Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1985, Side 12
56
DV. LAUGARDAGUR 23. MARS1985.
Fornleifafundurinn í Shaanixfylki í
Kína er talinn einn hinn merkilegasti
frá fyrstu tíö. Viö hann kom margt í
ljós. Meðal annars þrjú þúsund her-
menn, næstum tveggja metra háir,
sem raðaö haföi verið upp. Þeir halda
vörö um gröf fyrsta keisarans í Kína.
Chin (tígrisdýrið frá Æin) óttaöist
dauöann svo mjög aö hann var stööugt
á ferö aö leita ódauöleikans. Hann hélt
strangt mataræði, át svampa og neytti
drykkja sem sagðir voru geyma
sínærandi lífsvatn. En þegar hann dó,
áriö 210 fyrir Krist, hafði hann skapað
ríki sem entist í full tvö árþúsund og
sem enn í dag byggir á þeim grunni er í
mörgu tilliti var lagöur þá.
Gröf hans er stööugt varin af sömu
sex þúsund hermönnunum sem hann
sjálfur haföi komiö þar fyrir.
Um ríki hans hefur veriö sagt enn í
dag aö keisarar og þjóöhöfðingjar
komist í mát en Kína standi.
Keisaraættir í Kína eru eldri en
Æinættin, ná allt aftur til tvö þúsund
fyrir Krist. Um fyrstu keisarana hafa
myndast margar þjóðsögur og helgi-
sagnir. Allt til daga Æin var ríkiö laust
í reipum, eins konar lénsveldi þar sem
hinn formlegi þjóðhöfðingi átti erfitt
með aö láta til sín taka. Um áriö 300
fyrir Krist haföi skattlöndunum veriö
fækkað í sjö. Eitt af þeim var Æin sem
var vestast í landinu.
Nálægt 250 fyrir Krist eignaðist ríkiö
nýjan, ungan þjóðhöföingja sem er
þannig lýst af samtíöarmönnum:
„Nefiö bogið, augun lítil, brjóstiö
breitt eins og á ránfugli, röddin minnti
á sjakala, með skap tígrisdýrs. Þjóö
hans var naumast komin yfir hirö-
ingjaskeiðiö en tók nú skjótum fram-
Það ber að dýrka keisara-
eettina
Keisarlnn kom á góðum samgöngum
i ríkinu og staðlaöi myntsláttu og mæli-
einlngar og lnnleiddl samræmt ritmál.
Oxulþungl uxakerrunnar var jafnvel
staðlaöur.
Við mlklar mannfórnir lét hann
tengja varnarvlrki i norðri saman með
mlklum múrvegg. Og sá veggur er stór
hluti af kinverska múrnum enn i dag.
011 þessi vlnna skyldl vlð það miðuö
að frægja keisaraættina.
Sjöhundruö þúsund manna þrælaher,
sem meðal annars var sklpaöur iönað-
ar- og llstamönnum, var sendur út af
örkinni aö byggja halllr og mynda
keisararlega lystlgarða og þar var
komið fyrir hinum fegurstu listaverk-
um. Byrjað var líka aö byggja mlnnls-
Leirher-
menn
i Kma
Hermennirnlr eru stórir og myndarlegir. Pelr eru allir af sömu heeð, um 1,80 metrar, og vega rösk 100 kiló-
grömm.
förum hvaö efnahag og hernaöarlega
þróun snertl og sambúö vlö nágranna-
ríktn batnaði og varð nánarl.
t sögunni hafði heldur ekki gleymst
grimmd hans og miskunnarleysi i
hernaði, Meö ofbeldi haföi „tígrisdýriö
frá Æin” lagt undir sig öll nágranna-
ríki. Og 221 fyrir Krist lét hann taka sig
til keisara í Kína: Æin Shihnang — ti.
Þjóðin skyldi barln niður
Á þessum dögum hafði
konfúsiusisminn haslað sér völl i Kina
og var farinn aö stefna til ýmissa átta.
Tll höfuöstaöar Æin, Hsienyang, sem
er skammt frá Xian, kom ungur kenn-
ari sem var læröur i fræöum Kon-
fúslusar. Hann hét Li Shu og var af
flokkl hreintrúarmanna er lögöu mikla
óherslu á lÖg og reglur fræðanna. Li
Shu lelt svo á aö ekki værl nóg að land-
ið byggl Viö góö lög heldur yrðl að
knýja þjóðlna til þess að hlýða þelm.
Þegnarnlr hlýða ekki fyrlr það eltt aö
virða þau heldur vegna þess að þeír
óttast þau, hélt hann fram.