Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1985, Qupperneq 9

Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1985, Qupperneq 9
DV. FÖSTUDAGUR 23. AGUST1985. 9 Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd Háttsettur gagn- njósnaforingi horfinn Fjórða manneskjan sem hverfur í stórnjósnahneyksli í Þýskalandi Þrátt fyrir morðið á Longowal hyggst stjórnin halda kosningar í Punjab i september. Eftirmaður Longowals verður liklega valinn í dag eðaámorgun. DV-mynd ÞÓG. Punjab: Kosning- ar í sept- ember — þrátt fyrir morðið á Longowal Rajiv Gandhi, forsætisráðherra Ind- lands, hefur ákveðið aö fyrirhugaðar kosningar í Punjab muni fara fram að- eins þrem dögum á eftir áætlun, þann 25. september, þrátt fyrir moröið á Sant Harchand Singh Longowal, leið- toga Akali flokks sikka. Heimildarmaður innan Akali flokks- ins sagði að flokkurinn myndi taka þátt í kosningunum. Hann sagði að leiðtog- ar flokksins myndu hittast innan tveggja daga og ákveða eftirmann Longowals og leggja iínurnar fyrir kosningabaráttuna. Rajiv Gandhi ákvað að kosningarnar skyldu fara fram þrátt fyrir viðvaran- ir frá Akalimönnum og öðrum stjórn- arandstæðingum um að kosningarnar myndu hrinda Punjab út í enn eina öldu ofbeldis. Kosningastjóri Indlands, Ram Krishna Trivedi, réttlætti ákvörðun stjórnarinnar með því að vitna í emb- ættismann sem sagði að lögregla hefði full tök á því að gæta friðar í fylkinu. Trivedi sagðist gera ráð fyrir því að ný stjórn gæti tekið við í Punjab 30. sept- ember, fimm dögum áður en bein stjóm frá Delhí átti að hætta. Leiðtogar Akali flokksins settu Surjit Singh Barnala sem formann flokksins til bráðabirgða í fyrradag. En miðju- menn í flokknum vilja hærra settan og sterkari mann sem formann. Frá Ásgeiri Eggertssyni, fréttaritara DVíMiinchen: Yfirvöld í Vestur-Þýskalandi leita nú Viðræður tamílskra skæruliða og embættismanna stjórnarinnar í Sri Lanka hafa siglt í strand í f jallaríkinu Bhutan í Himalayafjöllum. Indverski sendiherrann í Sri Lanka sagði í gær að viðræðunum heföi verið „frestað” og óvíst væri hvenær þær gætu hafist aftur. Á meðan heldur blóðbaðið áfram áSriLanka. að háttsettum njósnaforingja sínum sem þau óttast að hafi verið í raun njósnari fyrir Austur-Þjóðverja. Nú er I hinum tamilsku norðurhéruðum Sri Lanka vógu skæruliðar frammámann aðalstjórnmálaflokks tamíla, Samein- uðu frelsisfylkingar tamila. Háskóla- nemar fóru í mótmælagöngu fyrir framan stjórnarskrifstofur í Jaffna, höfuðborg norðursins. Þeir he'mtuðu að um 100 grunaöir skæruliðar yrðu leystir úr haldi. Þeir hafa verið í fang- óttast að um sé að ræða mesta njósna- hneyksli í sögu landsins. Þegar hafa tvær konur, sem grunaðar eru um elsi í Colombo í 18 mánuði án dóms og laga. Viöræðurnar í Bhutan fóru í hönk á laugardag þegar skæruliðar gengu út af fundum til að mótmæla drápum stjórnarherja á hundruöum tamíla þá um helgina. njósnir, horfið sporlaust og einnig einn karlmaður. Njósnaforinginn, Heinz Tiedge, stjórnaði eftirliti með annarri konunni. Talið er að Tiedge hafi varað konuna við og hún þá látið sig hverfa. Tiedge hefur ekki sést síðan á mánu- dag. Þá hringdi hann í vinnuna og sagðist vera veikur. Hann var sykur- sjúkur og heilsuveill að ööru leyti. Þeg- ar vinnufélagi hans reyndi að hafa samband við hann sama daginn kom í ljós að fjölskylda hans vissi ekkert um hvar hann var niður kominn. Ekki úti- lokaði hún að hann hefði framið sjálfs- morð þar sem hann þjáðist af þung- lyndisköstum. Vinnukona Tiedge segir að fyrir tveimur árum hafi hún verið yfirheyrð um atferli Tiedge sem hún sagði að drykki mikið. Helmut Kohl, kanslari Vestur- Þýskalands, sagði í gær að Austur- Þjóðverjar hefðu stráð fræjum van- trausts milli hinna tveggja þýsku þjóða með njósnum sínum. Austur-þýska fréttastofan ADN svaraði með því að segja að 168 vestur- þýskir njósnarar hefðu verið hand- teknir í Austur-Þýskalandi síðan í byrjun ársins 1984 en samband ríkj- anna hefði ekki beðið hnekki þess vegna. Margir falla úr ónæmis- bæklun I Brasilíu hafa 200 manns látist úr áunninni ónæmisbæklun, AIDS, að sögn heilbrigðisráðherra lands- ins. Vitað er um 415 manns í viðbót sem hafa veikina. Ráðherrann, Carlos Santana, sagði að flest tilfellin hefðu komið upp í kringum Sao Paulo og Rio de Janeiro. Hann sagði að flestir þeir sem hefðu fengið veikina væru hommar en aðrir hefðu líka fengið hana. Viðræður stjórnarinnar á Sri Lanka og tamila hafa siglt i strand og þá má búast við enn frekari fjölda- morðum i framtiðinni. Hér liggja myrtir tamílar með hendur fyrir aftan bak í bæ í norðurhéruðum Sri Lanka. Viðræóur tamíla komnar í strand Afriku, að engin leið sé aö binda enda á aðskilnaðarstefnu hvítra manna þar í landi nema með vopnaðri baráttu. Tveir bandarískir blaðamenn sem fylgdu íhaldsprestinum Jerry Falwell til Suður-Afríku tóku viðtalið viö Mandela. Mandela sagöi þeim að hann væri ekki kommúnisti og ekki marxisti heldur afrískur þjóðernissinni. Bann á vopnasölu Svíastjórn hefur bannaö vopnasölu til Singapore eftir að opinber sak- sóknari sagði að kaupendur í Singa- pore hefðu endurselt sænsk flugskeyti til Mið-Austurlanda. Talsmaður viðskiptaráðuneytisins sagði aö bannið myndi gilda þangað til búið væri að rannsaka ásakanir um að vopnin hefðu verið seld frá Singapore til Dubai og Bahrain þrátt fyrir að kaupendur í Singapore hefðu skrifað undir samninga um að þeir væru end- anlegir notendur flugskeytanna. - Kaupandi skeytanna í Singapore er ríkisrekið fyrirtæki. Bjarga Sinclair Utlitið er bjartara fyrir tölvufyrir- tæki Sir Clive Sinclair, uppfinninga- manns og viðskiptajöfurs, eftir að lánardrottnar fyrirtækisins ákváöu að gefa því frest þangað til eftir jólaver- tíðina til að borga lánin. Sinclair skuld- ar bönkum og framleiðslufyrirtækjum rúmlega 20 milljónir dollara, eða 800 milljónir króna. Lánardrottnarnir sögöu eftir fund með Sinclair að þeim litist vel á áætlanir hans fyrir jólavertíðina, og myndu því styðja hann þangað til. 991ítnefndir I ár hafa 99 manns verið útnefndir til friðarverðlauna Nobels. Það er meiri f jöldi en nokkru sinni fyrr. Umsjón: Guðmundur Pétursson og Þórir Guðmundsson ssss smkkssssíss: í n , , ' - ........................... Sir Clive Sinclair með eina af fjölmörgum uppfinningum sinum. Nú hefur hann fengið bankastjórana til að bjarga fyrirtæki sínu. Nobelsnefndin gefur ekki upp hverjir hafa verið útnefndir, en þeir sem hafa útnefnt ákveðna menn hafa sjálfir opinberað það. Meðal þeirra sem hafa fengið útnefningu eru Reagan Bandaríkjaforseti, David Lange, forsætisráðherra Nýja-Sjá- lands, og alþjóðlega skátahreyfingin. Aðeins þingmenn, meðlimir Alþjóða- dómstólsins í Haag, háskólaprófessor- ar og þeir sem hafa fengið friðarverð- launin geta sent inn tiinefningar. Hætta að auglýsa Forráðamenn japanska flugfélags- ins JAL hafa hætt við birtingu allra auglýsinga fyrirtækisins innan Jap- ans. Þeir segja að það sé talin smekk- leysa í Japan að halda nafni fyrirtækis- ins á lofti eftir slys eins og það sem varð 520 manns að bana 12. ágúst. Aðeins f jórir komust lífs af úr flug- slysinu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.