Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1985, Blaðsíða 17
DV. FÖSTUDAGUR 22. MARS1985.
17
Lesendur Lesendur Lesendur
Borgar sig fyrir rikiö að skattleggja börn undir 16 ára aldri?
Skattur
barnainnan
16 ára
4396—9889 spyr:
Borgar þaö sig virkilega fyrir ríkiö
aö skattleggja börn sem eru yngri en
16 ára. Nú hlýtur kostnaður viö aö út-
búa skattaframtölin aö vera töluverð-
ur og þaö er ekki nema takmarkaður
fjöldi unglinga (13 til 15 ára) sem hefur
umtalsverðar tekjur. Dóttir mín er 15
ára og hún haföi 7500 kr. í tekjur. Ég
veit reyndar ekki hver skatturinn verö-
ur af þeim peningum en ég er viss um
að þeir eru fleiri unglingarnir á þess-
um aldri sem hafa ekki haft neinar sér-
stakartekjur.
FÖSTUDAGSKVÖLD
MYNDBANDALEIGA,
rótgróin, ein sú elsta á besta stað í bænum til sölu.
Engin útborgun, verð kr. 1.100.000 sem greiða má með
fasteignatryggðum skuldabréfum til 5 ára. Áhugasamir
sendi nafn og símanúmer til auglýsingaþjónustu DV
Þverholti 11, í síðasta lagi 27. mars merkt ,,N 50".
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 105. tbl. Lögbirtingablaðs 1984, 10. og 13. tbl. þess
1985 á hluta í Laugateigi 28, þingl. eign Halldóru Benediktsdóttur, fer
fram eftir kröfu Jóns Þóroddssonar hdl. á eigninni sjálfri mánudaginn
25. mars 1985 kl. 11.15.
Borgarfógetáembættið i Reykjavík.
LJÓSRITUNARVÉLIN
Meðal margra kosta má nefna að:
U-BÍx 180 Z Ijósritar í lit
U-BÍX180 Z „zoom“ linsa sem stækkar og minnkar
(65% upp í 155%)
U-BÍX 180 Z sjálfvirkt pappírsval
U-BÍX 180Z sjálfvirk lýsing
U-bíx 180 Z hægt að fá 10 hólfa raðara aukalega
STÓRLJEKKUN tfJSgí
vegna hagstæðra
innkaupa
Nautahakk kr. 198,- kg.
Nautagúllas kr. 271,- kg.
Nautasnitsel kr. 289,- kg.
Nautabuff kr. 419.- kg.
Nautalundir / og hryggvöðvar kr.449.- kg.
Nautabógsneiðar kr. 198,- kg.
Framhrygg jarsneiðar kr. 239,-kg.
Verð þetta bjóðum við meðan birgðir endast
Munið okkar
hagstæðu
greiðslu-
skilmála
Jón Loftsson hf.
Hringbraut 121 Sími 10600
SKRIFSTOFUVÉLAR H.F.
Hverfisgötu 33 — Simi 20560
P6s,B6"377
Fjögurra liða úrslit
Evrópukeppni bikarhafa
Barcelona^
suhhudaginn 24. mars kl. 20.30 í Laugardalshöll
Forsala
aðgöngumiða í Höllinni í dag, föstudag, kl. 17—20,
laugardag kl. 13—16 og sunnudag frá kl. 17.
Ath. SÍÐAST VAR UPPSELT.