Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1985, Page 6

Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1985, Page 6
Nauðungaruppboö sem auglýst var i 102. tölublaöi Lögbirtingablaðsins 1984 og 2. og 8. tbl. þess 1985 á eigninni Brekkubyggö 16, Garðakaupstaö, þingl. eign Þóru M. Guðleifsdóttur, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka Íslands og Landsbanka íslands á eigninni sjálfri fimmtudaginn 11. apríl 1985 kl. 15.00. Bæjarfógetinn I Garðakaupstað. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 102. tölublaði Lögbirtingablaösins 1984 og 2. og 8. tbl. þess 1985 á eigninni Brekkubyggö 33, Garðakaupstað. binol. eian Signýjar Siguröardóttur, fer fram eftir kröfu innheimtu ríkissjóðs, Verzl- unarbanka Islands, lönlánasjóðs, bæjarfógetans á ísafirði, Jóns Þór- oddssonar hdl., Veðdeildar Landsbanka islands og Brunabótafélags Is- landsá eigninni sjálfri fimmtudaginn 11. apríl 1985 kl. 15.15. Bæjarfógetinn í Garöakaupstað. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 102. tölublaöi Lögbirtingablaösins 1985 og 2. og 8. tbl. þess 1985 á eigninni Brekkubyggö 83, Garöakaupstaö, talinni eign Ás- geirs Þórs Árnasonar, fer fram eftir kröfu Ara isberg hdl., Iðnaðarbanka Islands, Róberts Árna Hreiðarssonar hdl., Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl. og Landsbanka islands á eigninni sjálfri fimmtudaginn 11. april 1985 kl. 15.30. Bæjarfógetinn i Garðakaupstað. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 102. tölublaöi Lögbirtingablaðsins 1984 og 2. og 8. tbl. þess 1985 á eigninni Hjaröarlandi 4, Mosfellshreppi, þingl. eign Jóns Sveinssonar og Guðrúnar Sveinsdóttur, fer fram eftir kröfu Útvegs- banka islands á eigninni sjálfri fimmtudaginn 11. april 1985 kl. 16.15. Sýslumaöurinn I Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 102. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1984 og 2. og 8. tbl. þess 1985 á eigninni Þverholti við Vesturlandsveg, Mosfellshreppi, þingl. eign Sameignarfél. Hengils, fer fram eftir kröfu innheimtu ríkis- sjóðs á eigninni sjálfri fimmtudaginn 11.apríl 1985 kl. 16.45. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 102. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1984 og 2. og 8. tbl. þess 1985 á eigninni Byggðarholti IC, Mosfellshreppi, talinni eign Sig- urðar Péturssonar, fer fram eftir kröfu Veödeildar Landsbanka islands og Ólafs Gústafssonar hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 12. apríl 1985 kl. 13.30. Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var 1102. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1984 og 2. og 8. tbl. þess 1985 á eigninni Dvergholti 14, efri hæð, Mosfellshreppi, þingl. eign Ólafs Jóhannssonar, fer fram eftir kröfu Ara isberg hdl. og Arnar Höskuldssonar hdl. á eigninni sjálfriföstudaginn 12. apríl 1985 kl. 14.00. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu, DV. ÞRIÐJUDAGUR 9. APRlL 1985. Rafmagnsveita Reykjavíkur: ÁLESTUR 0G ÁÆTLUN Mælaálestur og orkuáætlunar- reikningar Rafmagnsveitu Reykja- víkur hafa stundum valdið nokkrum misskilningi hjá notendum sem gera sér ekki alltaf grein fyrir eðlismun ái hinum eiginlega orkunotkunar- reikningi og hinum fimm áætlunar- reikningum sem sendir eru út á ári. Skal þetta nú kynnt nokkuð. Sex reikningar á ári Hjá almennum notanda er lesið á orkumæli einu sinni á ári. Sendir eru út sex orkureikningar á hverju ári, eöa á tveggja mánaöa fresti. Fimm þeirra eru áætlunarreikningar og einn álestrarreikningur sem er uppgjör fyrir liðið tímabil samkvæmt álestri. Eftir álestur er orkunotkun áætluð fyrir næsta ár. Áætlunin er byggð á fyrri notkun. Hver áætlunarreikningur er fyrir 1/6 af áætlaöri ársnotkun og miðast upphæð hans við þetta hlutfall. Áætlunarreikningur er því í eðli sínu innborgun á væntanlegt uppgjör sam- kvæmt álestri. Jöfn ársnotkun Rafmagnsveita Reykjavíkur, sjálfstætt orkufyrirtæki 116 þúsund manns. Neytendur Neytendur Neytendur Aætlunarreikningamir eru miðaðir við jafna notkun allt árið og eru því jafnháir ef gjaldskrá breytist ekki. Hins vegar eru gjaldskrárhækkanir teknar meö í dæmiö ef þær verða á áætlunartímabilinu. Við álestur er orkunotkunin mæld. Síðan er notkuninni jafnað yfir tíma- bilið á undan, frá síöasta álestri, og þannig fundin meðalnotkun á dag. Dagsnotkunin er síðan margfölduð meö gildandi einingarverði orkunnar. Þannig hefur heildarverö fyrir liöiö orkutímabil verið fundið. Frá þessari upphæð eru dregnir útgefnir áætlunar- reikningar (innborganú-) á tímabilinu. Mismunurinn er upphæð álestrar- reikningsins sem notandinn greiðir. Það hefur ótvíræða kosti að gera ráð fyrir jafnri notkun allt árið, þó í raun sé hún aö sjálfsögöu ójöfn. Auðvitað er notkunin almennt minni á sumrin heldur en á vetrum og ennfremur er dagamunur á orkunotkun. En ef innheimt væri samkvæmt álestri á tveggja mánaða fresti, yrðu reikning- ar háir yfir vetrarmánuðina, t.d. í janúar, sem hjá flestum er fjárhags- lega erfiður mánuður. Útgáfudagur reiknings er jafnframt gjalddagi hans Leitast er við aö tryggja að not- endum berist reikningurinn um eða fyrir útgáfudag. Eindagi reiknings er 15 dögum eftir útgáfudag og er hann tilgreindur á gíróseðli og orkureikningi. Eftir eindaga eru reiknaöir vanskilavextir hafi reikningurinn ekki verið greiddur. Vanskilavextimir eru lagðir á næsta orkureikning sem notandinn fær. Vanskilavextir eru reiknaöir einu sinni í mánuði. Ef eindaga ber upp á helgi eða annan almennan frídag flyst hann á næsta virkan dag á eftir. Mikilvægt að kanna eigin notkun Rafmagnsveitan hvetur notendur til að gera sér grein fyrir eigin notkun. Einkum ættu nýir notendur að átta sig strax í upphafi á notkun sinni og gera ársáætlun. Þannig verður notandinn færari að gera raunhæfar athuga- semdir við allan áætlunarreikning sem eins og fyrr segir birtist notendum fimmsinnumá ári. Ef breyting verður á orkunotkun, t.d. vegna f jarvista frá heimili í langan tíma eða breytinga á kosti heimilis- tækja, getur notandinn tilkynnt RR það og fengið ársáætlun breytt og þar með öllum áætlunarreikningi. Einnig skal á það bent aö mikilvægt er að RR sé tilkynnt um flutning. Það sparar bæði tíma og fyrirhöfn að flutningstil- kynning berist eins fljótt og verða má. Eigin orkuáætlun Til að auðvelda lesandanum að gera eigin áætlun hefur RR tekið saman tölur um orkunotkun nokkurra algeng- ustu heimilistækjanna. Þetta eru meðaltalstölur stórs hóps heimila þar sem orkunotkun er mjög breytileg. Ef nýr orkukaupandi áætlar ekki eigin notkun gerir RR það og miöar áætlunina viö meöalnotkun. Utreikningur á ársnotkun 40W ljósa- peru sem lýsir í 2 stundir á dag: 40W X 2 stundir X 365 dagar = 29,2 kwstundir (KWh.) Ársnotkun 4 manna fjölskyldu gæti litiö þannig út. kWh. Þvottur og þurrkun 1700 ísskápur og frystikista 1500 Ryksuga 200 Utvarp og sjónvarp 200 Uppþvottavél 300 Ljós 400 Eldavél 700 5000 Meðalársnotkun heimila á orku- veitusvæði RR er u.þ.b. 3500 kWh. Fyrrgreindar upplýsingar eru fengnar úr riti Rafmagnsveitu Reykja- víkur, Orkan og heimilið. -hhei. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 102. tölublaöi Lögbirtingablaösins 1984 og 2. og 8. tbl. þess 1985 á eigninni Grundartanga 25, Mosfellshreppi, talinni eign Ax- els Ström Óskarssonar, fer fram eftir kröfu Útvegsbanka islands, Verzlunarbanka islands, Björns Ólafs Hallgrímssonar hdl., Árna Einars- sonar hdl., Ásgeirs Thoroddsen hdl., Ólafs Gústafssonar hdl., Gjald- heimtunnar í Reykjavík, Baldurs Guölaugssonar hrl. og Veödeildar Landsbanka islands á eigninni sjálfri föstudaginn 12. april 1985 kl. 14.30.______________Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 102. tölublaöi Lögbirtingablaðsins 1984 og 2. og 8. tbl. þess 1985 á eigninni spildu úr Hraðastööum, Mosfellshreppi, ásamt húsi, þingl. eign Siguröar Einarssonar, fer fram eftir kröfu Kópavogs- kaupstaöar, Helga V. Jónssonar hrl. og Veödeildar Landsbanka Íslands á eigninni sjálfri föstudaginn 12. april 1985 kl. 15.15. Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var 1102. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1984 og 2. og 8. tbl. þess 1985 á eigninni Skógarási, spildu úr landi Saurbæjar, Kjalarnes- hreppi, þingl. eign Ólafs Böövarssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimt- unnar i Reykjavík, Þorvarðar Sæmundssonar hdl., Jóns Ingólfssonar hdl., Ingvars Björnssonar hdl. og Ævars Guðmundssonar hdl. á eign- inni sjálfri föstudaginn 12. apríl 1985 kl. 16.00. Sýslumaöurinn í Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 102. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1984 og 2. og 8. tbl. þess 1985 á eigninni Haukanesi 1, Garöakaupstaö, þingl. eign Halldórs Kristjánssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eign- inni sjálfri föstudaginn 12. apríl 1985 kl. 17.30. Bæjarfógetinn í Garöakaupstað. til samanburðar á heimiliskostnaði Hvað kostar heimilishaldið? Vinsamlega sendið okkur þennan svarseðil. Þannig eruð þér orðinn virkur þátttak- andi i upplýsingamiðlun meðal almennings um hvert sé meðaltal heimiliskostnaðar fjólskyldu af sömu stærð og vðar. Þar að auki eigið þér von um að fá nvtsamt heimilis- tæki. Nafn áskrifanda Heimili Sim'i Fjöldi heimilisfólks----- Kostnaður í mars 1985. Matur og hreinlætisvörur kr. Annaö kr. Alls kr. I ÓDÝRHNÍFA- GEYMSLA Við þekkjum flest að bitiö getur farið úr hnífunum ef þeir eru geymdir í sleifaskúffunni auk þess sem það getur veriö hættulegt. Hérna er ágæt hnífageymsla sem er bæði ódýr og einföld. Þetta eru tvinna- kefli sem skrúfuð eru á vegginn og hnífunum. síðan stungið niður á milli keflanna.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.