Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1985, Blaðsíða 6
6
DV. FÖSTUDAGUR 22. MARS 1985.
Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur
MEIRA HUGSAÐ UM
HOLLUSTUNA ÍDAG
„Meö f jölbreyttri matreiöslu er hægt
aö nota kartöflur sem aöalrétt. Þær
gefa svo ótal möguleika í matreiöslu,”
sagði Guöný Jóhannsdóttir húsmæöra-
kennari sem stóð fyrir bragðprófunum
á grænmetissúpu ásamt meö Sigríöi
Sigurðardóttur húsmæðrakennara í
Grænmetisverslun landbúnaðarins á
dögunum. Þær svöruöu einnig fyrir-
spumum viöskiptavina um hvaðeina
varöandi grænmeti.
„Ef búa á til rétti úr soönum
kartöflum er betra aö nota ekki afgang
frá deginum áöur heldur sjóöa
kartöflur fyrir réttinn sem búa á til,”
sögöu þær G uöný og Sigríöur.
Þær sögöu einnig aö nú heföi yngra
fólk meiri áhuga en áöur á mat og elda-
mennsku og væru þaöekki síður karlar
en konur sem fy lltu þann hóp.
Nú er líka miklu meira hugsaö um
hollustuna en áöur og grænmetiö miklu
meira í sviösljósinu,” sögðu þær
GuðnýogSigríöur.
— kartöf lur sem aðalréttur
Og þær stóöu þama viö rjúkandi
súpupott og buöu viöskiptamönnum aö
bragða á ljómandi grænmetissúpu
meö kartöflum. Uppskriftin var í
bæklingnum:
4stk. kartöflur
2stk. blaðlaukur
2stk. laukur
150 g hvítkál
3 msk. smjör eða smjörl.
1 1 kjöt- eða grænmetissoö (ef vatn er
notaö látiö þá 2 súputeninga út í)
salt, örl. pipar
seUerísalt.
Flysjið kartöflurnar og skeriö þær í
þunnar sneiöar, skerið laukinn og hvít-
káliö. Látið grænmetiö krauma í
smjörinu um stund en brúniö þaö ekki.
Soð og krydd sett út í pottinn, látiö
sjóöa í 15—20 mín. Beriö súpuna fram
með heitu ostabrauði. Þetta var
prýðileg og saösöm súpa.
A.Bj.
Húsmæðrakennararnir Sigríður Sigurðardóttir og Guðný Jóhannsdóttir stóðu fyrir matreiðslu á prýðisgóðri
og saðsai.-iri grænmetissúpu og gáfu fólki að bragða á. DV-mynd S.
„Kúltúrsjokk” í gullauganu
Þau áhrif sem undirrituð varð fyrir
er hún kom í Grænmetisverslun land-
búnaöarins sl. föstudag er ekki hægt að
skUgreina meö ööru en orðinu ,,kúltúr-
sjokk". Svo mikU er breytingin sem
orðin er á fyrirtækinu frá því þaö var í
bókstaflegum skUningi á „moldarkofa-
stigi” hinum megin í húsinu.
Þar ríktu einnig rosknir menn sem
voru aUs ekki vingjarnlegir svona yfir-
leitt. Nú afgreiöir þama fólk af yngri
kynslóðinni, glaölegt og gerir m.a.s. aö
gamnisínuefá þaðeryrt.
Þetta er í einu oröi sagt stórkostlegt.
A föstudaginn var óvenju mikið um
aö vera. I gangi var kynning á kartöfl-
um og kartöfluréttum, viðskiptavinir
fengu aö bragöa á grænmetissúpu og
fengu afhenta pésa meö kartöfluupp-
skriftum og einnig mjög merkUegan
kartöflumegrunarkúr.
Gríðarlega mikið úrval var af fyrsta
flokks grænmeti og ávöxtum. Sjá mátti
leiðbeiningar um notkun hjá flestum
tegundum, ef ekki öllum, sem er tU
mikUlar fy rirmyndar.
Þama mátti m.a. finna uppskrift aö
steUftum fennikel meö beikoni:
200 g fennUíel
2gulrætur
21aukar
150 g beikon
150gkjöthakk
lOOgsmjör/smjörl.
krydd - vatn
Það var sannarlega eitthvað fyrir alla, konur og kalla, i „gullauganu" á
dögunum og fólk notfærði sér þessa góðu vöru.
Laukamir og gulrætur saxaö smátt.
Beikonið skorið í bita og látið í pott
meö hakki og smjöri. Fennikel er
raðaö ofan á og látiö steikjast við
vægan hita. Kryddiö og bætiö vatni í
pottinn eftir þörfum. Gott aö hafa upp-
bakaða sósu meö ásamt kartöflum.
A.Bj.
Þarna var ekki einungis grænmeti á boðstólum heldur einnig mjög gott
úrval af suðrænum ávöxtum, allt nýupptekið og fint. DV-myndir S.
óða-verðbólga kv £ mikil hraðvaxandi verðbólga
(sem sviptir menn trú á verðgildi gjaldmiðils). -verk-
ur K mikill verkur. -önn K\ annir. umsvif. kapp:
vera i ó. uó e-u vecujjjjjjjiji^afinn við e-ð,
annanig ao t annan veg, öðru visi.
annar (kv önnur, H annað, ef ft annarra) to og fn
I raðtala af Iveir: a. maí, i aimað sinn; a. (i pásk-
iólimt) annar dawir náska. ióla: á aiman; næst-
óð-borg
á milli báj
odda,
hlutí e-:
-odd;
odda|
hóps i;
ráða
kvæða
hóps si^
h : Hiitg,
inn smái
sérstakleg;
-hnoðri K
uregaittnt;
iður k
íú afstað!
tærri.
lit mála|
atkvæðij
,r úrslif^^^^^^
;i a<
.,d
’oddai
f&ðraætt
!n getur ráði
um við atkvæðagreiðslu (t.d. í nefnd) ef atkvæði
falla að öðru leyti jafnt. -snidda kv mjó. tígullaga
snidda. -tala kv / ójöfn tala. heil tala sem 2 ganga
ekki upp i. t.d. 3.5 .... 27. ^^45. -tönn kv augn-
há-leggjaður L leggjalangur, fótlangur. -leggur k
1 sá sem er háfættur, langleggur. 2 @ fugl af mjó-
nefjaætt (Himantopus himantopus). -leistur K hálf-
sokkur (til að vera i utari vfir eða innan undir
kulda). -ll
2 hástif
‘di. háleiA
ir: á /i-l
fjöllótl
n á eða |
frá I
setn.
;eð
tönn i hrossj
munstri. -vel
með oddalöl
Oddaverjil
Rangárvöllu
Kbnar^
|td
Imá
l2PflP3.<
oddaþing H *orrusta.
odd-baugóltur l A (UII
á lcngd en breidd. breiðastur um miðju og mjókkar
til Fw-ouia enda /ellintiruii -hiörp KV I döppskór
að) um helmingi meirr
annar einkunn kv @ einkunn að lokinni önn.
annar hver fn annar hvor i röð: annan hvern dag
t.d. mánudag, miðvikudag, fostudag.^Bmudag
o.s.frv.; a. madur.
ar hvq
1 dagii
arlcjypanwggg —i—i.l
Ihelst 1^^^^
narpró^^PPPofl
arra bræðra (brseðri) L ÓB skyldur í 4. lið, fjór-
Pnningur: við erum annarra hrœára.
annars ao 1 ella, við önnur skilyrði. 2 að öðru
levti. 3 raunar.
l-ap_
|ard| ___________
brij^^íWwnsílimB^MBmwéuMR(/í’i
'hemigymnus). -biða kv J, dufl mjórra í annan enda.
-bjáni K heimskingi; auli, kjáni; fáráðlingur, fáviti.
-blóðs- forfiður sámsctninga um kynblendinga (sbr.
fullhlóðs-): hálfsblódshestur af lilleknu k vni. -brodd-
kólfönd kv @
1 kólga, -u,
þykkni: það er
2 kólga, -aði
kálgaður^
(um
i andaætt (Netta rufina).
ralda. 2 kuldablær; skýja-
fe-r k. i loftið.
veður) þykkna up
lega s
finguna au^eo^scUHti//-
undir það búinn hálfbúinn undir það, hálf- er ég
Itraddur t^mð hálfhræddur er ég um það. 5 i manns-
nafninu lan .danskur i aðra ætt‘.,
1 hérafl landvhlllti
við kolann vera oþreytandi (við e-t verk), halda
ótrauður áfram.
kólibrífugl K ®ætt spörfugla (m.a. smávöxny
fuglar jHf>s) f^hilidae).
__________JcjdndBS'y
eit^Hfj
I vl
búí
-kTI
kólka, -aði s: © k. 9" e~ó nauða á e-m
um e-ð.
kolkna (kólkna), -aði s t krókna úr kulda.
kolkrabbi K @ smokkftskur, sælindýr af flokki
tregða, -u, ~ar K
vera tregur. 2 ©
óbreyttri hreyfmg1
kraftur komi: til:
Indrun.
•aðist
/. vid e-i
íski H þaí
..iur, seinn a
ir á fæti: (u
r-ggjaldi, 'a> j
tppum í á eða vi
(er hleinar oj
>i, koki, mefi
■ «i -ar K
’ isla (tid. í
^dkvæði.
sem fy
.1.1 ti
treglega með tr£
-mjólka L ÓB seig
-ráður l sem er 1 v
*harmatölur.
(V== irel
L 1 ÓvilJ
’ -SHÍ
lvið éitru
aður úr timbri. v
stökkva yftr > f,n
treia, -u, -»r K'