Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1985, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1985, Blaðsíða 33
DV. ÞRIÐJUDAGUR 9. APRIL1985. XQ Bridge Einn af stórleikjum í úrslitakeppni Islandsmótsins, sem spilaö var um páskana, var í 2. umferö, þegar sveitir Jóns Baldurssonar og Urvals mættust. Sveit Jóns vann góöan sigur, 21—9, og fékk gamesveiflu í eftirfarandi spili. Vt5Tl k Norðuk * 9 V ADG6 O Á953 + K874 Austuu A AD63 A G852 V K3 1094 O K1064 O DG8 + D65 * G109 SUÐUR A K1074 8752 O 72 + Á32 Þegar Ásmundur Pálsson og Karl Sigurhjartarson voru meö spil V/A en Jón Baldursson og Sigurður Sverrisson S/N gengu sagnir þannig. Vestur Norður Austur Suður 1S pass pass dobl dobl pass 2S pass pass pass 4H Ásmundur í vestur spilaði út lauf- fimmi. Jón drap heima á ás, svínaði hjartagosa og spilaði litlum tígli frá blindum. Karl stakk upp gosa og átti slaginn. Spilaði spaðagosa, kóngur og Ásmundur drap á ás. Spilaði hjarta- kóng. Drepið á ás, þá tígulás og tíguil trompaður. Lauf á kóng og staðan var þannig. Norður * G6 o9 *87 Vestur Austur A D63 + 852 :— ^IO O 10 O + D SUÐUK * 1074 V8 O + 3 + G Jón spilaði nú tígulníu blinds og austur á enga vörn. Karl trompaöi og Jón kastaöi laufi og gaf ekki fleiri slagi. Ef Karl kastar laufi eða spaða trompar Jón tígulníuna, gefur laufslag og fær síðustu slagina á spil blinds. Tíu slagir og vel spilað. Það gaf 10 impa. A hinu borðinu voru spiluð 3 hjörtu. Slétt unnin. Sveit Jóns Baldurssonar sigraði með yfirburðum á mótinu eins og skýrt er frá á öðrum staö í blaðinu. Skák Eftirfarandi staða kom upp í skák Spielmann, sem hafði hvítt og átti leik, og L’Hermet. Hg8+! og svartur gafst upp. Mát í öðrumleik. Reykjavík: Lögreglan, simi 11163, slökkvi- liöiö og sjúkrabifreiö, sími 11100. Seltjamarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvi- ,liö og sjúkrabifreiö sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreiö sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvilið sími 2222 og sjúkrabifreiö sími 3333 og i símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Iijgregian simi 1666, slökkviliö 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 22222. ísafjöröur: Slökkviliö sími 3300, brunasími og sjúkrabifreiö3333, lögreglan4222. Ápótek Kviild- og helgarþjónusta apótekanna i Rvik dagana 5,—11. aprfl er í Háaleitisapóteki og Vesturbæjarapótekl. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-föstu- daga kl. 9—19 og laugardaga kl. 11—14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga kl. 9—12. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9—19 og á laugardögum frá kl. 10—14. Apótekin eru opin til skiptis annan hvern sunnudag frá kl. 11—15. Upplýsingar um opnunartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í símsvara Hafnarfjarðarapóteks. Apótek Keflavikur: Opið frá kl. 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f .h. Ncsapótek, Seltjarnarnesi: Opiö virka daga kl. 9—19 nema laugardga kl. 9—12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur- eyri: Virka daga er opið í þessurn apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidög- um er opið kl. 11—12 og 20—21. A öðrum tím- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreiö: Reýkjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstööinni viö Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, simi 22411. Læknar Reykjavík — Kópavogur — Seltjarnames. Kvöld- og næturvakt kl. 17—8, mánudaga- fimmtudaga, sími 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna og iyfja- þjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Hafnarfjörður, Garðabær, Alftanes: Neyðar- vakt lækna frá kl. 17—8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í síma 3360. Símsvari i sama húsi með upplýs- ingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akurcyri: Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stöðinni i síma 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445. Heimsóknartími LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga frá kl. 15- 16 og 19—19.30. Bamadeíld kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn. Mánud,—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard,—sunnud. kl. 15—13. Heilsuvcrndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild I.andspítalans: Kl. 15—16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feðurkl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: AUa daga kl. 15.30- 16.30. Kieppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: AUa daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspítali: AUa daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdcild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjálsheimsóknartimi. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgumdögum. t Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15-16.30. LandspítaUnn: Alla virka daga kl. 15—16 og 19-19.30. Bamaspitali Hringsins: Kl. 15—16 aUa daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: AUa daga frá kl 14—17 og 19— 20. VífiIsstaðaspítaU: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- Stjörnuspá E—— .......... ■ ■' ' i Spáin gildir fyrir mið vikudaginn 10. april. Vatnsberinn (20. jan.—19. feb.): Fjárhagslega veröur þetta ekki góöur dagur. Líklegt er aö þú glatir einhverju sem þú hefur litiö á sem þína eign um langt skeiö. En seint í kvöld koma bjartari tíöindi. Fiskarnir (20. feb.—20. mars): Varastu þreytu og þunglyndi í dag — þaö gæti leitt til þess aö þú geröir byrjendamistök í máli sem þú átt aö vera býsna mikill sérfræöingur í. Hrúturinn (21. mars—19. apríl): Húsmæöur ættu ekki aö fara of langt frá heimabæki-. stöövum í dag. Þaö er lítiö á því aö græöa aö fara í feröa- lög. Allir sem eru aö ferðast lenda í einhverjum töfum. Nautiö (20. apríl—20. maí): Góöur dagur til þess aö ganga frá smáatriðum í öllu sem veröar fjármál. Þeir sem þurfa vinnu sinnar vegna aö sinna fjármálum ættu hins vegar aö láta aöra um hituna. Tvíburarnir (21. maí—20. júní): Notfæröu þér til hins ýtrasta tilboð sem þér berast frá vinum þínum í dag. Þeir reynast þér betri en enginn. Kvöldiö gæti orðið rómatískt ef þú heldur góöa skapinu. Krabbinn (21. júní—22. júlí): | Þaö skortir eitthvaö á einbeitinguna og þér reynist sér- jstaklega erfitt aö snúa þér aö nýjum verkefnum. Ef jfyrstu tilraunir ganga ekki upp skaltu láta þetta bíða betri tíma. Ljónið (23. júli—22. ágúst): Nú fer aö veröa tímabært að gera vorhreingerninguna. Ef þú vilt breyta einhverju á heimilinu skaltu gæta þess aö bera þaö undir alla sam máliö snertir. :Meyjan (23. ágúst—22. sept.): iStarfsfélagar þínir hafa athyglisveröar fréttir aö færa og snerta líklega framtíðarhorfur þínar. Vertu ekki of upp- næmur fyrir smámunum. Vogin (23. sept.—22. okt.): 'Einhver sem bauö þér stuöning sinn fyrir fáeinum vikum er nú aö bregðast. Þaö er tilgangslaust aö sleppa sér þar sem þú færö ekki viö neitt ráöiö. Kvöldiö veröur ömur- legt. Sporödrekinn (23. okt.—21. nóv.): Þú verður leiöur á félögum þínum í dag, enda eru þeir orönir svo þreyttir aö þaö er skömm aö því. Litastu um og vittu hvort betri kostir bjóöast ei. Bogmaöurinn (22. nóv.—21. des.): Gakktu nú í skrokk á öllum þeim sem fariö hafa undan í flæmingi aö undanförnu; síöari hluti dagsins verður hentugur til þess aö fá fram úrslit mála. Steingeitin (22. des.—19. jan.) Geröur þínar áætlanir og sama hversu miklu aökasti þú veröur fyrir: breyttu þeim alls ekki. Starfsfélagar þínir reynast þér betur en gamlir vinir og ættingjar. tjarnarnes, sími ÍÖ230. Akureyri s«mi 24414. Keflavík sími 2039. Vestmannaeyjar simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjarnarnes simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnar- nes, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575, Akureyri simi 24414. Keflavík sími 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnar- fjöröur, simi 53445. Sunabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarn- arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmanna- eyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svar- ar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til 8 ár- degis og a helgidögum er svaraö allan sólar- hringinn. Tekiö er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfell- um, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aö- stoö borgarstofnana. Ameriska bókasafnið: Opiö virka daga kl. 13-17.30. Asmundarsafn við Sigtún: Opið daglega nema mánudaga frá kl. 14—17. Asgrimssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar- timi safnsins i júní, júlí og ágúst er daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga. Arbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. Listasafn Islands viö Hringbraut: Opiö dag- lega frákl. 13.30-16. Náttúrugripasafniö viö Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laug- ardagakl. 14.30—16. Norræna húsiö viö Hringbraut: Opiö daglega frá kl. 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Söfnin Borgarbókasafn Aðalsafn: Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept,—30. apríl er einnig opið opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30—11.30. Aðaisafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið alla daga kl. 13—19.1. mai— 31. ágúst er lokað um helgar. Scrútlán: Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, súni 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.— 30. apríl er ernnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudög- umkl. 11—12. Bókúi hcim: Sólheúnum 27, sími 83780. Heim- sendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. Súnatími: mánud. og fimmtudaga kl. 10-12. I HofsvallasafmHofsvallagötu 16, súni 27640. Opið mánud,—föstud. kl. 16—19. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, súni 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá l.sept.-30. april er eúinig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára böm á miðvikudögumkl. 10—11. Bókabilar: Bækistöð í Bústaðásafni, súni 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3—5. Opið mánud,—föstud. frá kl. 11—21 en laugardaga frákl. 14-17. 1 2 T~ n ? 1 s <i /O J 1 * /3 vT 1 ■ /(, 1 12 /4 1 z n 22 J £1 Lárétt: 1 loftferja, 7 karlmaöur, 8 klampar, 10 keyri, 11 púka, 12 skóli, 13 afturendi, 15 tíndi, 16 spíri, 17 karl- mannsnafn, 19 þófi, 20 komist, 21 for- feður, 22 hnöttur, 23 knæpa. Lóðrétt: 1 bók, 2 gisin, 3 atlagan, 4 framsýn, 5 sterka, 6 krota, 9 bikar, 14 samtals, 16 fljótið, 18 lflt. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 skírt, 6 ló, 8 lús, 9 órög, 10 atóm, 12 úða, 13 gelda, 15 um, 16 ar, 17 fáir, 19 stuð, 20 lán, 22 aurum, 23 ró. Lóðrétt: 1 slaga, 2 kú, 3 Isólfur, 4 róm, 5 trúa, 6 löður, 7 ógaman, 11 tertu, 14 ^dáö.lSilm, 19sa,21ár.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.