Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1985, Side 14

Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1985, Side 14
14 DV. ÞRIÐJUDAGUR 9. APRlL 1985. SJÚKRAHÚSIÐ PATREKSFIRÐI oskar að ráða hjúkrunarfræðing til starfa sem fyrst eða eftir samkomulagi. Einnig vantar hjúkrunarfræðinga og Ijósmóður til sumarafleysinga. Nánari upplýsingar veitir Sigríður Karlsdóttir hjúkrunarforstjóri í síma 94-1110 eða 94-1386. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 102. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1984 og 2. og 8. tbl. þess 1985 á eigninni Hjallabraut 5, 2. hæð A, Hafnarfiröi, þingl. eign Ara Karlssonar, fer fram eftir kröfu Veödeildar Landsbanka islands á eigninni sjálfri miövikudaginn 10. april 1985 kl. 13.00. Bæjarfógetinn í Hafnarfiröi. Nauöungamppboö sem auglýst var í 102. tölublaði Lögbirtingablaösins 1984 og 2. og 8. tbl. þess 1985 á eigninni Suðurvangi 4, 1. hæð, íb. nr. 1, Hafnarfirði, þingl. eign Gunnhildar Isleifsdóttur, fer fram eftir kröfu innheimtu ríkissjóðs á eigninni sjálfri miðvikudaginn 10. apríl 1985 kl. 14.45. Bæjarfógetinn í Hafnarfiröi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 102. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1984 og 2. og 8. tbl. þess 1985 á eigninni Breiðvangi 22, 3. hæð, íb. merkt B, Hafnarfiröi, þingl. eign Bjarka Baldurssonar, fer fram eftir kröfu Útvegsbanka ís- lands á eigninni sjálfri miövikudaginn 10. apríl 1985 kl. 15.30. Bæjarfógetinn í Hafnarfiröi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 102. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1984 og 2. og 8. tbl. þess 1985 á eigninni v. Malir, Hafnarfirði, talinni eign Bjarna Ingvars- sonar, fer fram eftir kröfu Brunabótafélags Islands á eigninni sjálfri miövikudaginn 10. apríl 1985 kl. 16.00. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var 1102. tölublaöi Lögbirtingablaösins 1984 og 2. og 8. tbl. þess 1985 á eigninni Hraunprýöi, neðri hæð, Garðakaupstað, þingl. eign Kristjáns Hall, fer fram eftir kröfu Jóns Arasonar lögm., Ævars Guðmundssonar hdl., Ásgeirs Thoroddsen hdl., Úlafs Gústafssonar hdl. og Jóhanns H. Níelssonar hrl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 10. apríl 1985 kl. 17.00. Bæjarfógetinn í Garðakaupstaö. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 102. tölublaði Lögbirtingablaösins 1984 og 2. og 8. tbl. þess 1985 á eigninni Heiðarlundi 7, Garðakaupstað, þingl. eign Stefáns Snæbjörnssonar, fer fram eftir kröfu Guöm. Óla Guðmundssonar hdl., Garöakaupstaöar, innheimtu ríkissjóös og Björns Ólafs Hallgrímssonar hdl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 11. apríl 1985 kl. 14.30. Bæjarfógetinn í Garðakaupstað. „Likast til státar enginn blandaður kór á íslandi af jafn kjarnmiklum karlaröddum og kór Langholts- kirkju." Kór Langholtskirkju Tónleikar Kórs Langholtskirkju í Langholts- kirkju 31. mars. Stjórnandi: Jón Stefónsson. Einsöngvari: Halldór Vilhelmsson. Píanóleikari: Gústaf Jóhannesson. Efnisskrá: Tíu biblíuljófl eftir Antonin Dvorák; Óþ. höf: Aita Trinita; Giuseppe Ottavio Pitoni: Cantate Domino; Nicolas Gombert: Ave Maria; Alessandro Scarlatti: Exultate Deo; Anton Brucknet: Locus iste og Ave Maria; Sverre Berg: And Death Shall Have No Dominion. Kór Langholtskirkju undirbýr af kappi söngför sína til Miö- og Suður- Evrópu. Þetta gerir hann meöal ann- ars með því aö syngja allt efni sem hafa á til ferðanestis á tónleikum áöur en lagt verður af staö. Fyrri hluti tónleikanna á pálma- sunnudag var aö öllu leyti í höndum Halldórs Vilhelmssonar og Gústafs Jóhannessonar. Flutningur þeirra á Biblíuljóöum Dvoráks var hreint frá- bær. Halldór þurfti lítt aö taka á og leiddi hjá sér sinn eina löst, aö syngja um of fram í nefið. Píanóleikurinn var hnitmiðaður og textinn skýrt fram settur. Viðeigandi vers Davíössálma voru lesin á undan hverju ljóöi. Þaö Tónlist Eyjólfur Melsted fannst mér óþarfi, þótt vel væri lesið. Bæði var aö texti ljóöanna komst hreinn og óbjagaður til skila í söngnum og svo var lesið í gegnum hátalara- kerfi kirkjunnar, sem ekki var nógu hreint stdit og gaf frá sér óþæginda- suð. Eftir hlé tók kórinn viö. Hann byrjaði á endurreisnarmúsík, þar sem hann er vel heima og í slíkri músík kann Jón Stefánsson vel aö spda á hiö frábæra jafnvægi raddanna í þessu hljóöfæri sínu. I verkum Bruckners kom skýrt fram þykkt og þéttleiki hljómsins hjá kómum. Líkast til státar enginn blandaður kór á íslandi af jafn kjammiklum karlaröddum og Kór Langholtskirkju. Þær gefa vel syngjandi háröddunum þá lyftingu sem flesta aöra kóra hér skortir. I makalausu stykki Sverre Bergs viö texta Dylans Thomas sýndi kórinn allar sínar bestu hliöar. Hreinan tón, birtu, mýkt, snerpu og kraft, allt eftir því sem viö átti. Og ekki sakaöi að kór- inn kunni vel að nota sér einstæða heyrðkirkju sinnar við sönginn. „í skjóli neytenda” I yfirstandandi leigubíladeilu hefur þaö gerst að Steindórsmönnum og áhangendum þeirra hefur tekist að blása upp falskt almenningsálit um aö ríkjandi sé óánægja með þjónustu núverandi leigubílstjóra. Þegar hæstaréttardómur var fallinn, sem varð til þess aö flestir bílstjórar á Steindórsstöðinni vom dæmdú- réttlausir, geröist þaö skyndiiega aö í blööum tóku aö birtast lesendabréf og greinar sem lýstu óánægju meö þjónustu leigubifreiða. Atliyglisvert er aö ámm saman hefur ekki oröið vart viö slíka óánægju en hún gýs upp nákvæmlega á þeim tíma sem viö liggur aö starfsemi Bif- reiöastöövar Steindórs veröi hætt. Viö athugun kemur í ljós aö óánægju- greinar og klausur þessar em merktar ráðamönnum á Steindóri, nafnnúmemm sem hægt hefur veriö aö rekja til tengsla viö Steindórs- menn og svo nafnlausar sem ekki er hægt aö rekja. Hin opinbera óánægja kemur þannig fyrst og fremst frá þeim aöilum sem em aö reyna að brjóta niður þaö skipulag um leigu- bíla sem í gildi er. Meö þessum vinnubrögöum er m.ö.o. veriðaö búa til falskt almenningsálit. Neytendasamtökin falekkt? Svo virðist aö Steindórsmönnum hafi einnig tekist aö blekkja starfs- fólk neytendasamtakanna eöa vinna þaö á sitt band meö öörum hætti, gegnum kunningsskap eöa kráar- setu. Kunnugt er aö Jóhannes Gunnarsson formaður neytenda- samtakanna og Siguröur Sigurjónsson ráöarnaöur hjá Stein- KRISTINN SNÆLAND LEIGUBÍLSTJÓRI dóri em kunnugú- frá fornu fari. Slíkt ætti vitanlega ekki að hafa áhrif á skoðanir formannsins í bflstjóra- málunum en hans eigin orö í fjöl- miölum benda þó í þá átt. 1 DV 20. mars sl. segir Jóhannes. ,,Við bendum á aö þaö væri mjög bagalegt aö þegar eitthvað væri aö veöri væri stór hluti leigubílaflotans- kominn heim.” Þarna bergmálar Jóhannes áróöur Steindórsmanna og tekur svo djúpt í árinni aö fullyrða aö ,,stór hluti” leigubíla hverfi heún ef eitthvað væri aö veöri. Af 100 bílum væri sanngjarnt aö kalla stóran hluta 25 til 30 bíla. Rétt er aö nokkrir bifreiöastjórar hætta akstri í ófærð vegna snjókomu, ekki stór hluti. Vandinn er sá, sem Jóhannes kemur ekki auga á og svo furðulegt sem þaö kann aö virðast ekki Steindórsmenn heldur, aö vegna ófæröar taka ferðir leigubfla miklu lengri tíma en viö eðlilegar aðstæður. Vandi neytenda vegna leigubifreiða í snjóveðrum verður ekki leystur með frelsi til aksturs né auknum fjölda leigubíla, heldur einungis meö samnúigum sem hvorki Jóhannes né vinir hans á Steindóri geta náö, sem sé samningum viö æöri máttarvöld um aö ekki snjói á Islandi. ítrekaðar blekkingar I DV 28. mars halda vinir Steúi- dórsmanna áfram áróörúium. Þá birtist frétt um ályktun frá Neytendafélagi Reykjavikur. Sú ályktun lýsú svo furðulegri van- þekkingu eða hlutdrægni aö til stór- kostlegrar skammar er, samtökum sem nauðsynlegt er aö vandi svo geröú sínar að þar fúinist hvergi blettur eöa hrukka. I fréttinni, sem heitú Ánægja meö nýbreytni í þjónustu leigubifreiða, segir svo. „I nýlegri ályktun Neytendafélags Reykjavíkur og nágrennis kemur fram ánægja með nýbreytni og fjöl- breytni í þjónustu sem Bifreiöastöð Steindórs hefur bryddaö upp á. Skal þá nefnt aukiö úrval bifreiða- tegunda, afnám aukataxta vegna bæjarmarka úinan hins svokallaöa Stór-Reykjavíkursvæöis, greiöslu- kortaþjónustu og fleira.” Síöar segú: „Þaö er álit félagsms aö start-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.