Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1985, Síða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1985, Síða 5
DV. FÖSTUDAGUR 23. ÁGUST1985. 5 Kvenfangar á bóndabæ Otrúlegt en satt. Eina kvennafang- elsiö á Islandi er á bóndabæ austur í Hrunamannahreppi. Nánar tiltekiö á bænum Bitru sem er í um 15 kílómetra fjarlægö frá Selfossi. Þar er nú einn kvenfangi í haldi en sú kona afplánar langan dóm fyrir meiriháttar af brot. „Jú, þetta er alveg rétt. Viö geröum samning viö hjónin á bænum árið 1981 um að þau vistuöu fyrir okkur kven- fanga,” sagöi Jón Thors, deildarstjóri í dómsmálaráðuneytinu, í samtali viö DV. „Þaö var erfitt mál fyrir fanga meö langa dóma aö afplána þá í fang- elsisdeildinni á Akureyri þar sem þeir gátu lítið hreyft sig. Þessi hjón höföu vistað geösjúklinga af Kleppi og kom upp sú staöa aö þau buðust til aö vista fyrir okkur fanga. í dag er þarna einn fangi og geðsjúklingur. I gegnum árin hafa verið þarna tveir til þrír fangar i — ekki líklegir tii að strjúka, segir Jón Thors í dómsmála- ráðuneytinu einu.” — En er ekki auövelt aö strjúka, þetta er ekki beinlínis rammgert fang- elsi? „Þarna eru ströng fyrirmæli um aö fangarnir fari ekki út af jöröinni. Auðvitaö er það tiltölulega auövelt mál aö strjúka en viö setjum ekki fanga þarna sem eru líklegir til að strjúka,” sagöi Jón Thors. -EH. • Bærinn Bitra í Hraungeröishreppi er ósköp venjulegur bóndabær aö sjá en þar eru kvenfangar létnir af- plána dóma. DV-mynd Kristján E. Veðrið ísumar: Kalt og f últ á Norðurlandi „Segja má um veöriö í sumar aö þaö hafi veriö kalt og bjart á Suðurlandi en kalt og fúlt á Noröurlandi,” sagði Adda Bára Sigfúsdóttir veöurfræöingur í samtali viö DV. Aö sögn Öddu var júlí sá sólríkasti í Reykjavík frá árinu 1974. Sólin skein í 214 klukkustundir, sem er 36 stundum meira en í meðalári. I júní skein sólin hins vegar í 174 stundir í höfuöborginni sem er heldur minna en í meðalári. Akureyringar voru ekki alveg eins heppnir með sólina í sumar. Þar skein hún ekki nema í 119 stundir í júlí, sem — betra fyrir sunnan er heilum 27 stundum undir meöallagi, og í júní skein hún í 163 stundir sem er talsvert minna en meðaltaliö. Þaö rigndi líka hressilega á Akureyringa í sumar. Urkoma mældist 55 mm á Akureyri í júlí, sem er hvorki meira né minna en 60% umfram meöaltal, og í júní mældist Imn 29 mm sem er um þriðjungi meira en í meöalári. Astandið var betra í höfuðborginni. Þar mældist úrkoma 47 mm í júlí, sem er í réttu meðallagi, og í júní var hún 31 mm eöa 76% af meðaltali þess n.ánaö- ar. Og aö lokum er þaö hitinn. Þar hefur Suðurlandiö vinninginn einu sinni enn, jafnvel þótt meöalhiti í Reykjavík í júlí hafi veriö heilu 1,3 stigi undir meöal- lagi, eöa 9,9 stig. I júni var hitinn í Reykjavík hins vegar 9,3 stig, sem er nokkuð nálægt þvi sem menn eiga aö venjast. A Akureyri var meöalhiti í júli 9,4 stig, sem er 1,5 stigum undir meðaltali, en 9,2 stig í júní sem er í tæpu meðallagi. -EA. • A einum af fáum sólardögum sumarsins á Húsavík. Myndin náflist i sundlauginni i byrjun júli. DV-mynd PK. Askja kom í Norðurf jörð Askja, flutningaskip Ríkisskips, var fyrsta skipiö sem lagöist aö bryggju í Noröurfiröi síöastliöinn laugardag fyrir hádegi. Flutti það vörur til Kaupfélags Strandamanna. Var hinn dugmikli kaupfélagsstjóri ánægöur aö sjá Öskju sigla upp að bryggjuhausnum og aö sjá vörum skipaö á land í fyrsta skipti. Dýpi er þarna 4 metrar á háfjöru, en helm- ingi meira á háflæöi. t þau 75—80 ár sem liöin eru frá því KaupfélagiÖ var stofnað hefur fólk oröiö aö bera þungar vörur á bakinu upp úr smáuppskipunarbátum sem var róiö aö og frá skipi. Siðustu árin var settur krani á smábryggjustúf sem kaupfélagið á og voru vörur úr uppskipunarbátnum híföar upp meö krananum. -Regina, Gjögri. TOYOTA Opið á laugardogum kí. Í3.00 til 17.00. Ford Bronco árg. '74, 6 cyl., ekinn 200.000, grænn, V:160 og uppt. vél, nýframbr, 1 eigandi. Honda Accord árg. '80, 3ja dyra, beinsk., Ijós- drappl., ekinn 90.000. Verð 240.000. ■ ■. ■ Toyota Landcruiser árg. '76 | dísil (perkins), e. 70.000 á vél. Verð 240.000. Toyota Tercel árg. '82, 3ja dyra, 5 gíra, Ijósbrúnn. Verð 265.000. Toyota Landcruiser II árg. '85, bensin, 5 gíra, (vökvastýri), ekinn 10.000 km, silfur/ljósbrúnn. Verð 840.000. Aukahlutir: krómfelgur, hallamæl- ir/hæðarmælir, rafmagnsrúður, rafdr. sóllúga. Toyota Crown dísil árg. '82, 5 gíra, ekinn 140.000, rauður. Verð 420.000. Mazda 626 árg. '79, ekinn 51.000, blár. Verð 210.000. Talbot Solara árg. '82, 5 gíra, vökvastýri, ekinn 43.000, Ijósgrænn. Verð 350.000. Datsun dísil árg. '82, 5 gíra, ekinn 150.000, hvítur. Verð 445.000. Skipti á ódýrari. TOYOTA J- Nýbylavegi 8 200 Kópavogi S 91-44144

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.