Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1985, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1985, Blaðsíða 31
DV. ÞRIÐJUDAGUR 9. APRlL 1985. 31 Peningamarkaöur Innlán með sérkjörum Alþýðubankinn: Stjörnureikningar eru fyrir 15 ára og yngri og 65 ára og eldri. Innistæður þeirra yngri eru bundnar þar til þeir veröa fullra 16 ára. 65—75 ára geta losað innstæður raeð 6 mánaða fyrirvara. 75 ára og eldri með 3ja mánaða fyrirvara. Reikning- amir erj verðtryggðir og með 8% vöxtum. Þriggja stjömu reikningar eru með hvert innlegg bundiö í tvö ár. Reiknmgamir eru verðtryggðir og með 9% vöxtum. Lífeyrisbók er fyrir þá sem fá lífeyri frá líf- eyrissjóðum eða almannatryggingum. innstæður eru óbundnar og óverðtryggðar. Vextir eru 31% og ársávöxtun 31%. Sérbók fær strax 30%nafnvexti|2% bætast síðan við eftir þverja þrjá mánuði sem innstæða er óhreyfð, upp í 36% eftir níu mánuði. Ársávoxtun getur orðið 37.31% Innstæður eru óbundnar og óverðtryggðar. Búnaðarbankinn: Sparibók með sérvöxtum er óbundin 35% nafnvöxtun og 35% árs- ávöxtun sé innstæða óhreyfð. Vextir eru færðir um áramót og þá bomir saman við vexti af þriggja mánaða verðtryggðum reikn- ingum. Reynist ávöxtun j>ar betri er mismun hætt við. , Af hverri úttekt dragast 1.8% í svonefnda vaxtaleiðréttingu. Sparibókin skilar hærri ávöxtun en almenn sparisjóösbók á hverju innleggi sem stendur óhreyft í tvo mánuði eða lengur. Iðnaðarbankinn: A tvo reikninga i bankanum fæst IB-bónus. Overðtryggðan 6 mánaða reikning sem ber þannig 36% nafnvexti og getur náð 39.24% ársávöxtun. Og verðtryggðan 6 mánaða reikning sem ber 3.5% vexti. Vextir á reikningunum eru bornir gaman mánaðarlega og sú ávöxtun valin sem reynist betri. Vextir era færðir misserislega, 30. júní og 31. desember. Landsbanklnn: Kjörbók er óbundin með 35% nafnvöxtum. Vextir eru færðir um ára- mót. Eftir hvem ársfjóröung eru þeir hins vegar bomir saman við ávöxtun á 3ja mánaða verðtryggðum reikningum. Reynist hún betri gildir hún umræddan ársfjórðung. Af hverri úttekt dragast 2.1% 1 svonefnda vaxtaleiðréttingu. Kjörbókin skilar hærri ávöxtun en almenn sparisjóðsbók á hverju innleggi sem stendur óhreyft í tvo mánuði eða lengur. Samvlnnubankinn: Innlegg á Hávaxta- reiknmg ber stighækkandi vexti. 24% fyrstu 2 mánuðina, 3. mánuðinn 25.5%, 4. mánuðinn 27%, 5. mánuðinn 28.5%, 6. mánuðinn 30%. Eftir 6 mánuði 31.5% og eftir 12 mánuði 32.5%. Sé tekið út standa vextir þess tímabils það næsta einnig. Hæsta ársávöxtun er 35.14%. Vextir era bomir saman við vexti á 3ja og 6 mánaða verðtryggðum sparireikningum. Sé ávöxtun þar betri er munurinn færður á Há- vaxtareikninginn. Vextir færast misseris- lega. ,> * Útvegsbaakbin: Vextir á reikningi með "Sbót er annaðhvort 2,75% og full verðtrygg-, ing, eins og á 3ja mánaða verðtryggðum sparireikningi, eða ná 34,6% ársávöxtun, án verðtryggingar. Samanburður er gerður mánaðariega, en vextir færðir í árslok. Sé tekið út af reikningnum gilda almennir spari- sjóðsvextir, 24%, þann almanaksmánuö. Verslunarbnnkinn: Kaskó-rcikningurinn er óbundinn. Um hann gilda fjögur vaxtatímabil á ári, janúar—mars, apríl—júni, júlí— september, október—desember. I lok hvers þeirra fær óhreyfður Kaskó-reikningur vaxta- uppbót sem miðast við mánaðarlegan út- reikning á vaxtakjörum bankans og hag- stæðasta ávöxtun látin gilda. Hún er nú ýmist á ^verðtryggðum 6 mán. reikningum með, 30% nafnvöxtum og 33.5% ársávöxtun eða á verðtryggðum 6 mánaða reikningum með 2% vöxtum. . Sé lagt inn á miðju tímabiii Qg inn stæða látin óhreyfð næsta tímabil á eftir reiknast uppbót allan sparnaöartímann. Við úttekt fellur vaxtauppbót niður það tímabil og vextir reiknast þá 24%, án verðtryggingar. tbúðaláuareiknmgur er óbundinn og meö kaskó-kjörum. Hann tengist rétti til lántöku. . Sparnaður er 2-5 ár, lánshlutfall 150-200% miöað við sparnað með vöxtum og iVerðbótum. Endurgreiðslutími 3—10 ár. Útlán eru með hæstu vöxtum bankans á hverjum tíma. Sparnaður er ekki bundinn við fastar upphæöir á mánuði. Bankinn ákveður hámarkslán eftir hvert sparnaðartimabil. Sú ákvörðun er endurskoðuð tvisvar á ári. Sparisjóðir: Vextir á Trompreikningi era. stighækkandi. 24% fyrstu þrjá mánuðina, 4.— 6. mánuð 27%, eftir 6 mánuði 31.5% og eftir 12 mánuði 32.5%. Arsávöxtun 35.1%. Sé tekið út af reikningi á einhverju vaxtatímabilinu, standa vextir þess næsta tímabil. Sé innstæða óhreyfð í 6 mánuði frá innleggsdegi er ávöxtun borin saman við ávöxtun 6 mánaða verðtryggðs reiknings. Sú gildir sem betri reynist. Rikissjóður: Spariskirteini, 1. flokkur A 1985, eru bundrn í 3 ár, til 10. janúar 1988. Þau eru verðtryggð og með 7% vöxtum, óbreytanlegum. Upphæðir eru 5.000,10.000 og 100.000 krónur. Spariskírteini með vaxtamiðum, 1. flokkur B 1985, eru bundin i 5 ár, til 10. janúar 1990. Þau eru verðtryggð og með- 6.71 vöxtum. Vextir greiðast misserislegá á tímabilinu, fyrst 10. júlí næstkomandi." Upphæðir erú 5, 10 og 100 þúsund krónur. Spariskírteini með hreyfanlegum Jvöxtum og vaxtaauka, 1. flokkur C1985, eru bundin til 10. júlí 1986, í 18 mánuði. Vextir eru hreyfanlegir, meðaltal vaxta af 6 mánaða verðtryggðum reikningum banka með 50% álagi, vaxtaauka. Samtals 5.14% nú. Upphæðir eru 5,10 og 100 þúsund krónur. Gengistryggð sparlskirteini, 1. flokkur SDR 1985, eru bundin til 10. janúar eða 9. apríl 1990. Gengistrygging miðast viö SDR-reiknimynt. Vextir eru 9% og óbreytanlegir. Upphæðir eru 5.000,10.000 og 100.000 krónur. Spariskírteini rikissjóðs fást í Seðla- bankanum, hjá viðskiptabönkum, spari- sjóðum og verðbréfasölum. Útlán Irfeyrissjóða Um 90 lífeyrissjóðir eru í landinu. Hver sjóður ákveður sjóðfélögum lánsrétt, lána- upphæðir, vexti og lánstíma. Stysti tími að lánsrétti er 30—60 mánuðir. Sumir sjóðir bjóða aukinn lánsrétt eftir lengra starf og áunnin stig. Lán eru á bilinu 144.000—600.000 eftir sjóðum, starfstíma og stigum. Lánin era verðtryggð og með 5—8% vöxtum. Lánstími er 15—35 ár eftir sjóðum og lánsrétti. Biðtími eftir lánum er mjög misjafn, breytilegur milli sjóða og hjá hveriu n slúf' eftir aðstæðum. Hægt er að færa lánsrétt þegar viðkomandi skiptir um lífeyrissjóð eða safna lánsrétti frá fyrri sjóðum. Nafnvextir, ársávöxtun Nafnvextir eru vextir í eitt ár og reiknaðir í einu lagi yfir þann tíma. Reiknist vextir oftar á ári verða til vaxtavextir og ársávöxtunin verður þá hærri en nafnvextirnir. Ef 1.000 krónur liggja inni í 12 mánuði á 24,0% nafnvöxtum verður innstæðan í lok þess tíma 1.240 krónur og 24,0% ársávöxtun I þvítilviki. Liggi 1.000 krónur inni í 6+6 mánuði á 24,0% vöxtum reiknast fyrst 12% vextir eftir sex mánuðina. Þá er innstæðan komin í 1.120 krónur og á þá upphæð reiknast 12% vextir .seinni sex mánuðina. Lokatalan verður þannig kr. 1.254.40 og ársávöxtunin 25,4%. Dráttarvextir Dróttarvextir 1 mars eru dráttarvextir 4%. Dráttarvextir á ári reiknast 48%, dagvextir eru því 0.1333%. m Vísitölur Lánskjaravísitalan fyrir mars 1985 er 1077 stig, en var 1.050 stig í febrúar. Miðað er við 100 í júní 1979. Byggingarvísitalan fynr fyrstu þrjá mánuði ársins er 185 stig. Hún var 168 stig síðustu þrjá mánuði ársins 1984. Miðaðervið 100 íjanúar 1983. VEXTIB BANKA OG SPARISJÚÐA (%) INNUN MEÐ SÉRKJ0RUM SJASÉRUSTA lllí II li li liliilll it inniAn óverðtrvggð SPAMSJÚOS8ÆKUR Óburán mtaóa 2«J 244) .244) 244) 244) 24J 244) 244) 24J 24J SPARIREIKMINGAR 3ji mámóa ppfsöpi 274) 28J 274) 274) HJi 274) 274) 27J 27J Z7J 6 mánAi in»ö»i 3M 39J 304) 31,5 384) 31J I1J 30J 31J 12 mámða uppnon 324) 34J 324) 31,5 J2J 18 mánaóa upfssógn J7J 48J 37 J SPARMADUR - lAMSRÉTTUR Sparaá 3-5 mánuði 274) 274) 274) 274) 27J 27J 27J Sparað 8 mán. og maira 31.5 — 3041 27J 774) 31J 30J 30J innlAmsskIrteim T16 máraða jua 34J 304) 31.5 31J 314» 32J 31J tEkkareiknrrgar Avteanara8ungar 224) 224) 1841 11J 194) 194) 194) 19J 18 J Hlauparaðuángv 194) 184) 184) 11J 194) 124) 194) 19J 110 innlAn verdtrvggð - SPARIREIKMIMGAR 3ja mánaða upptógn 44) 44) 2J 04) 2J 14) 2.7*. 1J U B náraM uppúgn 8.5 3J 3J 3 J 34» 3J ZJ 3J innlAn gengistrvggð GJALDEYRISREIKNiMGAR Bandarflgadolarar U 9.5 84) •4). U 7J U 7J 8J StrtwuN 13J U 104) 11J 13J 1U 1U 10J 15 Vwturþý^mork 441 44) U u 4J 4J u U Darakar krúnur m 8 J 104) 84) 1M 1U 110 1M U iítlAn úverðtrvggð ’ — ALMENMR VlXLAR (forvartr) 314) 314) 314) 314) 314) 314) 31J 31J 31J VBSKIPTAVULAR Horvartr) 324) 324) 324) 324) 324) 324) 32J 32J 32J ALMENN SXUUIARREF 3441 344) 344) 344) 344) 344) 34J 34J 34J VKiSKIPTASKULDABREF 364) 354) 354) 35J 36J 36J HLAUPAREIKNIMGAR Yfxdráttur 324) 3245 324) 324) 324) 324) 32J 32J 32J útlAn verðtrvggð — — — — SKULDABRÉF Að 2 1/2 ári 44) 44) 44) 44) 44) 44) 4J 4J 4J Lengri an 2 1/2 ár 54) 54) 54) 54) 64) 54) 5J u 6J útlAn til framleiðslu - - VEGNA INMAMLAMDSSÖLU 244). 244). 2*4>. 24J „ 244). 244). 24J. 24J. 24J VEGNA ÚTRUTTHN6S SORraðuimynt 1.71 171 8.75 175 171 171 171 171 171 Sandkorn Þyrlan villt ist af leið Það varð heldur betur I handagaugur í öskjunní þegar Akureyringarnir þrír lentu í vandræðum á Vatna- i jökli um daginu. Björgunar- | sveitir streymdu að úr': ölium áttum undir styrkri, stjörn að minnsta kosti 6 stjórnstöðva og flugvélar sveimuðu yfir, bæði stórar og smáar. í framhaldi af þessu hefur aftur verið farið að 1 tala um hvort ekki sé ástæða til að koma á heildarskipulagningu1 björgunarstarfs. Ekki sé nóg að hafa góðar og vel æfðar björgunarsveitir um allt land ef þær lendi svo i innbyrðis kapphlaupi þegar til alvörunnar kemur. Það kom lika í Ijós að ástandið í loftinu var ekki alltof gott. Að vísu reyndist búnaöur í Fiugmálastjórn- arvéliuui koma aö góðu gagni og íslensku þyrlu- mennirnir vissu vel hvar þeir voru staddir i heiminum. Hins vegar munu bandarísku kollegar þeir citthvað hafa ruglast. Þrátt fyrir allan búnaðinn í þyrlunni þeirra voru þeir cinu sinni komnir norður í Öskju án þess að hafa ætlað þangað. Lykillinn í Köben Leikfélagsfólkið frá Akurcyri sem fór og setti „Ég cr gull og gerscmi” á svið Norðurlandahússins í Færcyjum varð óþægilega vart við andófið þar gcgn Hirti Pálssyni. Það gerðist með þeim hætti að á sunnu- degi þegar tækniinennirnir komu til ganga frá leik- tjötdum og Ijósabúnaði fannst enginn lykill sem gekk að stjórnherberginu fyrir ljósin. Reyndist lykU- hafinn vera í Kaupmanna- höfn og ekki vcra væntan- iegur í bráð. Aðstoðarforstjóri Norður- landahússins stendur víst framariega í flokki þeirra scm hafa gert Hirti lífið lcitt. Ása heitir sú og muu hún hafa vitað alit um ferðir mannsins til Kaup- mannahafnar en ekki iátið Hjört vita. Góð ráð voru dýr og til að bjarga sýningunni hringdi Hjörtur til Kaup- mannahafnar og skipaöi manninum að koma. Hann kom á þriöjudcgi en vegna þess að ljósaviunan tók: meíra en sólarhring þurftij i að fresta sýninguuni frá ' miðvikudegi fram á fimmtudagskvöld. • Nytjalistar- gallerí Vera má að gcstum Mývatnssveitar eigi eftir að gefast kostur á að heímsækja þar nytjalistar og minjagripagalierí í náinni framtíð. 1 framhaldi af námskeiði scm haldíö var í Mývatnssveit nýlega í gerð minjagrípa fæddist þriggja manna nefnd sem Sandkorn er ætlað að kanua möguicikana á að setja slíka stofnun á fót. Margir möguleikar eru taldir koma til greina um rekstur slíks gallerís. Meðal annars að það verði aö hálfu vinnustofa og að hinum helmingi búð. Þar gætu handvcrksmenn úr Mývatnssveit eða öðrum byggðum komið og unnið fyrir opnum eða lokuðum tjöldum. I gallcríinu samehiaöist prjónafólk og annaö handvcrksfólk á öllum mögulegum sviðum. Skyldu nú ekki líka leynast þarna einhvcrjar hugmyndir um huggulega veitingaþjónustu þar sem menn gætu lyft léttvínsglasi i mývetnsku kvöld- kyrrðinni? I Leikmynd ofan í leikmynd í fyrra ruddi My Fair I^ady tveimur sýuingum Lcikfélags Akureyrar út úr Lcikhúsinu, Galdra-Ixiftur var hreinlega fclldur níöur en Súkkulaði handa Silju fór í Sjallaiui. Edith Piaf nýtur nú mikilla vinsælda og aðsóknar og þess vcgna stefnir í svipað með þá sýn- ingu og My Fair l.ady, hún ætlar að ýta frá sér. 1 vor er ætlun Leikfélags- ins að sýua nýtt barnaleik- rit eftir Olaf Hauk Símonar- son sem heitir Kötturinn sem fcr sínar cigin lciöir. Köttur þessi ætlar ekki aö láta í minni pokann fyrir Piaf og komast inn í Lcik- húsið. Eu vegna þess hvað það er lítið er ekki hægt að itaka leikmyndina i Piaf niður. Eina lausnin var því aö fella leikmynd Kattarins inn i Piaf leikmyndina. Þaö eina sem þarf að taka í jburtu er stigi og handriö. Pöllum vcrður svo bætt inn í og ýmsu fleiru sem gerir það að verkum aö voulaust verður að sjá að undir Kattarlcikmyud leyuist ieikmyndin í Edith Piaf. Það er Mcssíana Tómasdóttir sem gerir leik- imyndina og frumsýningiu verður28. apríl. Umsjóní dag: Herbert Guðmundsson. Ríkisbifraiflin sam staflið hefur ónotufl frá þvi i haust: — Er bíllinn friðaður? DV-mynd S. Náttúruverndarráð: Friðuð bifreið? ,,Eg vil losna viö þennan bíl, það er ekkert launungarmál,” sagði Gísli Gíslason, framkvæmdastjóri Náttúruverndarráðs, í samtali við DV. Bifreiö sú er um er rætt hefur staðið ónotuö á Z-númerum á horni Hverfisgötu og Smiðjustígs síðan í haust. Þetta er ríkisbifreiö. kirfilega merkt Náttúruvemdarráði. Eins og komiö hefur fram hefur DV verið aö finna ónotaðar ríkisbif- reiðar víða um Reykjavík að undan- fömu. Fyrir sköinmu fann blaðið t.d. Toyota-jeppa vestur á Meluin, ríkis- bifreið í eigu Skógræktarinnar. Sú var búin að standa í stað frá því í haust og virtust ráðamenn Skóg- ræktarinnar ekki vita af henni. Var bifreiðin svo sigin í jörð að engu var líkara en hún væri að skjóta rótuin. — Er biíreið Náttúruverndarráðs e.t.v. friðuð? „Nei, það hefur einfaldlega ekki verið gmndvöllur fyrir að nota þenn- an bíl í vetur. Þaö kostar sitt að kaupa umgang af vetrardekkjum undir svona ferlíki og svo er hann allur í lamasessi,” sagöi Gísli Gisla- son. ,.Eg vildi gjarnan fá minni og sparneytnari bíl sem væri þá hægt að nota til einhvers en svona ganga málin fyiir sig í fjárinálaráöuneyt- inu.” Þá má geta þess að bifreið Náttúruverndarráðs, sem enginn' getur notað, er fyrrverandi löggubíll. -EIR.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.