Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1985, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1985, Blaðsíða 17
DV. LAUGARDAGUR 6. JULI1985. 61 hjá, sæmdarhjónin Kenny, sögöu aö hann hefði eytt öllum föstudeginum heimahjáþeim. Lögreglan gaf þetta því upp á bátinn og sneri sér aö öörum vísbendingum. En þær leiddu ekki til neins svo á endanum, eftir nokkrar vikur, var aft- ur farið yfir fyrri rannsókn. Hún var ung ogfögurog naut lífsins. En þá barði dauðinn að dyrum mond haföi starfaö sem ráöskona og bílstjóri hjá roskinni konu er bjó þar í nágrenninu. Hún varóvenjulegaaölaö- andi en kaus aö búa ein út af fyrir sig í þessum bústaö. Lögreglan hlaut hins vegar aö gera ráö fyrir því að hún hefði átt fjölda aðdáenda. Hafði liðþjálfinn myrt Rosamond? Spumingin var aðeins sú hver þeirra haföi bæöi elskað hana og hataö ísenn. . . nógu mikið til þess aö kyrkja hana. Bruce nokkur Bannister haföi upp- lýsingar sem lögreglumenn töldu aö aö gagni gætu komiö. I sundpartíi daginn fyrir moröiö haföi hin myrta lent í rifr- ildi við hermann, William Waldron liö- þjálfa, en hann haföi fylgt henni í partí- iö. Lögreglan athugaði þetta mál. Her- maðurinn viöurkenndi að hafa þekkt allvel til stúlkunnar en sagöi samband þeirra ekki hafa verið alvarlegt og auk þess haföi hann pottþétta fjarvistar- sönnun daginn sem morðið var framiö. Hann haföi verið í herbúöum sínum föstudaginn 13. þegar morðiö var framiö. Dökkhærður maður fellur undir grun Svo sem eðlilegt var sneri lögreglan sér nú aö Bruce Bannister sem var dökkhræður ungur maöur. Hafði hann gefiö upplýsingarnar um hermanninn í von um aö veröa aö liði — eöa lá eitt- hvaðannaöaöbaki? Bannister fór ekki í felur með að hafa þekkt Rosamond býsna vel en hann virtist einnig hafa örugga fjar- vistarsönnun. Fólkið sem hann leigði Var hann örugglega heima hjá sér? Yfirmenn Waldrons voru spuröir í þaula en ekkert kom í ljós sem benti til annars en aö hann heföi í raun veriö við skyldustörf föstudaginn 13. ágúst. Þá fóru lögreglumennirnir aftur til Kennyhjónanna. „Eruö þið alveg viss um aö leigjand- inn ykkar, hann Bruce Bannister, hafi verið heima hjá sér föstudaginn 13.?” Svariðvarstuttoglaggott: „Já.” „Hvemig í ósköpunum tekst ykkur aö vera svona viss í þessari óreiðufullu veröld?” „Ja, sennilega værum viö það ekki,” var svariö í þetta sinn, „nema hvaö um þaö bil viku seinna sagöi Bruce eitthvað á þá leið hvort viö myndum ekki vel eftir því aö hann heföi verið heima hjá sér föstudaginn 13. og þá mundum við eftir því.” Fjarvistarsönnunin fellur um sjálfa sig Lögreglumennimir litu þýðingar- miklu augnaráöi hver á annan. Þeir þóttust nú vissir um aö Bmce Bannister heföi lætt þessari hugmynd inn hjá húseigendunum, þaö er aö segja Kennyhjónunum, og hann heföi alls ekki verið heima. „Mikiö vildi ég,” sagöi einn lög- reglumaöurinn, „ aö þiö hjónin gætuö hugsaö aftur til föstudagsins 13. og reynt aö muna hvort eitthvert sannan- legt atriöi bendi til þess að Bmce hafi verið heima hjá sér þennan dag. Þau hjónin lögðu höfuðið í bleyti. Loksins fékk herra Kenny máliö. „Nú man ég skyndilega dálitiö ákveöiö varðandi þetta kvöld. Eg man það núna aö eftir allt saman þá skrapp Bruce út þetta kvöld.” Moröinginn játar sekt sína Lögreglumennimir þóttust nú vissir um að þeir væm búnir aö finna morö- ingjann. „Eg man að ég sat úti á verönd- inni,” hélt herra Kenny áfram, „og sá Bmce fara. Eg man þetta vegna þess að ég sagöi viö hann: „Bruce, þú ættir ekki að vera mikið á ferli, þú manst að þaö er föstudagurinn 13.”” Kynsvall ofbauð morðingjanum Bmce Bannister heföi betur fariö eftir þessum ráöum herra Kenny. Þegar hann var handtekinn bugaðist hann og játaði á sig morðið undireins. Hann sagöi aö Rosamond Winter heföi smánaö sig hvaö eftir annaö, gert gys aö frammistöðu hans í bólinu og heimt- að aö hann tæki með henni þátt í alls konar kynórum og svalli sem honum blöskraöi svo að hann gat vart sagt frá því. Kvöldiö sem morðið var framiö hafði keyrt um þverbak þegar Rosa- mond kraföist þess aö fá aö húöstrýkja hann meö sterkri svipu meðan hann klæddist kvenfatnaði. Oöur af bræöi haföi hann myrt hana og síðan, yfir- kominn af sorg, því hann elskaði hana þrátt fyrir allt, hafði hann klippt lokk úr hári hennar til minja. Bmce Bannister var dæmdur í lífs- tíðarfangelsi. LOKAÐ VEGNA SUMARLEYFA FRÁ 15. júlí til 12. ágúst. Sælgætisgerðin Móna h/f Stakkahrauni 1 220 Hafnarfirði Sími: 50300. STARFSMANNAFÉLAGIÐ SÓKN auglýsirfélagsfund aö Hótel Esju mánudaginn 8. júlí kl. 20.30. Fundarefni: Samningarnir. Sýniö skírteini. Stjórnin. Verslun til sölu Hlutafélag i verslunarrekstri í Hafnarfirði er til sölu. Verslunarreksturinn er rekinn í ca 430 m2 leiguhúsnæöi. Staðsetning fyrirtækisins mjög góö, bílastæði næg. Áhugasamir eru beönir aö senda inn nöfn og símanúmer í pósthólf 5501, 125 Reykjavík, fyrir nk. föstudag, 12. júlí 1985. Fjölbrautaskóli Suðurnesja Keflavík Pósthólf 100 Sími 92-3100 KENNARA VANTAR Við Fjölbrautaskóla Suðurnesja eru lausar til umsóknar eftirtaldar kennarastöður: Í ensku, stærðfræði og fag- greinum rafiðna. Umsóknum sé skilað til menntamálaráðuneytisins fyrir 12. júlí 1985. Skólameistari. Sníðahnífur til heimilisnota Brennenstuhl sníðahnífur til margvíslegra nota. Sker efni, pappír, veggfóður o.fl. Tilvalinn fyrir þá sem sauma heima og hönnuði. Nákvæmur og öruggur, jafnvel fyrir börn við föndur. Gengur fyrir rafhlöðu, hægt að skipta um blöð. Útsölustaðir: Reykjavík: Brynja, Voguebúðirnar, Dömu- og herrabúöin, Mina JL húsinu. Kópavogur: Vefnaðarvöruverslanirnar Inga og Horn. Hafnarfjörður: Nafnlausa búðin, Vogue. Akranes: Verslunin Ósk, Bókaverslun Andrósar Níelssonar. Akureyri: Verslunin Amaró. Bildudalur: Verslun Jóns Bjarnasonar. Blönduós: Kaupfólag Húnvetninga. Bolungarvík: Einar Guðfinnsson hf. Breiðamýri S-Þing.: Kaupfólag Þing- eyinga. Brú Hrútafirði: Kaupfélag Hrútfirðinga. Drangsnes: Kaupfólag Steingríms- fjarðar. Eskifjörður: Pöntunarfólag Eskifjarðar. Flateyri: Kaupfólag önfirðinga. Grundarfjörður: Verslunarfólagið Grund. Hvolsvöllur: Kaupfólag Rangœinga. Neskaupstaður: Kaupfólagið Fram. Ólafsfjörður: Verslunin Lín. Sauðárkrókur: Kaupfólag Skagfirðinga. Siglufjörður: Leir og föndur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.