Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1985, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1985, Blaðsíða 35
DV. ÞRIÐJUDAGUR 9. APRIL1985. 35 Tíðarandinn Tíðarandinn Tiðarandinn Hei1sug*s1ustöiin Asparfel1i AMSKIPTASKRA: 01,01.83 - 31.01. B3. VIÐMIÐUNARDAGSETNING: 31. ia.B3 KARLAR KONUR K A R L A R K 0 N U R TEXTI ALLS ALLS 0 1-14 1S -44 45 -64 65- - 0 1-14 15-44 45-64 65- HITI 13 8 0 6 4 0 3 0 3 1 1 3 PREYTA 7 3 0 a a 1 a 0 0 1 0 a BJUGUR 0 1 0 0 0 0 0 0 0 1 0 0 LYSTARLEYSI 5 0 o - s 0 0 0 0 0 0 0 0 OFFITA 1 1 0 0 í 0 0 0 0 1 0 0 OVffRÐ UNGBARNA 11 7 0 9 0 0 a 0 3 0 0 4 ONNUR ALMENN LIKAMLEG EINKENNI 1 0 0 0 1 0 0 0 0 0 0 0 TAUGASPENNA a a 0 1 1 0 0 0 0 a 0 0 KVIÐI a 7 0 0 a 0 0 0 1 6 0 0 SVEFNLEYSI a a 0 0 a 0 0 0 0 1 1 0 ONNUR GEÐRÆN EINKENNI í 3 0 1 0 0 0 0 0 a 1 0 YFIRLIO 5 0 0 0 5 0 0 0 0 0 0 0 ÖNNUR EINK UM TRUFLUN A HEILAS 4 0 0 0 a a 0 0 0 0 0 0 UTBROT 9 19 0 7 a 0 0 0 6 9 1 3 KLAÐI 1 1 0 0 í 0 0 0 0 1 0 0 HUÐSAR (EKKI SLYS) 0 1 0 0 0 0 0 0 0 0 n 1 VÖRTUR 0 4 0 0 0 0 0 0 a 1 0 1 HNUTAR (PYKKILDI) UNDIR HUÐ 4 0 0 1 a 0 1 0 0 0 0 0 IGERÐ (BOLGA) I HUO 1 a 0 0 í 0 0 0 0 1 0 1 EINKENNI FRA NÖGLUM 1 0 0 1 0 0 0 0 0 0 0 0 ONNUR EINKENNI FRA HUÐ 0 í 0 0 0 0 0 0 0 0 1 0 HOFUÐVERKUR 6 6 0 0 5 0 1 0 0 6 0 0 SVIMI 1 1 0 0 1 0 0 0 0 1 0 0 VERKUR (BOLGA) I ANDLITI 0 3 0 0 0 0 0 0 1 1 1 0 ONNUR EINKENNI FRA HOFÐI 1 0 0 0 1 0 0 0 0 0 0 0 SVIÐI (VERKUR» PREYTA) I AUGA 1 1 0 1 0 0 0 0 0 0 1 0 BOLGA (GRÖFTUR) I AUGA 1 3 0 0 1 0 0 0 1 1 0 1 ONNUR EINKENNI FRA AUGUM 0 1 0 0 0 0 0 0 0 1 0 0 HEVRNARTAP (TRUFLUN) 6 a •0 1 4 1 0 0 0 a 0 0 EYRNAVERKUR 5 a 0 4 1 0 0 0 a 0 0 0 VESSAR UR EVRA a 0 0 a 0 0 0 0 0 0 0 0 ONNUR EINKENNI FRA EYRUM 0 í 0 0 0 0 0 0 0 1 0 0 KVEF 0 í 0 0 0 0 0 0 0 1 0 0 NEFSTIFLA (RENNSLI) í 7 0 0 1 0 0 0 0 4 a 1 BLOÐNASIR s 1 0 0 0 5 0 0 0 0 0 1 ONNUR EINKENNI FRA NEFI a 0 0 1 1 0 0 0 0 0 0 0 SAR EÐA SÆRINDI I MUNNI í 0 0 1 0 0 0 0 0 0 0 0 HALSBOLGA (SÆRINDI I HALSI) 10 ía 0 s 4 1 0 0 1 10 1 0 HÆSI 0 í 0 0 0 0 0 0 1 0 0 0 Yfirlit yfir kvartanir einstaklinga sem komu í Heilsugæslustöðina í Asparfelli á mánaðartimabili. I SBF [0Y\ Sænskir bremsuborðar í vörubíla og m.a. Volvo 7-10-12, framhj. kr. 1.790,-, aftur- hj. kr. 2.110,-, búkkahj. kr. 1.480,-. Scania 110- 141 framhj. kr. 1.525,-, afturhj. kr. 2.21 búkkahj. kr. 1.525,-. TANGARHÖFÐA 4 sími 91-686619 Verslun með varahluti í vörubíla og vagna Er orsökin streita? „Það eru vaxandi grunsemdir um að streita sé stærri orsakaþáttur sjúk- dóma en áöur var haldið. Það er talað um að tíöni sjúkdóma á borð við maga- sár og m.-gabólgu hafi aukist á seinni „Já, það er svolítið breytilegt. I viss- um fjölskyldum er eins og sum líffæri veröi frekar fyrir barðinu á streitu og spennu heldur en önnur. Það er margt fólk sem leitar til lækna með einhver líkamleg einkenni sem læknar finna enga haldbæra skýringu á. Þá getur oft læknum. Það er miklu auðveldara að afgreiða kvörtun með einhverjum lyfj- um frekar en að setjast niður með sjúklingnum og reyna að komast að or- sök vandans. Það eru mjög sterkar hefðir fyrir þessu bæði í læknastéttinni og hjá al- RÁÐGJAFAR FÓLKS árum. Það eru dæmi um klassíska streitusjúkdóma. Svo deyja stöðugt fleiri og fleiri úr kransæðasjúkdómum og það vita flest- ir hvernig það tengist lifnaðarháttum, röngu mataræði, offitu og streitu. Nú á allra síöustu árum eru menn meira að segja farnir að draga í land með áhrif mataræðis á hjartasjúkdóma; aö þaö sé þrátt fyrir allt álagið og streitan sem skipti meira máli.” — Er breytilegt hvaða einkenni fók kýs að koma meö til læknis? reynst erfitt að sýna fólki fram á að streita og álag geti verið orsök þessara einkenna því fólk vill beinlinis fá lík- amlegar skýringar á sínum óþægind- um. Kúnst læknisins er þá að geta komið viökomandi í skilning um að orsakar óþægindanna sé að leita hjá honum sjálfum.” — Er fólk viðkvæmt fyrir slíkum út- skýringum? „Já, mjög viðkvæmt. Þetta er líka nýtt fyrir mörgum menningi. Eg held samt að þær séu sembeturferá undanhaldi.” Heimilislæknar — ráðgjafar „Eg tel að það sé mjög mikilvægt fyrir fólk aö þaö hafi einhvern ráðgjafa eins og heimilislækna. Það fylgir starfi heimilislækna aö tala við fólk og reyna að skilja aðstæður þess. Þeir sjá heilsufarsvandamál fólks í samhengi og geta gefiö fólki ráðleggingar í sam- ræmiviðþað.” Sjúkdómar nú- tímamannsins Er streita höf uðorsökin? Já, það er spumingin. Það kemur fram í máli Leifs Dungals heimilis- læknis að rekja má fjölmarga sjúk- dóma til streitu. Streita er fyrirbæri sem tilheyrir nútímamanninum og þaö eru fáir sem ekki þjást af henni. En þegar flest bendir til þess að fjöldi sjúkdóma og kvilla séu afleiðing streitu, þá er umhugsunarvert hvort einstaklingar nútímaþjóöfélagsins verði ekki aö fara að spyrna við fótum. Þaö er vissulega háleitt markmið en vel þess virði að reyna. Það kæmi öll- um til góða og ekki síst okkur sjálfum. Hvað hrjáir okkur helst? Svarið við því er tvímælalaust streita. Af henni orsakast margir sjúkdómar: Vöðvabólga, spennuhöfuð- verkur, bakverkir ýmsir, magasár, magabólgur og ristilkrampar. Flestir læknar eru sammála um að þetta séu hinir klassísku spennukvillar. Klassískir álags- og umhverfis- s júkdómar aörir eru t.d. vöðvagigt. Síðan er stór hópur af sjúkdómum og kvillum sem hugsanlega mætti tengja viö streitu: Hjarta-og kransæðasjúk- dómar, asmi, blæðandi ristilbólgur, og svo mætti lengi telja. Streitan nátengd okkur Hugsanlega má líka setja orsakir streitu í víðara samhengi. Slys eru mjög stór hluti af kostnaði viö heilbrigðisþjónustuna í landinu. Mörg slys sem verða er hiklaust hægt að tengja við samfélagsstreitu og spennu. Allir eru að flýta sér, hvort sem það er í umferðinni, á vinnustað eða í heimahúsum. Menn aka of hratt, gleyma aö spenna bílbeltin, eru óvar- kárir við vinnuna og börnin eru ekki pössuð sem skyldi í heimahúsum því foreldramir hafa ekki tíma til þess. Streita er því fyrirbæri sem er nátengt öllu í nútímaþjóðfélaginu og sjúkdómar eru aðeins einn þáttur sem af henni leiðir. ITT Ideal Color 3404, -fjárfesting í gæöum á stórlækkuöu veröi. Vegna sérsamninga viö ITT verksmiðjurnar í Vestur-Þýskaiandi hefur okkur tekist að fá takmarkað magn af 22" litasjónvörpum á stórlækkuðu verði. VERÐ KR. 32.760,- Sambærileg tæki fást ekki ódýrari ITT er fjárfestmg í gæðum. 0)H SKIPHOLTl 7 SÍMAR 20080 8c 26800

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.