Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1985, Blaðsíða 18
18
DV. FÖSTUDAGUR 22. MARS1985.
íþróttir
iþróttir
íþrótti
íþróttir
• Björn Arnason stjórnar Reykjavíkur-
liðinu.
„Gervigrasið
er bylting”
— segir Júlíus Hafstein,
form. ÍBR. Vígsluleikur
á þriðjudaginn,
Reykjavík-íandið
„Eg lít á tilkomu gervigrassins sem
eina mestu byltingu sem knattspyrnu-
hreyflngin hefur fengið frá upphafi,”
sag&i Júlíus Hafstein formaður á
blaðamannafundi sem boöað var til af
hálfu IBR í gær. Tilefnið var aðaliega
vígsla gervigrassins sem verður á
morgun þegar leikmenn 4. flokksliða
Reykjavöcurfélaganna keppa á sér-
stöku vigsiuméti og á þriðjudag þegar úr-
valslið Reykjavíkur teikur gegn úrvalsliði
utan aflandsbyggðmni. „Eg hdd að það
fari vel á því aö láta yngri kynslóðina
iiefja keppnina á gervigrasinu,” sagöi
JúiíusHafstein.
Mjög vegleg verftlaun veröa veitt sigurveg-
urum í mfjtínu hjá 4. flokki sem Július Haf-
steln hefursjálfur gefið. Llðlð sem sigrar í ár-
valslciknum á þriðjudaglnn fœr að launum
veglegan bikar gefinn af lS-Spor og hver
leikmaður fær glssUegan mínnispeaing til
eignar. 4. nokksmátlð hefst kl. 9.30 i fyrra-
málið og verður lciklð allan daginn og úrslita-
leikurinn byrjar kl. 19.38. Leikurinn á þriðju-
dag hefst hins vegar kl. 20.00.
Björn Arnason, þjáifari Víkings, velur iið
Rcykjavíkur og verður það þannig skipað:
Steián Jóhannsson, KR, Guðmundur Erlings-
son, Þrótti, Kristján Jónsson, Þróttl, Þor-
grimur Þráinsson, Vaf, Guðni Bergsson, Val,
Ársœll Krbtjánsson, Þrðtti, Gnðmundur Þor-
hjiinisson. Val, Guðruiuidur Torfason. Krnin.
Guðmundur Sleinsson, Fram, Asgelr Elías-
son, Fram, Ömar Torfason, Fram, Sœbjörn
Guðmundsson, KR, Gunnnr Gíslason, KR, A-
mundi Slgmundsson, Víktag, Andri Marteins-
son, Víklng og Aðalsteinn Aðalstctasson, Vik-
ing.
Ekki tókst í gser að fá nppgefið hverjir skipa
lið landsbyggðartanar á þriðjudagtan.
-SK.
— segja SvíarumHM
keppnína í Sviss
„Það er hœgt að hemja Ungverja en
hins vegar höfum við ailtaf átt erfitt
með Dani á alþjóðamótum. Að viö töp-
um fyrir liði frá Afríku verður að teij-
ast útilokað,” sagði sænski landsliðs-
þjálfarinn í haudknattlciknum, Roger
Carlsson, eftir að dregið hafði veriö í
riðla fyrtr heimsmetstarakeppnina í
Sviss næsta ár. Svíar lentu þar í 4. riðU
með Dönum, Ungverjnm og Airiku.
Sænsku blöðin eru yfir síg ánægð
með riðUinn. AUs staðar skrifað um
draumariðil. Dagens Nyheter skrifaði:
„Sænska landsUðið hefur góöa mögu-
leika að ná langt í HM i Sviss 25.
febrúar til 9. mars 1986. Þrjú lið kom-
ast í undanúrslit og Sviþjóð þarf ekki
nema að sigra Afríku — sennilega
Aisír — til þess. En leikirnir við Ung-
verja og Dani eru ekki síður þýðingar-
mikUr því að Uðin fara meö innbyrðis-
stígin meö sér í undanúrslitin.”
hsim.
Góður varnarleikur
verður aðalatriðið
— segir Viggó Sigurðsson um Evrópuleik Víkings og Barcelona
„Eg er hæfUega bjartsýnn. Ef við
náum góðum varnarleik á sunnudag
höfum við möguleika á að sigra
Barcelona á heimaveUi með góðri
aðstoð áborfenda. En lið Barcelona er
ákaflega sterkt á sínum heimaveUi svo
ég reikna varla með að Vikingur
komist i úrsUt Evrópukeppninnar,”
sagði Viggó Sigurðsson, kappinn kunni
í VikingsUðlnu, þegar DV ræddi við
hann í gær. Viggó iék um tíma með
Barcelona og varð spónskur meistari
með liðinu.
„Leikmenn Barcelona eru flestir
mjög hávaxnir, tveir tveggja metra
menn. Sjö spánskir landsUðsmenn í
liðinu og auk þess júgóslavneskur
iandsliösmaður á Ununni. Mjög
sterkur. Þekktastjr eru Cabanas og
Venison
yngsti
fyrirliðinn
— sem hefur leikið
á Wembley
Fró Sigurbirni Aðalsteinssyni, frétta-
mannJ DV i Englandi:
— Barry Venison, fyrirUði Sunder-
land, verður á sunnudaginn yngsti
fyrirUðUm sem hefur gengið inn á
Wembley í bikarúrsUtaleik. Venison er
aðeins 21 árs og er það æðsti draumur
hans að ieiða Uð sitt til sigurs gegn
Norwich i Milk Cup.
Ken Brown, framkvæmdastjóri
Norwich, er í vanda staddur. Hann er
nú að velta því fyrir sér hvort hann eigi
að láta Gary Rowell, sem hefur verið
meiddur í mestallan vetur, leika. —
„RoweU er mikill markaskoraði. Hann
minnir mig oft á Jimmy Graves,”
sagðiBrown.
-sos
á sunnudagskvöld
• Viggó Sigurðsson.
Uria, vinstri handar menn. Melo og
Pepito um tveir metrar, Serrano og
CasteUvi. Einnig má nefna Sagatez.
AUt leUtmenn sem leUcið hafa gegn
Islendingum — flestir þeirra voru í B-
keppninni í HoUandi, þar sem Spánn
vann Island með sjö marka mun, 23—
16.
I markinu er landsUðsmaðurinn
Juan de Miguel og þjálfari Uðsins er
Vallero Rivera, sem ég lék með hér
áður fyrr. Erfitt lið við að eiga og þess
má geta að Barcelona sigraflt nýlega
Tecnisa með sjö marka mun og það í
Alecante í keppni fjögurra Uða um
spánska meistaratitilinn,” sagði
Viggó.
En Víkingur hefur einnig mjög leUc-
reyndum mönnum á að skipa og
snjaUan þjálfara. Bogdan Kowalczyk.
I byrjunarUði Víkings eru aUt
leikmenn sem leikiö hafa í íslenska
landsUðinu. hsim.
Skallagrímur
til Englands
Leikmenn 2. delldar llðs Skallagrims í
knattspyrnu eru á förum tll Englands þar sem
þelr verða i æftagabáðum og leika nokkra
sftagaleiki. SkaUagrimsmenn halda tU
Engtands 1. april.
• Þess má geta að Garðar Jónsson, marka-
skorartan mikU hjá SkaUagríml, hefur gerst
þjálfari á Blönduósl.
-SOS
1
I
I
■ ■
segir Björn áraason, þjálfarí Víkings |
1. deildar Uðs Viklngs i knattspyrnu, >
i samtaU við DV í gær. |
Björn sagði eunfremur að væri ■
bjartsýnn ó mjög góða knattspyrnu, I
i surnar svo og á frammistöðu I
-SK. ■
___ J
„Tilkoma gervigrassins 1 Laugar-
dal hefur nú þegar gerbreytt knatt-
spyraunni. Leikmenn eru I mun betrl
æflngu núna en á sama tima i fyrra
og knattspyrnan þar af ielðandl mnn
betri,” ss: álfari
Það munaði aðeins sekúndu að
Haukar yrðu tslandsmeistarar í körfu-
knattleik í gærkvöldi. Leikur Hauka og
UMFN í Iþróttahúsinu í Hafnarfirði
var ótrúlega spennandi og eftir
framlengingu stóðu Njarðvíkingar
uppi sem sigurvegarar, lokatölur 75—
Kemst Víkingur í úr-
slit Evrópukeppninnar?
— fyrri leikurinn við Barcelona á sunnudagskvöld íLaugardalshöll
Það verður stórleikur í Laugardals-
höll á sunnudagskvöld þegar Víkingur
og Barcelona leika fyrri leik sinn i und-
anúrsUtum Evrópukeppni bikarhafa.
Vikingsliðið komið í stóræfingu á rétt-
um tíma eins og reyndar hefur verið
fyrir aUa Evrópuleiki Uðsins á þessu
leiktimabUi. Bogdan Kowalczyk, VUc-
ingsþjálfari, greinUega stUlt Inn á það.
Það kom í ljós i leiknum við FH í fyrra-
kvöld að VikingsUðið er tU aUs Uklegt.
Frá upphafi hefur Víkingur leikið 26
leiki í Evrópukeppni í handknattleik,
keppni meistaraUða eða bUcarhafa.
Unnið 14 þessara leikja, tapað 11 sinn-
um en einu sinni gert jafntefli. Skorað
510 mörk en fengið á sig 493.
Fyrsta Evrópukeppni Víkings var
1975 og mætti liðið þá besta félagsliði
heims, Gummersbach frá Vestur-
Þýskalandi. Þaö var nær ósigrandi á
þessum árum og vann Víking, 19—16, í
LaugardalshöU og 21—12 úti.
Síðan Uðu þrjú ár þar til Víkingur
var í Evrópukeppni á ný. 1978—1979
átti Víkingur að leika viö Halewood,
Englandi, en enskir gáfu. I næstu um-
ferð vann Víkingur sænska liðið Ystad
í báðum leikjunum og sömu úrsUt í
báöum, 24—23, með þekktum afleiöing-
um.
Ungverjar sigraðir
Haustið 1979 lék Víkingur við sænska
Uðið Heim og tapaði báðum leikjunum,
19—23 og 19—22, þar sem sænski lands-
liðsmarkvörðurinn Claes Hellgren
varði ótrúlega vel. En árið eftir, leik-
tímabUið 1980—1981, varð Víkingur
fyrst íslenskra liða til að slá austan-
tjaldslið úr Evrópukeppninni. Vann
Tatabanya, Ungverjalandi, 21—20, í
LaugardalshöU en tapaði í Ungverja-
landi, 22—23. Komst áfram á fleiri úti-
mörkum. I næstu umferö lék Víkingur
við Lugi, Svjþjóð, sem sigraði í Laug-
ardalshöU, 17—16, eftir að lengi vel
hafði stefnt í sigur VUcings. JafntefU
16-16 íLundi.
LeiktímabUið 1981-1982 lék Víking-
ur við Atletico Madrid og tapaði, 14—
15, í LaugardalshöU, 22—23 í Madrid.
• Bogdan Kowalczyk — kemur hann
Víkingum í úrsUt Evrópukeppni bikar-
hafa?
Árið eftir unnust sigrar ó færeyska lið-
inu Vestmanna, 35—19 og 27—23, en í
næstu umferð féU VUcingur út fyrir
Dulka Prag sem varð Evrópumeistari.
Vann þó í Laugardalshöll, 19—18, eftir
tap, 15-23, í Prag. 1983-1984 féU VUc-
ingur út fyrir Kolbotn, Noregi, á einu
útimarki. Tapaði 18—20 í Noregi en
vann 21—19 í Laugardalshöll.
Unnið fimm leiki
1 kgppninni nú, leiktímabUið 1984—
1985, hefur VUcingur sigrað í fimm
leðcjum af sex hingað til. Lék fyrst við
Fjellhammer, Noregi. Báðir leikimir i
Noregi. Víkingur sigraði í fyrri leUcn-
um, 26—20, en tapaöi þeim síðari, 23—
25. Þá var leUcið við Tres de Mayo,
Spáni, og báðir leikirnir á Kanarí-
eyjum. Víkingur sigraði í bóöum
leikjunum, markataian sú sama í báð-
um, 28—21. Þá var komið að júgó-
slavneska Uðinu Crvenka. Báðir leik-
imú- í LaugardalshöU og Víkingssigrar
í báðum, 20—15 og 25—24. Nú eru und-
anúrsUtin fram undan við Barcelona.
Fyrst leikið í Laugardalshöll á sunnu-
dag — í Barcelona vUcu síðar.
hsim.
íþróttir
íþróttir
íþróttir
íþróttir