeir hins
vegar bomir saman við ávöxtun á 3ja mánaða
verðtryggðum reikningum. Reynist hún betri
gildir hún umræddan ársfjórðung.
Af hverri úttekt dragast 2.1% i svonefnda
vaxtaleiðréttingu. Kjörbókin skilar hærri
ávöxtun en almenn sparisjóðsbók á hverju
innlcggi sem stendur óhreyft í tvo mánuði eða
lengur.
Samvinnubankiun: Innlegg á Hávaxta-
reiknlng ber stighækkandi vexti. 24% fyrstu 2
mánuðina, 3. mánuðinn 25.5%, 4. mánuðinn
27%, 5. mánuðinn 28.5%, 6. mánuðinn 30%.
Eftir 6 mánuði 31.5% og eftir 12 mánuði
32.5%. Sé tekið út standa vextir þess tímabils
það næsta einnig. Hæsta ársávöxtun er
35.14%.
Vextir eru bomir saman við vexti á 3ja og 6
mánaða verðtryggðum sparireikningum. Sé
ávöxtun þar betri er munurinn færður á Há-,
vaxtareikninginn. Vextir færast misseris-
lega.
Útvegsbankinn: Vextir á reikningi með
Ábót er annaðhvort 2,75% og fuil verðtrygg-
ing, eins og á 3ja mánaða verðtryggðum
sparireikningi, eða ná 34,6% ársávöxtun, án
verðtryggingar. Samanburður er gerður
mánaðarlega, en vextir færðir í árslok. Sé
tekið út af reikningnum gilda almennir spari-
sjóðsvextir, 24%, þann almanaksmánuð.
Verslunarbánkinn: Kaskó-reikningurinn er
óbundinn. Um hann gilda fjögur vaxtatímabil
á ári, j.inúar—mars, apríl—júní, júli—
september, október—desember. I lok hvers
þeirra fær óhreyfður Kaskó-reikningur vaxta-
uppbót sem miðast við mánaðarlegan út-
reikning á vaxtakjörum bankans og hag-
stæðasta ávöxtun látin gilda. Hún er nú ýmist
,á óverðtryggðum 6 mán. reikningum með
30% nafnvöxtum og 33.5% ársávöxtun eða á
verðtryggðum 6 mánaða reikningum með 2%
vöxtum.
Sé lagt inn á miðju tímabili og innistæða
látin óhreyfð næsta tímabil á eftir reiknast
mppbót allan sparnaðartímann. Við úttekt
ifeUur vaxtauppbót niður það tímabil og vextir
ireiknast þá 24%, án verðtryggingar.
tbúðalánareiknhigur er óbundinn og með
kaskó-kjörum. Hann tengist rétti til lántöku.
Sparnaður er 2—5 ár, lánshlutfall 150—200%
miðað við spamað með vöxtum og
verðbótum. Endurgreiðslutími 3—10 ár.
Otlán eru með hæstu vöxtum bankans á
hverjum tima. Spamaður er ekki bundinn við
fastar upphæðir á mánuði. Bankinn ákveður
hámarkslán eftir hvert sparnaðartímabil. Sú
ákvörðun er endurskoðuð tvisvar á ári.
Sparlsjóðir: Vextir á Trompreikningi eru
stighækkandi. 24% fyrstu þrjá mánuðina, 4.-
6. mánuð 27%, eftir 6 mánuði 31.5% og eftir 12
mánuði 32.5%. Arsávöxtun 35.1%. Sé tekið út
af reikningi á einhverju vaxtatímabilinu,
standa vextir þess næsta tímabil. Sé
innistæða óhreyfð í 6 mánuði frá innleggsdegi
er ávöxtun borin saman við ávöxtun 6
mánaða verðtryggðs reiknings. Sú gildir sem
betri reynist.
Rikissjóður: Spariskírteini, 1. flokkur A
1985, eru bundin í 3 ár, til 10. janúar 1988. Þau
eru verðtryggð og með 7% vöxtum,
óbreytanlegum. Upphæðir eru 5.000,10.000 og
100.000 krónur.
Spariskírteini með vaxtamiðum, 1. flokkur
B 1985, eru bundin í 5 ár, til 10. janúar 1990.
Þau eru verðtryggð og með 6.71 vöxtum.
Vextir greiðast misserislegá á tímabilinu,
fyrst 10. júlí næstkomandi. Upphæðir eru 5,
10 og 100 þúsund krónur.
Spariskírtcini með hreyfanlegum .vöxtum
og vaxtaauka, 1. flokkur C1985, eru bundin til
10. júlí 1986, í 18 mánuði. Vextir eru
hreyfanlegir, meðaltal vaxta af 6 mánaða
verðtryggðum reikningum banka með 50%
álagi, vaxtaauka. Samtals 5.14% nú.
Upphæðir eru 5,10 og 100 þúsund krónur.
Gengistryggð spariskírteini, 1. flokkurSDR
1985, eru bundin til 10. janúar eða 9. apríl 1990.
Gengistrygging miðast við SDR-reiknimynt.
Vextir eru 9% og óbreytanlegir. Upphæðir eru
5.000,10.000 og 100.000 krónur.
Spariskírteini rikissjóðs fást i Seöla-
bankanum, hjá viðskiptabönkum, spari-
sjóðum og verðbréfasölum.
Útlán lífeyrissjóða
Um 90 lífeyrissjóðir eru í landinu. Hver
sjóður ákveður sjóðfélögum lánsrétt, iána-
upphæðir, vexti og lánstíma. Stysti tími að
lánsrétti er 30—60 mánuðir. Sumir sjóðir
bjóða aukinn lánsrétt eftir lengra starf og
áunnin stig. Lán eru á bilinu 144.000—600.000
eftir sjóðum, starfstíma og stigum. Lánin eru
verðtryggð og með 5—8% vöxtum. Lánstími
er 15—35 ár eftir sjóðum og lánsrétti.
Biðtími eftir lánum er mjög misjafn,
breytilegur milli sjóða og hjá hverjum sjóði
eftiraðstæðum.
Hægt er að færa lánsrétt þegar viðkomandi
skíptir um lífeyrissjóð eða safna lánsrétti frá
fyrrisjóöum.
IMafnvextir, ársávöxtun
Nafnvextir eru vextir í eitt ár og reiknaðir í
einu lagi yfir þann tíma. Reiknist vextir oftar
á ári verða til vaxtavextir og ársávöxtunin
verður þá hærri en naf nvextirnir.
Ef 1.000 krónur liggja inni í 12 mánuði á
24,0% nafnvöxtum verður mnistæðan í lok
þess tíma 1.240 krónur og 24,0% ársávöxtun í
því tilviki.
Liggi 1.000 krónur inni í 6+6 mánuði á 24,0%
vöxtum reiknast fyrst 12% vextir eftir sex
mánuðina. Þá er innistæðan komin í 1.120
krónur og á þá upphæð reiknast 12% vextir
seinni sex mánuðina. Lokatalan verður
þannig kr. 1.254.40 og ársávöxtunin 25,4%.
Dráttarvextir
I febrúar, eins og var í janúar, geta gilt
tvenns konar dráttarvextir. Annars vegar
3,75% á mánuði og 45% á ári. Mánaðarvextir
falia þá að fullu á skuld á eindaga. Hins vegar
geta gilt dagvextir. Eiga þeir að gilda ein-
göngu frá og með 1. mars.
Dagvextir eru reiknaðir hjá Seðla-
bankanum fyrirfram vegna hvers mánaðar. I
febrúar miöast þeir við 39% á heilu ári eða
3,25% á mánuði. Vextir á dag verða þá
0,10833%. Dagvextir eru gjaldfærðir á skuldir
mánaðarlega. Strax á öðrum mánuöí frá ein-
daga koma því til vaxtavextir. Ársávöxtun
f ebrúarvaxtanna verður þannig 46,8%.
Vísitölur
Lánskjaravísitala fyrir febrúar 1985 er 1050
stig. Hún var 1006 stig í janúar. Miðað er við
100 íjúní1979.
Byggingarvísitalan fyrir fyrsta ársfjórðung
1985 er 185 stig en var 168 stig síðasta árs-
fjórðung 1984. Miðað er við 100 í janúar 1983.
VEXTIR BANKA OG SPARISJÓOA (%l
INNLÁN MEO SÉRKJÚRUM SJA SÉRIISTA 1! tiii ii 11 Íiii > J ú
INNLÁN ÖVERÐTRYGGÐ
SPARISJÖOSBÆKUR Úbundai imstnóa 24.0 24.0 24,0 ,24.0 24.0 24.0 24.0 24.0 24.0 24.0
SPARIREIKNINGAR 3p máfwða uppsogn 27,0 28.8 274) 27.0 27.0 27.0 27.0 27A 27.0 27,0
6 mánaóa uppsogn 36,0 394 30.0 31.5 36.0 31.5 314 30.0 31,5
12 mánaóa uppsogn 3241 34.6 32.0 31.5 324)
18 mánaóa uppsögn 37A W.4 37D
SPARNAOUR LANSRÉTTUR Sparaó 3 5 mánuði 27,0 27.0 27.0 27.0 274) 27.0 27.0
Sparaó 6 mán. og meia 31,5 30.0 27.0 27.0 314 30,0 30.0
INttlANSSKjRTÍINI Ti 6 mánaóa 32.0 34.6 30.0 31,5 31.5 31.5 324 31.5
TÉKKAREIKNINGAR Avívanareérangar 22,0 22.0 18.0 19.0 19.0 19.0 19.0 19,0 18.0
Htaupareérangar 19,0 16.0 18.0 19.0 19.0 12,0 19.0 19.0 18.0
INNLÁN VERÐTRYGGÐ
SPARIREIKNINGAR 3ja mánaóa uppsogn 4,0 4.0 2.5 0.0 2.5 1.0 2.75 1.0 1.0
6 mánaóa uppsogn 6.5 6.5 3.5 3.5 3.5 3.5 3.5 2.0 3.5
INNLÁN GENGISTRYGGÐ
GJAIDEYRISREIKNINGAR BandarikfadoCarar 9.5 9.5 745 8.0 7.5 7,0 7.5 7.0 8.0
Slartotgspund 10,0 9.5 10.0 0.5 10.0 8.0 10.0 8.0 8,5
Vastur þýsk mork ;.o 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0
Danskar krónur 10.0 9.5 10.0 8.5 10.0 8.5 10.0 8.5 8.5
ÚTLÁN ÚVERÐTRYGGÐ
AIMENNIR VlXlAR (lorvaxtwl 31.0 31.0 31.0 31.0 31.0 31.0 31.0 31.0 31.0
VIOSKIPTAVlXLAR (lorvaxtal 32,0 32.0 32,0 32,0 32.0 32.0 324 32.0 32,0
ALMENN SKULOABRÉF 34,0 34.0 34.0 34.0 34.0 34.0 34,0 34.0 34.0
VKJSKIPTASKULDABRÉF 35,0 35,0 35,0 35.0 35,0 35,0
HLAUPAREIKNINGAR YfrAáttur 32,0 32.0 32,0 32.0 32.0 32,0 32,0 32.0 32.0
ÚTLÁN VERÐTRYGGÐ
SKULDABRÉF Aó 2 1/2 án 4.0 4.0 44) 4.0 4.0 4.0 4,0 4.0 4.0
Larvi an2 1/2 ár 5.0 5.0 5.0 5,0 5.0 5.0 5.0 5.0 54
ÚTLÁN TIL ERÁMLEIÐSLÚ
VEGNA INNANLANDSSÖLU 244) 24,0 244) 24,0 24.0 24,0 24.0 24,0 24.0
VEGNA ÚTFLUTNINGS SDR raikramym 9.0 9.0 9.0 9.0 94) 9.0 9.0 94) 9.0
í gærkvöldi
í gærkvöldi
VANDRÆÐALEG
Það var ekki beint spennandi efni
sem sjónvarpið bauð okkur upp á í
gærkvöldi. Þó rættist nú úr því og er
það mest fyrir að þakka ágætum
þætti með þýsku löggunum Derrick
og Harry. Þeir björguðu kvöldinu
fyrir framan sjónvarpið eins og oft-
ast á þriðjudögum.
Kastljósþáttur Einars Sigurðsson-
ar var ágætur og hann fór vel með
viSwamt mál — herinn á KeÐavikur-
flugvelli og vamir landsins. Aftur á
móti var þátturinn Heilsað upp á fólk
heldur dapur. Gamli maðurinn,
Eymundur Bjömsson, stóð sig þó vel
en umsjónarmaðurinn og spyrjand-
inn, Rafn Jónsson, var bæði dapur og
vandræðalegur.
En talandi um vandræðalega
hluti, þá sýndi sjónvarpið einhverja
vandræðalegustu frétt sem það hefur
látið frá sér fara í gærkvöldi. Var
það síðasta fréttin sem fjallaði um
afhendingu heiðursmerkja Halldórs
Laxness á dögunum. Hefði að ósekju
mátt nota skærin við þá fréttafilmu
enn betur og meir því annan eins
vandræðagang hefur maður ekki
séð. Var þessu ágæta fólki sem þama
var enginn greiði gerður með því að
sýna þetta og áhorfendum ekki
heldur.
Annars voru fréttimar vel unnar
eins og yfirleitt hjá sjónvarpinu. Þó
kom ein önnur sem var illa gerð en
hún fjallaði um hækkun byggingar-
vísitölu. Það er að sjálfsögðu gott og
FRÉTT
blessað að segja frá því en það er
líka góð regla aö muna i hvert sinn
sem menn skrifa og senda frá sér
frétt að orða hana þannig að gamla
fólkið á eiliheimilinu jafnt og þeir
ungu sem eru að hefja skólagöngu
skilji hana. Kjartan L. Pálsson
70 ára afmæli á i dag, 20. febrúar,
Egill Bjarnasonfornbóksaliog söng-
leikjaþýðandi. — Hann verður að
heiman.
Tilkynningar
Árshátíð Vals
verður haldin laugardaginn 9. mars í Kópn-
um, Auðbrekku 12 Kópavogi. Miðar seldir hjá
formönnum deilda og í Valsheimilinu.
Andlát
Ingiveig Eyjólfsdóttir lést 12. febrúar
sl. Hún fæddist 31. júli 1902 í Keflavík.
Foreldrar hennar voru Lilja Friðriks-
dóttir og Eyjólfur Guölaugsson. Ingi-
veig giftist Þórami Bjömssyni en hann
lést árið 1959. Þau hjónin eignuðust
eina dóttur. Utför Ingiveigar verður
gerð frá Dómkirkjunni í dag kl. 13.30.
Amalía Jónsdóttir, Oðinsgötu 13
Reykjavík, andaðist í Landspitalanum
laugardaginn 16. febrúar.
Baldvin B. Skaftfell lést i Land-
spítalanum þann 19. febrúar.
Lárus Guðmundssonrafvirkjameist-
ari frá Akri, Vestmannaeyjum, Lund-
arbrekku 14 Kópavogi, andaðist í
Borgarspítalanum mánudaginn 18.
febrúar.
Póll Magnússon, lögfræðingur frá
Vallanesi, andaðist aö morgni þess 19.
febrúar.
Jóhanna Sigríður Kristjánsdóttir,
Baldursgötu 27, andaðist í Borgar-
spítalanum 1. febrúar. Jarðarförin
hefurfariðfram.
Þórunn Sólveig Þorsteinsdóttir,
sem andaðist 12. febrúar, verður jarð-
sungin frá Dómkirkjunni fimmtudag-
inn 21. febrúar kl. 13.30. Jarðsett
verður í Gufuneskirkjugarði.
Guðrún Soffía Gunnarsdóttir, öldu-
stíg 5 Sauðárkróki, verður jarðsungin
frá Sauðárkrókskirkju laugardaginn
23. febrúar kl. 14.
Minningarathöfn um Einar Guttorms-
son, fyrrverandi yfirlækni Vest-
mannaeyjum, veröur gerð frá Foss-
vogskirkju í dag, 20. febrúar, kl. 13.30.
Jarðarförin fer fram frá Landakirkju,
Vestmannaeyjum, laugardaginn 23.
febrúar kl. 14.
Bræðumir Fannar Karl og Brynjar Foreldrar þeirra voru hjónin Jóna
Freyr Guðmundssynirlétust af slys- Dóra Karlsdóttir og Guðmundur Ámi
förum aðfaranótt sl. laugardags. Stefánsson. Utför þeirra veröur gerð
Fannar Karl var fæddur 14. desember frá Hafnarfjarðarkirkju í dag kl. 15.
1976 og Brynjar Freyr 14. mars 1980.
Ekið á bíl ogstungið af
ökumaður sem ók á kyrrstæðan bíl bílsins og stórskemmdist hann, og
á Miklubraut aðfaranótt laugardags þykir víst að bíllinn sem ók á hann sé
stakk af frá slysstað. Bíllinn sem blár á lit. Ef einhverjir sjónarvottar
ekið var á er af gerðinni Mitshubishi voru að árekstrinum, eru þeir beðnir
Colt R-6802, og stóð hann í stæði vest- að hafa samband við lögregluna.
ast á Miklubraut. Ekið var á hlið
Nauðungaruppboð
annað og síöasta á Hamrabergi 11, þingl. eign Kristínar Einarsdóttur, fer
fram eftir kröfu tollstjórans I Reykjavík, Veðdeildar Landsbankans,
Baldurs Guölaugssonar hrl., Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Ásgeirs Thor-
oddsen hdl. og Sveins Skúlasonar hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 22.
febrúar 1985 kl. 14.
Borgarfógetaembaettiö i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var f 101. og 109. tbl. Lögbirtingablaös 1984 og 3. tbl. þess
1985 á hluta I Engjaseli 81, þingl. eign Guðna R. Ragnarssonar, fer fram
eftir kröfu Landsbanka islands, Gjaldheimtunnar f Reykjavík, Ásgeirs
Thoroddsen, hdl., Veðdeildar Landsbankans og Ara ísberg hdl. á eign-
inni sjálfri föstudaginn 22. febrúar 1985 kl. 15.30.
Borgarfógetaembættið f Reykjavik.