Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1985, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1985, Blaðsíða 31
DV. FÖSTUDAGUR 22. MARS1985. 43 Þeir Duranmenn gera þaö ekki endasleppt á vinsældalista Rásar 2, sitja þar í efsta sætinu þriöju vikuna í röö meö gamla slagarann Save A Prayer. Annars eru litlar breyt- ingar á rásarlistanum í heild, aöeins tvö ný lög inn, lag með Power Station og lag meö Madonnu. Power Station nýtur þess að sjálfsögöu aö hafa meðlimi úr Duran Duran innan- borös. Madonna gerir þaö gott víðar en á Rás 2, hún er í ööru sætinu í New York þriöja sætinu í London og fimmta sætinu í Þróttheimum. Annar aöili sem nýtur mikilla vin- sælda um þessar mundir er Phil Collins. Ásamt Philip Bailey trónir hann á toppnum í London, og einn og sér er hann í þriöja sætinu í New York. Stóra platan hans er sömuleiðis ofarlega á fyrrnefndum stööum. Ekki • er þó víst aö þeir Collins og Bailey haldi efsta sætinu í Lundúnum lengi úr þessu því Alison Moyet fer á mikilli siglingu upp listann og spái ég því aö hún veröi efst í næstu viku. -SÞS- ...vinsælustu lögin ÞRÓTTHEIMAR 1. (2) THINGS CAN ONLY GET BETTER Howard Jones 2. (1) YOU SPIN ME ROUND Dead Or Atve 3. (3) THIS IS NOT AMERICA David Bowíe/Pat Metheny Group 4. (91 SAVE A PRAYER Duran Duran 5. (5) MATERIALGIRL Madonna 6. (41 MISLED Kool Er The Gang 7. (6) SOLID Ashfotd & Simpson 8. (81 FRESH Kool & The Gang 9. ( I CHANGE YOUR MIND Sharp Er Numan 10. ( I WE CLOSE OUR EYES Go West RÁS t. (i) 2. (2) 3. (6) 4. (3) 5. (4) 6. (5) 7. (9) 8. (13) 9. (7) 10. (16) SAVEAPRAYER Duran Duran LOVE ANDPRIDE King YOUSPIN MEROUND Dead Or Alive SOLID Ashford Er Simpson THIS IS NOT AMERICA David Bowie & Pat Metheny Group KAOBANG Indochine THINGS CAN ONLY GET BETTER Howard Jones SOME LIKE IT HOT Power Station MOMENT OF TRUTH Survivor MATERIAL GIRL Madonna LONDON 1. (2) 2.(11) 3. 13) 4. (9) 5. (4) 6. (1) 7. (7) 8. (6) 9. (16) 10. (81 EASYLOVER Philip Bailey Et Phil Collins THAT OLD DEVIL CALLED LOVE Alison Moyet MATERIAL GIRL Madonna EVERYTIME YOU GO AWAY Paul Young KISS ME Stephan Tin Tin Duffy YOU SPIN ME ROUNO Oead Or Alive DOWHATYOUDO Jermame Jackson THE LAST KISS David Cassidy WE CLOSE OUR EYES Go West I KNOW HIM SO WELL Elaine Paige Er Barbara Dickson NEWYORK 1. (1) YOU CANT FIGHT THIS FEELING REO Speedwagon 2. 13) MATERIAL GIRL - Madonna 3. (5) ONEMORENIGHT Phil Collins 4. (2) THEHEATISON Glenn Frey 5. (6) TO LATE FOR GOODBYES Julian Lennon 6. (8) LOVER GIRL Tena Marie 7. 191 PRIVATE DANCER Tina Turner 8. (14) HIGH ON YOU Survivot 9. (11) ONLY THE YOUNG Journey 10. (10) RELAX Frankie Goes To Hollywood Alison Moyet á eflaust eftir að veita Phil Collins og Philip Bailey harða keppni um efsta sætið i London. Barist í bönkum Á undanförnum árum hafa Islendingar stöðugt þurft aö berjast í bönkum tU aö geta veitt sér ýmislegt, svosum eins og þak yfir höfuðið, bíl undir rassinn og sitthvaö fleira. Þessi barningur hefur gengiö æöi misjafnlega því bankamir hafa veriö frekar fastheldnir á aurana þegar um óbreytta og ætt- lausa borgara hefur veriö að ræöa. Margir hafa þó fengið eitt- hvað smotterí en oftast nær mun minna en þeir fóru fram á. I ofanálag hef ur bankinn heimtað aö fá aö vita í hvað eigi aö nota peningana rétt einsog honum komi það eitthvaö viö. Maður gæti af þessu ætlað aö bankamir væru ekkert allt of vel stæöir og væm þess vegna aö reyna aö skipta þessum fáu krónum réttilega á milli viöskiptavinanna. En slikar hug- leiðingar sigla í strand þegar maður sér hveija bankahöllina risa á fætur annarri. Og nú nýveriö upplýstist þaö aö ríkisbankarnir hefðu sólundað litlum 30 milljónum króna í að berjast um sparifé Islendinga, sem flestum reiknast. víst til aö sé ekki fyrir hendi, allt löngu uppurið í verðbólguhasamum. Þessum auglýsingapeningum heföi því verið mun betur variö í aö hjálpa fjárhagslega bágstöddum Islendingum, sem hafa jú í gegnum árin séö bankakerfinu fyrir peningum, sem bankinn hefur síöan frekar lánað Pétri og Páli út í bæ í bisness en aö lána þá almenningi aftur. Litla hryllingsbúðin endurheimtir efsta sætið á Islandslist- anum úr höndum Mick Jaggers en listinn er allur frekar óspennandi, engar nýjar plötur nema ef vera skyldi franska hljómsveitin Indochine. Erlendis vekur veigengni Pliil ColUns mesta athygU, í efsta sætinu í Bretlandi og í ööru sætinu vest- anhafs. Hann má þó eflaust vara sig á Jagger í Bretlandi. -SþS. Litla hryllingsbúðin endurheimtir efsta sætið á islands- listanum Phil Collins feykivinsæll vestanhafs. Bandarikh (LP-pNHur) 1. (2) CENTERFIELD..................JohnFogerty 2. (8) NO JACKET REQUIRED...........PhilCollins 3. (3 ) BORN IN THE USA..........Bruce Springsteen 4. (1) MAKEITBIG..........................Wham! 5. (5) BEVERLYHILLSCOP..........Ýmsirflytjendur 6. (9) PRIVATEDANCER.................TinaTurner 7. (4) LIKEAVIRGIN......................Madonna 8. (7) WHEELS ARETURNING.........REOSpeedwagon 9. (6) AGENTPROVOCATEUR...............Foreigner 10. (10) RECKLESS....................BryanAdams ísland (LP-plötur) 1. (2) LITLA HRYLLINGSBÚÐIN........Ýmsir flytjendur 2. (1) SHE'S THE BOSS.................Mick Jagger 3. (3) MAKEITBIG...........................Wham! 4. (4) DIAMOND LIFE........................Sade 5. (7) TONIGHT.......................David Bowie 6. (10) WELCOME TO THE PLEASUREDOME........... ...........................Frankie Goes To Hollywood 7. (13) LE PÉRIR JAUNE.................Indochine 8. (5) RIO...........................Duran Duran 9. (6) THE UNFORGETTABLE FIRE................U2 10. ( ) AURAL SCULPTURE...............Stranglers J Mick Jagger til alls líklegur á breska listanum. Bretland (LP-plötur) 1. (1) NO JACKET REQUIRED.............Phil Collins 2. (2) SONGS FROM THE BIG CHAIR...Tears For Fears 3. (3) BORN IN THE USA..........Bruce Springsteen 4. (4) HITS OUT OF HELL..............Meat Loaf 5. (5) ALF...........................Alison Moyet 6. ( ) SHE'S THE BOSS................MickJagger 7. (9) PURPLERAIN.......................Prince 8. (8) ELIMINATOR.........................ZZTop 9. (10) DIAMOND LIFE..................... Sade 10. (23) LIKE AVIRGIN....................Madonna

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.