Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1985, Side 28
72
DV. LAUGARDAGUR 23. MARS1985.
Nýja hár-
greiðslan
hennar
DCónu
Þegar Díana prinsessa var viöstödd
þingsetningu í breska þinginu var hún
meö nýja hárgreiðslu, trá Richard
Dalton. Vakti hún meiri athygli en
nokkru sinni áður. Alltaf jafn fögur en
nú meö háriö greitt frá andlitinu, lík-
ara því sem tískan var í kringum 1940.
Einnig heyröust óánægjuraddir:
„Nú er hún hreinlega eins og allar
aörar prinsessur. Þetta klæöir hana
ekki, nefiö er of stórt,” o.s.frv.
Díönu þykir gaman aö reyna eitt-
hvaö nýtt og fer þá gjarnan á hár-
greiðslustofu Daltons.
Anna prinsessa með uppgreitt hár.
Hertogaynjan af Kent.
Alexandra prinsessa notar alltaf uppgreiðslu við hátiðleg tækifæri.
Geraldine Ferraro er lögfræð-
ingur, gift og þriggja barna
móðir.
Geraldine Ferraro:
stúlkan
sem
vann
sigá
Geraldine Ferraro vissi vel
á hverju hún ætti von þegar
hún gaf kost á sér til varafcr-
setaefnis meö Walt .r
Mondale, forsetaefni USA,
viö síðustu kosningar þar.
Þaö var ekki bara aö hún
væri fyrsta konan sem valin
heföi veriö til framboðs í
þessa háu stööu, og yrði þar
af leiðandi skráð í „söguna”,
heldur var þetta upphefð
fyrir allar konur og kvenna-
samtök USA.
Þegar maöur hennar og
hún voru sökuö um fjármála-
misferli leit út fyrir aö stjórn-
málaferli hennar væri lokið.
En á fjölmennum fundi meö
blaðamönnum tókst henni að
sýna fram á sakleysi sitt og
hélt ótrauð áfram. Þótt hún
kæmist ékki í varaforseta-
embættið í þetta sinn var hún
„ameríski draumurinn um
fátæku stúlkuna sem komst á
toppinn”, eða næstum því.
sýnlng um helgina
SUNNUDAG [onrétíioga- M
14-17 Háteiasveai 3 Sími 27344
Weldhús meó 12 mánaða