Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1985, Page 33

Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1985, Page 33
33 DV. MIÐVIKUDAGUR 20. FEBRUAR1985. XQ Bridge Þegar skrifaö er um spil Ástralanna, Marston og Burgess, er þaö venjulega vegna hins frumlega kerfis þeirra. Flestir sérfræðingar seg jast alls ekki skilja þær hugmyndir, sem þar liggja aö baki. I spili dagsins er þaö þó ekki kerfi þeirra, sem er til umfjöllunar, heldur úrspilið í leik Astraliu og Indónesíu. Vestur spilaöi út tígli í 4 spööum suðurs. Norðuk A Á876 V 92 0 G109763 Vl.STl II + 10 Austuh AK94 + DG V Á876 DG1053 05 O K82 + 97642 + D83 SUÐUH A 10532 <?K4 O AD4 + AKG5 Noröur gaf. N/S á hættu og sagnir Astralanna gengu þannig. Noröur Austur Suöur Vestur 1H pass 1G pass 2 L pass 2S pass 3S pass 4S p/h Hvað sem sögnum líður þá er loka- samningurinn viöunandi. Vestur spil- aöi út tigli og gosi blinds átti slaginn. Hvað svo? — Utspilið eflaust einspil. Hægt aö svína laufi og kasta síðan hjörtum blinds. Þaö dugar þó skammt. Burgess hélt áfram meö tígul og svínaði drottningu. Vestur trompaði og spilaði síöan trompi, sem er ekki lakari vöm en aö spila laufi eöa hjarta. Spiliö var einfalt nú. Gosi austurs drepinn , með ás og spaöa spilaö aftur. Vestur átti slaginn á kóng, tók hjartaás. Ef hann gerir það ekki fær hann ekki á ás- inn. lOslagiríhöfn. Á hinu borðinu spiluðu Indónesar 2 spaða á spilið og Ástralía vann 10 impa áþví. Skák Vesalings Emma Fyrst bilaöi bíllinn. Svo bilaði Herbert. Slökkvilið Lögregla Reykjavik: Lögreglan, sími 11163, slökkvi- liöiö og sjúkrabifreið, sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiðsimi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavík: Lögreglan simi3333, slökkviliðsimi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Iögreglan simi 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 22222. tsafjörður: Slökkvilið sími 3300, brunasimi og sjúkrabif reið 3333, lögreglan 4222. Ápótek I lokaumferðinni á stórmeistara- mótinu í Sjávarvík í Hollandi kom þessi staða upp í skák Portisch, sem hafði hvítt og átti leik, og Ligterink. 18. Rxe5 - Dxe5 19. Rc6 - Dxb2 20. Rxd8 — Hxd8 21. Bxe4 og Portisch vann auðveldlega. Hollendingurinn gafst upp í 29. leik. Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í Rvík dagana 15. febrúar til 21. febrúar er í Lyfja- búð Breiðholts og Austurbæjarapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi og til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Upp- lýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnarísima 18888. ^ ApóteU Keflavíkur: Opiö frá klukkan 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10^—12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi. Opiö virka daga kl. 9—19nema laugardaga 10—12. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laug- ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upp- lýsingar eru veittar í símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur- eyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. A kvöldin er opiö í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidög- um er opið kl. 11—12 og 20—21. Á öðrum tím- um er lyfjafræöingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9—12.30 og 14—18. Lokaö laugardaga og sunnudaga. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl. 9—12. Ertu timbraður í dag ? Ég veðja að þetta hressir. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, simi 22411. Læknar Reykjavík—Kópavogur—Seltjarnarncs. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga— fimmtudaga, sími 21230. A laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaöar, en læknir er til viötals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónust í eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni (óa nær ekki til hans (sími 81200), en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í síma 51100. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í sima 3360. Simsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 1966. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á I,ækna- miðstöðinni í síma 22311. Nætur- og helgi- dagvarsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lög reglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími LANDAKOTSSPÍTALL'Alla daga frá kl. 15— 16 og 19—19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15—16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feðurkl. 19.30 -20.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kieppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30: Flúkadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- dagakl. 15-16.30. Landspítalinn: AUa virka daga kl. 15—16 og 19-19.30. Baraaspítali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vcstmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: AUa daga frá kl 14—17 og 19— 20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. VistheimUlð Vifilsstöðum: Mánud,—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- Stjörnuspá Spóin glldlr fyrir f immtudaglnn 21. febrúar. Vatnsberinn (20.jan. — 19.febr.): Nú er þörf aðhaldssemi í fjármálum. Tilboð sem þér berast munu reynast á misskUníngi byggð. Gakktu hægt um gleðinnar dyr er kvölda tekur og sest er sól. Hskarnir (20.febr.—20.marsl: Ljómandi dagur, þvert ofan f ugg sem þú barst i brjósti. Þér mun ganga flest í hagínn, og á vinnustað færð þú mikla aðdáun samstarfsmanna fyrir hugkvæmni þína. Hrúturinn (21.mars—19,apríll: Hlustaðu ekki á f agurgala vinar þins sem vUl þér að visu vel en skUur ekki hvað þér er fyrir bestu. Hlustaðu á hollróð þeirra sem eldri eru. Vertu heima í kvöld. Nautlð (20.april—20.maD: Þú ert hræddur um að þú sért að missa af lestinni. Með alúð og samviskusemi tekst þér vonandi að snúa vörn í sókn. Mundu vel hverja þú hittir í kvöld. Tviburarnlr (21.mai—20.júníl: Þú ættír að sinna tómstundum og/eða félagsmálum f dag, svo fremi það taki ekki tfma frá vinnunni þar sem ýmsar mikil- vægar ákvaröanir biða þin í dag. Krabbinn (21.júni-22.]úlf): HeUsa þin er að komast i samt lag eftir smávægileg veikindi. Hugaöu vel aö framtíð þínni á ástasviðínu og kvæntír krabbar ættu að hugleiða tilbreytingu. Ljónið (23.júlí —22.ágúst(: Vertu ekki sífeUt að velta fyrir þér peningamálunum. Þetta reddast aUt einhvern veginn. Farðu heldur út að skemmta þér f kvöld og taktu f jölskylduna með. Meyjan (23.ágúst—22.*apt.j: Dagurinn lofar góðu fyrir þá sem eru ástfangnir. Fundur með ókunnugum aðila gæti verið upphafið á nánara sam- bandi. Vogln (23.sept.—22.okt.i: Flest kemur þér á óvart í dag og ekki verður aUt þér í hag, því miður. Með ýtrustu hugkvæmni gætir þú þó snúið ýmsum áföUum þér f hag. En það verður erfitt. Sporðdrekinn (23.okt.—21.nóv.i: Reyndu að hafa gagn af vinnufélögum þínum i dag. Láttu þá vinna verkin fyrir þig. Þú þarft á allri orku þinni að halda til að bregðast við uppákomu á heimilinu. Bogmaðurinn (22.nóv.—21.des.): Þú ert ánægðari með þig nú en um langt skeið áður. En ertu viss um að ástæöa sé tU? Hvað hefurðu gert tU aö sanna gUdi þittgagnvart öðrum í f jölskylduimi? Steingeitin (22.des.— IS.jan.l: Slúður um kunningja þína berst þér til eyma og veldur þér sáram ama. Treystu á hjálp ástvina þinna en láttu slúðrið sem vind um eyrun þjóta. tjarnarnes, súni 18230. Akureyri s'mi 24414. Keflavík simi 2039. Vestmannaeyjar simi 1321. HitaveitubUanir: Reykjavik og Kópavogur, simi 27311, Seltjarnarnessimi 15766. VatnsveitubUanir: Reykjavik og Seltjarnar- nes, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575, Akureyri simi 24414. Keflavik sími 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnar- fjörður, simi 53445. Símabilanir i Reykjavík, Kópavogi, Seltjarn- arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmanna- eyjumtilkynnisti05. Bilanavakt horgarstofnana, simi 27311: Svar- ar alla virka daga frá kl. 17 síödegis til 8 ár- degis og a helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekiö er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öörum tilfell- uin, sem borgarbúar telja sig þnrfa að fá að- stoð borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Aðalsafn: Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opiö mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opið opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára born á þriöjud. kl. 10.30—11.30. Aðalsafn: Iæstrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið alla daga kl. 13—19. 1. maí— 31. ágúst er lokað um helgar. Sérútlán: Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.— 30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudög- um kl. 11—12. Bókin heim: Sólheimum 27, simi 83780. Heim- sendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraöa. Símatími: mánud. og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn:Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Bústaöasafn: Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá l.sept.—30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fýrir 3—6 ára böm á miövikudögumkl. 10—11. Bókabílar: Bækistöö í Bústaðasafni, simi 36270. Viökomustaöir víðsvegar um borgina. Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3—5. Opiö imánud,—föstud. frá kl. 11—21 en laugardaga :frá kl. 14-17. Ameríska bókasafnið: Opið virka daga kl. 1 13-17.30. Asmundarsafn viö Sigtún: Opiö daglega nema mánudaga frá kl. 14—17. Asgrimssafn Bergstaöastræti 74: Opnunar- timi safnsins í júni, júli og ágúst er daglega kl. 13.30 16 nema laugardaga. Arbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema. mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemini. Listasafu lslands viö Hringbraut: Opiö dag- lega frákl. 13.30-16. Náttúrugripasafniö viö Hlemmtorg: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laug- ardaga kl. 14.30—16. Norræna húsiö viö Hringbraut: Opiö daglega frá kl. 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Krossgáta / Z 3 H- ’s TT 7 1 * „ 1 ,0 // m J 13 H i BHBHB /6> J r BHl 1 r 21 J k Lárétt: 1 hræddur, 7 svik, 8 stjóma, 10 ekki, 11 púka, 12 lögum, 13 slökkvari, 15 fæöa, 16 pfla, 17 snemma, 19 hjálp, 21hluta,22málmur. Lóðrétt: 1 hestur, 2 rólegur, 3 óðagot, 4 starf, 5 hafnaði, 6 nudda, 9 guðir, 14 hljóða, 15 skoðun, 16 tré, 18 stök, 20 boröa. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 bjóða, 5 rá, 7 rómaöi, 9 öru, 10 rask, 11 gerö, 13 lóa, 15 gauls, 17 slurk, 19 KA, 20 áar, 21 seið. Lóðrétt: 1 brögð, 2 jór, 3 ómur, 4 að- all, 5 ris, 6 áskapaö, 8 arður, 12 Egla, 14 óski, 16 aur, 17 sá, 18 Ke.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.