Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1985, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1985, Blaðsíða 38
38 DV. ÞRIÐJUDAGUR 9. APRIL1985. BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÖ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ- BÍÖ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ Salur 1 Páskamyndin 1985 Besta gamanmynd J seinniára: Lögregluskólinn (Police Academy) Tvímælalaust skemmtileg- asta og frægasta gamanmynd sem gerö hefur verið. Mynd, sem slegið hefur öii gaman- myndaaðsóknarmet þar sem hún hefur verið sýnd. Aðalhlutverk: Steve Guttenberg, Kim CattraU. Mynd fyrir aUa fjölskylduna. ísl. texti. I Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. | Hækkað verð. : Salur 2 : ................. I Greystoke Þjóösagan um TARZAN Bönnuö innan 10 ára. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Hækkaö verö. Frjálsar astir Mjög djörf og skemmtileg kvikmyndí litum. tsl. texti. Bönnuö inuan 16 ára. Kndursýnd kl. 5,7,9 og 11. Fyrir eða eftir bió PIZZA HtiSIÐ Gransásvegi 7 simi 38833. |H /TT LHkhúsií 56. sýning f immtudag kl. 20.30, 57. sýning föstudag kl. 20.30, 58. sýning laugardag kl. 20.30, uppselt. Athugiö! Um miðjan apríl hættir Edda Heiðrún Back- man í Litlu hryllíngsbúðinni vegna annarra verkefna. Miðasalan í Gamla biói er opin frá 14 til 20.30, sími 11475. Miðapantanir fram í tímann í síma 82199 aUa virka daga frá kl. lOtil 16. VtSA^ MlOAS OÍVMOIS T.l SYNING H|>ST « *8»SOO lll Vígvellir (Killing fields) Stórkostleg og áhrifamikil stórmynd. Myndin hlaut í síð- ustu viku þrenn óskarsverð-; laun. Aðalhlutverk: Sam Waterson, Haing S. Ngor. Leikstjóri: Koland Joffe. TónUst: Mike Oldfield. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verð TÓNABÍÓ Simi 31182 \ Áv / 306 /'0\..... Sýnd kl. 5,7 og 9. Frumsýnir póskamyndina Sér grefur gröf Hörkuspennandi og sniUdar- vel gerð ný amerísk saka- málamynd í litum. Myndm hefur aðerns verið frumsýnd í New York, London og Los Angeles. Hún hefur hlotið frá- bæra dóma gagnrýnenda sem hafa lýst henni sem einni bestu sakamálamynd síðari tíma. Mynd í algjörum sér- flokki. — Isl. texti. Johu Getz, Frances McDormand. Leikstj. Joel Coen. Sýnd kl. 5, 7 og 9 ÞJÓDLEIKHÚSID KARDIMOMMU- BÆRINN fimmtudagkl. 15, laugardagkl. 14. DAFNIS OG KLÓI 5. sýn. fimmtud. kl. 20. GÆJAR OG PÍUR föstudag kl. 20, laugardag kl. 20. Litla sviðið: VALBORG OG BEKKURINN fúnmtudagkl. 20.30. Vekjum athygli á kvöldverði í tengslum við sýnlngu á Val- borgu og bekknum. Kvöld- verður er frá kl. 19 sýningar- kvöld. , Miðasalakl. 13.15-20. Sími 11200. Frumsýnir páskamynd- ina 1985 Skammdegi Spennandi og mögnuð ný íslensk kvikmynd frá Nýju lífi s/f, kvikmyndafélagmu sem gerði hinar vinsælu gamanmyndfr „Nýtt lif” og „DalaUf”. Skammdegi fjallar um dularfulla atburði á af- skekktum sveitabæ þegar myrk öfl leysast úr læðrngi. Aðalhlutverk: Ragnheiður Amardóttir, María Sigurðardóttir, Eggert Þorlcifsson, Hallmar Sigurðsson, Tómas Zöega, Valur Gíslason. Tónlist: Láms Grimsson. Kvikmyndun: Ari Kristinsson. Framleiðandi: Jón Hermannsson. Leikstjóri: Þráinn Bertelsson. Sýnd í 4ra rása Dolby stereo. Sýnd kl. 3,5,7og9. Ný amerisk stórmynd um kraftajðtuninn Conan og, œvintýri hans i leit að hinu! dularfuUa homi Dagoths. j Aðalhlutverk leikur vaxtar-l ræktartrðUið Amold Schwar- zenegger ósamt söngkonunni' Grace Jones. I Sýndkl.9. Síðasta sinn. LEIKFELAG AKUREYRAR EDITH PIAF föstudag 12. apríl kl. 20.30, laugardag 13. apríl kl. 20.30. Miðasala í tuminum við göngugötu aUa virka daga kl. 14—18, þar að auki í leikhúsinu föstudag frá kl. 18.30 og laugardag frá kl. 14.00 og fram að sýningu. Simi 96-24073. Munið leikhúsferðir Flugleiða til Akureyrar. IOI HOUIi Slml 7*900 ' SALUR1 Frumsýnir Páskamyndina 1985 2010 Splunkuný og stórkostleg ævintýramynd full af tækni- breUum og spennu. Myndin hefur slegiö rækilega í gegn bæði í Bandaríkjunum og Englandi, enda engin furöa þar sem valinn maöur er í hverju rúmi. Myndin var frumsýnd í London 5. mars sl„ og er Island meö fyrstu löndum til aö frum- sýna hana. Sannkölluð páska- mynd fyrir aUa f jölskylduna. Aðalhlutverk: Roy Scheider, John Lithgow, Helen Mirren, Keir DueUa. Tæknibrellur: Richard Edlund (Ghostbusters.Star Wars). Byggðá sögu eftir: Arthur C. Clarke. leikstjóri: Peter Hyams. Dolby Stereo og sýnd í 4ra rása starscope. Sýnd kl. 2.30,5,7.30 og 10. Hækkað verð. SALUR 2 Þrælfyndið fólk Sýnd kl.3.5,7, 9og 11. SALUR3 Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Hrói Höttur Sýnd kl. 3. SALUR4 Hot Dog Sýnd kl. 5, 9 og 11. Sagan endalausa Sýnd kl. 3. Reuben Reuben Sýnd kl. 7. LRiKFELAG RF,YK|AVlKl!R • SÍMI16620 DRAUMUR Á JÓNS- MESSUNÓTT miðvikudag kl. 20.30. GISL fimmtudag kl. 20.30, næstsíðasta sinn, sunnudag kl. 20.30. AGNES - BARN GUÐS föstudag kl. 20.30, næstsíðasta sinn. Miðasala í Iðnókl. 14—19. Sími 16620. Úrval KJÖRINN FÉLAGI Frumsýnir óskarsverölauna- myndina: Ferðin til Indlands Stórbrotin, spennandi og frá- bær aö efni, leUc og stjórn byggö á metsölubók eftir EM. Forster. Aðalhlutverk: Peggy Ashcroft (úr Dýrasta djásn- iö) Judy Davis — Alec Guinness — James Fox — Victor Benerjee. LeUtstjóri: David Lean tslenskur texti. Myndin er gerð í Dolby stereo. Sýnd ki. 3, 6.05 og 9.15. Hækkað verð. Frumsýnir Kafteinn Klyde og félagar Snargeggjuð ný Utmvnd stoppfull af gríni og stórbil- uöum furöufuglum, með Jesper Klein — Tom McEwan. Leik.stjörl: Jesper Klein tslenskur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Hvítir mávar Flunkuný íslensk skemmti- mynd með tónlistarívafi. Skcmmtun fyrir alla fjöl- skylduna. Aöalhlutverk: Egill Ölafsson, Ragnhildur Gísiadóttir og Tinna Gunnlaugsdóttir. Leikstjóri: Jakob F. Magnússon. Sýndkl. 3.05,5.05,7.05, 9.05 og 11.05. Hótel New Hampshire „Aö kynnast hinni furðulegu Berry-fjölskyldu er uppUfun sem þú gleymir ekki”, með Beau Bridges — Nastassia Kinski—Jodie Foster. Leikstjóri: Tony Richardson tslenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. ísfuglar Stórkostlega áhrifamikil og vel gerð Utmynd, gerð af leik- stjóranum Sören Kragh Jacobsen, þeim er leikstýrði hinum geysivinsælu myndum „Sjáðu sæta naflann minn” og „Gúmmí Tarzan”. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. tslenskur texti. Bönnuð innan 12 ára. GLEÐILEGAPÁSKA. iMðiff.u; KÓPAVOGS VALS eftir Jón Hjartarson í Félags- heimUi Kópavogs. Næsta sýning fimmtudaginn 11. aprU kl. 21.00. ATH. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasala hefst 2 tímum fyrir sýninguna sýn’-| ingardaga. Miðaverð aöeins 150 kr. Sími 41985. 1893S SALURA Páskamynd 1985 Places In The Heart í fylgsnum hjartans Ný bandarisk stórmynd sem hefur hiotið frábærar viötök- ur um heim allan og var m.a. útnefnd tU 7 óskarsverðlauna. Sally Field, sem leikur aöal- hlutverkið, hlaut óskarsverð- launin fyrir leik sinn í þess- ari mynd. Myndin hefst í Texas árið 1935. Við fráfaU eiginmanns Ednu stendur hún ein uppi með 2 ung börn og peningalaus. Myndin lýsir baráttu hennar fyrir lífinu á tímum kreppu og svertingja- haturs. Aðalhlutverk: SaUy Field, Lindsay Croose og Ed Harris. Leikstjóri: Robert Benton (Kramer vs. Kramer). Sýnd kl. 5, 7, 9.05 og 11.10. Hækkað verð. SALURB The Natural Sýnd kl. 7 og 9.20. Hækkað verð, The Karate kid Sýndí dag kl. 4.50. Hækkað verð. LAUGARÁi SALURA Dune D U N E I Ný mjög spennandi og vel gerð mynd, gerð eftir bók Frank Herbert en hún hefur selst í 10 miUjónum eintaka. TaUð er að George Lucas hafi tekið margar hugmyndir ófrjálsri hendi úr þeirri bók viö gerð Star Wars-mynda sinna. Hefur mynd þessi verið köUuð heimspekirit vísindakvikmynda. Aðalhlutverk: Max Won Sydow, Jose Ferrer, Francesca Annis og poppstjaman Sting. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkað verð. SALURB Fyrst yfir strikið Splunkuný bUamynd, byggö á sannsögulegum atburðum um stúlku sem heiUuð var af kappakstri og varð meðal þeirra fremstu í þeirri íþrótt. AðaUilutverk: Bonnie Bedelia, Bean Bridges. Sýndkl. 5,7.30 oglO. Þetta er jafngóð mynd og Dóttir kolanámumannsins til að laða fólk að heiman. „Playboy” SALURC Rear Virtdow Endursýnum þessa frábæru mynd meistara Hitchcocks. Aðalhlutverk: James Stewart, Grace Kelly. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. i-------------------- BIO - BIO - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.