Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1985, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1985, Blaðsíða 35
DV. FÖSTUDAGUR 22. MARS1985. 47 Föstudagur 22. mars Sjónvarp 19.15 Á döfínni. Umsjónarmaöur Karl Sigtryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 19.25 Knapaskólinn. Nýr flokkur — Fyrsti þáttur. Breskur mynda- flokkur í sex þáttum fyrir börn og unglinga. Aöalhlutverk Dana Humpries. Söguhetjan er ungl- ingsstúlka sem leggur hart aö sér til aö geta látiö rætast þann draum sinn að veröa knapi. Þýðandi Guöni Kolbeinsson. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Olafur Sigurösson. 21.15 Boy George og Culture Ciub. Bresk-bandarískur poppþáttur. 22.20 Allt í hers höndum. (The Blackboard Jungle). Bandarísk bíómynd frá 1955. s/h. Leikstjóri Richard Brooks. Aðalhlutverk: Glenn Ford, Anne Francis, Richard Kiley, Louis Calhem, Margaret Bayes og Sidney Poitier. Myndin er um viðleitni nýs kennara til aö ná tökum á böldnum ungUngum í stórborgarskóla. For- sprakkar óknyttastrákanna svif- ast einskis tU aö klekkja á kennar- anum. Þýöandi: Kristmann Eiðs- son. 00.00 Fréttir í dagskrárlok. Útvarp rásI 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. TU- kynningar. Tónleikar. 14.00 „Eldraunin” eftir Jón Björns- son. Helgi Þorláksson les (2). 14.30 Á léttu nótuniim. TónUst úr ýmsum áttum. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síödegistónleikar: Tónlist eftir Johann Sebastian Bach. a. Obó- konsert í d-moll. Heinz HoUiger og St. Martin-in-the-Fields hljóm- sveitínleika; IonaBrownstjórnar. b. Konsert í C-dúr fyrir tvö píanó og hljómsveit. Clara Haskil og Geza Anda leika meö hljómsveit- inni Fílharmoníu; Alceo GaUiera stjórnar. c. Konsert í d-moU fyrir tvær fiðlur og hljómsveit. Henryk Szeryng og Peter Rybar leika meö „CoUegium Musicum”-hljóm- sveitinni í Winterthur; Henryk Szeryng stjórnar. 17.10 Síödegisútvarp. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.55 Daglegt mál. Valdimar Gunnarsson flytur þáttinn. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. öldur hafsins í iífsins ólgusjó. Védís Skarphéöins- dóttir fjaUar um skáldiö Geir HaU- grím Siemsen og les úr æviminn- ingum hans. b. Af Margrcti Bene- dictsson í Vesturheimi. Lóa Þor- kelsdóttir les annan hluta frásagn- ar sinnar. c. Kórsöngur. Karlakór- inn Þrestir syngur undir stjórn Árna Eiríks Sigtryggssonar. d. Rannveig stórráða. Gyða Ragnarsdóttir les úr bók Oskars Clausens „Horfnir Islendingar”. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.30 Gestlr í útvarpssal. Edna Arthur og Bryce Gould frá Edin- borg leika þjóðlega skoska tónUst á fiölu og píanó. 22.00 LesturPassíusálma (41). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 Ur blöndukútnum. — Sverrir PáU Erlendsson. (RUVAK). 23.15 AsveitaUnunni. Umsjón: HUda Torfadóttir. (RUVAK). 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Næturútvarp frá rás 2 til 03.00. Útvarp rás II 10.00-12.00 Morgunþáttur. Stjórn- endur: PáU Þorsteinsson og Sig- urðurSverrisson. 14.00-16.00 Pósthólfið. Stjómandi: Valdís Gunnarsdóttir. 16.00—18.00 Léttir sprettir. Stjórnandi: JónOlafsson. HLE 23.15—03.00 Næturvaktln. Stjórnend- ur: Vignir Sveinsson og Þorgeir Astvaldsson. Rásirnar sam- tengdar aö lokinni dagskrá rásar 1. Næturvaktina á fdstudag sjá þau Vignir Sveinsson og Margrét Blöndalum. Útvarp Sjónvarp Föstudagsmyndin í sjónvarpinu kl. 22.20: Innlegg í kennara- umræðumar Er Ufshættulegt aö vera kennari? Gilda lög frumskógarins í samskiptum kennara viö nemendur? Eiga kennarar rétt á áhættuþóknun fyrir störf sín innan skólaveggjanna? Sá veruleiki sem fram kemur í kvikmynd kvöldsins gefur fuUt tilefni til að svara þessum spurningum játandi. Bein þýðing á titli hennar er Frum- skógur kennaratöflunnar. Fjallar myndin um kennara sem er aö hefja störf í stórborg og fær æði blandna nemendur á skólabekkinn hjá sér. Vonir hans um starfiö bregðast þegar hann finnur að krakkarnir reyna eftir fremsta megni aö brjóta hann niður andlega og síðar, þegar þaö bregst, beita þeir barsmíöum. Kennarínn þrjóskast viö aö gefast upp þó svo að ástandið sé faríð aö hafa áhríf á heimiUslif hans. Meö aöalhlutverk í myndinni fara Glenn Ford, Anne Francis, Vic Morrow og Sidney Poitier sem var aö hefja leikferil sinn þegar myndin var tekin áriö 1955. Sidney Poitier leikur stórt hlutverk í myndinni i kvöld. Dana Humphrias sem leikur aðalhlutverkiö í Knapaskólanum. Sjónvarp kl. 19.25: Knapa- skólinn — nýr myndaflokkur fyrir börn og unglinga I kvöld verður sýndur fyrsti þátt- urinn af sex í nýjum, breskum mynda- flokki sem nefnist Knapaskólinn. Heimur kappreiðanna í Bretlandi ein- kennist af mikiUi samkeppni og hörku enda eru oft háar peningaupphæðir meö í spiUnu. AUa unga hestasveina dreymir um þaö aö verða knapar en fá- ir sjá þann draum rætast. Stúlka í þessu starfi á jafnvel enn minni mögu- leika en pUtur. Aðalsöguhetjan, BUly, er samt staðráðin í því að komast langt á sviöi hestaíþróttanna og í fyrsta þætti Knapaskólans fær hún starf í hesthúsi viö að sjá um gæðingana. Strax í byrjun mætir henni mikdl mót- byr en meö ákveöni og metnaði tekst henni að sigrast á erfiöleikunum. Meö hlutverk BUly fer Dana Hump- hries en hún og aörir unglingar, sem leika í myndinni, voru valin í hlutverk- iö vegna reynslu af hestum og kapp- reiöum. -JKH. „Kamakamakamakamakamakam- iUion” mun væntanlega hljóma í sjón- varpsþættinum sem sýndur verður aö loknu Kastljósi, því Boy nokkur George mun kyrja nokkur vinsælustu lög sín þar viö undirleik félaga sinna i Culture Club. Boy þessi er breskur að ætterni og hefur undanfarin ár getiö sér gott orö fyrir lagasmíöar og undurbliöa söngrödd. Þó svo aö kastaníubrúnar fléttur, kinnalitur, naglaiakk og Utríkur klæðnaöur Sjónvarp kl. 21.15: BOY GEORGE SYNGUR SLAGARA stráksins hafi verið eldri húsmæðrum ogfeörum nokkur hneykslunarhdla, þá hefur hann átt aUs kostar við yngri r/ kynslóöina. Ef að Ukum lætur situr hún spennt við sjónvarpstækin frá kl. 21.15 til 22.20 íkvöld. STORUTSALA SKÚLAGÖTU 26 íupOR " _ -II peVsob OPIÐ: MÁNUDAGA — FIMMTUDAGA KL. 9-18, FÖSTUDAGA KL.9-19, LAUGARDAGA KL. 9-12. POSTSENDUM. VINNUFATABUÐIN SÍM111728 Veðrið Veðrið Fremur hæg austlæg átt og skýjaö um mestallt land, þurrt að mestu á Vesturlandi og í innsveit- um norðanlands en dálítil rigning öðru hverju í öörum landshlutum. Hiti 1—4 stig. Veðrið hér og þar tsland kl. 6 í morgun: Akureyri skýjaö 1, Egilsstaðir þoka í grennd 1, Höfn alskýjað 3, Keflavíkurflug- völlur rigning 3, Kirkjubæjar- klaustur skýjaö 3, Raufarhöfn rign- ing 2, Reykjavík skúr 2, Vest- mannaeyjar rigning 3. Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen léttskýjað —2, Helsinki þokumóða —2, Kaupmannahöfn þokumóða 3, Osló alskýjaö 1, Stokkhólmur súld l,Þórshofnskúr5. Útlönd kl. 18 i gær: Algarve þoku- móða 13, Amsterdam mistur 9, Aþena skýjaö 13, Barcelona (Costa Brava) hálfskýjað 11, Berlín skýjað 8, Chicago léttskýjað 7, Fen- eyjar (Rimini og Lignano) al- skýjaö 8, Frankfurt mistur 7, Glas- i gow skýjaö 3, Las Palmas (Kanarí- eyjar) hálfskýjað 19, London súld 3, Luxemborg rigning á síðustu klukkustund 4, Madrid alskýjaö 11, Malaga (Costa Del Sol) skýjaö 16, Mallorca (Ibiza) súld 8, Miami hálfskýjaö 23, Montreal skýjaö 5, New York skýjaö 14, Nuuk skýjaö —4, París rigning á síöustu klukku- stund 5, Róm j-igning 10, Vín þoku- móða 5, Winnipeg alskýjaö —1, | Valencía (Benidorm) skýjað 13. I 1 Gengið || Gengisskráning | 22. MARS 1985 Kl. 09.15 - EiningkL 12.00 Kaup Sab Tolgengi Dolar 41,010 41,130 42, .170 ’ Pund , 48,535 48,677 45,944 'Kan. doBar 29,967 30,055 30,630 Dönsk kr. 3,5545 3,5649 35274 jNorsk kr. 4,4424 4,4554 4,4099 Issnsk kr. 4,4381 4,4511 4,4755 Ifi. merk 6,1558 6.1738 6.1285 Fra. franki 4,1550 1 4,1672 4,1424 Belg. franki 0.6323 0,6341 0,6299 Sviss. franki i 15,0027 15,0466 14,8800 HoH. gylini .11,2603 112932 11,1931 'V-þýskt mark 12.6946 12,7318 12,6599 It. lira 0,01996 0,02002 0,02035 jAusturr. sch. 1.8170 1,8223 15010 'Port. Escudo 02278 02285 02304 Spá. pesetí 0,2295 0.2302 02283 Japanskt yen 0,16073 0,16120 0,16310 Elrskt pund 39,657 39,773 39,345 ISDR (sérstök | drðttarróttindi). 40,1264 40,2428 Simsvarí vagna corvgUokránlngar 221N. | 1 1 Bílasýning Laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. ■ . INGVAR HELGASON HF, Sýntngarulurinn/Rauðayarði, simi 33540. -----7

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.