Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1985, Page 21

Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1985, Page 21
DV. ÞRIÐJUDAGUR 9. APRlL 1985. 21 óttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir Grosswaldstadt hefur mikinn áhuga á Atla „Hef áhuga á að fara f ra Bergkamen, Þýska handknattleiksliðið Grosswaldstadt hefur mikinn áhuga á að nela í Atla Hllmarsson eftir þetta keppnistímabU, samkvæmt mjög áreiðanlegum heimUdum DV. „Númer eitt, tvö og þrjú hjá mér núna er að gera allt sem ég get til aö Bergkamen haldi sér í Bundes- ligunni. En ég get ekki neitað því að mig langar að spreyta mig meö öðru félagi. Það hafa nokkur liö haft samband viö mig en þessi mál eru í biöstöðu,” sagði Atli Hilmarsson í samtali við DV í gær. Atli Hilmarsson hefur staðið sig mjög vel með Bergkamen í vetur og hefur frammistaða hans vakiö mikla athygli hjá forráðamönnum stóru liðanna í Þýskalandi. Þaö yrði gaman að sjá hvemig Atli myndi standa sig með Grosswaldstadt sem er eitt stöndugasta félag Þýskalands. Liöið hefur lengst af verið í fremstu röð og ekki eru nema nokkur ár frá því liðið varð Evrópu- meistari þegar það lagði Valsmenn aövelliíúrslitaleik. -SK. AtU Hilmarsson vUl fara frá Berg-f kamen. • Bryndís Olafsdóttir og Magnús Ölafsson stóðu sig afburðavel í Kalottkeppninni. Þau sjást á myndinni ásamt móður sinni, Hrafnhildi Guðmundsdóttur sunddrottningu hér á árum áður. ugðu alott Eðvarð Þ. Eðvarðsson. IR-Þróttur í kvöld Einn leikur verður á dagskró i Reykjavíkurmótinu í knattspyrnu i kvöld ó gervigrasinu. ÍR og Þróttur leiða saman hesta sina og hefst leikur- inn klukkan 20.30. tR-ingar komu nokkuð ó óvart i fyrsta leik sinum i mótinu er þeir gerðu jafntefli við KR og verður fróð- legt að sjó hvort þeir nó að velgja Þrótti undir uggum en llðið sigraöi Fram um helgina. -fros • Sigursælt skíðafólk hlaðið gulli eftir skiðalandsmótið ó Siglufirði um póskana. Fró vinstri: Guðmundur Jóhanns- son, Guðrún H. Kristjónsdóttir, Guðrún Pólsdóttir og Einar Ölafsson. DV-mynd Kristjón Miiiler Guðrún og Guðmundur fengu fjögur gull í alpagreinum á skíðalandsmótinu á Sigluf irði Guðrún H. Kristjónsdóttir fró Akureyri og Guðmundur Jóhannsson fró Isafirði voru mjög sigursæl ó skíðalandsmótinu ó Siglufirði. Þau unnu fern guilverðlaun i alpakeppninni þar. Guðrún, sem er aðeins 17 óra, er arftaki Nönnu Leifsdóttur — sannköll- uð „Fjallkona”. Guðrún H. háði harða keppni við Snædísi Ulriksdóttur frá Reykjavík — og bar sigur úr býtum. Hún sigraði bæði í stórsvigi og svigi, þannig að hún fékk sín þriðju gullverölaun í alpatví- .keppninni og þau fjóröu í flokkasvigi. Guðmundur lék þetta eftir í karla- flokki. Urslit uröu þessi í alpagreinunum á Siglufirði: KONUR: Svig: Guðrún H. Kristjánsd., A. Snædis Ulriksdóttir, R. Tinna Traustad., A. Stórsvig: Guðrún H. Kristjánsd., A. SnædísUlriksd.,R. Bryndís Ýr Viggósd., R. Sveit Akureyrar sigraði 1:32.46 1:33:08 1:33.09 1:40.00 1:41.28 1:41.96 flokkasvigi á 4:19,03 mín., en sveit Reykjavíkur varð önnur á 4:55,30 min. KARLAR: Svíg: Guðmundur Jóhannss., I. Bjöm B. Gíslason, A. 1:44,86 1:46,29 ElíasBjarnason, A. 1:46,57 Fjórtán keppendur urðu úr leik í fyrri um- ferðinni, þar á meðal Ámi Þór Amason, Reykjavík, og Daníel Hilmarsson, Dalvik. Stórsvig: Guðmundur Jóhannss.,1. 1.28,67 Daniel Hilmarsson, D. 1.29,42 BjömVíkingsson, A 1.29,87 Ámi Þór Arnason frá Reykjavík var með bestan brautartíma eftir fyrri umferð — 43,18 sek. Hann féll í seinni umferðinni. Daníel hlekktist á í fyrri umferðinni og varð þá í tólfta sæti. Hann sýndi mikla hörku í seinni umferðinni og keyrði mjög vel og tryggði sérsilfur. Sveit Isafjarðar var sú eina sem lauk keppni í flokkasvigi — kom í mark á 5:32,17 min. -SOS. • Slgurður Svelnsson skoraði 10 mörk fyrir Lemgo um helgina. Sigurður skoraði 10 Fró Atla Hilmarssyni, fréttamanni DV iÞýskalandi: Fyrsta umferðln í þýsku bikar- keppninni í handknattleik var leikin um helgina og unnu öll „tslendinga- Uðin”, að liði minu undanskildu. Sigurður Sveinsson og félagar í Lemgo léku ó heimavelli gegn Berlín SV 92 og sigruðu auðveldlega, 29—10. Sigurði gekk vel í leiknum og skoraði hanntíumörk. Við í Bergkamen lékum gegn OSC Dortmund sem er efst í 2. deildinni og hefur þegar tryggt sér rétt til að ieika í Bundesllgunni næsta vetur og máttum þoia tap, 26—23. Mér gekk ágætlega í leiknum og skoraði sjö mörk. Ung- verjinn Kovac, sem lelkur með Dort- mund, skoraði 13 mörk i leiknum. Bjarni Guðmundsson og félagar bjó Wanne Eikel léku gegn Leverkusen og unnu stórt, 35—23. Bjarni, sem sagðl eftir leikinn að andstæðingamir hefðu verið mjög slakir, skoraði 6 mörk fyrir Uðsltt Essen, Uðlð sem Alfreð Gíslason leikur með, lék gegn 2. deUdarUðinu Dormagen og sigraði ó útlvelU, 16—26. Þess mó geta að Hameln, Uðið sem Kristján Arason mun leika með næsta vetur, iék gegn Dusseldorf og tapaði illa, 14-22. Kiel, liðlð sem Jóhann Ingi Gunnarsson þjólfar, lék gegn Hagen i 2. deUd og sigraði auðveldlega, 24—11. -SK. Sigur hjá Búbba og Þrótturum „Auðvitað er ég ónægður með þennan sigur og þetta var góður leikur hjá strókunum. Það býr mikið i þessum pUtum og ég veit hvað þeir geta,” sagði Jóhannes Eðvaldsson, þjólfari Þróttar, eftir að Þróttur hafði sigrað Fram í leik Uðanna i Reykja- víkurmótinu í knattspyrnu ó iaugar- dag. LeUdð var á gervigrasinu í Laug- ardal. Lokatölur urðu 1—0 og það var linumaðurinn úr haudknattleiksliði Þróttar, Birgir Slgurðsson, sem skoraði sigurmarklð þegar 15 minútur voru til leiksloka. Birgir fékk knöttinn rétt utan við markteigshornið og skaut mjög laglegu skoti sem Friðrik Friðriksson i marki Fram ótti enga möguielka ó að verja. -SK.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.